fbpx

Býð uppá farðanir á Miðnæturopnun Kringlunnar

Ég Mæli MeðFörðunarburstarmakeupMakeup ArtistReal Techniques

Vantar ykkur förðun fyrir kvöldið? Kíkið þá endilega til mín á Miðnæturopnun Kringlunnar í dag. Ég verð staðsett fyrir framan Lyf & Heilsu í Kringlunni – s.s. fram á gangi og mun bjóða uppá fríar farðanir sem kaupbæti þegar einhver kaupir að minnsta kosti annað hvort förðunarburstasettanna eða tvo staka bursta frá Real Techniques. Förðunin er í boði frá klukkan 15 í dag. En burstarnir eru allir á 20% afslætti í tilefni dagsins. Frábær afsökun til að kaupa þessa æðislegu bursta sem ég er búin að vera að lofa svo mikið undanfarið ;)

Screen Shot 2013-11-01 at 9.49.31 AMÉg verð að sjálfsögðu líka öllum sem þurfa aðstoð við að velja sér bursta innan handar en mér persónulega finnst þessir þrír burstar hér fyrir neðan alveg bráðnauðsynlegir – svona dags daglega;)RealtechniquesMakeupBrushCollectionBlushStipplingExpertFaceBrushBelle-amieUKBeautyFashionLifestyleBlog_zpsee27cda3

Sjáumst í Kringlunni!

EH

Burstarnir með fjólubláa skaftinu - sýnikennsluvideo

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Ása Regins

  1. November 2013

  Ég hefði mætt ! Ég þarf þessa bursta mjög mikið og fæ kannski smá ráðleggingar hjá þér þegar ég kem heim næst – núna í byrjun nóvember. :-)

 2. María

  18. November 2013

  sæl ég á þennann stóra bleika og hann er æði. en eru ekki til fleiri burtsar frá þeim :)

  kv María

  • Reykjavík Fashion Journal

   18. November 2013

   Jújújú það eru til 9 stakir burstar og tvö burstasett sem innihalda 4 og svo 5 bursta :) Allir burstarnir fást í Kjólum og Konfekt og á heimkaup.is en valdir fást í Hagkaupum, Lyfju og Lyf og Heilsu svo eru reyndar líka alltaf fleiri og fleiri verlslanir með þá :)