fbpx

Bobbi Brown glaðningur fyrir þig?

Bobbi BrownHúð

Færslan er ekki kostuð en Bobbi Brown á Íslandi gefur vörurnar sem eru í gjafaleiknum***

UPPFÆRT!

Þá er ég búin að draga út einn heppin sigurvegara sem fær þennan dásamlega glaðning. Ég þakka kærlega fyrir frábæra þáttöku, mér þykir alltaf jafn vænt um þáttökuna og alltaf jafn leiðinlegt að geta ekki glatt alla <3

Sigurvegarinn í þetta sinn er:

Screen Shot 2016-01-31 at 11.23.25 PM

Endilega hafðu samband við mig á ernahrund(hjá)trendnet.is til að vitja vinningsins.


EH

Þá er komið að fyrsta gjafaleik ársins og hann er svo sannarlega ekki af verri endanum. Í boði eru dásamlegar vörur sem næra húðina sem er nú nauðsynlegt á þessum árstíma. Í kuldanum tapar húðin okkar miklum raka og hún verður oftar en ekki voðalega líflaus svo nú gef ég raka og ég gef ljóma – þetta eru verðlaun mér að skapi!

Gjafaleikurinn er í samstarfi við Bobbi Brown á Íslandi en húðvörurnar frá dömunni eru alveg dásamlegar. Hún leggur mikið uppúr einföldum vörum sem virkar, fagurfræðin er alls ráðandi og vörurnar eru hver annarri fallegri. Ég fékk að velja vörurnar tvær sem eru í gjafaleiknum að þessu sinni.

bbleikur3

Illuminating Moisture Balm – Hér er á ferðinni dásamlegt krem sem ég prófaði og sagði ykkur frá á síðasta ári. Ég heillaðist samstundis af kreminu og það gerðu fleiri með mér því það seldist hratt upp. Það er nú komið aftur og nóg af þv! Kremið er mjög rakagefandi og það er með léttri ljómandi áferð. Kremið vinnur að því að gefa húðinni góðan raka og draga innri ljóma hennar fram á yfirborð. Það er dásamlegur grunnur undir farða og það gefur húðinni bara hinn fullkomna grunn – það er bara þannig! Endilega kíkið á færsluna sem ég hef áður skrifað um kremið HÉR.

Hydrating Eye Cream – Undursamlega létt og fallegt rakakrem sem er sérstaklega hannað til að nota í kringum augun. Kremið fyllir húðina af næringarríkum raka og gefur fallega áferð. Mér finnst augnsvæðið mitt alveg sérstaklega fallegt með þessu kremi og það gerir húðina bara svo fallega og hún tekur mun betur á móti förðunarvörum þegar húðin er vel rakanærð. Hér er engin virkni og því hentar kremið öllum en virkni kremsins felst helst í því að hún fyllir húðina af raka, dregur úr þrota, kælir og dregur þannig úr þreytu í kringum augnsvæðið og dökkum litum. Svo eru það bara þessar umbúðir þær eru bara dásamlegar.

Auk þessa krema sem eru í fullri stærð fylgir vinningnum lúxusprufa af hreinsiolíunni og tvær prufur af rakakreminu frá Bobbi Brown.

bbleikur2

Hvernig líst ykkur á – væri ekki einhver þarna úti til í að dekra við húðina sína með þessum fallegu vörum?

Þetta er svona einn típískur bloggleikur, það sem þið megið gera til að eiga kost á þessum fallega og veglega vinning er að:

1. Deila þessari færslu á Facebook með því að smella á Like takkann hér fyrir neðan.
2. Fara inná Facebook síðu Bobbi Brown á Íslandi og smella á Like – síðuna finnið þið HÉR.
3. Setja athugasemd við þessa færslu með nafninu á þeirru vöru frá Bobbi Brown sem ykkur langar mest að prófa! Það þarf ekki að vera önnur hvor þessarar ;)

Mikið hlakka ég til að sjá þáttöku og gefa svo og gleðja*** Ég dreg úr leiknum um helgina!

Erna Hrund

Mig vantar svo ný gleraugu...

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

217 Skilaboð

 1. Eydís Sigrún Jónsdóttir

  27. January 2016

  Þær vörur sem mig langar mest að prófa er Full Coverage burstinn og Skin meikið!

  • Anonymous

   28. January 2016

   Langar rosalega að prófa hreinsi vörurnar frá Bonnie Brown. Svo hljómar þetta dekur algjört æðiii <3

  • Inga Eyjólfsdóttir

   28. January 2016

   langar Rosalega að prófa Illuminating moisture Balm :D ooog… varalitina Luxe Lip.

 2. Helga Jóna

  27. January 2016

  Ég væri mikið til í Illuminating Moisture Balm. Ég greip í tómt þegar ég ætlaði að ná í það fyrir nokkrum mánuðum, uppselt alls staðar ☺

 3. Elva Pálsdóttur

  27. January 2016

  Hydrating Eye cream langar mig og vantar nauðsynlega að vinna

 4. Andrea Gísladóttir

  27. January 2016

  Mig langar mikið að prófa long wear krem augnskuggana :)

 5. Hildur

  27. January 2016

  Langar að prófa báðar þessar vörur, vantar ljóma í þreytta óléttu andlitið mitt

 6. Rebekka Pétursdóttir

  27. January 2016

  Ég væri hrikalega mikið til í að prófa hydrating eye cream

 7. Unnur Kristjánsdóttir

  27. January 2016

  Hef lengi haft augun á Soothing Cleansing Oil frá Bobbi Brown og hef það á tilfinningunni að það verði ekki langt í að ég fjárfesti í því. Annars er ég með mjög þurra húð og þarf að skipta reglulega um rakakrem og á ég enn eftir að prófa Bobbi Brown vörurnar, en þær eru næst á listanum :D

 8. Sveindís Lea

  27. January 2016

  Mig langar mjög mikið að prófa illuminating moisture balm. :)

 9. Guðrún Ben

  27. January 2016

  Maskara og varalit

 10. SIgrún Sigursteinsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar að prufa skin meikið og svo margt annað

 11. Gunnhildur Anna

  27. January 2016

  Mig langar rosalega að prófa Eye opening maskarann :)

 12. Elín Vala Arnórsdóttir

  27. January 2016

  Langar mikið að prufa Hydrating Eye Cream :) finnst lýsingin á kreminu gera það verkum að það er einstaklega eftirsóknarvert að eignast það :) já takk

 13. Tara Margrét Vilhjálmsdóttir

  27. January 2016

  Vitamin enriched face base :)

 14. Unnur Kristjánsdóttir

  27. January 2016

  Er með mjög þurra húð og hef því lengi haft augun á Bobbi Brown vörunum sem mitt næsta test. Annars langar mig að prófa Smoothing Cleansing Oil ásamt mörgu öðru :D

 15. Aþena Valý

  27. January 2016

  Langar rosa að prófa varalitinn Luxe Lip Color í litnum
  Russian Doll. ;)

 16. Linda Hrönn Hermannsdóttir

  27. January 2016

  Já takk fyrir; ) ég væri mest til í augnkrem ið!

 17. Heiða Haraldsdóttir

  27. January 2016

  Það eru svo margar vörur frá Bobbi Brown sem mig langar að prófa en ég ætla að segja Hydrating Eye Cream núna þar sem augnsvæðið mitt er einstaklega þurrt þessa dagana :)

 18. Alexandra

  27. January 2016

  Long wear krem augnskuggarnir ;)

 19. Vala Björg

  27. January 2016

  Langar að prófa varalitina

 20. Rósa María Níelsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar ad prufa intensive skin serum farðann sem ég las um á blogginu þínu :)

 21. Erla

  27. January 2016

  Mig langar að prufa skin meikið og eiginlega bara allar vörurnar frá Bobbi Brown ;)

 22. Hildur Hlöðversdóttir

  27. January 2016

  Hef aldrei prófað neitt frá Bobbi brown áður, þannig að það yrði gaman að prófa þessar vörur :)

 23. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

  27. January 2016

  Ég væri mikið til í að prófa cream shadow stick og hydrating face cream :)

 24. Helga Dagný Einarsdóttir

  27. January 2016

  Vá, það væri æði að prufa þessar vörur!
  Mig langar mest að prufa Lux lip varalitina

 25. Aðalheiður Sigrún

  27. January 2016

  Mig langar mest að prófa augnkremið því ég var svo óheppin að fá ofnæmisviðbrögð við nýja augnkreminu sem ég var að kaupa mér í bodyshop.
  Væri æðislegt að prófa nýtt :)

 26. Júlía Sólimann

  27. January 2016

  Langar mest að prufa hydrating Eye cream er búin að vera að leita af góðu augnkremi svo það væri snilld að prufa þetta

 27. Elín ósk gunnarsdóttir

  27. January 2016

  Rich carmel augnskuggapallettan er

 28. Bergrún Osk

  27. January 2016

  Mig dreymir um að prófa hydrading eye cream. Yrði dásamlegt að fa svona góða og fallega gjöf fyrir komandi vikur þar sem brjóstagjöf og ungt barn mun eiga allan minn tima og eg fai sma dekur fyrir mig <3

 29. Vala Hjaltadóttir

  27. January 2016

  Ég væri mest til í að prófa augnkremin frà þeim, allt sem ég hef keypt frà Bobbi er æðislegt

 30. Anna Maria Halwa

  27. January 2016

  Hef heyrt um augnkremið frá Bobbi Brown og langar í að prófa það.

 31. Þuríður Kristjánsdóttir

  27. January 2016

  Vandinn er að ég get ekki valið eitt sérstakt, langar í svo margt

 32. Jóhanna Lóa

  27. January 2016

  Eg væri til i að prófa moisture balm kremið

 33. Matthildur Víðisdóttir

  27. January 2016

  Dásamlegar vörur og svo margar sem mig langar að prófa :) Efst á lista er þó Intensive Skin Serum Foundation <3 Tæki þessum glaðningi frá Bobbi fagnandi þar sem húðin mín þráááir raka og ljóma þessa dagana. Deili að sjálfsögðu gleðinni <3

 34. Karólína Lárusdóttir

  27. January 2016

  Ég hef ekki prófað neitt frá Bobbi Brown en mig langar mikið að prófa augnkremið :)

 35. Maren Benediktsdóttir

  27. January 2016

  Elska vörurnar frá Bobbi og á mikið af þeim

 36. Hafdís

  27. January 2016

  Bobbi Brown Long lasting foundation í litnum warm sand er á mínum óskalista :)

 37. Rebekka Júlía Magnúsdóttir

  27. January 2016

  Aldrei prófað neitt frá BB, langar mikið að prófa :)

 38. Heiða Magnúsdóttir

  27. January 2016

  Hef heyrt mjög góða hluti af þessum vörum en hef aldrei prófað þær sjálf og langar rosa mikið að prófa, vantar einnig nýtt krem svo það væri frábært að vinna þennan æðislega vinning❤️

 39. Jenný Svansdóttir

  27. January 2016

  Ég er mjög hrifin af þessum vörum og hef átt þær lengi bæði förðunar og húðlínu vörurnar enn eg væri mest til núna að prófa hreinsiolíuna, nýju maskana og nyja highlighting powder :)

 40. Jenný Svansdóttir

  27. January 2016

  Hef lengi vel notað BB vörur bæði förðunar og húðlínuvörurnar og hef aldrei verið svikin ;)
  Væri mest til í að prófa núna nýju hreinsiolíuna, nýju maskana og highlighting powderið

 41. Elfa Scheving Sigurðardóttir

  27. January 2016

  Mig langar mikið að prófa rakakremið sem er í vinning þar sem húðin mín er ekki góð á veturna og sérstaklega núna þegar ég er með strákinn minn á brjósti :)

 42. Gauja Hlín

  27. January 2016

  Langar rosalega að prufa þetta augnkrem… veitir ekki af ;)

 43. Jenný Svansdóttir

  27. January 2016

  Hef lengi vel notað BB vörur bæði förðunar og húðlínuvörurnar og hef aldrei verið svikin ;)
  Væri mest til í að prófa núna nýju hreinsiolíuna, nýju maskana og highlighting powderið :)

 44. Kolbrún Steinarsdóttir

  27. January 2016

  fallega rauðan varalit :) hef aldrei getað fundið mér fallegan varalit sem passar mér og enda þess vegna alltaf bara með vaseline á vörunum sem gloss :P

 45. Jenny Svansdottir

  27. January 2016

  Hef lengi notað BB vörur og aldrei verið svikin, alltaf gaman að profa eitthvað nytt hvort sem það er ur förðunar eða huðlinunni. mest langar mig nuna að prófa nyju hreinsioliuna, nyju maskana og highlighting powderið ;)

 46. Erla Dóra Magnúsdóttir

  27. January 2016

  alltaf langað að prufa augabrúna litina :)

 47. Kittý Bjarnadóttir

  27. January 2016

  Sjálf á ég BB kremið frá henni og finnst það fullkomnun! Hef ekki verið mikið fyrir meik og nota það ekki dagsdaglega en í þau skipti sem ég vil 100% flawless áferð þá set ég það á! Himneskar vörur og hef alltaf langað að prófa augnkremið hennar undir hyljarann minn

 48. Helga Björg Heiðdal

  27. January 2016

  Mér langar óendanlega mikið að prófa Extra face oil !!!!

 49. Margrét Steinunn

  27. January 2016

  Æðislegar vörur, mig langar að prófa intensive skin serum ásamt svo mörgu frá BB :))

 50. Helga Björg Heiðdal

  27. January 2016

  Mig langar óendanlega mikið að prófa Extra face oil !!!!

 51. Eva Z

  27. January 2016

  Mig langar rosalega mikið að prófa Illuminating Moisture kremið. Hljómar vel fyrir mína húð :)

 52. Sunna Björk Skarphéðinsdóttir

  27. January 2016

  Bobbi Brown Rich Caramel pallettuna! Hún er svooo falleg!

 53. Sigríður Hulda Árnadóttir

  27. January 2016

  Ég væri mikið til í að prófa Illuminating Moisture Balm þar sem ég á enn eftir að finna réttu vöruna til að hjálpa mér með þurrk í andlitinu sem ég fæ þegar það er frost❄️

 54. Birgitta Feldís Bjarkadóttir

  27. January 2016

  Eftir að heyra þig lýsa illuminating moisture balm á snappinu þá held ég að það sé bara það sem mig langar mest að prófa! Hljómar ekkert smá “girnilega”!

 55. Þórdís Lind Leiva

  27. January 2016

  Ég myndi elska að fá að prófa augnkremið!

 56. Anna Þ. Guðbjörnsdóttir

  27. January 2016

  Ég væri mikið til í að prófa Illuminating Moisture Balm :) Þar sem húðinni minni sárvantar raka og ljóma í þessum kulda.

 57. Kolbrun Kjartansdóttir

  27. January 2016

  Mig langar að prófa farða frá Bobbi Brown annað hvort skin eða long wear.

 58. Svanhildur Kristínardóttir

  27. January 2016

  Ég væri til í að prófa illuminating moisture balm :)

 59. Hrafnhildur Tyrfings

  27. January 2016

  Ég væri til í að prufa skin meikið :)

 60. Agnes

  27. January 2016

  Væri til að prófa rakakremið

 61. Vanessa Ósk Valencia

  27. January 2016

  Ég myndi elska að fá að prófa Illuminating Moisture Balm.

 62. Alda Rún Vilhjálmsdóttir

  27. January 2016

  Mig hefur lengi langað í Hydrating Eye Cream og Creamy Concealer Kit :-)

 63. Kristín Hrönn Hreinsdóttir

  27. January 2016

  Ég hef ekki prófað neinar vörur frá Bobbi Brown en væri til í augnkremið takk :)

 64. Hlín Magnúsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar mest að prófa augnkremið, þar sem ég er að verða þrítug eftir nokkrar vikur þá er eins gott að fara að huga að góðum augnkremum ;)

 65. Langar rosa að eignast Rich Caramel pallettuna! Og helst bara alla varalitina, er varalitasjúk en á því miður ekki enn neinn frá Bobbi :o

 66. Halla Dröfn

  27. January 2016

  Langar að prufa gott rakakrem og augnkrem fyrir 40+ húð

 67. Sigga Johannsdottir

  27. January 2016

  Langar að prufa gott rakakrem, ekki veitir af í kuldanum, takk fyrir :)

 68. Jóhanna Hrafnsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar mest að prófa lluminating Moisture Balm

 69. Solveig Adalsteinsdottir

  27. January 2016

  Elska líka Bobbi vörurnar og hef prófad nokkrar. Nú langar mig mest ad prufa nýju varalitina frá henni, einhvern fallegan bleikan lit ;)

 70. María Ben Erlingsdottir

  27. January 2016

  Vá, langar rosalega mikið til að prófa rakakremið. Er búin að vera að leita af drauma rakakreminu fyrir húðina mína! :)!

 71. Erla María Árnadóttir

  27. January 2016

  Ég væri mikið til í að prófa kremin, hef ekkert prófað frá merkinu. Annars er ég rosalega spennt fyrir augnskuggunum, margir ofsalega fallegir :)

 72. Silja Kristjánsdóttir

  27. January 2016

  Ég þarf rosalega á góðu rakakremi að halda núna svo að ég held að ég verði að segja Illuminating Moisture Balm

 73. Elísabet Guðmundsdóttir

  27. January 2016

  Mig hefur lengi langað í augnkremið, hef prufað það nokkrum sinnum og lýst roosalega vel á það! Þannig að ég væri mikið til í þennan glaðning! Takk fyrir ! :)

 74. Lofthildur K Bergþórsdóttir

  27. January 2016

  Væri draumur að fá þennann pakka. :)

 75. Silla

  27. January 2016

  Á bæði augnskuggapalletu og tvær gerðir af shimmer brick, mjög góðar vörur og endast vel. Væri mikið til í að prófa bæði kremin og fleiri augnskugga frá BB

 76. Þórdís Inga Þórarinsdóttir

  27. January 2016

  Ég væri mest til í að prófa Brightening Brick en ég er alltaf til í að prófa nýjar rakavörur eins og þessar :)

 77. Birgitta Yr Ragnarsdottir

  27. January 2016

  Ohh hvad Thad væri dàsamlegt!! Hùdin mín tharf einmitt à tví ad halda :) Jà takk svo mikid <3

  • Anonymous

   27. January 2016

   Langar mikid til ad prófa augnkremid og rakakremid <3

 78. Agnes Eir Guðmundsdóttir

  27. January 2016

  Ohhh ég elska Bobbi Brown vörurnar! Mig langar mest að prófa Vitamin Enriched Face Base – held að það sé dásamlegt, eins og allt annað frá BB :)

 79. Benedikta Björnsdóttir

  27. January 2016

  Langar svakalega að prufa meik frá BB

 80. Baldvina Björk Jóhannsdóttir

  27. January 2016

  Hef ekki prófað neitt en langar að prófa þessi krem :)

 81. Unnur Guðlaug

  27. January 2016

  Langar ofsalega að prófa bæði meik og varalitina

 82. Hafdís Betty

  27. January 2016

  ❤️ Illuminating Moisture Balm

 83. Bryndís Þorsteinsdóttir

  27. January 2016

  Mundi vilja prófa Illuminating Moisture Balm.. erfitt að velja eina gerð ;)

 84. Hulda Magnúsdóttir

  27. January 2016

  Ég er einmitt í leit að einhverju til að sigrast á dökkum baugum! Mig langar því rosalega að prófa þetta augnkrem :)

  • Friðrika úr Vesturbænum

   28. January 2016

   Fyrir utan nægan svefn og allt þetta sem maður veit þá er appelsínugulur corrector undir baugahyljara það frábærasta sem ég hef fundið. Til í Bobbi…

 85. Lára Rosento

  27. January 2016

  Æðislegar vörur!

 86. Louisa Christina

  27. January 2016

  Eftir húðsýkingu í andliti með tilheyrandi sýklalyfjum og auðvitað þessum geðsjúku veðrabreytingum þá er húðin mín bara í þvílíku næringar coma og rugli! Þvílík sæla sem það væri að fá svona yndis vörur til að redda málunum! Og einnig dreymir mig um hin fullkomna ljóma farða og er þessi ofarlega á óskalistanum: LUMINOUS MOISTURIZING TREATMENT FOUNDATION

 87. Íris Gunnarsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar afskaplega mikið að prufa þetta dásemdar augnkrem þar sem eg hef aldrei átt eitt slíkt & lýsingin á því hljómar mjög vel :))

 88. Helena Herborg Guðmundsdóttir

  27. January 2016

  Væri mikið til ì að prófa augnkremið :)

 89. Sigríður Harpa

  27. January 2016

  Hef ekki notað vörur frá bobby brown en væri til að prófa. Veit samt ekki hvaða vöru helst :)

 90. Guðný Björg Kjærbo

  27. January 2016

  Mig langar mest að prófa Illuminating Moisture Balm :)

 91. Ingibjörg Ösp Magnúsdóttir

  27. January 2016

  Langar ađ prófa augnkremid og skin meikid

 92. Anonymous

  27. January 2016

  Sterling nights augnskuggapallettan. Mig langar að prófa hana og reyndar rósbleika varalitinn úr einni færslunni þinni.

 93. Hilda Friðfinnsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar að prófa Sterling nights augnskuggapallettuna og líka rósbleika varalitinn úr einni færslunni þinni.

 94. Bryndís Davíðsdóttir

  27. January 2016

  Væri til i að prufa augnskuggana

 95. Rósa Ingólfsdóttir

  27. January 2016

  Langar rosalega mikið að prufa INTENSIVE SKIN SERUM FOUNDATION SPF 40 og Illuminating Moisture Balm

 96. Bryndís Davíðsdóttir

  27. January 2016

  Langar að prufa augnskuggana

 97. Helena Júlíusdóttir

  27. January 2016

  Ég væri rosalega til í að prófa Hydrating Eye Cream :)

 98. Elísa Berglind

  27. January 2016

  Langar að prófa Moisture balm og serumið!

 99. Guðrún

  27. January 2016

  Fallegar vörur sem vantar á mitt snyrtiborð!

 100. María Fortescue

  27. January 2016

  Síðan þú skrifaðir um Intensive Skin Supplement Serum og Intensive Skin Serum Foundation SPF40 hefur farðinn verið á óskalistanum!!

 101. Dagný Ólafsdóttir

  27. January 2016

  Mig langar reyndar mjög mikði að prófa Illuminating Moisture Balm eftir að hafa heyrt þig tala um það á snappinu :)

 102. Ósk Hjartardóttir

  28. January 2016

  Já taaakkk!! Væri mikið til i að profa moisture balm :)

 103. Arna Dögg Hjaltalín

  28. January 2016

  væri til í að prufa Illuminating Moisture Balm kremið :(

 104. Amalía Rut Nielsen

  28. January 2016

  Mig langar rosalega að prófa hreinsi vörurnar frá Bobbi Brown og svo hljómar þetta dekur algjört æðiii <3

 105. Sonja Rut Júníusdóttir

  28. January 2016

  Já takk! Ég væri til í að prufa moisture balm :)

 106. Eva Björk

  28. January 2016

  Langar mikið að pròfa Illuminating Moisture Balm :)

 107. Donna Kristjana

  28. January 2016

  Hef enn ekki prófað neinar vörur frá bobbi brown en lengi langað til.
  Er mjög spennt að prófa kremið intensive skin serum.

 108. Halldóra Pétursdóttir

  28. January 2016

  Mig langar mikið að prófa augnkremið!

 109. Donna Kristjana

  28. January 2016

  Hef því miður ekki verið svo heppin að prófa vörur frá Bobbi ennþá… En lengi langað til
  Margt spennandi og fallegt …. erfitt að velja ….
  Væri tildæmis til í að prófa augnskuggana þeirra og svo INTENSIVE SKIN SERUM.

 110. Ásdís Thelma F. Torfadóttir

  28. January 2016

  Ég hef ekki enn kynnst húðvörunni sem hentar minni húð. Ég held fast í vonina að þetta sé hún og vonandi mun ég vera svo heppin að ekgnast hana :)

 111. Eva Katrin Gudmundsdottir

  28. January 2016

  Er til I hvada vöru sem er . Elska þessa vöru .

 112. Íris halla Guðmundsdóttir

  28. January 2016

  Ég væri til í að prufa moisture balm

 113. Guðrún Helga Guðmundsdóttir

  28. January 2016

  MIkið væri gaman að vinna og fá að prófa Hydrating Eye Cream frá Bobbi Brown <3

 114. Snæbjört Pálsdóttir

  28. January 2016

  Er mjög spennt að prófa báðar þessar vörur :) þurra húðin mín heimtar dekur!

 115. Vigdís My Diem Vo

  28. January 2016

  Bobbi brown long wear gel liner er besta gel liner ever ❤️

 116. Aldís Jana Arnarsdóttir

  28. January 2016

  Langar rosalega að prófa Illuminating Moisture Balm :)

 117. Nanna Birta Pétursdóttir

  28. January 2016

  Mig er búið að langa í augnkremið i allavega 2 ár og svo eru shimmer brickin aðeins of spennandi <3

 118. Kolbrún Lísa Hálfdánardóttir

  28. January 2016

  Illuminating Moisture Balm væri draumur í dós!! Er með vandræða húð þennan veturinn og ljómi hljómar unaðslega!:D

  xoxo<3

 119. Sveinbjörg Ósk Kjartansdóttir

  28. January 2016

  Man ekki hvað það heitir en þú talaðir einhverntímann um það en það er bleika kremið í svartri túpu minnir mig ;)

 120. Gígja

  28. January 2016

  Illuminating Moisture Balm hljómar eins og eitthvað sem ég verð að prufa

 121. Elín Sigurvinsdóttir

  28. January 2016

  Ómæ það væri algjör draumur að fá að prufa þessar elskur!

 122. Edith G Hansen

  28. January 2016

  Væri mikið til í að prófa Skin farðann og Pot Rouge for lips & cheeks :)

 123. Ragna Fanney Gunnarsdóttir

  28. January 2016

  Ég væri mikið til í að prófa Illuminating Moisture Balm.

 124. Svanborg Víglundsdóttir

  28. January 2016

  Væri til í þennan pakka:)

 125. Anonymous

  28. January 2016

  Langar rosalega að prófa Illuminating Moisture Balm :) Á augnkremið og olíuna í sýnishorni og hreinlega elska þetta tvennt væri rosa glöð að fá augnkremið i stórum og þetta snilldar krem líka :)

 126. Birna Pálsd

  28. January 2016

  Ég myndi elska að fá að prófa Illuminating Moisture Balm :) á augnkremið og olíuna og finnst þær vörur æði! Væri rosa til í að fá augnkremið í stóru og prufa þetta dásamlega krem :)

 127. Rósa Margrét Húnadóttir

  28. January 2016

  Mig langar að prófa Illuminating Moisture Balm. En mig langar líka til að prófa förðunarvörurnar frá þessu merki :) Góða helgi!

 128. Freydís Þóra

  28. January 2016

  Væri til í að prófa varalitina :) elska varaliti og þú ert búin að lofa þá svo mikið á snappinu ;)

 129. Eyrún Sævarsdóttir

  28. January 2016

  Ah mínar allra fyrstu snyrtivörur voru frá Bobbi Brown og ég hef elskað vörurnar síðan. Langar mjög að prufa Luxe Lip varalitina og auðvitað vörurnar hér að ofan. Góða helgi :)

 130. Margrét Baldvinsdóttir

  28. January 2016

  Langar mikið til að prófa illuminating moisture balm. Held það sé akkúrat það sem mig vantar.

 131. Helga Björg Gunnarsdòttir

  28. January 2016

  Ja takk er nýlega buin að laga til i snyrtiveskinu mìnu
  Væri alveg til i að eignast þessar snildarvörur

 132. Unnur Dögg Ómarsdóttir

  28. January 2016

  Illuminating Moisture Balm.

 133. Sjöfn Gunnars

  28. January 2016

  Hef mikinn áhuga á að prófa fleiri vörur frá Bobby Brown en þá sérstaklega húðvörurnar frá þeim. Hef einnig heyrt góðar sögur af varalitunum og augnskuggunum.. og og og og…. :)

 134. Íris Norðfjörð

  28. January 2016

  Ég væri mikið til í Illuminating Moisture Balm, hefur verið lengi á óskalistanum hjá mér :)

 135. Linda

  28. January 2016

  Alltof mikið að velja um sennilega farðann

 136. Tijana

  28. January 2016

  Illuminating Moisture Balm er efst á listanum hjá mér :)

 137. Kristín Erla Jónsdóttir

  28. January 2016

  Langar rosalega að prófa möttu varalitina frá Bobby Brown. Einnig væri ég mikið til í að prófa þessar húðvörur. Kæmu að góðum notum í þessu veðri :)

 138. Tijana

  28. January 2016

  Illuminating Moisture Balm er ofarlega á óskalistanum hjá mér

 139. Erla Guðbjörg

  28. January 2016

  Hef aldrei prófað neina af þessum vörum,þess vegna væri ég svo ótrúlega til í að byrja á því núna :)

 140. Þóra Kristín Sigurðardóttir

  28. January 2016

  Ég væri til í að prófa þetta Illuminating Moisture Balm og einnig væri gaman að prófa einhverjar snyrtivörur frá þeim. :)

 141. Guðrún Valdimarsdóttir

  28. January 2016

  Ég er sjálf alltaf að leita mér að góðum kremum sem fara vel með mína viðkvæmu húð. Það væri æðislegt að fá að prófa þessi. :)

 142. Þóranna Friðgeirsdóttir

  28. January 2016

  Er sífelt að leita af hinum eina og sanna maskara sem hentar mér þannig langar mikið að prófa Eye Opening Mascara frá Bobie Brown, annars finn eg mikið fyrir þurk í andlitinu og er mega spennt fyrir Extra línunni þeirra, enda kominn á þritgsaldurinn og finn fyrir því hahaha

 143. Svanhildur Ó Harðardóttir

  28. January 2016

  Hydrating Eye Cream væri æðí :)

 144. Erna

  28. January 2016

  Væri til í að prófa Illuminating Moisture Balm :)

 145. Sólveig Friðriksdóttir

  28. January 2016

  Ég er mjög spent fyrir augnkreminu

 146. Dagný Sveinsdóttir

  28. January 2016

  Mig langar mest að prófa Illuminating Moisture Balm fyrir mína endalaust þurru húð :)

 147. Inga Anna Bergmann

  28. January 2016

  já væri æði að prófa sérstaklega í vetrarkuldanum, langar einnig mikið að prófa extra face oil :)

 148. Indíana Nanna Jóhannsdóttir

  28. January 2016

  Ég væri mest til í að prufa einhvern fallegan ljómandi farða :)

 149. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  28. January 2016

  Ég er mjög spennt fyrir augnkreminu

 150. Anna Bára Unnarsdóttir

  28. January 2016

  Mig langar alveg ótrúlega mikið að prófa Illuminating Moisture Balm rakakremið! Ég hef sjaldan verið jafn þurr í húðinni og nú og hún er sérstaklega viðkvæm á sama tíma þannig þetta basl hefur reynst þrautinni þyngri. Ég er búin að kaupa þrjú mismunandi rakakrem í vetur og ekkert þeirra skilað þeim árangri sem ég vil.

  Sjálf keypti ég mér þetta FRÁBÆRA augnkremið fyrir tveimur árum (eftir að ég las umfjöllun á því hjá þér) og það hefur enst mér vel síðan en krukkan fer alveg að klárast svo ég krossa fingur :)

 151. Guðrún Ósk Grettisdóttir

  28. January 2016

  Er sjúk í Illuminating moisture balm!

 152. Aðalheiður Svavarsdóttir

  28. January 2016

  Mig langar ótrúlega að prófa báðar vörurnar því ég er með mjög leiðinlega húð sem á svo sannarlega á svona dekri að halda :)

  En ef ég þyrfti að velja eina vöru til að nefna þá myndi ég segja augnkremið Hydrating Eye Cream :)

 153. Telma Sigurgeirsdóttir

  28. January 2016

  Mmm hefur alltaf langað til að prufa moisture balm !! ég og húðin mín yrðum ekkert smá hamingjusamar <3

 154. Svandís Björk

  28. January 2016

  Væri svo til í þetta! Vantar smá dekur þessa dagana

 155. Ingigerður Sigurpálsdóttir

  28. January 2016

  Er einmitt að vandræðast með hvaða augnkrem ég ætti að kaupa mér svo það væri gaman að fá að prufa þetta. :)

 156. Karítas Pétursdóttir

  28. January 2016

  Illuminating Moisture kremið

 157. Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir

  28. January 2016

  Mig hefur alltaf langað í gott augnkrem! og langar helst að prófa augnkremið og varalitina frá Bobbi Brown :)

 158. Aðalbjörg Birna Jónsdóttir

  28. January 2016

  Hljómar rosalega vel nú í janúar kuldanum! Ég væri rosalega til í Illuminating Moisture kremið, er einmitt að leita að betra kremi þar sem húðin mín er mjög viðkvæm fyrir kuldanum, vil geta haldið áfram úti að leika og skíða án þess að það sjái á mér:)

 159. Guðrún

  28. January 2016

  Langar að prófa nýja rakakremið :)

 160. Guðrún

  28. January 2016

  Langar að prófa nýja rakakremið :)

 161. Björg Garðarsdóttir

  28. January 2016

  Ég væri virkilega til í að prófa þetta fína rakakrem :)

 162. Ástrós Jónsdóttir

  28. January 2016

  Illuminating Moisture Balm – langar mikið að prófa þetta krem, þar sem húðin mín verður oft eins og sandpappír í þessum kulda hérna, svo þetta rakakrem kæmi sér örugglega ansi vel ;)

 163. Sunna María Jónasdóttir

  28. January 2016

  Ji hvað þetta er spennandi! Mig langar mjög mikið að prófa ljómakremið!!! :)

 164. Agnes Kristín H. Aspelund

  28. January 2016

  Mig langar ofboðslega til að prufa Hydrating eye creme, væri æði að geta frískað aðeins upp á þreytt augnsvæði :)

 165. Sylvía Guðmundsdóttir

  28. January 2016

  Ég hef ekki prófað neinar vörur frá Bobbi Brown en myndi virkilega langa að prófa þetta augnkrem. (Aldurinn farinn að segja til sín ;-) ) Kveðja Sylvía

 166. Rut Rúnarsdóttir

  28. January 2016

  Ég þekki Bobbi Brown vörurnar nánast ekki neitt, en langar svoldið að prufa serumið úr Extra línunni þeirra :)
  Kv. Rut Rúnarsdóttir.

 167. Herdís

  28. January 2016

  væri til í að prófa concealerinn þeirra og face mist :)

 168. Anna María Ingveldur LArsen

  28. January 2016

  Langar mikið að prufa augnkremið :)

 169. Kristín Rún Sævarsdóttir

  28. January 2016

  Mig langar rosalega að prófa Illuminating Moisture Balm. Húðin verður svo þurr og leiðinleg í svona miklum kulda. Plús ég hef aldrei prufað Bobbi Brown vörurnar :)

 170. Kristín Magnúsdóttir

  28. January 2016

  Væri til í að prófa þennan, Bobbi Brown Intensive Skin Serum Foundation SPF 40.

 171. Hafdís

  28. January 2016

  Ég er alltaf á leiðinni að prófa þessi krem!

  Það er erfitt að gera upp á milli varanna frá Bobbi sem mig langar til að prufa. Ég kynntist vörunum fyrir ári síðan og elska að þær láta mann alltaf líta vel út og eru virkilega hannaðar fyrir venjulegar konur.
  Ég væri svo sannarlega til í að dekra við húðina með þessum vörum og hlakka til að prófa mig áfram í heimi BobbiBrown :)

 172. María Guðrún

  28. January 2016

  Langar ótrúlega mikið í varalit frá Bobbi brown :)

 173. Jóhanna Kristín Sigurðardóttir

  28. January 2016

  Mig langar rosalega í Hydrating Eye Cream , ég fæ svo oft þurrkubletti í kringum augun.

 174. Hrönn Guðmundsdóttir

  28. January 2016

  Ég væri alveg rosa til í að prófa Hydrating Eye Cream, örugglega algjör lifesaver, sérstaklega á veturnar!

 175. Inga Kristín Aðalsteinsdóttir

  28. January 2016

  Væri ofboðslega til í að prufa þessar vörur þar sem að andlitið mitt þarf virkilega á því að halda!! En augnskuggarnir eru líka mjög spennandi!

 176. Kristveig Halla

  28. January 2016

  Væri mjög svo til í að prófa þessar vörur. Ég dýrka Bobbi Brown vörurnar og efst á mínum óskalista núna er Bobbi Brown Bronze Glow Highlight Powder sem er alveg ótrúlega fallegt.

 177. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

  28. January 2016

  Illuminating moisture balm hljómar mjög vel fyrir mína þurru húð

 178. Ágústa Anna Ómarsdóttir

  28. January 2016

  Ég hef aldrei prufað neitt frá þessu merki, en væri til í að prófa gott andlitskrem :)

 179. Sigrún H. Einarsd.

  28. January 2016

  Mig langar mjög mikið að prófa Illuminating Moisture Balm :)

 180. Matthildur Þórðard

  29. January 2016

  Væri til í að prófa nýja Bobbi Brown andlitsfarðann! :)

 181. Ragna

  29. January 2016

  Hef aldrei prófað vörurnar frá Bobbi Brown þannig að það væri bara snilld að byrja á þessum :)

 182. Elísa Sigurðardóttir

  29. January 2016

  Ég eelska allar vörurnar frá Bobbi Brown og sérstaklega húðvörurnar. Mér er búið að langa fáránlega lengi í Hydratiing eye cream-ið sem Nicole Guerriero er alltaf að tala um :)

 183. Guðrún Hulda Pétursdóttir

  29. January 2016

  Jeminn eini hvað ég væri mikið til í augnkremið, húðin í kringum augun mín er alveg farin að láta á sjá (45 ára) og ég hef ekki enn dottið niður á krem sem mér finnst virkilega virka. Væri æðislegt að fá að prófa þetta krem.

 184. Gabriela Líf Sigurðardóttir

  29. January 2016

  Væri til í illuminating moisture balm en þó hef ég alltaf verið hrifin af öllum vörunum frá þeim :)

 185. Steinunn Einars

  29. January 2016

  Ég væri til í að prófa augnkremið, vantarsvo svakalega fott svoleiðs. Einnig er ég spennt að prufa augnskuggana frá þeim

 186. Brynja Marín Sverrisdóttir

  29. January 2016

  Væri svo til í augnkremið, elska allar vötur sem gefa minni þurru húð raka :)

 187. Maríanna Bjarnleifsdóttir

  29. January 2016

  Ég hef nú ekki rekist á vöru frá Bobbi Brown sem mig langar ekki í. Á bæði eyeliner og augnskuggapallettu sem ég er mjög ánægð með. Fyrir utan þessar vörur þá langar mig að prófa cream shadow :)

 188. Rakel Pálsdóttir

  29. January 2016

  Vá ég væri svo til í að prufa gott húðkrem, með góðum raka sem myndi færða mér húð sem silki….hljómar eins og Illuminating Moisture Balm. ..,,, og svo finnst mér líka rosa flott augnskuggapallettan frá Bobbi Brown :Rich Caramel & Greyston.

 189. Lena Rut

  29. January 2016

  Hef verið að nota augnkremið lengi. Væri til i að prufa fleiri húðvörur frá þeim

 190. Vallý

  29. January 2016

  Ég hefði ekkert á móti því að prófa Illuminating moisture balm :)

 191. Arna Petra

  29. January 2016

  Illuminating Moisture Balm hljómar virkilega vel, húðin min er oft mjög þurr á þessun tima og er þetta fullkomið:)

 192. Karen Björk Gunnarsdóttir

  29. January 2016

  Varalitirnir og rakakremin eru eitthvað sem ég myndi vilja prófa ☺️.

 193. Laufey Birna Tryggvadóttir

  29. January 2016

  Ég væri til í að prófa Illuminating Moisture Balm, andlitið á mér er svo þurrt þessa dagana. Væri svo gaman að eignast svona flott krem, ég hef notað augnskuggana og augnbrúnalitin frá Bobby og er ótrúlega ánægð með hvortveggja.

 194. Bryndís Reynisdóttir

  29. January 2016

  Væri svo til í að prófa augnkremið – elska vörurnar frá Bobbi Brown :)

 195. Stefanía Karen Eriksdóttir

  29. January 2016

  Sárvantar nýtt augnkrem og langar mikið til að prufa þetta frá Bobbi Brown, enda dásamlegar vörur :)

 196. Hanna Lea Magnúsdóttir

  29. January 2016

  Svo fallegar og góðar vörur frá Bobbi Brown. Hef bara prófað augnskugga frá þeim og voru þeir æðislegir :) ! Væri gaman að prófa Illuminating Moisture Balm kremið, hljómar eins og draumur.

 197. Laufey Óskarsdóttir

  29. January 2016

  Langar mjög mikið að prufa þessar vörur en ég hef aldrei átt neina snyrtivöru frá þeim. Augnkremið hljómar mjög spennandi en ég á ekki neitt þar sem ég kláraði mitt gamla um daginn.

 198. Jóna Ástudóttir

  29. January 2016

  Ég hef aldrei prófað neitt frá Bobbi en alltaf langað, sérstaklega skin foundation. Væri svo geggjað að fá þennan rakapakka eftir frostbit og kulda síðustu mánuði!

 199. Kolbrún H Àrna

  29. January 2016

  8 vikur síðan ég eignaðist litlu dômuna mína, Hàrið mitt og húðin þurfa svo innilega à dekri að halda, myndi vera mjôg þakklàt fyrir gott rakakrem :)

 200. Ása Fríða Kjartansdóttir

  29. January 2016

  Ég væri mikið til í að prófa illuminating moisture balm eða eitthvað af snyrtivörunum

 201. Jóna Ástudóttir

  30. January 2016

  Væri svo til í að fá þennan dúndur rakapakka, hef alltaf langað að prófa húðvörur frá Bobbi! Ekki veitir af eftir frostbit síðustu mánuða.

 202. Ragnheidur Asta Brynjolfsdottir

  30. January 2016

  Ég elska alla varalitina frá Bobbi Brown! þeir eru það eina sem ég hef átt frá merkinu en það er svo margt sem mig langar að prufa! Eins og t.d. Nectar Shimmerbrick sem ég hef heyrt góða hluti um. Svo er þessi pakki ekki af verri endanum og mig dauðlangar í þessar vörur :)

 203. Sunneva Mist Kiernan

  30. January 2016

  Ohh ég á einmitt ekkert augnkrem og þetta hydrating eye cream heillaði mig alveg!

 204. ragnhildur Sigurðardóttir

  30. January 2016

  úúú þarf sko á góðu augnkremi að halda :) langar að prófa þetta frá bobbi brown :)

 205. Hafdís Helga Helgadóttir

  30. January 2016

  Ég var að kaupa mér yndislegan farða frá Bobbi brown sem er sá allra besti sem ég hef átt. Nú fer ég líklegast aldrei til baka og mun halda áfram með Bobbi Brown farða. Langar næst að prufa Bobbi Brown Intensive Skin Serum Foundation. xx

 206. Ólöf Helgadóttir

  30. January 2016

  Ég væri svo mikið til í hydrating rich cream cleanser, repair serum, og soothing cleansing olíuna. Og að sjálfsögðu vörurnar í þessum vinning! ❤

 207. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

  31. January 2016

  Langar mest að prófa Long-Wear Cream Shadow Stick augnskuggana frá þeim :)

 208. ANNA Soffía Árnadóttir

  31. January 2016

  Æðislega langar mig í þetta! Finnst augnkremið mjög spennandi, elska allt frá Bobbi <3

 209. Kristjana

  31. January 2016

  Bobbi Brown Intensive Skin Serum Foundation SPF 40 og make-up full coverage brush…Og vörurnar í þessum vinning ;)