fbpx

WANTED – DENIM !

CURRENT OBSESSIONERIN WASSONINSPIRATIONWANTED

denim LOOK11_KOPEN_00311-612x782 main.original Screen Shot 2014-01-27 at 1.18.25 PM Screen Shot 2014-02-05 at 10.11.35 PM Screen Shot 2014-02-09 at 10.58.05 PM Screen Shot 2014-03-18 at 2.19.40 PM Screen Shot 2014-03-18 at 2.19.56 PMmain-1.original.466x530

 

Það er alveg stórmerkilegt hvað það getur verið erfitt að finna sér gallabuxur… Eða allavega fyrir mig – ég er mjög picky.

Eftir ferð til London og New York og ég er enþá í gallabuxnakrísu.

Á innkaupalistanum eru nýjar gallabuxur – svartar, millibláár og svo einar “spes”

x hilrag.

ps. ég er mjög opin fyrir uppástungum á næs gallabuxum – anyone!?

STREETSTYLE OVERLOAD.

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

 1. Marta

  18. March 2014

  Bestu gallabuxur sem ég hef átt eru denim is dead buxur úr GK. Mæli með!

  • Hilrag

   18. March 2014

   ú! aldrei heyrt um þær áður. tjékka á því.

   Takk :)

   xx

 2. Ylfa Rós

  18. March 2014

  Pabbi minn var að fara yfir fataskápinn sinn og ég rakst á einar ljósar levis gallabuxur, allar rifnar. En ég tók þær og lagaði þær aðeins til og þrengdi og þær komu bara svona rosalega vel ú eða ég er allaveganna mjög ánæg með útkomunat ! Mæli með að prófa ef þú ert með einhverjar stórar gallabuxur sem eru á leið í ruslið :)

  http://ylfaros.blogspot.com/2014/02/happy-tuesday_4.html
  http://ylfaros.blogspot.com/2014/01/happy-monday.html

  • Hilrag

   18. March 2014

   virkilega flottar hjá þér Ylfa!! Vel gert – ég vildi að ég ætti einhverjar gamlar til að leika með mér! hehe

   xx

  • Hilrag

   20. March 2014

   ég er nefnilega svo sjúklega spes. ég virðist vera ein af örfáum stelpum á jarðkringlunni sem fíla ekki high waist buxur! haha.
   Takk samt fyrir ábendinguna, þær looka mjög vel!