fbpx

Viðtal: Anne hjá MCMC Fragrances

FallegtIlmirInnblásturJólagjafahugmyndir

Síðan ég fór aðeins að fræðast meira um ilmvötn hef ég alveg verið heilluð af tækninni á bakvið það að hanna ilmi. Ilmvatnsheimurinn heillar mig uppúr skónnum og þá sérstaklega innblásturinn, samsetningin og öll vinnan sem er á bakvið hvern ilm. Ég fékk tækifæri til að taka stutt viðtal við Anne McClain ilmvatnsgerðarkonu og stofnanda merkisins MCMC Fragrances sem hún rekur ásamt systur sinni Katie. Það sem er alveg sérstakt við ilmvötnin frá MCMC Fragrances er að þau eru gerð í höndunum. Öll ilmvötnin eru hönnuð af Anne sam stundaði nám í þessum fræðum í Grasse í Suður-Frakklandi.

Hér á landi fást ilmvötnin frá MCMC Fragrances í versluninni JÖR á Laugavegi og fást ilmirinir í eau de parfum, sem ilmolíur og sem ilmkerti. Hver og einn ilmur kemur í fallegum umbúðum og þar sem falleg saga er á bakvið hvert og eitt ilmvatn þá fær hún að fylgja með á litlum miða sem umlykur glasið. Mér finnst það gefa ilmvötnunum svona persónulegan blæ en allar snyrtivörur eiga sér sögu og þegar kemur að ilmvötnum finnst mér dásamlegt að fá að vita aðeins um hugsunina á bakvið þá áður en ég upplifi ilminn. Þá nær maður eitthvað að tengjast ilminum á öðruvísi hátt.

Eftir að hafa fengið svörin við spurningunum mínum frá Anne er ég gjörsamlega fallin fyrir ilmunum hennar og Anne sjálfri sem gefur skemmtilega mikið af sér í svörunum. Ég hvet ykkur til að lesa viðtalið þar sem það gefur skemmtileg innsýn inní líf ilmvatnsgerðarkonu í New York. Viðtalið er bæði á ensku og íslensku – ég gerði mitt besta við að þýða textann yfir á íslensku.

c340d1c46894d02b8673d9973fe9a04c

Geturðu sagt mér smá um það hvernig ilmvatsævintýrið þitt hófst?
Can you tell me a bit about how your perfume adventure started?

Ég flutti til NYC árið 2005 og hóf störf í innanhúshönnun. Ég starfaði sem verkefnastjóri og þráði að fá að útrás fyrir litstrænu langanir mínar. Fyrir tilviljun fór ég á kvöldnámskeið fyrir náttúrulega ilmi og ég féll samstundis fyrir því. Ég vissi að þetta var það sem mig langaði til að gera. Frá því reyndi ég að læra sem mest um iðjuna í frítíma mínum áður en ég sótti um í Grasse Institude og Perfumery í Suður Frakklandi. Ég útskrifaðist í desember 2009 og stofnaði í kjölfarið MCMC Fragrances.

I moved to NYC in 2005 and began working in Interior Design. I was a project manager though, and yearned to fulfill a more creative side of me. One evening quite randomly I took a natural perfume class and I instantly fell in love. I knew that this was what I wanted to do, forever. From there, I studied on my own in my spare time before applying to the Grasse Institute of Perfumery in southern France. I graduated in December of 2009 and founded MCMC Fragrances.

41c56386321d1e2b8564e42e945b8eb6

Í gegnum hvernig ferli ferðu þegar þú hannar nýjan ilm?
What kind of process do you go through when making a new scent?

Þegar ég hanna nýna ilm fer mikill tími í að hugsa um hann. Ég vil hafa góða hugmynd um það hvernig ilmurinn verður og hvernig tilfinningar hann mun vekja, áður en ég sest niður og byrja að setja hann saman við vigtina. Yfirleitt þá skrifa ég niður pælingarnar mínar og reyni að mynda ilminn eins vel og ég get. Svo skrifa ég fyrstu formúluna og hefst við að blanda hana. Ég fer í gegnum margar tilraunir og skipti út innihaldsefnum og endurraða magni þeirra áður en lokaformúlan er tilbúin sem verður þá að ilminum.

For new fragrances, I brainstorm for quite a long time. I want to have a good idea of what the smell will be like, and what it will feel like, before I sit down at the scale. I usually write down my thoughts and synthesize that as much as possible. Then I write out an initial formula and begin mixing. I go through many drafts, switching out ingredients and rearranging quantities before I have the final formula, which becomes the perfume.

04c6ee3e0e9628576fe23c2829b6c9d1

Hvað er það sem einkennir ilmvötnin þín, það sem gerir þau einstök?
What are your perfumes characteristics, what makes the special and different from others?

Ég reyni að gera ilmi sem eru dálítið öðruvísi og sem koma á óvart en eru um leið mjög klæðilegir. Ég elska samspil blóma og viðartóna. Ég er líka mjög hrifin af vatnskennsum nótum. Ég nota mikið af náttúrulegum innihaldsefnum eins og Indian jasmine, vetiver frá Haiti, Moroccan Rose, bleikan pipar frá Kenya, svo því er náttúruleg og dásamleg áferð frá MCMC ilmunum.

I try and make fragrances that are a little offbeat and unexpected (but still very wearable). I love the combination of floral and wood. I also like aquatic, or watery, notes. I use a lot of natural ingredients, like Indian jasmine, vetiver from Haiti, Moroccan rose, pink pepper from Kenya, so there’s a natural and luxurious feel to the MCMC line.

Hvernig er hinn típíski vinnudagur fyrir ilmvatnsgerðarkonu í NY?
What is the typical work day for a perfumer in NY?

Ég reyni að eiga mjög eðlilegan vinnudag svo ég mæti í stúdíóið mitt um 10 leytið. Ég vinn í opnu rými með öðrum listrænum frumkvöðlum svo það er ótrúleg góð orka þar. Ég skipti tíma mínum á milli þess að gera listrænu vinnuna og að sjá um reksturinn í kringum merkið. Listræna vinnan samanstendur meðal annars af því að vinna við nýja ilmi eða að vinna að samstarfsverkefnum fyrir vini. En einnig snýst það um að vera með myndatökur og hanna umbúðir. Ég elska að vera með lítinn rekstur þar sem ég fæ að vera partur af öllum hliðum rekstursins. Sem betur fer þá þykir mér rekstrarhlið fyrirtækisins líka mjög skemmtileg. En hún felst aðallega í því að eiga samskipti við okkar frábæru söluaðila.

I try and keep very regular hours so I arrive at my studio around 10am. I work in a studio space with other creative entrepreuners and there is a great vibe. I split my time doing creative work and business work. Creative work includes working on new fragrances or collaborative projects for friends, but also photography and packaging design. I love having a small business because I get to be a part of every aspect. Luckily, I don’t mind the business side of my job either. Mostly that means communicating with our amazing store partners who carry our fragrances.

HUNTER_edp_79e4a5e2-921b-4323-addd-0f671f5b4777_grande

Um HUNTER segir:

When I was younger, I had a friend named Harrison, who I liked to call Hunter. He lent me the book Ishmael, and played guitar, and taught me about loving the environment. Years later, memories of our long friendship and his adventures building maple sugar cabins in Vermont inspired the fragrance Hunter. With tobacco absolute, organic Bourbon vanilla and balsam fir, this fragrance is best worn with a flannel shirt.

Hvaða ilmur er vinsælastur hjá MCMC Fragrances og afhverju heldurðu að það sé?
What scent is the most popular at MCMC Fragrances – and why do you think that is?

HUNTER er vinsælasti illmurinn okkar. Lykiltónar ilmsins eru tobacco absolure, organic Bourbon vanilla og balsam fir. Ilmurinn er djúpur og viðarkenndur en einnig sætur og seyðandi. Á konum þá er hann frekar tomboyish en hann hentar körlum líka mjög vel.

HUNTER is our most popular scent. It’s key ingredients are tobacco absolute, organic Bourbon vanilla, an balsam fir. It’s deep and woody, but also a bit sweet and sensual. On women, it’s a bit subversive and tomboyish, and it also works quite well on men.

Beard_oil2_grande

Um DUDE No. 1 segir:

Dude No.1 is inspired by the man in my life. Fresh, spicy, and woody, this fragrance is the new classic manly scent that will make you want to get close. With Virginia cedarwood, green coriander and pink peppercorn. This formula is 100% natural and uses only essential oils, organic hemp seed oil and American jojoba oil. Because your man deserves the safest ingredients to scent his delicate face.

Ég frétti af því að þið væruð með séstaka olíu fyrir skegg – hvernig datt þér það í hug?
I heard you had a special beard oil – how did you come up with that?

DUDE No. 1 Beard Oil frá okkur er rosalega vinsælt. Ég setti hann á markað árið 2010 einmitt þegar skegg voru að komast í tísku. Upphaflega hannaði ég hana fyrir einginmann minn sem leið til að gefa skegginu og húðinni undir því raka og næringu en einnig til að gefa því smá ilm. Hann féll alveg fyrir henni og í kjölfarið vildu vinir hans líka eignast hana svo áður en ég vissi af var hún komin í vöruúrvalið hjá mér.

Our DUDE No. 1 Beard Oil is such a big hit. I released in 2010 just as beards were becoming all the rage. Originially, I had formulated it for my husband as a way for him to moisturize his beard and skin, but also impart a little fragrance. He loved it and then his friends wanted some, and next thing I knew, I added it to the line.

Hver er uppáhalds ilmurinn þinn og afhverju?
What is your favorite scent and why?

Minn uppáhalds ilmur er NOBLE. Hann er innblásin af tímanum sem ég bjó í Nepal og hann er fyrsti ilmurinn sem ég hannaði. Tónar hans eru Indian jasmine, smoky vetiver og eimaðar grasrætur frá Haiti. Hann er einnig með sætum chai tónum, musk og hann er ekki eins á neinum.

My personal favorite is NOBLE. It’s inspired by four months I spent living in Nepal, and it’s the first fragrance I ever made. It has Indian jasmine and smoky vetiver, the distilled roots of a grass from Haiti. It also has a sweet chai note and musk and it wears a bit differently on everyone.

8259f749654020eb0e8c9c15ffe51f8a

Um NOBLE segir:

Noble is the first fragrance I ever created. Long before formal training, I was toying with the sensual, intoxicating scent of Indian jasmine absolute and combining it with the fiery, earthy vetiver oil of Haiti. The two ingredients are a symbol of time spent in the beautiful and spiritual country of Nepal. Combined with rich almondy notes of chai tea, burning incense, amber and musk, the jasmine-centered Noble is a long-lasting floral woody with an ethereal drydown.

Hvernig mælirðu með því að konur og karlar noti ilmina þína og hvernig ættu þau að velja sinn ilm?
How do you recommend women and men choose between your perfumes and use them? 

Ég mæli fyrst og fremst með því að fólk hafi gaman af þesus. Ég held að það sé smá sannleikur í því að það að velja ilm sé stór ákvörðun og að hver og einn ætti að eiga sinn einkennisilm. En það er í lagi að njóta þess að prófa sig áfram og prófa eins marga ilmi og þú vilt og velja útfrá því það sem hentar þér eða þann ilm sem hentar því skapi sem þú ert í. Stundum finnst mér gaman að vera með mjög bjarta, sítruskennda ilmi og stundum vil ég frekar nota mjúka amber tóna. Enginn ilmur er eins á sömu tveimur svo ef þið getið prófið ilmi og bíðið aðeins það tekur smástund fyrir þá að jafna sig á húðinni ykkar. Ef ég nota roll on þá rúlla ég því yfir úlnliði og háls en ef ég nota eau de parfum sprey þá finnst mér best að spreyja yfir bringuna.

My first recommendation is for people to have fun. I think there’s a notion that perfume is a very serious commitment and one should have a signature scent. But I think it’s okay to experiment along the way and try on many fragrances to see what you like best, or what mood you’re in. Sometimes I like wearing very bright, citrusy scents and sometimes I like very cozy amber fragrances. Different scents smell differently on people, so if can, try them on and wait. It takes a little while for the scent to settle with your skin. If I’m using a rollerball, I like to roll onto my wrists and neck. If I’m using an eau de parfum spray, I like to spray onto my chest.

f2b96a3292a82f21c182d05b82b4f604

Nú vona ég að þið hafið gefið ykkur góðan tíma til að lesa viðtalið við Anne og ég efast ekki um að fleiri en ég heillist af þessaru flottu og listrænu konu sem veit greinilega hvernig eigi að láta drauma sína rætast. Ilmirnir frá merkinu eru hver öðrum ólíkari en það er auðvelt að heillast af þeim öllum og ég er sammála Anne með það að ég reyni alltaf að velja ilm sem hentar því skapi sem ég er í hvern dag.

Sjálf er ég hrifnust af Love ilminum en það var eiginlega svona ást við fyrsta þef.

LOVE_edp_grande (1)

Um LOVE segir:

The first time I fell in love, it was all fireworks and sparks and a rush of crazy dancing. The second time I fell in love, it was in a field by the ocean. My love is infinite. Intense and spicy top notes of Japanese yuzu citrus, French sweet basil and Chinese magnolia oil grow into the burning intensity of ancient templewood and gunpowder. The scent lasts forever, just like true love.

Hvernig er annað hægt en að heillast sérstaklega kannski þegar maður er með á hreinu hvað ást er <3 Ég hvet ykkur til að skoða þessa fallegu handgerðu ilmi í JÖR sem passa fullkomlega í jólapakkann.

EH

Hátíðarkjólinn fær...

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

Skilaboð 1