fbpx

Hátíðarkjólinn fær…

Jól 2014

Það er greinilegt að ég er ekki ein um það að falla fyrir fallegu hátíðarkjólunum sem fást nú í Esprit. Mér fannst voða gaman að sjá að margar voru á sama máli og ég með hvaða kjól af þessum 6 skyldi velja og það var einmitt hann sem konan sem ég dró um bað um. Áður en þið sjáið nafnið á sigurvegaranum langar mig að þakka kærlega fyrir þáttökuna í leiknum og ég hlakka nú þegar til að setja þann þriðja af stað næsta sunnudag.

Collages30Innilega til hamingju…

Screen Shot 2014-12-09 at 7.44.47 PMElín! Kjóllinn mun bíða spenntur eftir þér á morgun í verslun Esprit í Smáralind og báðar stærðir ættu að vera til (ég tékkaði;)) svo mættu endilega í mátunarstuði svo þú fáir nú hinn fullkomna hátíðarkjól. Njóttu vel mín kæra :*

EH

 

 

Dásamlegir hattar frá Janessu Leone

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Elín

  9. December 2014

  Æðislegt takk Erna og Espirit – verð að skella í selfie í klefanum á morgun ;) Takk takk

  • Reykjavík Fashion Journal

   9. December 2014

   Glæsilegt! Mundu að merkja hana með #trendnet og #reykjavíkfashionjournal svo hún fari ekki framhjá mér <3