fbpx

Varalitadagbókin #19

MACmakeupMakeup ArtistMakeup TipsNýtt í snyrtibuddunni minni

SONY DSC

Nú er það MAC varalitur sem litur dagsins. So Supreme varalitirnir gefa þéttan lit eins og varalitir en fallegan gljá eins og gloss. Það er ótrúlega þæginlegt að vera með þá því þeir  eru mjúkir og þið finnið alveg strax að þið fáið góðan raka frá þeim. Það voru að koma 8 nýjir „limited“ litir í MAC verslanirnar – ef þið eruð varalitamanneskjur eins og ég tékkið þá á þeim!

Varalitur: So Supreme – Playtime

SONY DSC

Varaliturinn er kringlóttur svo það er lítið mál að skella honum bara beint á varirnar – svo er auðvitað leyfilegt að fara smá útfyrir og gera varirnar aðeins stærri og kyssilegri!

Æðislegur litur sem færi t.d. vel með gráum augnskugga… ;)

EH

Spagettíhlýrar og skærar varir hjá Rag & Bone

Skrifa Innlegg