fbpx

Varalitadagbók #15

Kæra dagbókMACmakeupMakeup ArtistVarir

Ég er alveg húkkt á fjólubláum varalitum þessa dagana – þessi frá MAC er í miklu uppáhaldi. Hann er úr Archie’s Girls línunni og tilheyrir Veronicu. Það sem mér finnst svo skemmtilegt við hann er hvernig það er hægt að byggja upp litinn – ég get haft hann ljósari eða jafnvel dekkri en þetta. Fer bara eftir því í hvernig skapi ég er.

Varalitur – MAC, Archie’s Girls, Boyfriend Stealer

EH

Ilmur fyrir bæði kynin

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Gerður

    2. May 2013

    Oh ég á þennan líka, hann er í miklu uppáhaldi !!