fbpx

Útópía

Fyrir HeimiliðLífið MittTinni & Tumi

Ég kolféll fyrir hinni hæfileikaríku Rakel Tómasdóttur og teikningum hennar og hönnun vetur – HÉR getið þið færslu sem ég tileinkaði henni. Núna fyrir stuttu keypti ég útprentun hjá henni af uppáhalds myndinni minni.

Á Facebook síðu Rakelar Útópía getið þið skoðað myndirnar hennar og annað hvort keypt eftirprentanir eða símahulstur með myndinni á – sjáið meira HÉR.

Þangað til Tinni fær sitt eigið herbergi fær þessi að vera inní stofu en mér finnst hún smellpassa inní lítið töffaraherbergi <3

EH

Kinnalitir

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Aldís

    29. April 2013

    Til hamingju með myndina þína !!
    ** ótrúlega hæfileikarík stelpa **