Reykjavík Fashion Journal

Listakonan Rakel Tómasdóttir

Ég Mæli MeðFallegt

Rakel Tómasdóttir er ung listakona sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þessi unga verslómær teiknar ekki bara eins og snillingur heldur er hún líka að setja upp tímarit sem eru gefin út í skólanum – og þó það komi þessu kannski ekki við þá er hún líka ein af Gerplustelpunum! HÉR og HÉR getið þið séð það sem hún hefur verið að gera og ég hvet ykkur til að smella eins og einu like við facebook síðuna hennar.

Uglan hér fyrir ofan mætti alveg hanga uppá vegg hjá mér!

Það verður gaman að fylgjast með þessari stelpu í framtíðinni:)

EH

Fjólubláar Jólavarir frá Maybelline

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Unnur

    13. December 2012

    Einn mesti snillingur sem ég þekki!