fbpx

Trend Sumarsins 2013 #1

Bobbi BrownBourjoisFallegtGuerlainHúðlorealmakeupMakeup TipsShiseidoStíllTrend

Mig langaði að fara að tvinna aðeins saman trendum í makeup-i og fatnaði núna fyrir sumarið. Ef maður fer aðeins að skoða þetta betur þá helst þetta tvennt svolítið saman. Það fyrsta sem ég ætka að taka fyrir eru ljómandi efni vs highlighter. Alls kyns ljómandi efni voru mjög áberandi á tískupöllunum síðasta haust og á sumarsýningunum er falleg og ljómandi húð alltaf áberandi. Þar er greinilegt að lang mestum tíma er eytt í að gera húðina fullkomna. Ljómandi húð er málið í sumar!
EH

Páskafrí*

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Íris Björk

  2. April 2013

  Þú ert svo klár elsku Erna mín ♥ flottur póstur – ég held ég þurfi að prufa frá Loréal og Boujoris :)

 2. Unnur

  2. April 2013

  Snilld!!

 3. Elva

  5. April 2013

  Sæl Erna, takk fyrir frábæra síðu, kíki hingað inn daglega:-)…..,má ég spyrja þig hvar maður getur nálgast highlighter-inn frá loreal? b.kv. Elva