fbpx

Sumarsett frá Múmín handa þér?

Lífið MittSS15

Um daginn fékk ég alveg yndislega fallega gjöf sem gladdi hjarta mitt mikið – það þarf stundum ekki meira til en einn ofurkrúttlegan múmínálf til að gleðja mig. Ég fékk sumarbollann og skál í stíl frá mínu uppáhalds múmín og nú ætla ég og múmínálfarnir að gleðja einn heppinn lesanda með þessu undurfallega setti sem er fullkomið fyrir sumarið!

Ég hef bara verið að safna múmínnbollum svona stöðugt, ég á svo auk þess þónokkrar skemmtilegar vörur með álfunum en ég á bara eina skál. Nú þegar önnur hefur bæst í safnið langar mig í fleiri helst alveg nóg af þeim til að geta boðið gestum uppá desert í í matarboði. Svo hefði ég ekkert heldur á móti kökudiskum! Úff þetta er slæmt en þetta er bara svo fallegt og það er svo gaman að safna þessu. Svo dauðlangar mig í flotta safakönnu frá moomin fyrir sumarið helst þessa HÉR.

Screen Shot 2015-05-17 at 7.59.10 AM

Hér sjáið þið glæsilega sumarsettið sem gladdi mitt hjarta, í ár heitir sumarbollinn Moment on the Shore. Eins og alltaf er stellið bara framleitt í takmörkuðu upplagi og mér heyrðist um daginn að þessi væri bara að rjúka úr hillunum en ég þekki það ekki alveg sjálf. En hann á að fást á sölustöðum múmín hér á landi eins og í iittala búðinni í Kringlunni, DUKA, Suomi Prkl og hjá Þoresteini Bergmann svo ég nefni einhverja staði.

En hverjum langar í?! – Það sem þið þurfið að gera til að taka þátt er að…

1. Deilir þessari færslu á Facebook með því að ýta á deila takkann hér fyrir neðan.

2. Skrifar í athugasemd við þessa færslu hver þinn uppáhalds múmín karakter er.

3. Auka en ekki skylda – smella á like takkann á REYKJAVÍK FASHION JOURNAL Á FACEBOOK:)

Ég veit ég hef beðið um þessar upplýsingar áður en mér finnst svo gaman að sjá hverjir eru uppáhalds og afhverju – svona er að vera hugfangin af múmínálfum! Ég dreg svo út sigurvegara á þriðjudaginn.

Gleðilegt múmínsumar***

EH

p.s. ég auglýsi svo enn aftur eftir eiganda rauða Míu bollans sem vann hann hjá mér síðast, hér situr hann og býður enn eftir eigandanum sem þið sjáið hér – vonandi sér hún Hjördís þetta og sendir mér þá línu á ernahrund(hjá)trendnet.is!

Screen-Shot-2015-03-01-at-5.33.08-PM-620x184

Fyrir bumbukrílið til styrktar Líf

Skrifa Innlegg

260 Skilaboð

  1. Hjördís jónsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er í uppáhaldi hjá mér

    • Erna Björk Baldursdóttir

      17. May 2015

      Fyrir vinkonu @árdís. Mia litla er hennar uppáhalds :)

    • Sandra Valsdóttir

      18. May 2015

      Mía litla, vinkona mín er uppáhalds :)

    • díana hafthorsdottir

      18. May 2015

      mía og múmínsnáðin í uppáhaldi

  2. Þórdís Kelley

    17. May 2015

    Þetta fallega sett myndi svo sannarlega gleðja mitt Múmin hjarta

    • Þórdís Kelley

      17. May 2015

      Og snúður er einn af mínum allra uppáhalds ;)

  3. Birna Bryndís

    17. May 2015

    Ég elska múmínálfana en hef alltaf verið hrifnust af múmínmömmu, hún er svo bara ótrúlega klár :)

  4. Eva Kristín Dal

    17. May 2015

    Það er eitthvað við Hemúlinn sem mér hefur alltaf þótt skemmtilegt :)

  5. Brynja Marín Sverrisdóttir

    17. May 2015

    Ohh elska áratíðarbollana :) Mín uppáhalds eru hattífattarnir :)

  6. Helga L. Bergsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhalds :)

  7. Kristín Þorsteinsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla ❤️ hún er bara svo krúttleg frekjudolla

  8. Jóna Júlíusdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds, er að byrja að safna þessum bollum og væri svo gaman að geta stækkað safnið :)

  9. Þórey Rán Brynjarsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla alltaf uppáhald :)

  10. Nína Jónsdóttir

    17. May 2015

    Moominsnáðinn!!

  11. Ester Sigurdardottir

    17. May 2015

    Allir í múmíndalnum eru frábærir en uppahalds… líklega Snúdur

  12. Dóra

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er mitt uppáhald :)

  13. Rakel Magnúsdóttir

    17. May 2015

    Muminsnaðinn :) og lika hun mia :) !!

  14. Elín Tryggvadóttir

    17. May 2015

    Múmínmamma og Mía eru í uppáhaldi hjá mér. Á þrjá bolla og langar mikið í fleiri.

  15. Anita Rut

    17. May 2015

    Mía litla stendur uppúr!

  16. Halla Björg Randversdóttir

    17. May 2015

    Hattífattarnir eru æðislegir

  17. Marín E.

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhaldið mitt :)

  18. Rakel Rún Sigurðardóttir

    17. May 2015

    Mía litla hefur alltaf verið uppáhalds en virðingin fyrir múmínmömmu hefur svo farið vaxandi í seinni tíð. Svo var ég reyndar alltaf furðulega hrifin af hattíföttunum þó að þeir hræddu mig aðeins.

  19. Erla Björk Hjartardóttir

    17. May 2015

    Mía er svo krúttleg

  20. Nína Þórunn

    17. May 2015

    Finnst svolítið erfitt að velja en ef ég verð hugsa ég að snabbi verð fyrir valinu :) þetta væri æði í safnið mitt af þremur bollum einni skál og engum disk ;)

  21. Karen Lind Óladóttir

    17. May 2015

    Mía litla er klárlega minn uppáhaldskarakter :)

  22. Svanhildur

    17. May 2015

    Múmínpabbi er uppáhalds! :)

  23. Þórunn Eva Guðbjargar Thapa

    17. May 2015

    Múminsnáði og múmin stelpan eru mínar uppáhalds

  24. Eygló Hansdóttir

    17. May 2015

    Þessi er æði eins og þeir reyndar allir og erfitt að gera upp á milli karaktera. Finnst samt Mía dáldið uppáhalds þar sem dóttir mín minnir mig stundum á hana

  25. Bergdís Eva

    17. May 2015

    Mía litla er minn uppáhalds karakter

  26. Embla Gísladóttir

    17. May 2015

    Auðvitað er Mía litla uppáhalds :)

  27. Jovana Lilja

    17. May 2015

    Mía er minn uppahalds :) eg væri ótrúlega til i þetta sett :)

  28. Hrefna

    17. May 2015

    Mía litla og múmín mamma eru í uppáhaldi hjá mér, elska þessar vörur

  29. Ásdís Emilía Björgvinsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla, hún er yndi :-)

  30. Eva Hrönn Jónsdóttir

    17. May 2015

    Múmínmamma er mitt uppáhald, hún er algjör snillingur eins og flestar mömmur :) Ég væri svo mikið til í þennan bolla, á tvo bolla og langar hrikalega að bæta í safnið.

  31. Áróra Lind Biering

    17. May 2015

    Hef alltaf verið mjög hrifin af Snúði :)

  32. Ásdís Oddsdóttir

    17. May 2015

    Ég hef alltaf verið hrifin af múmínálfunum alveg frá því ég var lítil, Múmínsnáðinn er í uppáhaldi og Snorkstelpan líka :)

  33. Birgitta

    17. May 2015

    Mía er uppáhalds, svo krúttleg. :)

  34. Guðrún Hallgrímsdóttir

    17. May 2015

    Ég á erfitt með að gera upp á milli Míu og Múmmínmömmu en Múmmínmamma er samt best :)

  35. Lára Björk

    17. May 2015

    múmínmamma er alltaf hugguleg :)

  36. Birna Pálsd

    17. May 2015

    Finnst öll Múmínfjölskyldan æði og Mía í pínu uppáhaldi :)

  37. Vigdís Anna Kolbeinsdóttir

    17. May 2015

    hún mía litla er í miklu uppáhaldi

  38. Helga Valdís Björnsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáði :D

  39. Eydís Sigrún Jónsdóttir

    17. May 2015

    Snorkstelpan er mín uppáhalds :) Skemmir ekki fyrir hvað hún er sæt og fín á sínum bollum!

  40. Vala

    17. May 2015

    Múmínmamma er svo skemmtileg

  41. mía er í uppáhaldi hjá mér eða allir eru eginlega bara í uppáhaldi hjá mér get ekki valið á milli þeirra :)

  42. Àslaug Hreiðarsdóttir

    17. May 2015

    Verð að segja Snorkstelpan! :)

  43. Hrafnhildur Kristinsdóttir

    17. May 2015

    Snorkstelpan hefur alltaf átt sérstakan sess hjá mér en svo finnst mer hun Mía litla alveg dásamleg ☺️

  44. Lilja Guðjónsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáði er minn uppáhalds

  45. Helene

    17. May 2015

    Mía litla hefur alltaf verid uppáhalds <3

  46. Agata Kristín

    17. May 2015

    Mía er klárlega í uppáhaldi hjá mér :) Á meira að segja peysu með mynd af henni sem ég fann í barnadeildinni í Lindex fyrir mörgum árum og kemst blessunarlega enn í en bara einn bolla og væri alveg til í fleiri til að stækka safnið.

  47. Hildur Sigrún Einarsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáði hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér :)

  48. Guðrún Halldórsdóttir

    17. May 2015

    Múminsnáðinn er uppáhalds :)

  49. Sigurbjörg

    17. May 2015

    Mín litla er uppáhalds

  50. Perla

    17. May 2015

    Snabbi er uppáhaldið mitt!!

  51. Erna Þórdís Kristinsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er í uppáhaldi :D

  52. Saga Ólafsdóttir

    17. May 2015

    Snabbi er uppáhaldið mitt! :-D

  53. Þula Ásgeirsdóttir

    17. May 2015

    Þessi sumarbolli er dásamlegur! Hann er á óskalistanum mínum :) Mía er uppáhalds, svo skemmtilegur karakter, en svo finnst mér Snorkstelpan líka svo sæt og fín :)

  54. Erla María Árnadóttir

    17. May 2015

    Er nýfarin að safna múmín bollunum og finnst þeir æði, bæði gott að drekka úr þeim og fallegir að horfa á og vantar því alveg nauðsynlega nýja sumarbollann ;) Uppáhalds karakterinn minn er Mía :)

  55. Ásdís Björk Gunnarsdóttir

    17. May 2015

    Morrinn og Snúður eru í miklu uppáhaldi hjá mér! :)

  56. Berglind Jónsdóttir

    17. May 2015

    Snorkstelpan er æði ;)

  57. Guðlaug Hanna Vilhjálmsdóttir

    17. May 2015

    Snorkstelpan uppáhalds :) Og bara svo bara allir :D

  58. Anonymous

    17. May 2015

    Snorkstelpan er uppáhaldið mitt. Hún er eitthvað svo sæt og skemmtileg og mikill sjarmör.

  59. Jóhanna Margrét Magnúsdóttir

    17. May 2015

    Mía er í miklu uppháldi :)

  60. Kristrún Ósk Huldudóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds! :)

  61. Ólöf Petra Jónsdóttir

    17. May 2015

    Múminsnáðinn er minn uppáhalds. :oD
    Ohh hvað ég væri til í svona fallegt sett futir minn snáða. Við eigum engar múminálfa vörur. :o/

    • Ólöf Petra Jónsdóttir

      17. May 2015

      Fyrir átti þetta að vera :ob

  62. Júlía Sólimann

    17. May 2015

    Mía er uppáhalds !

  63. Úlfhildur Helgadóttir

    17. May 2015

    Mía er best!

  64. Bára Jóna Oddsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhalds karakerinn minn. Elska allt múmín… og er búin að smita börnin mín af þessum áhuga :)

  65. Heiða Rós Árnadóttir

    17. May 2015

    Morrinn er minn uppáhalds karekter, af því að það eru allir hræddir við hann en hann vill bara hlýja sér við eldinn hjá hinum múmínálfunum :)

    • Heiða Rós Árnadóttir

      17. May 2015

      Morrinn er reyndar hún :)

  66. Kristrún María Björnsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn:)

  67. Harpa Björnsdóttir

    17. May 2015

    Vá hvað þetta sett er sætt! Myndi passa vel inn í safnið mitt :)

    • Harpa Björnsdóttir

      17. May 2015

      Og uppáhalds karakterinn minn er múmínsnáðinn

  68. Margrét Valdimarsdóttir Richter

    17. May 2015

    Mía litla :)

  69. Sæunn

    17. May 2015

    Múmínmamma finnst mér svo sæt og fín

  70. Kristín Magnúsdóttir

    17. May 2015

    Erfitt að velja en held að það sé Mía litla :)

  71. Berglind Inga Jóhannsdóttir

    17. May 2015

    Múmín stelpan og Mía litla eru báðar í uppáhaldi hjá mér. Væri æði að fá þetta sett í mitt litla safn :)

    • Helga Sjöfn Pétursdóttir

      18. May 2015

      Múmínsnáðinn er minn uppáhalds

  72. Ragnheiður Kr

    17. May 2015

    Snúður

  73. Sigga Dóra

    17. May 2015

    Múminmamma er uppáhalds :)

  74. Guðrún María Brynj.

    17. May 2015

    Morrinn og Mia litla

  75. Edda Ósk

    17. May 2015

    Mía litla! :)

  76. Viktoría Líf

    17. May 2015

    Mía!

  77. Steinunn Hjartard

    17. May 2015

    múminsnáðinn og Mia eru í uppáhaldi hjá mér

  78. Sóley Ósk Benediktsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáði ❤️

  79. Linda Björk

    17. May 2015

    Elska elska þá alla!! En besti karakterinn er klárlega Mía litla :)

  80. Viktoría Ómarsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla

  81. Ingibjörg Guðmundsdóttir

    17. May 2015

    Allir eru í uppáhaldi hjá mér

  82. Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er í uppáhaldi hjá mér, hann er algjör dúlla :)

  83. Helena

    17. May 2015

    Mía!

  84. Harpa Hrönn

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhalds:)

  85. linda geirsdóttir

    17. May 2015

    Mía hefur alltaf verið í uppáhaldi

  86. Ásta

    17. May 2015

    Ég er hrikalega skotin í Miu

  87. Freydís Selma Guðmundsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla og múmínsnáði eru bæði snilld!

  88. Ólöf Fr.

    17. May 2015

    Klárlega mía litla

  89. Kristín Lilja

    17. May 2015

    Ó hversu fallegt, ég á einmitt eina múmínskál og langar svo í fleiri. Múmínsnáðinn er í algjöru uppáhaldi hjá mér svo þessi bolli myndi sko heldur betur gleðja :)

  90. Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir

    17. May 2015

    múmínsnáðinn er í uppáhaldi hjá mér! og þetta sett yrði fullkomið í seinustu daga prófalestrar!

  91. Freyja Rúnarsdóttir

    17. May 2015

    Ef að ég þyrfti að velja einn uppáhalds karakter þá væri það Snúður… nei Mía.. Nei, segjum Snúður…

  92. Margrét L Sigurgeirsdottir

    17. May 2015

    Mía litla

  93. Sveinbjörg Eva Jóhannesdóttir

    17. May 2015

    Mía og Snúður :) og þú verður að drífa í að kaupa líterskönnuna, hún er að hætta í framleiðslu!

  94. Erla Bjarný

    17. May 2015

    Ohh þetta er svooo fallegt, ég er einmitt múmín safnari líka og fæ alveg kipp í hjartað þegar ný lína kemur ! Mía litla er klárlega mín uppáhalds !

  95. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    17. May 2015

    Mía er uppáhalds

  96. Eyrún Hrefna Helgadóttir

    17. May 2015

    Erfitt að gera upp á milli – Mía, Snúður og Snorkstelpan!

  97. Hanna Rut Heimisdóttir

    17. May 2015

    Snúður :)

  98. Sigrún Hanna Klausen

    17. May 2015

    Ég hef farið fram og til baka með uppáhalds karakter og hef ekki ennþá komist að lokaniðurstöðu. Það eru bara allir karakterarnir svo sniðugir og skemmtilegir á sinn hátt bæði í útliti og karaktereinkennum.

  99. Sandra Ester Jónsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla hefur alltaf verið í uppáhaldi! Oog vá hvað þetta er fallegt sett!!

  100. Agnes Linda Þorgeirsdóttir

    17. May 2015

    Uppáhalds er Múmínsnáði

  101. Linda Kristín Grétarsdóttir

    17. May 2015

    Snabbi er uppáhalds, hann er svo fyndinn!

  102. Íris Gunnarsdóttir

    17. May 2015

    Þessi er svo sumarlegur! Mín uppáhalds er Snorkstelpan; hún er e-ð svo elskuleg og vill öllum vel:)))

  103. Líf Steinunn Lárusdóttir

    17. May 2015

    Vá hvað þetta er fallegt sett, væri svo mikið til í að eignast það! Ég á tvo uppáhalds karaktera, þeir eru Mía og Snúður ;)

  104. Erla Jörundsdóttir

    17. May 2015

    Hún Mía litla var í uppáhaldi hjá mér sem krakki og er það enn :)

  105. Arnheiður Eiríksdóttir

    17. May 2015

    Hjá mér var það alltaf Múmínstelpan því hún var sætasta stelpan, en núna í seinni tíð er það Morrinn (svona þegar ég hætti að vera hrædd við hann/ hana).

    • Arnheiður Eiríksdóttir

      17. May 2015

      Haha snorkstelpan meina ég náttúrulega :P

  106. Hanna Guðrún

    17. May 2015

    Mía litla ofurkrútt

  107. Hjördís Erna Heimisdóttir

    17. May 2015

    Finnst alltaf jafn erfitt að velja uppáhaldspersónu úr múmínálfunum, öll svo frábær á sinn hátt! :)
    En Snabbi kemur alltaf fljótt upp í hugann, hann er svo mikill snúlli!

  108. Guðný Sigríður Eiríksdóttir

    17. May 2015

    Þetta sumarsett er æði :D Mía er uppáhalds <3

  109. Kolbrún Ósk Baldursdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhalds

  110. Sunna Margrét Þórisdóttir

    17. May 2015

    Ég elska Snúð! Svo er Mía litla líka í uppáhaldi :)

  111. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er mitt uppáhald

  112. Ásta Dröfn

    17. May 2015

    Þú ert vond að láta okkur velja, það er varla hægt! Ætli ég segi ekki bara Múmínmamma í þetta skipti þar sem hún er alltaf svo jákvæð og gerir gott úr öllu :)

  113. Sigríður Lára

    17. May 2015

    Mía litla og Snúður, get ekki gert upp á milli þeirra:)

  114. Dagný Erla Ómarsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn fannst mér alltaf vera voða krútt

  115. Elínborg Kristjánsdóttir

    17. May 2015

    Ó svo fallegt og tilvalið í afmælisgjöf handa mér. Múmínmamma er algjörlega uppáhalds :)

  116. Hafdís Gunnars

    17. May 2015

    Múmínsnáði og Mía eru í miklu uppáhaldi

  117. Berglind Hrönn

    17. May 2015

    Það er mjög erfitt að gera upp á milli, en ég held að ég myndi segja múmínsnáðinn :)

  118. Greta Kristín

    17. May 2015

    Mía er best :-)

  119. íris Aðalsteinsdóttir

    17. May 2015

    Mía, Morrinn og Pjakkur

  120. Berglind Ásgeirsdóttir

    17. May 2015

    Snúður er mitt uppáhald… og Mía.. og Snabbi.. og bara allir í Múmíndal ♡

  121. Birna Sigurbjartsdóttir

    17. May 2015

    Mía er í uppáhaldi hjá mér… hun er bara eitthvað svo… krúttleg ✿ ✿ ✿

  122. Vaka

    17. May 2015

    Múmínfjölskyldan er æði, get ekki valið á milli :)

  123. Ingibjörg Guðrún Úlfarsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er mín uppáhalds :) Ég er líka sjálf svoddan Mía ;))

  124. Karen Kristine

    17. May 2015

    Snorkstelpan hefur alltaf verið í mesta uppáhaldi hjá mér :)

  125. Hlín Magnúsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhaldið mitt, svo er reyndar Morrinn að komast í toppsætið líka því strákurinn minn er svo hrifinn af honum!

  126. Kristey Þráinsdóttir

    17. May 2015

    Já takk. Væri æði. Snorkstelpan er mitt uppáhald

  127. Harpa Rún

    17. May 2015

    Snabbi er langflottastur

  128. Alma Pálmadóttir

    17. May 2015

    Ó mæ hvað mig langar í þetta!!!

    Minn uppáhalds karakter er Mía ;)

  129. Unnur

    17. May 2015

    Snorkstelpan :)

  130. Hulda María Gunnarsdóttir

    17. May 2015

    Erfitt að velja einn uppáhaldskarakter, en held að Múmínsnáðinn verði fyrir valinu :)

  131. Helga Guðjónsdóttir

    17. May 2015

    Mikið væri gaman að eignast þennan bolla og skál svo undurfallegir hlutir. Mía litla er þó í uppáhaldi :-)

  132. María Árnadóttir

    17. May 2015

    úff erfitt að velja en Mímla er í miklu uppáhaldi hjá mér, ásamt Míu litlu og Snúð :)

  133. Thelma Dögg Haraldsdóttir

    17. May 2015

    Ó en fallegt, finnst Mía rosa heillandi :) er nýbyrjuð að safna múmin og þetta myndi koma alveg rosalega vel út ;)

  134. Elín Dögg Methúsalemsdóttir

    17. May 2015

    Múmínálfurinn er alltaf ósköp sætur

  135. Eygló Dögg

    17. May 2015

    múmínsnáðinn

  136. Erna Rùn

    17. May 2015

    Litla rassgatið hun Mìa er ì uppàhaldi

  137. Halldóra Egilsdóttir

    17. May 2015

    Snúður :)

  138. Alexandra Sif Herleifsdóttir

    17. May 2015

    Mia litla er mesti snillingurinn. Annars kemur snúður þar fast á eftir :)

  139. Halldóra Egilsdóttir

    17. May 2015

    Snúður er uppáhalds :)

  140. Kristbjörg Antoníusardóttir

    17. May 2015

    Allir flottir, en múminsnáðinn er uppáhalds

  141. Þórdís Vala Þórðardóttir

    17. May 2015

    múmínsnáðinn er eiginlega uppáhaldið mitt en samt eiginlega bara allir sko :)

  142. Íris Grétarsdóttir

    17. May 2015

    Snorkstelpan er í uppáhaldi :)

  143. Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds <3 Stelpan mín var svo heppin að fá bleikan bolla með múmísnáðanum og snorkstelpunni í jólagjöf þannig ef ég verð heppin þá væri ég til í að gefa stráknum mínum þetta sett :)

  144. Hugrún Malmquist Jónsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds. Ég er nýfarin að safna kaffibollunum, búin að ætla safna þeim í mörg ár en fyrsti bolinn varð að vera bæði einstakur og einstaklega fallegur. Keep Sweden Tidy kaffibollinn var þessi einstaki sem ég var að bíða eftir og núna á ég hann svo söfnunin er formlega hafin :)

  145. Kristrún Skúladóttir

    17. May 2015

    Mitt uppáhald er Snúður held ég barasta!

  146. Rakel Sólrós

    17. May 2015

    Mía litla er uppáhalds hjá mér, annars finnst mér allar myndskreytingar sem fylgja Múmínálfunum eru svo fallegar að ég væri mikið til í svona sumarlegt sett til að borða morgunmatinn og drekka morgunkaffið útá verönd!

  147. Þórunn

    17. May 2015

    Mía litla og Snabbi voru og eru alltaf í uppáhaldi hjá mér :)

  148. Heiður Anna Helgadóttir

    17. May 2015

    Snabbi er í uppáhaldi hjá mér! Aðallega vegna þess að nafnið hans er svo krúttlegt :3

  149. Gréta María

    17. May 2015

    Mía er í uppáhaldi :)

  150. Edda Arinbjarnardóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáðinn er uppáhalds en elska alla í Múmíndal!

  151. Júlía

    17. May 2015

    Múmínmamma og Snúður, Hattífattarnir eru líka æði.

  152. Kristveig Dagbjartsdóttir

    17. May 2015

    Ég held mest upp á Míu og Snúð :)

  153. Heiða Rós Gunnarsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáði og Mía❤

  154. Lilja Dröfn Bjarnadóttir

    17. May 2015

    Snabbi er minn uppáhalds :)

  155. arna þrándardóttir

    17. May 2015

    Múminsnáðinn og Mía eru mínir ☺

  156. Auður Ýr Jóhannsdóttir

    17. May 2015

    Já takk ég elska múmín vörurnar :) múmín mamma er uppáhaldið mitt!

  157. Sara Rós Sigurðardóttir

    17. May 2015

    Mía og Snabbi! :)

  158. Íris

    17. May 2015

    Mía litla :)

  159. Sunna Guðbjartsdóttir

    17. May 2015

    Mín litla og Snúður eru alltaf í uppáhaldi :)

  160. Anonymous

    17. May 2015

    Múminmamman er flott ;)

  161. Laufey Óskarsdóttir

    17. May 2015

    Mía litla og Snúður ..ægiegt krútt

  162. Margrét Sigurpálsdóttir

    17. May 2015

    Múmínsnáði er uppáhaldið mitt – ég á einn Múmínbolla og langar svo sannalega að bæta fleirum í safnið!

  163. Aldís Líf

    17. May 2015

    Mía litla, mamma talaði líka alltaf um að ég hafi verið svo lík henni sem barn. :)

  164. Aldís Ósk Böðvarsdóttir

    17. May 2015

    úff…. að reyna velja haha, Hemúllinn, Snabbi, Mía, Múmínsnáði, Múmín Stelpan… eru bara allir æði :) En eeef ég þyrti að velja þá voru Snabbi og Mía mikið í uppáhaldi þegar ég var krakki :D

  165. Alda Kristinsdóttir

    17. May 2015

    Mía er klárlega uppáhalds karakterinn minn! Líka svo ótrúlega skemmtilegir bollarnir hennar. Sterkur karakter! :)

  166. Svana

    17. May 2015

    Snúður og Mía litla eru frábær en Snabbi er mitt uppáhald. Hann er svo yndislega ófullkominn og ég tengi svo vel við hann!

  167. Kristín Heiða Ingvadóttir

    17. May 2015

    snúður er minn uppáhalds hann svo ráðagóður :-)

  168. Sigurlaug Linnet

    18. May 2015

    Snabbi <3

  169. Sunneva Sól Óladóttir

    18. May 2015

    Mímla systir Míu littlu :))

  170. Auður Birgisd.

    18. May 2015

    Mía litla

  171. Andrea Valgeirsdóttir

    18. May 2015

    Mía litla og Snúður eru mínir uppáhalds múmínkarakterar!

  172. Aníta Björk

    18. May 2015

    Minn uppáhalds mun vera Snúður, vegna þess hversu yfirvegaður og klár hann er. Hann er ekki með neina frekju og yfirgang og tekur lífinu með stóískri ró og er sjálfum sér nægur, sem mér þykir svo ótrúlega falleg sköpun á karakter.
    Mía kemur svo sterk inn einfaldlega vegna þess að hún er sterkur kvenkarakter sem fer sínar eigin leiðir og gerir það sem hana langar, þó að aðrir meðlimir sögunnar telji að hún geti ekki gert tiltekin hlut.

  173. Anonymous

    18. May 2015

    Mia litla, svo sannarlega, þekki taktana :p

  174. sigga sif Sævarsdóttir

    18. May 2015

    Mia litla svo sannarlega, þekki taktana :p

  175. Ingibjörg Elín

    18. May 2015

    Múmínsnáði er í uppáhaldi hjá mer :)

  176. Tinna Stefánsdóttir

    18. May 2015

    Mía er alltaf í uppáhaldi

  177. Lilja Björg Guðmundsdóttir

    18. May 2015

    Mía er í uppáhaldi. <3

  178. Svanhildur Jónsdóttir

    18. May 2015

    Elska moomin og held að ég setji snorkstelpu í uppáhald

  179. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

    18. May 2015

    Snorkstelpan er alltaf uppáhalds

  180. Ásdís Geirsdóttir

    18. May 2015

    Múmínmamma er í uppáhaldi :)

  181. Hildur

    18. May 2015

    Múminæði á mínu heimili eins og öðrum vörum frá Finnlandinu góða :) Elska alla en held mest upp á Snúð :)

  182. Jóna Dóra

    18. May 2015

    Mía og múmínmamma eru uppáhalds hér

  183. Arena Huld Steinarsdóttir

    18. May 2015

    Hattifattarnir ! Þeir eru frábærir :D

  184. Sólveig

    18. May 2015

    Snúður var alltaf uppáhaldið mitt, ég varð alltaf svo glöð þegar hann mætti í þættina :)

  185. Elísabet Kristín Bragadóttir

    18. May 2015

    múmínmamma og mía litla eru í uppáhaldi :)

  186. Elsa Rut Óðinsdóttir

    18. May 2015

    Mía er mín uppáhalds

  187. Erla Dröfn

    18. May 2015

    Múmínálfarnir eru allir æði.
    Mamman er uppáhalds, kannski því við erum í sama hlutverki :)

  188. Tinna Hrund Hlynsdóttir Hafberg

    18. May 2015

    Það er eiginlega of erfitt að velja á milli allra:) Múmínsnáði er soldið í uppáhaldi samt:)

  189. Brynhildur kristinsdóttir

    18. May 2015

    Múminmamma eða mía :)

  190. Anna Hlín Jónsdóttir

    18. May 2015

    Mía litla er í uppáhaldi hjá mér

  191. Íris Tanja

    18. May 2015

    Mía litla er náttúrulega byggð á mér svo ég held hún verði að eiga vinninginn

  192. Stella María Mattíasd

    18. May 2015

    dóttir mín er hugfangin af Múmínálfum og myndi ég gjarnan vilja gefa henni þetta sett :)

  193. Lilja Ósk

    18. May 2015

    Mía litla :)

  194. Katrín Jónsdóttir

    18. May 2015

    Hattifattarnir eru æðis! Mér finnst þeir svo skemmtilega óhugnalegir…

  195. Sigrún Helga Davíðsdóttir

    18. May 2015

    Múmínmamma ❤️

  196. Auður Ýr Sigurþórsdóttir

    18. May 2015

    Snorkstelpan er mín uppáhalds :) væri svo mikið til í þetta !!

  197. Daníel Gauti Georgsson

    18. May 2015

    Múmínsnáði er í uppáhaldi hjá mér :)

  198. elísabet skagfjörð

    18. May 2015

    mía litla klárlega! báðar rauðhærðar og með stórt skap :))

  199. Íris Bjarnadóttir

    18. May 2015

    Dásamlega fallegt sett :-) Og fallegt af þér að gleðja lesendur!
    Morrinn er í miklu uppáhaldi hjá mér, samsvara mér oft svolítið með henni, hún er svo misskilin :)

  200. siggakm

    18. May 2015

    Moomin mama og svo eru hattafattarnir í uppáhaldi ;)

  201. Ótrúlega fallegur bolli og skál, væri mikið til í að vinna þetta.
    Ég er ekki alveg viss hver uppáhalds karakterinn minn er, þeir eru svo margir skemmtilegir en ég held að ég velji bara Míu hún minnir mig á manneskju sem mér þykir vænt um.

  202. Inga Kristín

    18. May 2015

    Mía litla er í uppáhaldi hjá mér.
    Þetta sett er æðislegt og það væri fullkomið að eignast það – aðallega fyrir litlu dömuna á heimilinu sem finnst ægilega ósanngjarnt að hún eigi ekki sinn eigin bolla, hvað þá skál :)

  203. Inga Henriksen

    18. May 2015

    Mér finnst múmínsnáðinn alltaf jafn krúttaralegur. Hins vegar er Mía litla flott líka :)

  204. Stella Sif Jónsdóttir

    18. May 2015

    Ég eeeelska múmínsnáðann :D

  205. Brynja Björg Vilhjálmsdóttir

    18. May 2015

    þetta er svona pínu eins og að gera upp á milli barnanna sinna sko ;)
    en ég verð að segja Mía litla krúttrassgat sé eiginlega uppáhaldið af öllum þessum dásemdum.

  206. Þorgerður Elísa Daníelsdóttir (Togga Monroe)

    18. May 2015

    Erfit velja einn uppáhalds en Mía og snorkstelpan hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi :) og elska allt múmín <3

  207. Margrét Jóna

    18. May 2015

    Vá hvað þetta er fallegt sett :) minn uppáhalds karakter er Snúður ;)

  208. Sigrún Svava Gísladóttir

    18. May 2015

    Mía litla er uppáhalds :)

  209. Rakel María Axelsdóttir

    18. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds

  210. Anita Ómarsdottir

    18. May 2015

    mía :)

  211. Elsa María

    18. May 2015

    Mér finnst Mia lang best

  212. Þuríður Skarphéðinsdóttir

    18. May 2015

    Snúður er uppáhaldskarakterinn minn því hann minnir mig svo mikið á systur mína sem ég elska af LÍFINU!!

  213. Ingibjörg Ýr

    18. May 2015

    snabbi er minn uppáhalds :)

  214. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    18. May 2015

    Mía er í algjöru uppáhaldi hjá mér! :D

  215. Thelma Rut Káradóttir

    18. May 2015

    Múmínsnáði og Mía litla eru mínir uppáhalds karakterar

  216. Tinna Ingimarsdóttir

    18. May 2015

    Snúður er uppáhalds:):)

  217. Baldvina Björk Jóhannsdóttir

    18. May 2015

    Ég myndi segja að það væri Mía eða Snúður :)

  218. Margrét Helgadóttir

    18. May 2015

    Múmínsnáðinn er mitt uppáhald

  219. Bryndís Björnsdóttir

    18. May 2015

    Það er mjög erfitt að segja, Mía og Snúðurinn eru frekar jöfn. En ég held samt að mér þyki Mía litla samt enn betri, sem kvenkyns vera sem veit alveg hvað hún vill!

  220. Sigurlinn Kjartansdóttir

    18. May 2015

    Snorkstelpan var og er alltaf uppáhalds :)

  221. Elísabet Gísladóttir

    18. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds :)
    Ég elska þessa bolla – á engan og væri mikið til í að eignast einn.

  222. Þórunn Sighvatsdóttir

    18. May 2015

    Múmínmamma sem tekur öllu með stóískri ró er mitt uppáhald :)

  223. Unnur Blandon

    18. May 2015

    Mía litla er mín uppáhalds :)

  224. anna sigríður sveinbjornsdóttir

    18. May 2015

    Snúður!

  225. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    18. May 2015

    Múmínsnáði er í uppáhaldi :) Vantar þennan sumarbolla einmitt í safnið ;)

  226. Þórunn Benediktsdóttir

    18. May 2015

    Múmínmamma er alltaf skemmtileg

  227. Sigrún Magnúsdóttir

    18. May 2015

    Mía litla er algjört æði.

  228. Bryndís Bjarnar Arnfinnsdóttir

    18. May 2015

    Múmín snáðinn og múmín pabbi eru í uppáhaldi hjá mér :)

  229. Maiju Varis

    18. May 2015

    Mín uppáhalds er Mía litla semsagt “Pikku Myy” á finnsku :)

  230. Kristveig Anna Jònsdòttir

    18. May 2015

    Múmínsnáðinn er minn uppáhalds

  231. Nanna Margrét Guðmundsdóttir

    18. May 2015

    Mér finnst Snabbi skemmtilegastur og Pjakkur! :D

  232. Bára Sif

    18. May 2015

    Erfitt að velja á milli Míu eða Múmínsnáða – en held að Múmínsnáði standi upp úr sem uppáhalds!

  233. Anna Lilja Sævarsdóttir

    18. May 2015

    Snáðinn sjálfur!

  234. Ingunn Magnúsdóttir

    18. May 2015

    Mía litla er svolítið uppáhalds, annars eru þau það öll ;) það myndi gleðja mig svo mikið að vinna þetta, langar svo mikið að fara safna þessum bökkum en á engan enþá :/

    • Ingunn Magnúsdóttir

      18. May 2015

      Bollum átti þetta að sjálfsögðu að vera en ekki bökkum ;)

  235. Hrefna R Jóhannesdóttir

    18. May 2015

    Það er ótrúlega erfitt að gera upp á milli karakterana! Mía litla er samt uppáhalds, hún er algjör snillingur, svo er múmínpabbi líka mjög lúmskt fyndin og skemmtileg týpa :)

  236. Ásbjörg

    18. May 2015

    Mía er draumurinn ☺

  237. Elínrós Sigmundsdóttir

    18. May 2015

    Snúður er mín uppáhalds persóna ! Ég man hvað mér fannst spekin hans alltaf spennandi þegar ég horfði á Múmínálfana ! :P

  238. Nanna Elísa Jakobsdóttir

    18. May 2015

    Alltaf Snorkstelpan. Ökklabandið hennar er alltaf fassíjón!

  239. Guðbjörg Valsdóttir

    19. May 2015

    Mía er mitt uppáhald :D

  240. Dagný Hreinsdóttir

    19. May 2015

    Ég get ekki gert upp á milli Snorkastelpunnar og Múmínmömmu, þær eru báðar í uppáhaldi

  241. Ásta Jónsdóttir

    19. May 2015

    Tad er svakaleg erfitt ad velja uppáhald, tannig eg verd ad velja tvö; Snúdur og Snabbi :)

  242. Dögg Guðmundsdóttir

    19. May 2015

    Múmínálfurinn og Snabbi kemur fast á eftir :)

  243. Arna Óttarsdóttir

    19. May 2015

    Múmínálfurinn sjálfur er mitt uppáhald :)

  244. Andrea Stefánsdóttir

    19. May 2015

    Þetta yrði flott í litla múmín safnið mitt :) En Mía er í uppáhaldi.

  245. Anonymous

    20. May 2015

    Mía er í mestu uppáhaldi

  246. Þessi sumarbolli eru náttúrlega ótrúlega krúttlegur. Uppáhaldspersónan mín er múmínsnáði :)