fbpx

“Múmínbollar”

VORBOÐINN LJÚFI : MÚMÍN VORNÝJUNGAR

Þann 15. mars bætast við æðislegar nýjungar í Moomin vörulínuna, einn af vorboðunum ljúfu að mínu mati. Sögurnar um Múmínálfana […]

MÚMÍN SUMARBOLLINN : GOING ON VACATION

Í tilefni dagsins þar sem við erum flestöll á leið í ljúft páskafrí langaði mig til að sýna ykkur nýja […]

Langar þig í vetrarbollann frá Moomin?

Dagurinn í dag, 1. október markar ekki bara upphaf bleiks októbers, upphafs sölunnar á Bleiku slaufunni svona svo eitthvað sé […]

Sumarsett frá Múmín handa þér?

Um daginn fékk ég alveg yndislega fallega gjöf sem gladdi hjarta mitt mikið – það þarf stundum ekki meira til […]

Kaffið bragðast einfaldlega betur…

…. í nýjum Múmínbolla! Okei, okei… ég veit ég er með söfnunaráráttu en ég held ég sé með eina fallegustu […]

Heimsókn: Ný Iittala verslun

Í gær mætti ég á opnun glænýrrar Iittala verslanar í Kringlunni. Verslunin er fyrsta sinnar tegundar hér á Íslandi og […]

Langar þig í nýja Míu bollann?

Heima hjá mér er alltaf pláss fyrir fleiri múmínbolla hvað svo sem hann Aðalsteinn minn segir. Þeir eru fáir hlutirnir […]

Einn heppinn lesandi fær þennan fallega bolla!

Eins og ég var búin að lofa þá ætla ég nú að gleðja einn heppinn lesanda með 70 ára Moomin […]

Nýjustu netkaupin

Ég get nú ekkert sagt að árið hafi byrjað neitt sérstaklega vel þegar kemur að heilsufari mínu en mikil veikindi […]

Múmínsafnið!

Ég fékk hrikalega krúttlegan póst um daginn þar sem einn lesandi bað mig að deila með sér á blogginu myndum […]