fbpx

Sumarneglur

neglurOPI

Aðalsteinn skrapp aðeins út með Tinna í göngutúr í fyrradag og þá fékk ég smá tíma til að gera svolítið sem mér hafði ekki tekist lengi – að gera neglurnar mínar fínar. Ég ákvað að nota sumarlega liti og breyta aðeins til og vera ekki með sama lit á fingrunum. Ég hef ótrúlega gaman að bleikum en mér hefur einhvern vegin aldrei fundist liturinn fara nöglunum mínum – svo ein nögl á hvorri hendi er bleik hinar eru pastel lillabláar :)

Bleikur: Suzi’s Hungary AGAIN!
Lillablár: Your’e Such a BudaPest

Báðir litirnir eru úr línunni Euro Centrale og þeir eru fullkomnir til að gera daginn aðeins bjartari!

EH

Mitt Makeup - Sebastian Hársýning

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Helga

    3. April 2013

    Fallegt naglalakk, sérstaklega þetta bleika! :)
    En Erna veistu nokkuð hvað liturinn á Maybelline varalitnum heitir sem er hérna á auglýsingaborðanum til hliðar?

  2. Helga

    3. April 2013

    Takk kærlega :)

  3. Elísabet

    3. April 2013

    keypti mér þessa liti um daginn, er algjörlega að elska þá bara get ekki hætt að nota þá :D

    • Gerður

      3. April 2013

      Keypti akkurat sömu liti um daginn, mjög ánægð með þá. Það er vor í loftinu :)