fbpx

Sumarfrí á Vestfjörðum

Lífið MittTinni & Tumi

Helgin hjá okkur fjölskyldunni var fullkomin í alla staði! Við ferðuðumst vestur vegna ættarmóts hjá Aðalsteini sem var haldið á Reykjanesi. Við komum við á Drangsnesi sem er uppáhalds staðurinn okkar á landinu, þar á vinafólk tengdaforeldra minna hús sem þau fá stundum lánað og við nýttum tækifærið og fórum fyr af sað til að heimsækja þau.

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum sem voru teknar um helgina:)

SONY DSCKrúttlegur moli í bakpoka sem mamma hans átti <3SONY DSCNáttúrupottarnir á Drangsnesi eru dásamlegir!SONY DSCSætur moli á DrangsnesiSONY DSCFallegir feðgar í VatnsfirðiSONY DSCVantsfjörðurSONY DSCMægðin á 6 mánaða afmæli Tinna SnæsSONY DSCVillt mynta sem vex við gömlu sundlaugina á ReykjanesiSONY DSCEin fjölskyldumynd <3SONY DSCÞað er svo fallegt á Vestfjörðum!

Ég elska að ferðast um Ísland og vestfirðirnir eru í uppáhaldi í augnablikinu – við erum búin að lofa hvort öðru því að vera duleg að ferðast innanlands með Tinna Snæ.

EH

Sienna & Tom fyrir Burberry

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

  1. Rut R.

    2. July 2013

    Er löva UA bolinn sem drengurinn er í og oldskúl húfuna hans :)

  2. Guðrún

    7. July 2013

    Hvar fékkstu þessa sjúklegu flottu húfu á drenginn?
    P.S Takk fyrir frábært blogg

    • Takk takk takk! Heyrðu ég fékk hana í 9 líf sem var í ATMO. Hún fæst líka í Geysi en er held ég ekki lengur fáanleg ný í svona lítilli stærð:/

    • hæhæ takk fyrir það:D Takk fyrir upplýsingarnar alltaf gott að fá nóg af þeim til að styðja sig við;) En þetta er bakpoki sem er rúmlega 20 ára gamall eða síðan ég var lítil svo hann er kannski ekki alveg skv stöðlum í dag en við vildum nú prófa að setja Tinna í hann og sjá hvernig okkur litist á þetta en ég komst fljótlega að því að hann væri kannski ekki orðinn alveg nógu stór í hann :D

      • Guðrún J

        17. July 2013

        Ok, gaman ef þið getið notað pokann seinna :)
        En annars ef þú hefur áhuga að kynna þér meira um barnsburð (sem ég mæli með því það er svo æðislegt :)) þá er til hópur á facebook sem heitir Burðarpokaspjall. Þar getur maður fengið fullt af upplýsingum um burðapoka og burðarsjöl. Það opnast alveg fyrir manni nýr heimur :)

        • Nei en skemmtilegt! Finn ykkur á facebook – maður er svo vel settur í öllum þessum barnatengdu hópum á facebook – maður fær svör við öllu á facebook ;)

          • Guðrún J

            18. July 2013

            Nákvæmlega, ég kannast við það ;)