fbpx

Stjörnur og Eyeliner

FashionLúkkmakeup

Þær eru nokkrar stjörnurnar sem eru þekktar fyrir að vera alltaf með flottan eyeliner. Það var að sjálfsögðu gyðjan Sophia Loren sem á heiðurinn á því að seyðandi kisu eyelinerinn komst í tísku og það má eiginlega segja það að hann hafi aldrei farið úr tísku síðan þá. Hún er nú ekki lengur ein um það að vera þekkt fyrir eyelinerinn sinn – hún deilir þeim heiðri meðal annars með þessum flottu konum…

Sophia LaurenLana Del ReyScarlett JohanssonAdeleMadonna – hún er nú kannski ekki þekkt fyrir að vera með svona eyeliner en mér fannst þessi mynd bara lang flottust;)

EH

Kósý Rúllukragapeysur í Lindex

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Guðbjörg

  25. November 2012

  Hey hvaða eye-liner mælir þú með? :)

  • Reykjavík Fashion Journal

   25. November 2012

   Ef þú ert að leita að svona gel/krem eyeliner þá er ég svolítið skotin í þessum frá Shiseido sem ég prófaði um daginn, http://trendnet.is/reykjavikfashionjournal/nytt-i-snyrtibuddunni-3/ hann er til svartur og brúnn. Það góða við þessa tegund af eyeliner er að þeir koma flestir í mjög góðu magni svo ef þú passar uppá að þeir þorni aldrei (passa bara að loka vel) þá endast þeir í langan tíma! En eyeliner penninn frá Maybelline er líka í miklu uppáhaldi ég er svo fljót að gera línu með honum svo ef ég er að flýta mér þá gríp ég alltaf í hann, hann er bara til svartur.