fbpx

Sinfó & ÍD á Listahátíð

Annað DressFallegtÍslensk HönnunLífið Mitt

Á föstudaginn lá leið mín í Hörpu til að sjá samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Íslenska Dansflokksins í Eldborg – þetta var alveg stórkostleg sýning sem ég er svo ánægð með að hafa skellt mér á.

Ég klæddist þessum fallega kjól sem ég keypti mér síðasta sumar í Rauða Krossinum hann er ávöxtur verkefnisins Garmur Garmason sem tveir snillingar stóðu fyrir í fyrra á vegum Reykjavíkurborgar.

Kjóll: Garmur Garmason
Sokkabuxur: Oroblu
Skór: GS skór – #trendgs
Varalitur: MAC, Baking Beauties – HÉR  

Elska þennan lit fyrir sumarið – orange og blár verða held ég litirnir mínir í sumar. Mér finnst þeir líka passa ansi vel saman en ykkur ;)

EH

Réttu fötin fyrir útistúss

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Hildur Guðrún

    27. May 2013

    Þessi litur fer þér alveg ótrúlega vel :) Þú geislar :)

  2. Hanna

    27. May 2013

    Tek undir með Hildi, þessi litur klæðir þig ótrúlega vel!! Að mínu mati flottasta outfitið hingað til;)

  3. Rakel Jónsdóttir

    29. May 2013

    Nei en gaman að sjá! Svaka flottur á þér:)