fbpx

Lifandi Blóm

FallegtLífið Mitt

Unnusti og yndisleg vinkona færðu mér falleg blóm í síðustu viku. Það er svo gaman að hafa lifandi blóm á heimilinu mig langar að reyna að gera það að smá vana að splæsa vikulega í fallegan blómvönd:)Bókin sem fylgdi túlípönunum er svo smá húmor frá unnustanum;)

EH

Innblástur <3

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Edda Sigfúsdóttir

    27. February 2013

    Sammála, blóm geta gert svo mikið! En svona ofnæmiskona eins og ég get nú ekki mikið verið í því að hafa svona blóm hérna haha, þá er samt dáldið sneddí að kaupa falleg gerviblóm..sem líta út eins og alvöru, ég hef þannig í staðinn ;)
    Ég bið að heilsa Tinnanum mínum og unnusta þínum!