fbpx

Langar þig í mína uppáhalds Essie?

Ég Mæli MeðLífið MittneglurSS15

Það má svona nánast segja að ég sé enn í spennufalli eftir síðustu viku. Uppáhalds Essie lökkin mín eru nú loksins fáanleg hér á Íslandi – íslenskum konum til mikillar gleði miðað við hvað nú þegar margar eru greinilega búnar að tryggja sér flotta liti.

Lökkin hafa verið í uppáhaldi hjá mér frá því ég prófaði þau fyrst og það er helst þessi æðislega formúla sem er ekki lík neinni annarri sem ég hef prófað sem heillar mig. Æðislegt litaúrvalið er svo ekki til að skemma fyrir og pensillinn sjálfur er æði en hann er með breiður með kúptum enda sem gerir það að verkum að hann þekur nöglina alla með einni stroku.

Í samstarfi við Essie á Íslandi langar mig að gleðja 3 heppna lesendur með fjórum af mínum uppáhalds lökkum fyrir sumarið.

essieleikur5

Ég átti svakalega bágt með mig þegar ég þurfti að gera uppá milli allra fallegu litanna hjá Essie en ég ákvað að velja liti sem myndu höfða til sem flestar og lita sem yrðu fullkomnir fyrir sumarið!

essieleikur

Sand Tropez

Þessum lit kynntist ég fyrst fyrir einu og hálfu ári síðan á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Hann var notaður á sýningu Wood Wood og ég kolféll fyrir honum. Þetta er hinn fullkomni nude litur sem passar við allt saman. Þessi er skyldueign í mínu safni og ætti að vera það líka í ykkar!

essieleikur3

Mint Candy Apple

Mér finnst þessi litur svo krúttlegur! Einn af þeim sem ég fékk mér síðasta sumar. Virkilega bjartur og fallegur mintugrænn litur sem er fullkominn fyrir sumarið. Hugsið ykkur þegar maður er komin með smá lit hvað hann á eftr að tóna vel við sólkyssta húð – perfekt!

essieleikur2

Bikini so Teeny

Þessi verður auðvitað að vera á listanum en ekki hvað – vissuð þið að þetta er mest seldi naglalakkalitur í heimi? Ekki það að það komi á óvart þessi ætti að vera í öllum snyrtibuddum fyrir sumarið – hann er að hverfa hratt úr hillunum hér á Íslandi svo það er um að gera að tryggja sér hann sem allra fyrst.

essieleikur4

Cute as a Button

Þetta er einn af nýjustu litunum í safninu mínu og ég heillaðist strax af honum. Það er algjört must að eiga fallega kóralbleikt naglalakk í safninu og ég veit nú um eina vinkonu mína sem þarf að eignast þennan lit (hvernig líst þér á Sirra!;)) – Hrikalega sumarlegur og flottur litur!

Það sem ég elska mest við Essie er formúlan – hún er svo áferðafalleg, létt en samt þétt og liturinn þekur svo svakalega vel. Endingin er líka toppurinn og það er alltaf hægt að auka hana enn meira með flottu undir og yfirlökkunum hjá merkinu.

En ég í samstarfi við Essie á Íslandi ætlum að starta smá fjöri saman og gefa þremur lesendum þessa fjóra liti. Það er lítið sem þarf að gera nokkrir smellir hér og þar…

1. Deilið þessari færslu á Facebook með því að smella á deila takkann hér fyrir neðan.

2. Smellið á like takkann á síðu lakkanna á Íslandi – ESSIE ICELAND.

3. Skrifið athugasemd við þessa færslu undir fullu nafni og segið mér hver ykkar uppáhalds Essie litur er!

Ég dreg svo úr öllum athugasemdum eftir helgi***

Hlakka til að sjá hver ykkar uppáhalds Essie litur er!

EH

Vörurnar sem ég skrifa um hér keypti ég sjálf. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á vörunum og eins og alltaf veiti ég hreinskilið álit. Leikurinn er unninn í samstarfi við Essie á Íslandi og engin greiðsla var þegin fyrir hann.

Ekki missa af neinu og fylgist með Reykjavík Fashion Journal á Facebook:
REYKJAVÍK FASHION JOURNAL

Grillsumarið mikla 2015!

Skrifa Innlegg

202 Skilaboð

  1. Valdís Ýr Vigfúsdóttir

    1. May 2015

    Bikini so Teeny er geeeggjaður litur! væri pörfekt í sumar :)

    • Anna G

      2. May 2015

      jamaica me crazy 34

  2. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

    1. May 2015

    Uppáhalds Essie liturinn minn er Bordeaux, svo reyndar elska ég nýju Cashmere línuna þeirra, Just Stitched er þar í uppáhaldi :)

  3. María Magnúsdóttir

    1. May 2015

    Cute as button er mjög flottur

  4. Ásta þorsteinsdottir

    1. May 2015

    Oh, langar að prófa þessa liti! uppáhalds mínir eru ballet slippers og penny talk :)

  5. Svanhvít Sigurðardóttir

    1. May 2015

    Ég á ekkert Essie lakk… ennþá en ég VERÐ að eignast Cute as a button – vá hvað hann er flottur! :)

  6. Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir

    1. May 2015

    Þessir litir eru allir gordjöss! Ég hef ekki prófað Essie lökkin en ég hlakka mikið til, væri ekki verra ef ég ynni þau í leik ;) Hugsa að Sand Tropez yrði mikið notaður!

  7. Júlía Sólimann

    1. May 2015

    sand tropez elska að hafa nude liti á nöglunum :) passar við allt

  8. Karen Ösp Birgisdóttir

    1. May 2015

    Mér finnst Resort fling æðislegur litur, svo sumarlegur.

  9. Erna Valtýsdóttir

    1. May 2015

    Cute as a button er mega sætur :)

  10. Linda Hrönn geirsdóttir

    1. May 2015

    hef aldrei átt essie lakk svo ég á ekkért uppáhalds, en er klárlega að fara og breyta því :-)

  11. Hlín Magnúsdóttir

    1. May 2015

    cute as a button verður klárlega minn uppáhalds litur ! :D

  12. María Hólm

    1. May 2015

    uuuu ég á svo mörg uppáhalds penny talk, cashmere matte línan er to die for, after school boy blazer, blanc og mörg fleiri, hef verið að halda mig við dökka liti og vantar svoo einhverja svona bjarta og tryllta eins og þessa fyrir sumarið!! :D

  13. Dröfn Àslaugsdóttir

    1. May 2015

    Cute as a Button er rosalega flottur

  14. Hrönn Hilmarsdóttir

    1. May 2015

    Uppáhalds Essie liturinn minn er Starter wife og væri mjög gaman að bæta þessum fjórum í safnið en Essie eru allra bestu naglalökk sem ég hef prófað !!

  15. linda rut svavarsdóttir

    1. May 2015

    Bikini so Teeny er minn uppáhalds í sumar :)

  16. Bikini so teeny hefur mig langað í lengi og svo ætla pottþétt að fá mér A cut above sem er rósagyllt glimmeryfirlakk.

  17. Ingibjörg Ólafsdóttir

    1. May 2015

    Mér finnst Sant Tropes og Mín Candy Apple æðislegir! :)

  18. Katrín Ársælsdóttir

    1. May 2015

    Mint candy Apple verð ég að eignast :-)

  19. Freyja

    1. May 2015

    antique almond er eitt af uppáhalds!

  20. Anita Rut Kristjánsdóttir

    1. May 2015

    Klárlega Bikini so Teeny, passar líka geðvekikt vel við útskriftarkjólinn!

  21. Erla Eiríksdóttir

    1. May 2015

    Hef aldrei átt Essie lakk en hef heyrt fullt af góðum hlutum og nú þegar þau eru komin til Íslands þá verður maður að prófa! :) öll sem þú sýnir svo flott, erfitt að velja uppáhalds!

  22. Sunna Egils

    1. May 2015

    Alltof erfitt að velja uppáhalds! St. Tropez er allavega klárlega einn af þeim :)

  23. Sunna Dögg Sigrúnardóttir

    1. May 2015

    Mint candy apple er yndislega fallegur! Langar svoo i alla litina

  24. Thelma Dögg Haraldsdóttir

    1. May 2015

    Óóo en svo fallegir litir, erfitt að velja en ég segi mint candy apple :)

  25. Sunna Hlíf

    1. May 2015

    va það eru svo margir fallegir litir iþessu merki! En sand tropez er æði og myndi henta við öll tilefni !!

  26. Baldvina Björk Jóhannsdóttir

    1. May 2015

    Ég hef aldrei prófað þessi naglalökk, en mér finnst fyrsti liturinn, St. Tropes, og þessi blái, Bikini so Teeny, mjög flottir :)

  27. Anna Sigurðardóttir

    1. May 2015

    Mint Candy Apple er æðis :)

  28. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

    1. May 2015

    Elska Essie naglalakkin – væri alveg til Sant Tropez

  29. Rakel Rún Sigurðardóttir

    1. May 2015

    Á mjög erfitt með að velja uppáhalds lit, það breytist svo hratt en ég held að þessi Mint candy apple gæti alveg tekið fyrsta sætið!

  30. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

    1. May 2015

    Ég verð að viðurkenna að ég er ein af þeim sem hafði ekki hugmynd um þessi góðu naglalökk.. En vá hvað ég er búin að sjá marga fallega liti síðustu daga og ég er orðin veik fyrir þessum lökkum! Litirnir sem þú ert með hér að ofan eru gordjöss og passa vel við það sem ég fíla :) en því miður fæst þetta ekki í mínum heimabæ svo ég vona að ég fái að njóta þessa vinnings ;)

  31. Linda María Birgisdóttir

    1. May 2015

    Skömm að segja frá því að ég sem mikill naglalakkaunnandi hef ekki enn prófað þessi lökk! Ég verð klárlega að kaupa mér sem fyrst. Ég elska fallega nude liti og mér fallast hendur þegar ég horfi á þennan bláa! Hugsa það verði mínir fyrstu litir ásamt einhverjum glærbleikum – ég er mjög spennt!

  32. Helga Dögg Sigurðardóttir

    1. May 2015

    Eftirlætis essie liturinn minn er Tart Deco.
    Svakalega fallegur laxableikur vorlitur, fullkominn við gyllta sumarhúð. Ég nota hann mest af öllum naglalökkunum mínum svo hann klárast hratt. Er svo fegin að essie er komið til Íslands svo að nú get ég átt hann allt árið :)

  33. Sunna Eldon

    1. May 2015

    Uppáhalds er Lady like :)

  34. Brynja Vilhjálmsdóttir

    1. May 2015

    Á svo erfitt með að velja eitt uppáhalds en In the cab-ana og spaghetti strap eru mest notuð hjá mér undanfarnar vikur :) Cute as a button er to die for!! :)

  35. Björk Smáradóttir

    1. May 2015

    Bikini so Teeny finnst mér mjög flott :)

  36. Jóhanna Pálsdóttir

    1. May 2015

    Það eru til endalaust af flottum litum frá essie því ansi erfitt að gera upp á milli en ætli minn uppáhalds sé ekki tart deco – fullkominn coral sumarlitur!

  37. Elva Björg Pálsdóttir

    1. May 2015

    Mint Candy er æði

  38. Hafdís Guðrún þorkelsdóttir

    1. May 2015

    Uppáhaldsliturinn minn frá Essie er lilacism, rosalega fallegt ljós fjólublátt naglalakk :)

  39. Hekla Finnsdóttir

    1. May 2015

    Ég elska Fiji og Lilacism! En í raun bara alla Essie litina!

  40. Hildur Ýr Sigþórsdóttir

    1. May 2015

    Sand Tropez er guðdómlegur!!!

  41. Hekla Finnsdóttir

    1. May 2015

    Ég elska Fiji og Lilacism! En í raun elska ég bara alla Essie litina!

  42. Guðný S.Þórðardóttir

    1. May 2015

    Væri svo mikið til í Sand Tropez :)

  43. Hilma Rós Ómarsdóttir

    1. May 2015

    Ég hef aldrei prófað Essie naglalökkin og hef því ekki eignas uppáhalds lit enn, en vona að það gerist í bráð :)

  44. Matthildur Birna Benediktsdóttir

    1. May 2015

    Sand Tropez er æði! Ætli hann sé ekki minn uppáhalds þó svo ég hafi ekki prófað hann enn ;)

  45. Sandra Ósk Egilsdóttit

    1. May 2015

    Mint candy apple er æði :)

  46. Karitas Guðrún Pálsdóttir

    1. May 2015

    Sand tropez :) ekkert smá flottur

  47. Þórhildur María Jónsdóttir

    1. May 2015

    Mint candy apple!

  48. Ásdís Eva Sigurðardóttir

    1. May 2015

    Bikini so teeny! :)

  49. Kristín Gunnþóra Oddsdóttir

    1. May 2015

    Er að fýla litinn Sand Tropez í TÆTLUR. Ég elska allt nude: all nude everything <3 Hahaha! Annars er ég að fýla litinn Bahama Mama, VÁ precious! :D Væri ekki leiðinlegt að vinna svona fyrir sumarið! :D

  50. Inga Rósa Böðvarsdóttir

    1. May 2015

    Bikini so Teeny er klárlega minn uppáhalds! Svo flottur :)

  51. arna ólafsdóttir

    1. May 2015

    þetta er sjúkir litir! mér finnst gaman að vera með dökka liti og er wicked einn af mínum uppáhalds :)

  52. Ingibjörg Helga

    1. May 2015

    þessir eru allir skjúklega flottir! En uppáhaldið mitt er Buy Me a Cameo :)

  53. Ólöf Petra Jónsdóttir

    1. May 2015

    Já takk

    • Ólöf Petra Jónsdóttir

      1. May 2015

      Sé að commentið mitt kemur ekki allt. :o/
      Já takk :oD
      Finnst þeir allir geggjaðir. Á mér engan uppáhalds.

  54. Hulda Sóley Ómarsdóttir

    1. May 2015

    Ég hef aldrei átt Essie naglalökk en mér hefur langað svooooo mikið í þau eftir að ég sá Desi Perkins á Youtube skarta þeim stanslaust. Hún er svo oft með Bikini so Teeny og mér langar SVO í hann. Annars finnst mér nude liturinn æðislegur líka! Þessi naglalökk eru öll svo falleg og er svo spennt að prófa þau :)

  55. Pálína Sigurðardóttir

    1. May 2015

    Margir flottir litir, t.d. Fiji! :)

  56. Gunnur Stefánsdóttir

    1. May 2015

    Ohhh þessir 4 litir eru æðislegir – vona svo innilega að ég vinni þá svo ég gæti verið með fínar neglur í sumar :)

    En annars er Watermelon minn uppáhalds litur frá Essie!

  57. Hrönn Guðmundsdóttir

    1. May 2015

    Mint candy apple er æði!!

  58. Ragna Lind Guðmundsdóttir

    1. May 2015

    Allir geggjaðir en ætli Bikini so Teeny sé ekki mitt must have fyrir sumarið ! :)

  59. Kolbrún Edda Aradóttir

    1. May 2015

    Bikini so teeny er geðveikur :-)

  60. Margrét Baldvinsdóttir

    1. May 2015

    Sand Tropez er geggjaður.

  61. Kristín Guðfinna Theodórsdóttir

    1. May 2015

    Ég hef aldrei átt Essie naglalakk en sá draumur verður vonandi að veruleika innan skamms!

  62. Sjöfn Gunnarsdóttir

    1. May 2015

    Finnst eins og ég hafi alltaf þekkt þessi Essie naglalökk, eru e-ð svo viðkunnuleg :-)
    En Sand Tropez væri örugglega ágætur á mínum ónýtu nöglum ;)

  63. Ástríður Hjörleifsdóttir

    1. May 2015

    Þeir eru allir æðislegir ;)
    En ef ég verð að velja einn þá yrði það:

    Cute as a Button

    kv. Ástríður Emma Hjörleifsdóttir

  64. Kristrún Ósk Huldudóttir

    1. May 2015

    Sand Tropez er algert æði! Fullkominn nude litur!

  65. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    1. May 2015

    Ég á ekkert Essie naglalakk en dj play that song væri klárlega eitt af mínum uppáhalds ef það væri mitt! Hinsvegar eru litirnir sem þú ert að gefa mjög flottir og kæmu sér vel í safnið í sumar :)

  66. Helga Sjöfn

    1. May 2015

    Bikini so teeny er geggjaður :)

  67. Ég væri til í Bikini so Teeny því ég á ekkert naglalakk líkt þessum lit (þrátt fyrir að eiga trilljón naglalökk).

    Væri snilld að vinna Essie lökk því ég á ekkert þannig =)

  68. Ragnheiður Ólöf Steingrímsdóttir

    1. May 2015

    Sand tropez er geðveikur, er líka oftast með nude liti þvi þeir passa við allt :)

  69. Helena Jóhannsdóttir

    1. May 2015

    Vá! Ég verð að eignast þessi naglalökk. Get ekki beðið eftir að prófa þau! :D

  70. Gerða Jóna Ólafsdóttir

    1. May 2015

    Ég hef ekki enn prófað naglalökkin frá Essie en þessi Sand Tropez er sjúúúkur!

  71. Andrea Gísladóttir

    1. May 2015

    Bikini so teeny er minn uppáhalds litur :)

  72. Ásta Björk Halldórsdóttir

    1. May 2015

    Bikini so Teeny er gorgeous litur! Ég á eitt Essie naglalakk og elska það.. vær mjög svo til í að eignast fleiri :)

  73. Hæ ég heiti Svava og ég er naglalakkafíkill..
    Er ekki ein um það á heimilinu, dóttir min er jafn “slæm” og ég. Nýtt lakk í hverri viku ;)
    Ég held að við Saga þurfum að bæta við okkur Bikini so teeny, hann er lika Frosen litur ;)

  74. Eygló Erla Ingvarsdóttir

    1. May 2015

    Ég er virkilega hrifinn af formúlunni og elska Fiji og Bikini so Teeny !

  75. Elísabet Kristín Bragadóttir

    1. May 2015

    Ballett slippers og penny talk eru í uppáhaldi! :)

  76. Eydís Sigrún Jónsdóttir

    1. May 2015

    Lovie Dovie er alveg langefst á toppnum hjá mér! Fallegasti bleiki litur sem er til! :) Elska Essie og er í skýjunum með komuna til landsins!!

  77. Sigrún

    1. May 2015

    Fiji og penny talk eru ÆÐI

  78. Anna Bára Unnarsdóttir

    1. May 2015

    Þau eru öll svoooo flott en mér finnst öll pastellituðu skara framúr og þá sérstaklega Mint Candy Apple!

  79. Signý Arnórsdóttir

    1. May 2015

    Penny talk :)

  80. Helga Björg Heiðdal

    1. May 2015

    Mint Candy Apple er æði, hann væri GG í sumar !!!!

  81. Karen Engilbertsdóttir

    1. May 2015

    Bikini so Teeny er æðislegur og sumarlegur en finnst þeir allir fallegir! Vantar rosalega að bæta naglalakkasafnið þannig þetta væri hin fullkomna gjöf! :)

  82. Viktoría Ómarsdóttir

    1. May 2015

    Úúú hvað þessir eru fallegir, heillast sérstaklega af þessum mintugræna! Væri svo mikið til!

  83. Lísa María Ragnarsdóttir

    1. May 2015

    Váá klárlega mint candy apple:)

  84. Heiða Rós Gunnarsdóttir

    1. May 2015

    Get ómögulega gert upp á milli þeirra EN sand tropez er náttúrulega must have!

  85. Arna Vilhjálmsdóttir

    1. May 2015

    Þessi græni er að bræða hjartað mitt án gríns! Vá

  86. Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir

    2. May 2015

    Ég elska bæði fiji og blanc! þau þekja einmitt svo vel þrátt fyrir að vera mjög ljós :)

  87. Sigurrós Arnardóttir

    2. May 2015

    Ég hef aldrei átt essi naglalakk en ég er rosa spennt að prófa þau! Ég er hrikalega hrifin af myntugræna litnum :)

    • Sigurrós Arnardóttir

      2. May 2015

      Úps, Essie* ;)

  88. Ingibjörg Kjartansdóttir

    2. May 2015

    Ég á eitt Essie naglalakk, Fiesta, og ég ELSKA það! Svo hef ég verið skotin í Bahama Mama og Cute as a Button í laaangan tíma. Hlakka til að bæta í safnið!

  89. Svanhildur Sigríður Mar

    2. May 2015

    Mitt uppáhalds er örugglega Romper Room eða Fiji en ég er rosa skotin í Bikini So Teeny og Mint Candy Apple – þau eru klárlega á óskalistanum, svo já takk! <3 :)

  90. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir

    2. May 2015

    Já mig langar mikið að prufa þessi lökk

  91. Elín Hanna Ríkarðsdóttir

    2. May 2015

    Hef vitað af Essie naglalökkunum í langan tíma og þau hafa verið draumur frá upphafi! Ef ég væri ekki fátækur námsmaður væri ég búin að fara og splæsa í Sand Tropez hann hefur verið á to own listanum mínum allt of lengi! Er frekar skotin í Mint Candy Apple líka…ohh þetta er snilld!!

  92. Hanna

    2. May 2015

    Uppáhalds liturinn minn er penny talk en ég fann hann einmott eftir að þú varst búin að blogga um hann :D

  93. Sara Hlín Hauksdóttir

    2. May 2015

    Á ekki neitt Essie lakk en vá hvađ mig langar í alla þessa og þá sérstaklega bikini so teeny !! Þetta er truflađur blár litur vá!

  94. Helena Hannibalsdóttir

    2. May 2015

    fiji, hann er einum of dúlló :) ! Hlakka til að prófa fleiri liti

  95. Halla Kristjánsdóttir

    2. May 2015

    Sand Tropez er geeeeggjaður!

  96. Erla Björk Hjartardóttir

    2. May 2015

    Erfitt að gera uppá milli..;)
    Finnst þau hver öðru flottara!

  97. Nanna Birta

    2. May 2015

    Mint candy apple er minn uppáhalds, ekkert smá sumarlegur litur :)

  98. Sigrún Jóna Jafetsdóttir

    2. May 2015

    Cute as a Button myndi vera mikið notað.
    Nei vá þau myndu vera öll mikið notuð !

  99. Erla María Árnadóttir

    2. May 2015

    Èg hef ekki prófað þessi lökk en bara heyrt gott um þau ;) Mér líst ótrúlega vel á Sand Tropez og cute as a button :)

  100. Svanhildur Jónsdóttir

    2. May 2015

    Er að fíla alla þessa liti en Cute as a Button fær mitt atkvæði

  101. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir

    2. May 2015

    Mint candy apple er svo fallegur

  102. Eva Eiríksdóttir

    2. May 2015

    Mint Candy Apple :)

  103. Harpa Sævarsdóttir

    2. May 2015

    Bikini so Teeny heillar mig mest af þessum 4, hef ekki enn komist í að prufa þessa tegund en úr því verður bætt fljótlega :)

  104. Kristveig Lilja

    2. May 2015

    Mínir uppáhalds Essie litir eru Fiji og Eternal Optimist, klassískir og fallegir litir :)

  105. Erna Valborg Björgvinsdóttir

    2. May 2015

    Mér finnst Bikini so Teeny æðislegur litur! Væri perfect í sumar!! :D

  106. kamilla Ósk Guðmundsdóttir

    2. May 2015

    Mint candy apple heillar mig uppúr skónum :D

  107. Katarina

    2. May 2015

    Hef ekki prófað þau en fynst Mint Candy Apple mega flottur :D

  108. Kara Lind Snorradóttir

    2. May 2015

    Minn uppáhalds er Mint Candy Apple en svo er
    Cute as a button líka mjög fallegur litur vá það er ekki hægt aðvelja á milli þau eru öllllll æði! ❤️

  109. Ragna Helgadóttir

    2. May 2015

    Ég hef aldrei prófað þessi naglalökk (reyndar set ég mjög sjaldan á mig naglalakk) en mér finnst þessi myntugræni alveg ótrúlega fallegur sem og reyndar allir hinir litirnir líka!

  110. Andrea Fanný Ríkharðsdóttir

    2. May 2015

    Uppáhalds mínir eru Lilacism og lapiz of luxury, en það er alltaf gaman að eiga falleg naglalökk fyrir sumarið svo ég slæi nú ekki hendinni á móti þessum fjórum

  111. Þórunn Sif Héðinsdóttir

    2. May 2015

    Ég ELSKA Bikini so Teeny!!! og Cute as a button er sjúúúklega sætt líka!!

  112. Andrea Stefánsdóttir

    2. May 2015

    Hef ekki prufað Essie lökkin en finnst þau mjög flott! Og þá sérstaklega áferðin. Sand Tropez liturinn finnst mér alveg möst að eiga :)

  113. Ester Rúna

    2. May 2015

    Vá vá það er fáránlega erfitt að velja uppáhaldslitinn þar sem ég á eftir að máta þá alla :D En til þess að vera með þá ætla ég að segja Sand Tropez :)

  114. Gígja Einarsdóttir

    2. May 2015

    Mint candy apple er minn uppáhalds en þetta eru allt geggjaðir litir og sumarlegir, langar mikið að prufa Sand Tropez ;)

  115. Tinna Stefànsdòttir

    2. May 2015

    Finnst Mint Candy Apple òtrùlega fallegur og sumarlegur. Svo falleg àferð à þessum naglalökkum. Hlakka til að prufa :)

  116. Ester Hulda Ólafsdóttir

    2. May 2015

    Mint Candy Apple færi fullkominn fyrir sumarið!

  117. Berglind Anna Karlsdóttir

    2. May 2015

    ég hef aldrei prófað Essie lökkin en er mjög spennt fyrir þeim. Sjúklega erfitt að velja á milli en ég heillast alltaf að sumarlitunum þannig ég ætla að segja Bikini so Teeny og Cute as a Button.

  118. Elín Bjarnadóttir

    2. May 2015

    Ég á ekki neitt Essie lakk ennþá – en cute as a button er fullkominn sumarlitur með smá “tan” og svo eru fiji og ballet slipper rosalega fallegir og nota ég mikið liti sem eru svipaðir þeim tveimur.

  119. Erna Ösp Einarsdóttir

    2. May 2015

    Cute as a Button er uppáhalds :)

  120. Íris Grétarsdóttir

    2. May 2015

    E-nuf is e-nuf er minn uppáhalds :)

  121. Bergdís Lind Bjarnadóttir

    2. May 2015

    Sand Tropez er rosa flottur :)

  122. Vordís Guðmundsdóttir

    2. May 2015

    Bikini so teeny er ææææði :-)

  123. Sigurlaug Linnet

    2. May 2015

    Ég hef aldrei prófið Essie lökkin, en ég elska nude liti og svo pastelliti :)

  124. Dagbjört Guðmundsdóttir

    2. May 2015

    Mint Candy Apple :) – Dagbjört Guðmundsdóttir

  125. Sigríður Esther Steingrímsdóttir

    2. May 2015

    Ég held að Sand Tropez yrði miiiikið notaður í sumar!

  126. Steinunn ýr hilmarsdóttir

    2. May 2015

    Þeir eru svo klikkaðir en held að sand tropez yrði í uppáhaldi!

  127. Dagmar Stefánsdóttir

    2. May 2015

    Þessir litir eru æðislegir!!! Mig langar mest í Mint Candy Apple :)

  128. Chinchilly er minn uppáhalds litur af Essie – casual og passar við allt, svona eins og Sand Tropez. Svo er ég svoldið spennt fyrir græna Mojito Madness, en mér líst rosa vel á litina fjóra sem þú valdir. Fullkomnir sumarlitir :D

  129. Rakel Jana Arnfjörð

    2. May 2015

    Bikini so Teeny er langflottastur!

  130. Rut Rúnarsdóttir

    2. May 2015

    ójá takk :)
    ég hef ekki prufað þessi lökk, en ég slefa yfir Sand Tropez litnum!!! :)

    kv. Rut Rúnars.

  131. Erna Hörn Davíðsdóttir

    2. May 2015

    Minn uppáhalds er master plan en langar rosa að prófa fleiri liti :)

  132. Auður Sif Kristjánsdóttir

    2. May 2015

    Hef enn ekki fengið tækifærið til að prófa Essie en mig hefur lengi langað í Mint Candy Apple, finnst hann svo fallegur!! :)

  133. Gunnhildur Sif Oddsdóttir

    2. May 2015

    Cute as a button!

  134. Margrét Árnadóttir

    2. May 2015

    ég hef aldrei prófað þessi lökk en heyrt svo mikið gott um þau, það væri ekki leiðinlegt að fá nokkur til þess að prófa :)

  135. Karítas Eik Sandholt

    2. May 2015

    Mint candy apple er minn uppáhalds! Ótrulega flottur og sumarlegur :)

  136. Lena

    2. May 2015

    Ég hef lengi leitad ad fullkomnu nude lakki eins og Sand Tropez!

  137. Sigga Dóra

    2. May 2015

    Ég á 2 lökk frá Essie sem ég alveg elska,fiji og penny talk,og langar mikið að bæta fleirum í safnið :)

  138. Sunna Ósk Ómarsdóttir

    2. May 2015

    Finnst Bikini so Teeny ótrúlega skemmtileg tilbreyting :) Hefði annars valið Mint Candy Apple úr hinum þremur.

  139. Harpa Sif Tulinius Sigurðardóttir

    2. May 2015

    Ooo ég er mjög til í að prófa :) hef ekki prófað þetta lakk en síðan ég sá þetta auglýst fyrst hérna á Íslandi er ég búin að þrá Mint Candy Apple :)

  140. Berglind Petra Jóhannsdóttir

    2. May 2015

    Fyji er minn uppáhalds núna en langar lika mjög mikið í Bikini so Teeny

  141. Þórhildur Anna Ragnarsdóttir

    2. May 2015

    Bikini so teeny

  142. Anna Lára Friðriksdóttir

    2. May 2015

    Èg hef ekki prófað þessi lökk en langar svooo í. Èg myndi vilja sand tropez :)

  143. Auður Hrönn

    2. May 2015

    Mint Candy Apple, æðislega flottur litur!

  144. Guðný Árnadóttir

    2. May 2015

    Uppáhalds lakkið mitt er Mint candy apple, alveg geggjaður! Langar að prufa bikini so teeny

  145. Erna Dís

    2. May 2015

    Elska allt frá Essie.. Fór sérstaklega til USA að kaupa það en get þá bara keypt mér fleiri hérna heima núna

  146. Aðalheiður Ragnarsdóttir

    2. May 2015

    Eeelska Penny talk annars er mint candy apple á óskalistanum! :D

  147. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    2. May 2015

    Uppáhalds liturinn minn er ballet slippers og mint candy apple

  148. Sandra Ýr Geirmundardóttir

    2. May 2015

    uppáhalds mínir eru status symbol, penny talk og fiji þeir eru allir sjúklega flottir :)

  149. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

    2. May 2015

    Mint Candy Apple er fullkominn fyrir sumarið!

  150. Sarah Cassata

    2. May 2015

    Serial shopper er minn uppáhalds en af þessum væri ég til i Sand Tropez eða Cute as a Button

  151. Amanda da Silva Cortes

    2. May 2015

    Fiji er minn uppáhalds en ég er rosalega spennt fyrir mint candy apple líka :)

  152. Karen Lind Óladóttir

    2. May 2015

    Mér finnst Bikini so Teeny vera geggjaður :)

  153. Fór í dag og keypti mitt fyrsta Essie lakk, og Bikini so Teeny myndi passa svo fullkomlega við það! :)

  154. Aðalheiður Erla Ingimundardóttir

    2. May 2015

    Ég prufaði Essie í fyrsta skipti um helgina og það var mint candy apple sem er æðislegt og cute as a button er mjög heillandi.

  155. Ásdís Eva Vilhjálmsdóttir

    2. May 2015

    Finnst allir litirnir flottir :) En hugsa að mig langi mest í Cute as a button

  156. Íris

    2. May 2015

    Hef ekki enn prófað en það eru svo margir flottir litir t.d. finnst mér Fiji alveg gordjöss! Líst líka ferlega vel á þessa 4 hér fyrir ofan :)

  157. Laufey Óskarsdóttir

    2. May 2015

    Allir litirnir flottir…erfitt að velja. Held að ég myndi velja nude litinn☺
    .

  158. Juía M Sveinsdóttir

    2. May 2015

    Sand Tropes er minn litur

  159. Ösp Þorleifsdóttir

    2. May 2015

    Keypti mér turquoise & caicos, svo eru þessir allir líka geggjaðir!!

  160. Birta Ýr Baldursdóttir

    2. May 2015

    Ú hlakka til að prófa Essie lökkin! Ég myndi helst vilja alla þessa liti en ef valið er um bara einn þá myndi ég vilja Sand Tropez eða Cute as a Button. :)

  161. Sigrún Eygló Fuller

    2. May 2015

    Að velja einn uppáhaldslit er eins og að eiga velja uppáhalds barn….ekki hægt :) Sand tropes öskrar á mig og cute as button líka :)

  162. Lára Rosento

    2. May 2015

    Óó vá hvað Bikini So Teeny er geðveikur litur! <3

  163. Vala Ósk

    2. May 2015

    Bikini so Teeny! :)

  164. Kristín Alma Sigmarsdóttir

    2. May 2015

    Sand Tropez er fullkominn!

  165. Ragnhildur Gunnarsdóttir

    2. May 2015

    Bikini so Teeny og Cute as Button – ég á það piparmyntugræna sem er að verða búið, enda mikið notað. Frábær lökk og væri gaman að bæta við í safnið :)

  166. Anna Huyen

    2. May 2015

    Fiji er minn uppáhalds litur, hann er bleikur en samt rosa væminn bleikur. Ótrúlega fallegur og náttúrulegur litur. Mæli með..

  167. Sigrún Ósk Jóhannsdóttir

    3. May 2015

    Sand Tropez er í uppáhaldi núna !

  168. Rúna Oddsdóttir

    3. May 2015

    Ég væri sjúklega til í Sand Tropez fyrir sumarið, á nú þegar Mint Candy Apple og Bikini so Teeny og þessi væri frábær í safnið!! :)

  169. Rannveig Iðunn Ásgeirsdóttir

    3. May 2015

    Mint Candy Apple er æði!!

  170. Signý Tindra Dúadóttir

    3. May 2015

    Hef aldrei átt Essie naglalakk en er mjög skotin í Bikini so Teeny. :)

  171. Þórdís Sif

    3. May 2015

    Uppáhalds er Fiji en langar að prufa fleiri

  172. Gróa Rán Birgisdóttir

    3. May 2015

    Bikini so Teeny er æðislegur litur! Mjög svo Gróulegur! ;)

  173. Móheiður Guðmundsdóttir

    3. May 2015

    Fiji er minn uppáhalds Essie litur en ég væri til í að prufa þessa alla! :)

  174. Svanbjörg Kristín Júlíudóttir

    3. May 2015

    Mint candy apple er æði!

  175. Hjördís Erna Heimisdóttir

    3. May 2015

    Her aldrei átt essie naglalökk, væri æði að fá að prófa

  176. Rannveig Stefánsdóttir

    3. May 2015

    Hef bara prófað naglabandaolíuna eftir ábendingu frá þér. Væri til í að prófa naglalökkin líka. Finnst Cute as Button mjög flottur og langar að prófa hann fyrst.

  177. Bryndís Björk Sveinbjörnsdóttir

    3. May 2015

    Muchi muchi er ótrúlega flottur litur en lýst ótrúlega vel á þennan mintaða og sand tropez bara váá! Væri alveg til í að prófa þá alla þar sem Essie eru með svo góð naglalökk!

  178. Alexandra Maximsdóttir

    3. May 2015

    Ég hef aldrei prófað essie naglalakk áður en mint candy apple er örugglega fallegastur

  179. Ólöf Rut Gísladóttir

    3. May 2015

    Mint Candy Apple er uppáhalds liturinn minn :D xx

  180. Dagný Valdimarsdóttir

    3. May 2015

    Bahama mama er búið að vera í uppáhaldi í vetur, langar alveg rosalega mikið í Mint candy apple :)

  181. Sigríður Lára Þorvaldsdóttir

    3. May 2015

    Finnst sand tropez alveg sjúkur :D

  182. Kallý Jónsdóttir

    3. May 2015

    Minn uppáhalds Essie litur er Buy Me a Cameo. En mig hefur alltaf langað til að prófa Mint Candy apple :)
    Svo elllska ég öll rauðbleiktóna naglalökk svo að Cute as a Button er alveg fyrir mig :)

  183. Íris Bjarnadóttir

    3. May 2015

    Váá þessir 4 litir henda mér algjörlega ;) held ég verði að eignast þá! Fiji er minn uppáhalds litur ;)

  184. Helga Þóra Helgadóttir

    3. May 2015

    Keypti mér lakkið ‘to buy or not to buy’ þegar ég var úti í London síðasta sumar, ljós-fjólublár litur sem að ég er búin að nota endalaust. Það þekur svo vel, sem að er alls ekki sjálfgefið að svona ljós lökk geri! Mjög svo glöð að fá þessi lökk loksins til Íslands :)

  185. Arna Sif Þorgeirsdóttir

    3. May 2015

    Á ekkert uppáhalds ennþá en hlakka svo til ađ skođa úrvaliđ þegar standurinn kemur til Akureyrar!

  186. Emilía Einarsdóttir

    3. May 2015

    Tying the Knotie er uppáhalds lakkið mitt, einfalt og fallegt :) væri til í sumarliti í safnið

  187. Snædís Lilja Káradóttir

    3. May 2015

    Pansy er geðveikur

  188. Þórunn Sighvatsdóttir

    4. May 2015

    Mint candy apple er geggjaður alveg hreint :)

  189. Hrefna Jónsdóttir

    4. May 2015

    Mig langar í stórt safn af Essie lökkum en einn litur sem ég hef reynslu af er Spaghetti strap og hann er dásamlegur :)

  190. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    4. May 2015

    Já takk væri til í þessa! Minn uppáhaldslitur er penny talk :)

  191. Erla Jónatansdóttir

    4. May 2015

    Er orðin algjörlega nagglalakk sjúk í seinni tíð og langar mikið að prófa Essie lökkin. Mint Candy Apple heillar mig mest af þessum fjórum þó að allir séu litirnir fallegir og ég hlakka til að kynna mér lökkin betur og velja mér fallega liti í nánust framtíð.

  192. Tanja Dís Magnúsdóttir

    4. May 2015

    Eelska sand tropez litinn passar viđ allt og er mjög Inn ♡

  193. Karen Björk Gunnarsdóttir

    4. May 2015

    Uppáhaldsliturinn minn í bili er cute as a button og tapless&barefoot :-)!

  194. Karen Rós Brynjarsdóttir

    5. May 2015

    Sand Tropez passar við allt :)

  195. Sara Rós Kolodziej

    5. May 2015

    Uppáhalds sem ég á er Mint Candy Apple :) Langar svo rosalega að prófa Bikini so Teeny!

  196. Rakel ósk

    8. May 2015

    Sand Tropez ótrúlega flottur :)