fbpx

Kimonoinn fær…

Annað DressFashionÍslensk Hönnun

Vá ég held að ég og Andrea séum bara báðar í skýjunum með stórkostlega þátttöku í afmælisleiknum hennar!! Ég á svo erfitt með að gefa bara einn kimono en ég vona innilega að nýji eigandi hans verði jafn ánægð með sinn og ég er með minn. En ég er búin að draga og ég dró alveg af handahófi – lofa :)

Fallegur kimono er tímalaus og hann passar við allt. Ég klæddist mínum í gærkvöldi í partýi hér í London og hann vakti mikla lukku meðal annarra gesta – hún Andrea okkar og hennar flíkur vekja greinilega athygli hvar sem er í heiminum :)

kimono4-620x814 (1)

En fallega kimonoinn fær….

Screen Shot 2014-10-24 at 1.01.14 PM

 

Innilega til hamingju kæra Rut!!! Þú mátt endilega senda mér línu á ernahrund(hjá)trendnet.is svo ég geti látið þig vita hvernig þú getur nálgast nýja kimonoinn þinn :)

Takk allar kærlega fyrir þáttökuna – þið eruð alveg dásamlegar!

EH

London dress #2

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Rut R.

  26. October 2014

  vááááááá…. takk!!!! :)
  Þvílík hamingja á þessum bæ!! :D

  kv. Rut

 2. Andrea

  27. October 2014

  Til hamingju Rut :)
  Hann er á leiðinni til þín í pósti <3
  Njóttu
  Kveðja
  Andrea