fbpx

Jólagjöf til þín frá mér? Hlýjir heimaskór

BiancoJól 2015JólagjafahugmyndirLífið Mitt

Leikurinn er í samstarfi við mína uppáhalds skóbúð – Bianco sem gefur alla vinninga <3

UPPFÆRT!

Hér fyrir neðan finnið þið nöfn sigurvegaranna. Mig langar að taka það fram að allir sigurvegarar eru dregnir út af handahófi, ég styðst við random number generator og tel mig svo í gegnum athugasemdirnar þar til ég kem að þeirri sem vélin valdi. Ég vil taka þetta fram því kannski áttar einhver sig á því að önnur þeirra sem vann er mín besta vinkona – en engin brögð eru í tafli og þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist á rúmum 4 árum og ótal gjafaleikjum. En það væri nú voða leiðinlegt ef vinkonur mínar gætu aldrei unnið í gjafaleikjunum mínum.

Screen Shot 2015-12-23 at 11.34.45 AM Screen Shot 2015-12-23 at 11.35.15 AM

Takk kærlega allar sem tóku þátt í leiknum og ég vona að þær sem unnu njóta hlýjunnar sem skórnir munu án efa færa þeim! Berglind og Íris – skórnir bíða ykkar í Bianco Kringlunni***

– EH

Jæja þá er það síðasti leikurinn fyrir jól, eða það held ég alla vega, allt í einu er hausinn að verða alveg tómur og ég ætla að njóta næstu daga í ró og næði með þó smá bloggfærslum svo þið losnið ekki alveg strax við mig elskur***

En mig langar að byrja á því að þakka kærlega fyrir þáttökuna í Real Techniques leiknum á síðunni minni og bjóða nýja fylgjendur um leið hjartanlega velkomna. Er nokkuð meira við hæfi en að skella þá í einn nýjan gjafaleik og nú með yndislegum nýjum inniskóm sem eru tilvaldir fyrir kósýheit um hátíðina.

heimaskor

Ég er sjálf alveg ofboðslega heimakær týpa, ég vil helst bara vera heima hjá mér í náttfötum og hafa það kósý með fjöslkyldunni yfir jólin. Ég fer helst ekkert út nema ég neyðist til þess og við tökum annan mjög hátíðlega þar sem það eru engin jólaboð svo við ætlum ekkert út – eða það er alla vega planið núna. Svo þá ætla ég að vera í nýjum náttfötum og þessum fínu og hlýju inniskóm sem halda hita á táslunum en hér hjá okkur er smá gólfkuldi svo það er nauðsynlegt að vera í svona hlýjum skóm.

biancoskor

Við mæðgin á yndislegri stundu…

Ef þig langar í fallega inniskó frá minni uppáhalds Bianco þá máttu…

1. Smella á LIKE við þessa færslu og deila henni áfram á Facebook.
2. Setja í athugasemd við þessa færslu í hvaða stærð þú vilt skónna (ég tók mína einu nr.-i stærri uppá að hafa þá rúma og meira kósý) og endilega deildu með mér þínu uppáhalds jólalagi!
3. Svo megið þið kíkja inná BIANCO ICELAND á Facebook og skilja eftir like ef þið hafið áhuga á að fylgjast með!

Ég dreg svo tvær heppnar dömur sem fá þessa yndislegu inniskó að gjöf frá mér og Bianco með þökk fyrir frábært ár sem er senn að líða og von um kósý jól***

Erna Hrund

p.s. mitt uppáhalds jólalag er þetta hér!

og þetta…

Jólin mín koma ekki án hinnar yndislegu, hæfileikaríku, einstöku og einnar flottustu fyrirmyndar í heimi, Eddu Heiðrúnar***

Skórnir og blómin

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

106 Skilaboð

  1. Karen Kristine

    20. December 2015

    Væri mikið til í kósý inniskó í stærð 36 :) uppáhalsjólalagið er its beginning to look a lot like christmas :)

  2. Alexsandra Bernharð

    20. December 2015

    Ooo þessir eru búnir að vera svo lengi á óskalistanum!! Væri til í þá í 39 og uppáhalds jólalagið mitt er hátíð í bæ xx

  3. Anna Svanhildur Daníelsdóttir

    20. December 2015

    Ég hugsa að nr. 37 væru fínir fyrir mig. Finnst yndislegt að hafa það kósý mep fjölskyldunni minni.

  4. Stefanía Fanney Björgvinsdóttir

    20. December 2015

    væri til í 37-38

  5. Hilma Rós Ómarsdóttir

    20. December 2015

    Þessir líta út fyrir að vera ótrúlega mjúkir og hlýir! Ég þyrfti númer 40 :) Uppáhalds jólalagið mitt er Jólanótt með Ragnheiði Gröndal :)

  6. Anna Svanhildur Daníelsdóttir

    20. December 2015

    og uppáhalds jólalagið mitt er ég og þú

  7. Erla Dröfn Baldursdóttir

    20. December 2015

    Þessir væru sko góðir í gólfkuldann sem er stundum hjá mér. Tæki þá í stærð 38. Gleðileg jól og takk fyrir frábærar bloggfærslur og snöpp á árinu
    Ef ég nenni er án efa mitt uppáhaldsjólalag.

  8. Maríanna Eva Ragnarsdóttir

    20. December 2015

    Nr 38 er mín stærð

  9. Rósa

    20. December 2015

    Ó þessir væru algjör draumur fyrir mínar köldu tásur í stærð 41. Uppáhalds jólalagið mitt eru nokkur en það sem fær mig alltaf til að hækka vel í græjunum og syngja með er Jólin með þér með Bjögga Halldórs

  10. Sandra Dögg Arnardóttir

    20. December 2015

    Dansaðu vindur finnst mér æðislegt jólalag :) ég væri til í nr 38 ;)

  11. Hildur

    20. December 2015

    Svona skór í 37 væru alger draumur. Og jólin koma þegar ég heyri Gleði og friðarjól :)

  12. Elín Vala Arnórsdóttir

    20. December 2015

    Skó í stærð 40 :) Uppáhaldsjólalag mitt er all I want for christmas is you :) Já takk kærlega <3

  13. Kristbjörg Karlsdóttir

    20. December 2015

    Svo hrikalega kósí að sjá hlakka til að smeygja fótunum í eina nr. 38

  14. Eva Kristín Dal

    20. December 2015

    Ég væri til í svona hlýja og fína skó í stærð 40 :)

  15. Guðrún Kr Ivarsdóttir

    20. December 2015

    Inniskór sem maður elskar að vera í :) Gleðileg jól

  16. Anna K Gunnlaugsdóttir

    20. December 2015

    Ég væri svo mikið til í þessa inniskó í stærð 38. Uppáhalds jólalagið mitt er Dansaðu vindur.

  17. árný

    20. December 2015

    Já æði! Væri til í eina í stærðinni 39 fyrir mig. Og uppáhalds jólalagið er með Kósý – “Jólastelpa”

  18. Guðrún Kr Ivarsdóttir

    20. December 2015

    Stærð 40-41 :) Inniskór sem maður elskar að vera í :)

  19. Rósa María Níelsd

    20. December 2015

    Ohh þessir eru aðeins of kósý, væri til í þá í stærð 40. Mitt jólalag er Last christmas med Wham og jólahjól :)

  20. Guðrún Kr Ivarsdóttir

    20. December 2015

    Uppáhalds lagið er ef ég nenni með Helga Björns :)

  21. Lilja Karen Björgvinsdóttir

    20. December 2015

    Yndislegt! veit fátt betra en að vera í góðum og hlýjum inniskóm :D nota 39 og mitt uppáhalds jólalag er White Christmas með Bing Crosby ! :D

  22. Steinunn Dagný Ingvarsdóttir

    20. December 2015

    Væri mikið til í svona par í 41 ;)

  23. Birta Steinunn

    20. December 2015

    Oh það væri geggjað að fá eitt svona par til þess að gefa mömmu um jólin en hún er í stærð 37

  24. Birgitta Yr Ragnarsd

    20. December 2015

    Và langar mikid í svona kózí inniskó nr 36… En mitt uppàhalds jólalag er ó Helga nótt,, Eigdu yndisleg og Gledileg jòl <3

  25. Magga Ploder

    20. December 2015

    stærð 38 og uppáhalds er Christmas Dreaming :)

  26. Birgitta Feldís Bjarkadóttir

    20. December 2015

    Væri svooo til í þessa í 37! Og uppáhalds jólalagið mitt er o rest ye marry gentlemen :)

  27. Unnur Ósk Kristinsdóttir

    20. December 2015

    Vá þessir væru dásamlegir í kósý-ið yfir jólin. Væri til í þá í stærð 40:). Uppáhalds jólalagið mitt er “Yfir fannhvíta jörð”. Gleðilegt jól:D:D

  28. Jórunn

    20. December 2015

    Köldu tánum mínum langar í svona kosý inniskó í stærð 38

  29. Helga Þórey Rúnarsdóttir

    20. December 2015

    Rosalega fallegir skór.. Ég nota 39 svo ég myndi þá taka 40 í þessum.. Eitt af mínum uppáhalds jólalögum er Christmas Song (chestnuts roasting on an open fire)… :)

  30. Laufey óskardottir

    20. December 2015

    Vá þessir inniskó er algjör draumur í dós í þessum kulda. Væri til í þessa í stærð 40-41. Uppáhalds jólalagið er ef ég nenni með Helga Björns

  31. Halla Dröfn

    20. December 2015

    Hlýir inniskór væru sko draumur fyrir tásurnar mínar ❤️ ” ef ég nenni” er jólalag sem alltaf kemur mér í gírinn

  32. Rut R.

    20. December 2015

    Ójá takk, lúkka mega kósý :)
    Nr 39/40.

    Kv. Rut Rúnarsdóttir

  33. Sesselja Friðgeirsdóttir

    20. December 2015

    Þessir inniskór væru æði á berar tærnar mínar, kýs yfirleitt að vera berfætt þegar ég er heima. Stærð 40-41 og uppáhalds jólalagið er eiginlega stef úr auglýsingu, Coke auglýsingunni https://www.youtube.com/watch?v=_zCsFvVg0UY – það koma ekki jól nema ég hafi heyrt það a.m.k. einu sinni, og Frostrósalagið Af álfum.

  34. Jana Maren Valsdóttir

    20. December 2015

    Þar sem þetta yrði gjöf er ég ekki alveg viss með stærð, líklegast númer 37

  35. Ástríður Emma Hjörleifsdóttir

    20. December 2015

    Já takk, kvitt og deilt

    Stærð 39-40

    Uppáhalds jólalagið er Jólahjól

  36. Guðbjörg Úlfarsdóttir

    20. December 2015

    Já, væri til í svona kósy inniskó

  37. Súsanna Finnbogadóttir

    20. December 2015

    Ég hlakka svo til – skónúmer 42

  38. Melkorka Ægisdóttir

    21. December 2015

    Vá væri til í þessa í 39

  39. Melkorka Ægisdóttir

    21. December 2015

    Vá væri til í þessa í 39: )
    Uppáhaldsjólalagið mitt er Svona eru jólin

  40. Birna Vigdís

    21. December 2015

    Ohhh já takk, algjör draumur ❤️ Nr 41

  41. Làra Björk Elíasdóttir

    21. December 2015

    Ég væri til í 36-37

  42. Sisi

    21. December 2015

    Er alltaf kalt og sárvantar svona fallegt til að hita mig yfir jólinn

  43. Svanhildur Lilja Svansdóttir

    21. December 2015

    Vá það væri dásemd að eignast svona hlýja kósý skó í stærð 40

  44. Svanhildur Lilja Svansdóttir

    21. December 2015

    Vá, hvað það væri dásamlegt að eignast svona hlýja kósý skó ❤
    Mitt allra uppáhalds jólalag er Dansaðu vindur

  45. Kristín

    21. December 2015

    Í stærð 40 :)

  46. Sólveig Þórarinsdóttir

    21. December 2015

    Þessir eru yndi nota 39 takk

  47. Unnur guðjonsdottir

    21. December 2015

    Það væri dasamlegt að fa kosy innisko i 37-38. Eg skipti stöðugt um uppahaldsjolalag en nu er það last christmad

  48. Ganný

    21. December 2015

    Væri til i 39
    Og uppáhalds jólalagið er ó helga nótt

  49. Sigurbjörg Eva Gunnarsdóttir

    21. December 2015

    Ég væri til í þessa flottu inniskó í stærð 38! Og uppáhalds jólalagið mitt er white christmas með bing crosby ☺️❤️

  50. Sandra Lind Jónsdóttir

    21. December 2015

    Þessir skór eru æði! Ég myndi vilja nr 39

  51. Stefanía Ósk

    21. December 2015

    já takk þessir eru æði væri til i nr 38 :)

  52. Fanný

    21. December 2015

    Nr 40 takk

  53. Sirrý

    21. December 2015

    Væri til í nr 39

  54. Nanna Birta

    21. December 2015

    41 og uppáhalds lagið er Dansaðu vindur

  55. Rósa Ingólfsdóttir

    21. December 2015

    Æði já takk nr 38 :)

  56. Eyrún Guðjónsdóttir

    21. December 2015

    Mig langar í þessa kósý skó í nr 40, mér er alltaf kalt á tánum ;)

  57. Eyrún Guðjónsdóttir

    21. December 2015

    Mig langar rosa mikið í þessa kósý skó í nr 40 mér er alltaf kalt á tánum ;)

  58. Helena Eik

    21. December 2015

    Væri til í þá í 39 og uppáhalds jólalagið mitt er mér hlakkar svo til :D

  59. Anna Kvaran

    21. December 2015

    Ójólalegasta jólalagið er mitt uppáhald – Ef ég nenni

  60. Ína Björk

    21. December 2015

    Væri ótrúlega ánægð með þessa í stærð 39 :)

  61. Guðrún Hulda Pétursdóttir

    21. December 2015

    Já takk, innilega og kærlega.
    Þekki þetta með ískaldar tær og gólfkulda einum of vel. Stundum held ég að tærnar mínar séu lagstar í hýði einsog birnirnir nema hvað mínar tær eru ísjökulkaldar. Var næstum búin að blása í þær lífi um daginn áður en ég mundi að þetta væri bara normið. Eitthvað sybbin þann daginn.
    Elska náttföt og kósý, en kósý og náttföt eru nefnilega ekkkkki kósý ef tær eru ískaldar.

    Gleðilega hátíð og takk fyrir alla skemmtunina í desember, ég kem pottþétt til með að fylgja þér áfram, finnst þú sérstaklega skemmtileg á snappinu.
    Mbk. Guðrún

    • Guðrún Hulda Pétursdóttir

      21. December 2015

      Gleymdi víst að skrifa númer hvað ég nota. #40.

      • Guðrún Hulda Pétursdóttir

        21. December 2015

        ég á ekki til orð… ég er greinilega eitthvað syfjuð núna líka. *fliss*
        Uppáhaldsjólalagið mitt, þau eru reyndar tvö.
        Ef ég nenni með Helga Björns
        og
        Þú komst með jólin til mín

  62. Berglind Nordquist Gunnlaugsdóttir

    21. December 2015

    Ég væri til í 37 :) og jólalagið er jólanótt :)

  63. Kolbrú Jónsdóttir

    21. December 2015

    Ooo hvað eg væri þakklát fyrir þessa i 40 :)
    Mín uppahalds eru O Holy Night og Yfir Fanhvíta Jörð :)

  64. Heiðdís Rósa

    21. December 2015

    Ég væri til í þessa inniskó í stærð 37 :)

    Uppáhalds jólalögin mín eru af álfum og dansaði vindur og eiginlega líka öll jólalögin með Baggalút! Ég get eiginlega ekki valið, ég elska jólin og væri helst til í að hlusta á jólalög allt árið um kring <3

  65. Kolrun Ósk Ómarsdóttir

    21. December 2015

    Það væri æði að eignast þessa,þá get ég hætt að stela inniskóm eiginmannsins sem eru líka alltof stórir.
    Ég nota stærð 38 og ég á svo mörg uppáhalds jólalög en það fyrsta sem kemur í hugann er ef ég nenni :)
    Gleðileg jól til þín og þinna

  66. Alda Björk Aðalsteinsdóttir

    21. December 2015

    Búin að deila :) Þetta væri snilld fyrir eina ólétta á jólunum! :)
    Væri til í 38
    Annars eru til svo mörg góð jólalög en þessi sígildu íslensku eru alltaf skemmtileg, ef ég nenni og þú & ég & jól :)

  67. Ármey Óskarsdóttir

    21. December 2015

    já takk nr 37 ætla að vera heima um jólin í faðmi fjölskyndu

  68. Assa Hansen

    21. December 2015

    Ég hugsa að stærð 41 myndi henta mér vel :)

  69. Ingibjörg Lilja Pálmadóttir

    21. December 2015

    Dásamlegir! Væri til í stærð 37.

  70. Særós Ester Leifsdóttir

    21. December 2015

    Svona kósý inniskór kæmu sér mjög vel, þar sem mér er alltaf kalt á tánum – þyrfti stærð 40/41 :)
    Uppáhalds jólalagið núna er Dansaðu vindur :)

  71. Gabriela Líf Sigurðardóttir

    21. December 2015

    Væri alveg innilega til í svona kósý skó! :) Myndi vilja stærð 40-41.
    Mitt uppáhalds jólalag er “It’s beginning to look alot like christmas” – Michael Bublé
    https://www.youtube.com/watch?v=9pvL-SFVcKY

  72. Anonymous

    21. December 2015

    Stærð 38, það væri sennilega Gleði og friðarjól

  73. Ásdís Sigurðar

    21. December 2015

    Stærð 38 eða 39. Gleði og friðarjól

  74. Sædìs Ösp Valdemarsdóttir

    21. December 2015

    Já takk :) þessir lúkka mega kósý! 37

  75. Maríjon

    21. December 2015

    Nr 40 og Someday at christmas :)

  76. Lára Rosento

    21. December 2015

    Já takk! Geðveikir inniskór, svo kósý og sætir

    • Lára Rosento

      21. December 2015

      *Nota stærð 38 en myndi vilja stærð 39 :)

  77. Birta Kristín Helgadóttir

    21. December 2015

    Já takk! væri geggjað að fá svona í 37 :)

  78. Tanja Dögg

    21. December 2015

    Þessir væru fullkomnir yfir jólin! Í stærð 36

  79. Íris Norðfjörð

    21. December 2015

    Þessir eru æði, ég er einmitt rosalega heimakær og finnst ekkert betra en að vera að kúra með mínum strákum upp í sófa. Væri svo mikið til í að eignast þessa í stærð 39 Uppáhalds jólalagið mitt er Þú og ég og jól.

  80. Elísabet Guðmundsdóttir

    21. December 2015

    Já takk væri mikið til í þessa skó í stærð 38!

  81. Ólöf Bragadóttir

    21. December 2015

    Glæsilegt :)

  82. Sigrún Eva Sigurjónsdóttir

    21. December 2015

    Væri yndislegt að fá svona kósý inniskó í stærð 40 :) Og uppáhalds jólalagið mitt er Let it snow með Bing Crosby :)

  83. Hera Brá Gunnarsdóttir

    21. December 2015

    Uppáhalds jólalag ið mitt er White Christmas og ég myndi glöð vilja svona kósý inniskóní nr 37 :)

  84. Bergrún Huld

    21. December 2015

    Váá hvað ég væri til í þessa!
    Nota nr. 39-40 og uppáhalds jólalagið er
    Snjókorn falla

  85. Stefania E.

    21. December 2015

    Ég væri svo sannarlega til í svona fína inniskó í 38.
    Uppáhalds jólalagið mitt er Christmas (Baby Please Come Home) í flutningi Mariah Carey :)

  86. Brynja Marín Sverrisdóttir

    21. December 2015

    Ohh já takk! Ég myndi vilja mína í 38, væri yndislega kósí að vera í svona yfir jólin. Mitt uppáhaldsjólalag er Fyrir jól með BÓ og Svölu :) Fangar stemmninguna svo skemmtilega.

  87. Sigurást Valdís Viktorsdóttir

    21. December 2015

    Ójá, svona í 37 væru yndislegir fyrir jólin !
    Uppáhalds jólalagið er All I want for Christmas is you ooooog þú komst með jólin til mín :)

  88. Íris Tanja

    21. December 2015

    Ég myndi líklegast taka 39 eða jafnvel 40 :) og þetta er uppáhalds jólalagið mitt og valdi ég klippu úr einni af bestu jólamyndum sem gerðar hafa verið ;) https://www.youtube.com/watch?v=U7RMy7Vg0LU

  89. Hrafnhildur Tyrfings

    21. December 2015

    Jiii en kósý, ég er einmitt í sama pakka og þú. Fæðingarorlof (reyndar með tvær skvísur)!
    Ég væri til í þessa í 37 :)
    Uppáhalds jólalagið mitt er Þegar jólin koma, sem Magni syngur.
    https://www.youtube.com/watch?v=Rr4XA_QhMOY

  90. Erla

    21. December 2015

    Vá drauma inniskórnir.. búin að langa í þessa lengi, þar sem ég er alltaf kalt á tásunum :) En ég nota nr. 41 og uppáhaldsjólalagið mitt er Ef ég nenni með Helga Björns :)

    Gleðileg jól :)

  91. Inga Maren Rúnarsdóttir

    21. December 2015

    ó þeir eru dásamlegir og eru einmitt búinir að vera á óskalistanum mínum fyrir þessi jól :) tek 38 í þessum, uppáhaldsjólalagið er Majónesjól af samnefndum disk með Bogomil Font – diskurinn allur er æði <3

  92. Hanna Lind Garðarsdóttir

    21. December 2015

    Það væri yndislegt að fá svona kósý inniskó fyrir jólin, og þá sérstaklega fyrir þreyttar óléttar fætur ;)

    • Hanna Lind Garðarsdóttir

      21. December 2015

      Gleymdi að bæta við að ég nota númer 37 :)

  93. Anonymous

    21. December 2015

    Ég nota nr.41. Uppáhalds jólalagið mitt er Rocking around the Christmas tree með Brenda Lee.

  94. Hrafnhildur Marta Guðmundssóttir

    21. December 2015

    Sammála, ekkert verra en að vera kalt á tánum þegar maður vill hafa það notalegt :) ég myndi taka stærð 38

  95. Elsý María

    21. December 2015

    Játakk, væri yndislegt að fa þessa i 39:) Uppáhaldsjólalagið mitt er komdu um jolin:)

  96. Anna Rún Ólafsdóttir

    21. December 2015

    Vá hvað þessir eru æðislegir!!! Væri til í þá í 36
    ♥️

  97. Ösp

    21. December 2015

    Yndislegt, stærð 39 takk fyrir. :)

  98. Dagný Vilhjálmsdóttir

    21. December 2015

    svona skór væru tilvaldir fyrir jólafríið, ég nota numer 41, alltaf gaman að fylgjast með hér á síðunni þinni :)
    gleðileg jól ! :D

  99. Hlín Magnúsdóttir

    21. December 2015

    mikið væri ég til í svona fallega inniskó! Mér er alltaf kalt á fótunum og þessir myndu nú aldeilis halda mér hita í þessu jólafrosti sem er að koma :) Ég er í stærð 36

    uppáhalds jólalagið mitt er dansaðu vindur :)

  100. Þórhildur Braga

    22. December 2015

    Stærð 39

  101. Tanía Björk Gísladóttir

    22. December 2015

    Það eru fáir sem elska kósý heit jafnmikið og ég. Væri svo til í eitt svona par í 38 :) uppáhalds jólalagið mitt er ef ég nenni :)