fbpx

Gilmore Girls gleði!

Ég Mæli MeðLífið Mitt

Í dag er mikill gleðidagur – nei það er enginn sérstakur frídagur og ekkert sérstaklega merkilegt við þessa dagsetningu fyrir utan það að Gilmore Girls mætir í Netflix! Þvílík hamingja – hér er um að ræða þætti sem einkenna mikið uppeldisárin mín og ég verð RÚV ævinlega þakklát fyrir að kynna mig fyrir mæðgunum Lorelai og Rory.

Gilmore-Girls-gilmore-girls-28644457-1024-768 Gilmore-Girls-College-Advice-11

Ef þið heyrið ekki frá mér í einhvern tíma þá get ég lofað því að þið finnið mig fasta fyrir framan sjónvarpsskjáinn að raula eftirfarandi…

If you’re out on the road
Feelin’ lonely and so cold
All you have to do is call my name
And I’ll be there
On the next train

Where You Lead
I will follow
Any-Anywhere that you tell me to
If you need-If you need me to be with you
I will follow
Where you lead

…. og að fussa yfir vali mæðgnanna á karlmönnum #teamluke!

EH

Múmínálfa jólabollinn í ár!

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Ragnheiður S.

    1. October 2014

    ÓMÆGAD !
    Ert þú forfallinn GG aðdáandi ?
    kv. ein sem fann þetta í Nexus um daginn, og síðar sótti hún allt á piratebay og grét yfir lokaþættinum .. heh

  2. Inga Rós Gunnarsdóttir

    1. October 2014

    Ó Rory og Lorelai…hvar hefði ég verið án ykkar? Nú er að ræsa Netflix og hefja GG maraþon.

  3. Þóra Magnea

    1. October 2014

    Býður þú mér í heimsókn? Við áttum nú það sameiginlegt að vera hrifnar af þessum þáttum þ.e. við mæðgurnar!

  4. Thorunn Ivars

    2. October 2014

    hahaha ég er vandræðalega spennt líka!! maraþon í kvöld

  5. Viktoría

    6. October 2014

    Dreptu mig ekki Erna Hrund! Mest pirrandi þáttur í heiminum…þær tala svo hratt!!