fbpx

ELLA RFF°5

BaksviðsFashionÍslensk HönnunMACMakeup ArtistRFF

Sýning ELLA opnaði með orustuþotum og stríði í bland við myndir af gullfallegum konum. Það var greinilegt að í upphafi sýningar sáum við innblástur hönnuðarins Katrínar fyrir línuna. Sterkar útlínur, mjúkir litir og létt efni í bland við stórkostlegar yfirhafnir sem voru sniðnar fullkomlega.

Sýningin var æðisleg í alla staði og það var gaman að sjá þennan töffaralega en sam kvenlega stíl hjá merkinu.
ellarff2 ellarff3 ellarff4 ellarff5 ellarff6 ellarff7 ellarff8 ellarff9 ellarff10
Örfáar myndir til að gefa ykkur smjörþefinn af því sem var í gangi á sviðinu. Guðbjörg Huldís sá um að hanna förðunina fyrir sýninguna en hún vinnur ótrúlega mikið með Elínurósu og Katrínu.

EH

Ziska RFF°5

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. margret auður

    29. March 2014

    Hvað var penslaði í hárið á þeim ?