Camillu Pihl gjafaleikur með Bianco & essie

BiancoÉg Mæli MeðEssieFW15Stíll

Bara svo við byrjum á því þá er ég nú þegar orðin öfundsjúk út í þá dömu sem hlýtur þennan vinning – hann er ábyggilega með þeim flottari sem ég hef gefið hér á síðunni! En í tilefni komu nýrrar skólínu frá Camillu Pihl fyrir Bianco ætla ég í samstarfi við uppáhalds skóverslunina mína að gefa einni heppinni par að eigin vali úr línunni. Svo ef það er ekki nóg þá fær sú sama 6 af uppáhalds lökkum Camillu frá essie. Nýlega var þessi norski tískubloggari valin andlit essie í Noregi og að því tilefni valdi hún 6 fallega liti sem koma í sérstökum umbúðum útí Noregi en hér heima finnið þið alla litina í essie stöndunum!

11999204_10156084149140055_1873165220_o

Sjáið þessa dömu – hún er dásamleg! Ef þið eruð ekki enn byrjaðar að lesa bloggið hennar þrátt fyrir mikinn áróður mín megin þá verðið þið að taka ykkur á núna – CAMILLA PIHL.

Processed with VSCOcam with c9 preset

En hér sjáið þið litina 6 sem Camilla valdi sem sýna uppáhalds. Litirnir eru mjög kvenlegir og fallegir og mér þykja þeir svakalega skemmtilegir allir saman og gaman að sjá hvað hennar uppáhalds litir eru eins og svart og hvítt við hliðiná mínum uppáhalds litum. Þetta eru litirnir Ballet Slippers, Bordeaux, Fifth Avenue, Russian Roulette, Spin the Bottle og Funny Face.

Það sem þið þurfið að gera til að eiga kost á vinningnum er að smella á LIKE takkann á færslunni og deila henni þannig og skilja eftir athugasemd við þessa færslu undir fullu nafni, með upplýsingum um hvaða skó ykkur langar í (ég set númer við þá) og í hvaða stærð þið viljið þá.

12005803_10156084149145055_1309958305_o

1.

Þvílík fegurð – ég er alltaf veik fyrir brúnum skóm og þessi vínrauðbrúni litur er alveg svakalega fallegur. Ég á samt svona skó – bara í svörtu, en þá vantar félagsskap. Mér líður eins og þetta par sé týnda systir svarta parsins míns sem ég keypti síðasta vetur úr fyrstu Camillu Pihl línunni. Ég er svakalega veik fyrir þessum!

11950784_10156084149050055_87376571_n 11997012_10156084149040055_792942924_n

2.

Timberland hvað! Ég ætla að arka um götur Reykjavíkur með Tuma í Silvercross vagninum fyrir framan mig og þessa skó á fótunum í vetur. Mér finnst þessir alveg sjúklega flottir og ég hlakka mjög mikið til að sjá þá í eigin persónu.

12007144_10156084167610055_2083233466_n 12001999_10156084149115055_1136491600_o

3.

Svo loks er það þriðja parið sem er sannarlega glæsilegt! Þetta eru svona skór sem ég held að flest allir gætu fallið fyrir enda sérstaklega klassískir og elegang. Mér finnst áferðin í leðrinu alveg svakalega falleg og þetta eru bara svona skór sem passa við allt og er hægt að nota við hvaða tilefni sem er!

11995527_10156084167585055_1243542766_n 11997908_10156084149085055_1150370307_n

Svo verður meira essie fjör inní Bianco en á föstudaginn frá klukkan 17:00-20:00 verður blásið til veislu inní Bianco í Kringlunni vegna komu nýju línunnar hennar Camillu auk þess sem það er aðeins búið að breyta búðinni. Ég hlakka mikið til að sjá búðina og skoða þessa fallegu skó betur. Það verða léttar veitingar, DJ og gjafir fyrir þá fyrstu sem mæta og það fylgir essie lakk að eigin vali (1 af þessum 6 litum) með öllum seldum Camillu Pihl skóm.

Processed with VSCOcam with c9 preset

Munið bara – smella á Like, skrifa athugasemd um hvaða skó þig langar í og í hvaða stærð og eitt af þessum fallegu pörum og naglalökkin gætu orðið þín. Ég dreg út sigurvegara fyrripart föstudags!

Svo hlakka ég bara til að sjá ykkur í Bianco teiti á föstudaginn klukkan 17 :)

EH

Farðinn sem ég er búin að bíða spennt eftir!

Skrifa Innlegg

702 Skilaboð

  1. Kristey Þráinsdóttir

    9. September 2015

    Skópar nr.2 væri æði í vetrarríkið hér fyrir norðan. En öll pörin þó alveg brjálæðislega falleg
    Kv. Kristey

    • Helga Dóra

      9. September 2015

      Vá finnst þeir allir rosalega fallegir og myndi vilja eiga þá alla en ég vel nr 1 hrikalega flottur lítur og áferðin maður minn nr 38 er það

      • Get hugsað mér þá alla .. er svo skósjúk .. en nr 3 henta mér best núna …. nr 36 en stundum þarf ég 37 .. fer eftir því hvort nr eru lítil eða stór ☺Já takk fyrir það :)

    • Dagmar Svava Jónsdóttir

      9. September 2015

      Já takk :) Nr 1 brúnu st 38 :) Þeir eru bara dásamlegir segi bara eitt stórt Vá :) takk takk

    • Anonymous

      10. September 2015

      Nr.3 æði

    • Íris Líndal Sigurðardóttir

      10. September 2015

      Veit ekki hvar ég á að setja kommentið en prófa bara hérna líka, ég myndi vilja 1 eða 3 í stærð 40 en þyrfti samt held ég að máta því stundum dugar 39 alveg :) Þessi leikur er Gordjössssss kæru konur !!

    • Margrét Þórðardóttir

      10. September 2015

      Nr 2 eru æðislegir

    • Dröfn Ágústsdóttir

      10. September 2015

      Eeeeelska skó nr 1 – þeir eru hrikalega flottir

    • Asta salny sigurðard

      10. September 2015

      Nr 3 nuna;) þvi það er ekki kominn snjor;)
      Stærð 40 ;) æði

    • Katrín

      10. September 2015

      Mig langar í númer 2 í stærð 41 :)

    • Vala Ragna Ingólfsdóttir

      10. September 2015

      Nr.3 eru æði :) stærð 39.

  2. Júlía sólimann

    9. September 2015

    Alltof erfitt að velja ! En held eg myndi nota nr 3 mest :) allir sjúklega flottir og lökkin ekkert verri;)

  3. Birgitta

    9. September 2015

    Finnst nr 1 lang flottastir

  4. Sigrún Sunna Helgadóttir

    9. September 2015

    Skópar nr 3 væri snilld að eiga í stærð 39 :D:D

  5. Júlía Sólimann

    9. September 2015

    Úff erfitt að velja allir svo fallegir en held að eg myndi nota nr 3 mest;)

  6. Margrét Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Vá bjálæðislega flott lína! Myndi velja mér sko nr. 3 þótt erfitt sé að velja ;) Myndi svo vera frábært að bæta við í essie safnið, enda æðisleg lökk :D

  7. Karen Gígja Agnarsdóttir

    9. September 2015

    Vávává mjög erfitt að velja á milli fyrsta og þriðja parsins! En held að þriðja parið eigi vinninginn

  8. Geirný Ómarsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr.1 í stærð 36 :)

  9. Erla María Árnadóttir

    9. September 2015

    Geggjaður vinningur, mig langar mest í skó nr. 3 í stærð 40/41 og yrði himinlifandi með naglalökkin þar sem ég hef ekki enn prófað Essie :)

  10. Hólmfríður Birna

    9. September 2015

    Ég hef aldrei verið hrifin af brúnum skóm … fyrr en núna. Vá(!) hvað fyrsta parið er fallegt. Ég væri ekkert lítið til í að rokka þau og naglalökkin klikka náttúrulega ekki! <3

  11. ólafía

    9. September 2015

    omg þessi brúnu!

  12. Geirný Ómarsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr.1 í stærð 36

  13. Andrea Gísladóttir

    9. September 2015

    Já takk! :D væri til í skó nr. 3 í stærð 39 =)

  14. Kolbrún Edda Aradóttir

    9. September 2015

    Váá hvað skór nr 2 eru flottir og væri æðislegt að eignast þá <3 og naglalökkin eru lika falleg :-)

    • Anonymous

      9. September 2015

      Nr 38

  15. Hildigunnur Einars

    9. September 2015

    Vááá, geggjaðir vinningar!! Mikið væri það gaman að vinna þessa gullfallegu vinninga <3

    Ég myndi vilja skóna nr. 3, fáránlega flottir, í stærð 39. Alltaf svo fallegir skór í Bianco!! xx

  16. Ólöf Helgadóttir

    9. September 2015

    Skópar nr 1 í stærð 39, og naglalökkin eru eins og sniðin að mínum smekk !

  17. Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir

    9. September 2015

    VÁ þvílíkur vinningur!! Allir skórnir eru gordjöss og essie naglalökkin eru æði. Ég myndi helst vilja skó númer 3 í stærð 40 :)

  18. Anna Margrét Gunnlaugsdóttir

    9. September 2015

    Mig langar í skó númer 2. Er einmitt sammála þér þessir eru geðveikir fyrir vagna röltið í vetur, sem ég geri mjög mikið af ;) <3

  19. Júlía Sólimann

    9. September 2015

    uff þeir eru allir svo flottir! En held að eg myndi nota nr 3 mest ;) i 37

  20. Sæunn Pétursdóttir

    9. September 2015

    Mig langar mikið í alla en ég myndi velja númer tvö því ég á enga vetrarskó og þessir eru fullkomnir því þeir eru bæði flottir og örugglega hentugir líka!

  21. Ingibjörg Karlsdóttir

    9. September 2015

    Væri rosalega til í þessa klassísku nr.3 í stærð 40-41! Fínir í skólann og passa líka vel við eitthvað aðeins fínna! :)

  22. Tinna maria hafþórsdóttir

    9. September 2015

    Væri rosalega til í brúnu skónna nr1 í stærð 38!

  23. Ásta Þórunn

    9. September 2015

    Nr. 2 eru bara sjúkir :) þarf bara svona skó!

  24. Guðlaug Katrín Jóhannsdóttir

    9. September 2015

    væri mjög til í skó nr 1 í 39! :)

  25. Hólmfríður Magnúsdóttir

    9. September 2015

    frábært leikur! Mig langar í skópar nr. 1 í stærð 37 :)

  26. Halldóra

    9. September 2015

    Ég væri til í nr 3 í stærð 37 :)

  27. Unnur Erlends

    9. September 2015

    Er In Love af þessum brúnu númer eitt

  28. Unnur Erlends

    9. September 2015

    Er In Love af þessum brúnu númer eitt

  29. Rakel Ösp Hafsteinsdóttir

    9. September 2015

    Númer þrjú væru æði fyrir haustið/veturinn :)

  30. Sveinbjörg Eva Jóhannesdóttir

    9. September 2015

    Skór nm. 2 eru tjúllaðir, vá!!!! Ef ég verð sú heppna þá nota ég númer 39 :)

  31. Heiða Skúladóttir

    9. September 2015

    Nr. 1 eru dásamlegir

  32. Guðbjörg Þorsteinsdóttir

    9. September 2015

    Nr. 1 eru guðdómlegir! Langar hrikalega mikið í svona flotta vínrauða í stærð 40, tala nú heldur ekki um hvað þessir litir á Essie lökkunum eru fallegir.

  33. Hilma Jónsdóttir

    9. September 2015

    Númer 3 í stærð 37, ótrúlega fallegir og kvenlegir :)

  34. Gadidjah Margrét Ögmundsdóttir

    9. September 2015

    Nr. 1 í stærð 40 yrðu fyrir valinu hjá mér. Æðislegir!

  35. Halldóra Víðisd

    9. September 2015

    Vá æði! Ég myndi helst vilja númer eitt í stærð 37 ☺

  36. Svanhildur

    9. September 2015

    Virkilega fínir skór allir saman… en ég væri agalega til í eitt brúnnt par í 39 í annars svarta safnið mitt ;)

  37. Vilborg Jóna Hilmarsdóttir

    9. September 2015

    Númer 3 í stærð 39 væri æði! Akkúrat svona skór sem ég gæti notað við allt :)

  38. Guðrún Ósk

    9. September 2015

    Skornir nr 1 eru æði væri til í að fá að njóta þeirra

  39. Sandra Konráðsdóttir

    9. September 2015

    Mér finnst nùmer 2 geðveikt flottir, þarf 38

  40. Birta Berg Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Skór nr 1 eru einfaldlega fallegir… það er ekki hægt að segja annað, fallegir

  41. Birta Berg Sigurðardóttir

    9. September 2015

    jú í stærð 38… fallegir

  42. Sandra Konráðsdóttir

    9. September 2015

    Nùmer 2 eru rosalega flottir og myndu henta vel ì vetur, þarf 38

  43. Sigurbjörg Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Númer eitt eru ótrúlega flottir! Væri mjög til í þá í 38 :)

  44. Elín

    9. September 2015

    Ekki nóg með það að skópar 3. er gríðarlega fallegt, þá eru þeir akkúrat skórnir sem mig vantar! Venjulega tek ég skó nr. 38

  45. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

    9. September 2015

    Þetta eru alveg svakalega fallegir skór, mjög erfitt að velja á milli. En ég hugsa að skór númer 3 yrðu bestir fyrir mig, mjög klassískir en töff sem passa við allt

    • Anonymous

      9. September 2015

      Í stærð 36

  46. Bára Dögg

    9. September 2015

    Nr.1 í st.36 er draumur :)

  47. Anna Tómasdóttir

    9. September 2015

    Skór númer 1 væri snilld! Ótrúlega flottir :)

  48. Bjargey Ósk

    9. September 2015

    Nr. 3 væru fullkomnir í stærð 39 :)

  49. Guðrún Sig

    9. September 2015

    Vávává! Þeir eru allir sjúklega flottir og sérstaklega fyrir haustið! Fyrsta parið væri fullkomið í stærð 39 til að flikka uppá hversdagslúkkið :)

  50. Sólveig Geirsdóttir

    9. September 2015

    Ég væri til í skó númer 3 í stærð 38, þeir eru geggjaðir :) og þessi naglalökk eru draumur <3

  51. Ellen Ösp

    9. September 2015

    Skór nr 3 í stærð 41:)

  52. Guðlaug Helga Helgadóttir

    9. September 2015

    Allir skórnir eru gordjos. En mig vantar klárlega nr 2 fyrir veturinn :)

    • Guðlaug Helga Helgadóttir

      9. September 2015

      Allir skórnir eru gordjos. En mig vantar klárlega nr 2 fyrir veturinn í stærð 37 :)

  53. Guðrún Andrea

    9. September 2015

    par númer eitt í 40 eða 41 :)

  54. Heiða Kristín

    9. September 2015

    Langar að eignast par nr 1 stærð 39

  55. Guðrún Hallgríms

    9. September 2015

    Þeir eru allir flottir en númer 1 eru flottastir, væri til í þá í nr 38 :)

  56. Rakel Yr Eydal

    9. September 2015

    Nr 3 værineg til k þær eru æði!!

  57. Sigríður Dóra

    9. September 2015

    Mig langar í skó nr 3 í stærð 38,væri algjör draumur :)

  58. Guðlaug Björnsdóttir

    9. September 2015

    Vá hvað þetta eru geggjaðir skór, öll þrjú pörin- nr 3 myndu henta mer best….æðislega fallegir og flottir fyrir mömmu sem vill alltaf vera fín en er á hlaupum a milli vinnu og að sækja börnin í gæslu :-) nr 38 er mín stærð !

  59. Kolbrún Pálsdóttir

    9. September 2015

    Vá allir flottir, en myndi velja nr. 1 í 36. :)

  60. Dagbjört Baldursdóttir

    9. September 2015

    Nr.1! Gullfallegir og væru geggjaðir við víðar gallabuxur og kósý peysu!

  61. Sandra Smáradóttir

    9. September 2015

    skópar númer 3 í 39 væri sko skemmtilegt!! :)

  62. Ásdís Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Vá! Númer 3 finnst mér fallegastir (stærð 38) Elska naglalökkin! :)

  63. Sigríður Guðrún

    9. September 2015

    Á svo erfitt með að velja á milli 1 og 3 en hallast meira að 3 og þá í st. 39, fallegir skór og æðisleg naglalökk :)

  64. Helga Maren

    9. September 2015

    ÓMÆ!! Þeir eru allir trylltir x
    Held ég myndi samt breyta út af vananum og velja þessa brúnu (nr.1) & ég er í stærð 40! :):)

    • Jóhanna Pálsdóttir

      9. September 2015

      nr. 1 þeir eru algjört æði. Ég nota nr: 36 Eins er ég mikil nagglalakkskona!

  65. Telma Lind Ómarsdóttir

    9. September 2015

    Væri til í par nr. 3 í 40 eða 41 <3

  66. Sandra Karls

    9. September 2015

    ómæ hvað ég væri til í skó nr 3 í stærð 36

  67. Anna María Halwa

    9. September 2015

    Þetta verð ég að vinna. Elska þessa skó og essie naglalakk! Skór numer 3 i stærð 39 takk ;)

  68. Katrín Pálsdóttir

    9. September 2015

    Þetta eru allt æðislega fallegir skór en nr 2 kæmu sannarlega að góðum notum hjá mér, vantar einmitt einhverja töff skó fyrir veturinn, í stærð 38. Svo eru naglalökkin líka svo flott!!

  69. Valdís Ýr Vigfúsdóttir

    9. September 2015

    Váá mér finnst skór nr.1 æðislegir í nr. 37/38

  70. Ólöf Friðriksdóttir

    9. September 2015

    Klarlega nr. 3 í stærð 39

  71. Guðbjörg Úlfars

    9. September 2015

    Skór nr 1, númer 41 :-)

  72. Telma Harðardóttir

    9. September 2015

    Vá væri til í nr3 í str. 36 :)

  73. Áslaug Sif Guðjónsdóttir

    9. September 2015

    Það er langt síðan ég hef séð svona ótrúlega fallega skó! ég er alveg dolfallin fyrir skóm númer 1! Væri himinlifandi ef ég fengi þá í stærð 41 :)

  74. Soffía Tinna

    9. September 2015

    Nr.1 – þessa brúnu, mjög fallegir

  75. Bryndís Þóra Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Ég væri til í þá alla, þeir eru hrikalega flottir. En ef ég verð að velja, þá myndi ég velja nr 3 í stærð 39.

  76. Svala

    9. September 2015

    elska brúna skó svo númer 1 í stærð 39/40 væri bara draumur

  77. Júlía Garðarsdóttir

    9. September 2015

    Þessir rauðbrúnu eru fallegastir. Reyndar sýnir hún á síðunni sinni dökkbrúna flauelsskó sem eru brjálæðislega flottir en af þessum ofantöldu eru þessir rauðbrúnu.

  78. Kristín Inga

    9. September 2015

    Ég er alveg sjúk i par nr. 3.
    Ég nota númer 41.
    takk fyrir mig :)

  79. Maren Heiða Pétursdóttir

    9. September 2015

    Væri mikið til í skó nr. 1 í stærð 39 :)

  80. Íris Þóra Júlísdóttir

    9. September 2015

    Skór númer 3 í stærð 38 :D

  81. Ragnheiður Árnadóttir

    9. September 2015

    Skór númer 3 eru æði í 39

  82. Júlía Garðarsdóttir

    9. September 2015

    Þessir rauðbrúnu í str 36 væru draumur.

  83. Selma Skúladóttir

    9. September 2015

    Skó nr. 3 í 41 <3 vantar einmitt þæginlega en fína skólaskó!

  84. Hrefna M

    9. September 2015

    Vá þessir brúnu eru sjúkir!! Væri sko til í þá í stærð 38

  85. Freyja Kristjánsdóttir

    9. September 2015

    Vá, hvað þetta eru fallegir skór og skemmtilegur leikur hjá þér :)
    Finnst öll pörin falleg en þar sem mig vantar mjög skó þá myndi ég vilja númer 3 í stærð 38 þar sem ég sé fyrir mér að geta notað þá við allt og alltaf!
    Takk fyrir skemmtilegt blogg og snapchat,
    Freyja

  86. thelma

    9. September 2015

    nr 3=) eru æðððði fallegir =))

  87. Ragga

    9. September 2015

    Ómæ mig langar í skó nr1 í stærð 36

  88. Jóndís Inga Hinriksdóttir

    9. September 2015

    Langar í skó nr. 3 í stærð 37!! :)

  89. Unnur María Harðardóttir

    9. September 2015

    skópar nr 1 í stærð 41! Sjúkir !

  90. María

    9. September 2015

    Finnst allir mjög flottir en væri mest til í þessa brúnu í stærð 38/39 :)

  91. Sigrún H. Einarsd.

    9. September 2015

    Allir klikkað flottir en nr. 2 í st. 39 myndu koma sér mjög vel í vetur :)

  92. Karen Lind Óladóttir

    9. September 2015

    Ég væri sko meira en til í númer 3 í stærð 39 :) sjúklega flottir

  93. Snæbjörg S Jörgensen

    9. September 2015

    JÀ takk :) Væri til í nr 2 í st. 40 sjúklega flottir ❤️

  94. Erna Marín

    9. September 2015

    það er nú bara varla hægt að velja á milli, allir svo fallegir en nr 1 er uppáhalds liturinn

  95. Ragnheiður Árnadóttir

    9. September 2015

    Skór no 3 eru æði í 39 ☺️

  96. Birgitta Sveinsdóttir

    9. September 2015

    Finnst nr 1 lang flottastir. Það vantar klárlega brúnt par í safnið mitt ;)

  97. Birna Markús

    9. September 2015

    Brúnu skórnir í nr. 39 – big like á þá! ekki verra að fá falleg naglalökk með

  98. Stefanía Karen

    9. September 2015

    Skór númer 3 – stærð 38/39 :)

  99. Vala Björg

    9. September 2015

    Myndi elska ad fá skó nr 3 í stærd 39

  100. Guðrún Svanlaug Andersen

    9. September 2015

    Ég væri til í skó nr.2 í stærð 39, sjúklega flottir! :)

  101. Magnea

    9. September 2015

    Ú je.. svarta skóparið nr 3 í stærð 38.
    + naglalökkin eru velkomin til okkar mæðgna

  102. Svanhildur Þóra Jónsdóttir

    9. September 2015

    Finnst nr.2 sjúklega flottir og væri til í þá í stærð 36, þ.e.a.s ef þetta eru nokkuð venjulegar stærðir en ef litlir í stærð þyrfti ég 37

  103. Sibel Anna

    9. September 2015

    Ég væri rosalega til í skó númer 1 í stærð 39/40 :) Æðislega töff!

  104. Birna Markús

    9. September 2015

    Þessir brúnu í nr. 39 – og naglalökkin eru frábær :)

  105. Sigrún Anna Ragnarsdóttir

    9. September 2015

    Allir ótrúlega fallegir og erfitt að velja á milli en ég vel skó nr 1 í stærð 36 :)

  106. Ragnhildur Þorbjörnsdóttir

    9. September 2015

    Væri til í þessa nr 2 í stærð 38, finnst þeir flottastir

  107. Kría Benediktsdóttir

    9. September 2015

    Brjálæðislega flottir brún skórnir nr.1 í stærð 37. Væri æði að flagga þeim í vetur :)

  108. Birna Markús

    9. September 2015

    Þessir brúnu eru æði í nr. 39 – og naglalökk eru frábær

  109. Þóra Kolbrún Magnúsdótir

    9. September 2015

    Ó mæ hvað þessir brúnu eru geggjaðir.
    Þeir myndu smellassa inn í haustið og ég er nokkuð viss um að nýja kápan mín myndi lúkka exstra vel með þeim.
    Og naglalökkin eru bara æði.
    Kveðja,
    Þóra (skóstærð 40)

  110. Ásgerður Ágústsdóttir

    9. September 2015

    Nr. 1 í 39

  111. Helga Teitsdóttir

    9. September 2015

    Erfitt að velja, en númer 1 eru geðveikir! Væri til í þá í númer 37 :)

  112. Hildur Guðrún Þorleifsdóttir

    9. September 2015

    Væri brjalað til i brúnu skónna í stærð 37. Sjúklega flottir!

  113. Halla Björt

    9. September 2015

    Allt svo fallegt …Skór númer 2 standa klárlega uppúr ! ♡

  114. Guðrún

    9. September 2015

    Langar rosalega í nr 1

  115. Elín

    9. September 2015

    Skópar nr. 1 er algjörlega dásamlegt. Yrði yfirkomin af hamingju með eitt slíkt par í nr. 39 og nýtt naglalakk :-)

  116. Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir

    9. September 2015

    Nr 1 eru geggjaðir!!! Væri sko til í þá nr 40 :)

  117. Guðrún Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Skópar nr. 1 í 36 myndi gleðja mig alveg einstaklega mikið… og alltaf má bæta við sig nokkrum naglalökkum :)

  118. Ástríður Emma Hjörleifsdóttir

    9. September 2015

    Wow þeir eru allir svo glæsilegir

    En held að númer 2 yrði fyrir valinu ;)

  119. Birgitta yr Ragnarsd

    9. September 2015

    Và teir eru allir Ædi og erfitt ad gera uppà milli!! En èg myndi vilja nr 2 tví veturinn er ad skella à..Èg nota nr 35/5 / 36 :) èg seigi bara Jààà Takk ;) ;) ;)

  120. Anna Ester Óttarsdóttir

    9. September 2015

    Nr 3 skóstærð 38! alltof erfitt að velja á milli sjúklega flottir

  121. Ásta Björk Halldórsdóttir

    9. September 2015

    Váááá! skór númer 3 eru æðislegir! Ég væri ekkert smá mikið til í að eignast þá í stærð 38 :)

  122. Jóna María Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Skór númer þrjú í stærð 38 væru fullkomnir í nýju vinnuna, búin að vera leita lengi að lágbotna klassískum ökklastígvélum. Þessir eru draumur í dós!

    Svo ef ég ekki enn prófað Essie svo það væri yndislegur bónus! xx.

  123. Marta Kjartansdóttir

    9. September 2015

    Skór nr1 eru snilld og væri ég til í slíka í nr37 eyoooooo!

  124. Amna Hasecic

    9. September 2015

    par nr 1 yes please <3 <3

  125. Ester Rúnarsdóttir

    9. September 2015

    Allt saman glæsilegir skór og lökk!. Ég ætla pottþétt að eignast par númer 3 í stærð 36, one way or another! :)

  126. Gyða Björk Bergþórsdóttir

    9. September 2015

    Ég væri mjög mikið til í fallegu brúnu skónna nr 1 í stærð 39 :)

  127. Kristin Rut Jonsdottir

    9. September 2015

    Ok númer 1 eru í ruglinu flottir! Ekki spurning að þeir eru mitt val, nr 41 it is. Og Essie er best, vá þetta væri æði!

  128. Ester Rúnarsdóttir

    9. September 2015

    Vá, þetta eru allt saman glæsilegir skór og lökk! Ég ætla klárlega að eignast par númer þrjú í stærð 36, one way or another vúhú :o)

  129. Sigrún Bjarnadóttir

    9. September 2015

    Ehemm ein hérna sem er að verða þrítug í enda mánaðar! Væri ekki slæmt að byrja nýjan áratug svona vel skóuð, helst þá númer 1 í stærð 36 ;)

  130. Amanda da Silva Cortes

    9. September 2015

    Ég væri mikið til í svona klassíska skó eins og nr 3, í stærð 37 :)

  131. Margrét sól reinharðsdóttir

    9. September 2015

    Skó nr.3 i stærð 38!!

  132. KristínTelma

    9. September 2015

    Mjög erfitt að velja á milli en ég er alveg sjúk í þessa nr.1 og nota stærð 36/37

  133. Gríma Þórðardóttir

    9. September 2015

    Váá hvað ég væri til í nr.1 í 39! Draumur í dós

  134. 'Asta Ægisd

    9. September 2015

    Skór nr 3 stærð 41 eru geggjaðir, og Essie lökkin omg <3

  135. Rósa Ingólfs

    9. September 2015

    Nr 2 æði (í 37) væru flottir í snjónum fyrir vestan í vetur :)

  136. Laufey Kristjánsdtóttir

    9. September 2015

    Væri æðislegt að fá númer 3 í 39 ! Er búin að vera að leita að svona fallegu pari !!

  137. Anna María Sighvatsdottir

    9. September 2015

    Þetta er heldur betur flottur gjafaleikur hjá þér ! Ég myndi velja mér fyrsta skóparið – það er æði :) Ég nota stærð 38

  138. Sonja Ósk Gunnarsdóttir

    9. September 2015

    Allt svo flottir skór en ég held að nr.1 hafi vinninginn og þá í stærð 38 :)

  139. Elìnborg Erla

    9. September 2015

    Skòr nr 3 ekki spurning ì stærđ 38.

  140. Guðrún Kr Ivarsdóttir

    9. September 2015

    Glæsilegir skó og naglalökk myndi vilja skó nr.3 í stærð 40 :)

  141. Helga Valgerður Friðriksdóttir

    9. September 2015

    Það væri draumur að eignast skópar nr 1 finnst þeir æði og svo flottur liturinn og àferðin

  142. Kristin Sif

    9. September 2015

    Rosalega flottir skór þeir sem heilla mig
    Mest er nr 3 í 36 yrði ofboðslega glöð
    ef ég myndi fá þá:)

  143. Jenný Harðardóttir

    9. September 2015

    Klárlega nr 3 í stærð 40! Þeir eru æði og vantar akkúrat svoleigis skó :)

  144. Helga Valgerður Friðriksdóttir

    9. September 2015

    Nr 1 ì 40

  145. Stefanía Vilborg Sigurjónsdóttir

    9. September 2015

    Búin að likea og sharea :) mér finnst þessir númer 1 vera mjög girnilegir hehe :) og ég nota stærð 36 :)!

  146. Helena Guðrún Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Omg hvað þeir eru trylltir allir!!

  147. Steinunn Anna Eiríksdóttir

    9. September 2015

    Nr. 1 í 37! :)

  148. Berglind Rögnvaldsdóttir

    9. September 2015

    Brúnu skórnir númer 1 eru ekkert lítið trylltir! St 40 fyrir mig skrifa ég og krossa putta

  149. Selma Rut

    9. September 2015

    nr 2 í 37 væri mjög kærkomið :)

  150. Elìnborg Erla

    9. September 2015

    Allir svo fallegir en skòr nr 3 hafa vinningin, væri ekki leiđinlegt ađ eignast þá ì stærđ 38 :-)

  151. Íris Grétarsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr.2 í stærð 36/37 væru fullkomnir, vantar svo nýja skó fyrir veturinn! :)

  152. Elìnborg

    9. September 2015

    Skòr nr 3 ì stærđ 38.

  153. Erla Ósk Sævarsdóttir

    9. September 2015

    Ó ó númer 1 eru tjúllaðir og fara fótunum mínum æðsilega vel ;) Númer 38 nota ég af skóm.

  154. Hrafnhildur Ýr Erlendsdóttir

    9. September 2015

    Vá númer 3 eru æði!! Væri mjög til í þá nr. 39 ;)

  155. Eyrún Guðbergsdóttir

    9. September 2015

    Vávává hvað brúnu eru fínir… Væri afar glöð með par i stærð 40, fullkomnir inní haustið

  156. Hlín Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Langar í nr.1 í stærð 36

  157. Elínrós Sigmundsdóttir

    9. September 2015

    Ég væri klárlega til í skópar númer 3 í stærð 41 ! En annars eru þeir allir sjúklega flottir !

  158. Sunna Líf Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Mér finnst par nr 3 geðveikir, væri til í þá í 38 :)

  159. Halla Rún Halldórsdóttir

    9. September 2015

    ég væri svo til í nr 2. nei nr 3, nei 2 úff ertu að grínast hvað það er eftitt að gera upp á milli þeirra. nr 3 í 41 ;)

  160. Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir

    9. September 2015

    Allir skórnir mjög grúví en ég væri til í nr. 1 í stærð 38. Mig vantar alltaf nýja skó (og naglalökk) :)

  161. Hilma Rós Ómarsdóttir

    9. September 2015

    Allir svo flottir! En ef ég þyrfti að velja þá væri það par nr.2 myndi koma sér einstaklega vel í vetur ;)

  162. Snjólaug Haraldsdóttir

    9. September 2015

    Klárlega til í þessa brúnu efstu í 37 :)

  163. Írena Bylgja

    9. September 2015

    Dreymir um að eignast skó eftir að hafa sleppt því alla meðgönguna mína! Núna í fæðingarorlofi tými ég ekki að kaupa neitt þannig nýjir skór eru draumurinn :)
    Nr. 3 eru dásamlegir, væri mikið til í þá í 39 <3

  164. Amalía Rut Nielsen

    9. September 2015

    Par númer 2 hentar mér fullkomlega í nr. 38. Og lökkin váá, váá þau eru æði <3 <3

  165. Dröfn

    9. September 2015

    Get varla valið á milli 1 og 3 -sjúklega fínir!! En segi nr. 1 í stærð 37

  166. Ásta Grétarsdóttir

    9. September 2015

    Væri algerlega til í þessa no 3 í stærð 38 :)

  167. Þórunn sigurðardóttir

    9. September 2015

    Allir fallegir :)en væri til í brúnu númer 1 stærð 39 :)

  168. Ásdís Björk Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr. 1 í stærð 39…. þeir eru bara geggjaðir fyrir veturinn og til að skvísast í :)

  169. Lovísa Ósk Ragnarsdóttir

    9. September 2015

    Mér finnst par númer 3 æði! og væri ég til í að geta klæðst því síðustu vikur meðgöngunnar !:) og ég nota stærð 39!:)

  170. Júlíana Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Já, ég væri meira en til í svona fallega skó og sérstaklega þessa nr. 3 í stærðinni 41, mig sárvantar svarta fallega skó fyrir veturinn :)

  171. Alda Kristinsdóttir

    9. September 2015

    Ooo allir svo fallegir

  172. Erla Hrönn Matthíasdóttir

    9. September 2015

    Skór 3 í nr 39. :)

  173. Berglind Mari Valdemarsdóttir

    9. September 2015

    Fallegir skór!
    Ég væri til í þessa brúnu í stærð nr. 41. :)

  174. Særós Ester Leifsdóttir

    9. September 2015

    Ég væri sko aldeilis til í að eignast skó nr 3 í stærð 40 :)

  175. Anna Kristín Shumeeva

    9. September 2015

    Vávává! Mig langar mest í skó nr1 því þá get ég trítlað í þeim í haustrigningunni eins og Mía litla!
    Svo á ég engin essie naglalökk! Langar að prufa þessa liti! Góðir í vetur á móti skammdeginu!

  176. Berglind Mari Valdemarsdóttir

    9. September 2015

    Flottir skór!

    Ég væri til í þessa brúnu nr. 1 í númer 41 :)

  177. Marína Svabo

    9. September 2015

    Skó nr 1 str 40

  178. Anna Heiða Gunnarsdóttir

    9. September 2015

    Númer 1 í stærð 39 :)

  179. Sara Elisabeth Úlfarsdóttir Hame

    9. September 2015

    Skópar númer 1 finnst mér æði :) Skóstærðin er 36!

  180. Sigríður halldórsdóttir

    9. September 2015

    erfitt að velja en held að nr 2 í stærð 39 verði fyrir valinu

  181. Matthildur

    9. September 2015

    Mikið ofboðslega myndi það gleðja hjarta mitt að fá annað hvort nr.1 eða 3 í #36
    Ég elska brúna og svarta skó og eru þetta draumaskornir minir

  182. Guðmunda María Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Allir svo flottir en ég held að nr. 2 í stærð 39 væru fullkomnir fyrir mig! Er líka mjög spennt fyrir þessum fallegu litum á Essie lökkunum!

  183. Thelma Dögg

    9. September 2015

    Ó hvað mig vantar mikið nýja skó og ekki væri verra ef þeir væru frá Bianco! Eeeelska Bianco

  184. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr.3 í 37 myndu gleðja mig afskaplega mikið :-)

  185. Rakel Rún Sigmarsdóttir

    9. September 2015

    Ég væri til í skó nr 1 í stærð 38:)

  186. Ágústa Birgisdóttir

    9. September 2015

    Vá æðislegir skór og lökkin líka, ætla að vera djörf og velja skó nr1 í str 40 :)

  187. Helena Rut Jónsdóttir

    9. September 2015

    Geðveikir skór! Væri til í nr 2 í nr 40 fyrir veturinn :)

  188. Þóra Birna Karlsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr.1 eru æði….í stærð 37 ;))))))

  189. Auður Ásta Brynjólfsdóttir

    9. September 2015

    Ég er ástfangin af skóm nr. 1, í stærð 38

  190. Heiðbrá Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Nr 1 eru æðislegir

  191. Harpa Lilja Júníusdóttir

    9. September 2015

    Truflaðir litir af Essie naglalökkum, líkt og hún hafi verið að velja fyrir mig :) en ég segi klárlega skó nr.2 í stærð 40. Timbó er algjör draumur að eignast.
    PS takk fyrir fróðlegt og fræðandi blogg/SNAPP

  192. Hrönn Vignisdóttir

    9. September 2015

    Já takk væri meira en til í skó númer 2 í stærð 40. :)

  193. Karen Björg Jónsdóttir

    9. September 2015

    Væri til í skó númer 2 í stærð 37

  194. Rakel Rún Sigmarsdóttit

    9. September 2015

    Væri til í skó nr 1 í stærð 38:)

  195. Birna María Einarsdóttir

    9. September 2015

    Svörtu nr 3 í stærð 40, þeir eru æði!

  196. Inga Maren Rúnarsadóttir

    9. September 2015

    nr. 2 í 37! vantar einmitt skó fyrir útilabb með fyrsta barnavagninn í vetur :)

  197. Guðný Sjöfn Þórðardóttir

    9. September 2015

    Væri mikið til í skópar númer 3 í stærð 38. BEAUTIFUL :)

  198. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir

    9. September 2015

    allir gullfallegir en 1 eru dásamlegir!! <3

  199. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir

    9. September 2015

    Allir gullfallegir en 1 eru dásamlegir! <3 væri til í þá í 39.

  200. Glódís Ingólfsdóttir

    9. September 2015

    Vá langar svo mikið í þessa svörtu nr 2 í stærð 39, þeir eru geðveikir ! :D

  201. Daggrós Þyrí Sigurbjörnsdóttir

    9. September 2015

    Númer 3

  202. Rósa Björnsdóttir

    9. September 2015

    Skór Nr. 3 væru GUÐSGJÖF fyrir skólagönguna í vetur og þá helst í stærð 39!

  203. Kristín Mjöll Benediktsdóttir

    9. September 2015

    Ummmm 1 eða 3….. Nr 1 í 38 :-)

  204. Heiða Kristjánsdóttir

    9. September 2015

    Vá ég var hrikalega lengi að komast að niðurstöðu en skór númer 2 eru geggjaðir og ólíkir öllum skóm sem ég á og væru frábærir í vetur. Ég nota númer 40 :)

  205. Sólveig María Erlendsdóttir

    9. September 2015

    Mjööööög erfitt að velja…en mig vantar nauðsynlega þessa nr. 1.

    Ég nota stærð 37 :)

  206. Sigríður Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Langar hrikalega mikið í þessa númer 3 í stærð 38! :)

  207. Sunna Dögg Sigrúnardóttir

    9. September 2015

    Nr 2 í stærð 39 :)

  208. Erna Svanlaug Arnardóttir

    9. September 2015

    Nr 3 í 37 :)

  209. Erla Dröfn

    9. September 2015

    Hvert öðru fallegra, en myndi velja nr 3 nr 38 :)
    takk fyrir mig :) :)

  210. Birgit Þórðardóttir

    9. September 2015

    Væri sko meira en lítið til í skó nr 3 (þessa svörtu) í st.37 :O)

  211. Sunna Símonardóttir

    9. September 2015

    Nr 1 í 38

  212. Ásdís Thelma Fanndal Torfadóttir

    9. September 2015

    Númer þrjú, svörtu í 41-42. :)

  213. Guðfinna Harpa Árnadóttir

    9. September 2015

    Númer eitt, er sjúk í þá – must have! Stærðin er 37.

  214. María Ben

    9. September 2015

    Númer tvö væri frábærir fyrir haustið

  215. Valgerður Haraldsdóttir

    9. September 2015

    Par númer 3 í stærð 38, svo fallegir! en það var mjög erfitt að velja á milli 1 & 3 báðir gordjöss <3

  216. Björg Hákonardóttir

    9. September 2015

    Mér finnst nr. 3 flottastir og væri mikið til í þá í st. 36 :)

  217. Viðja Jónasdóttir

    9. September 2015

    Númer 1 eru svo endalaust fallegir og væru fullkomnir í haustið!

  218. Júlíana Andrésdóttir

    9. September 2015

    Mikið væri gaman að eignast skó númer 3 í stærð 36 og vera með fallega lakkaðar neglur í vetur

  219. Anna Kvaran

    9. September 2015

    Nr.1 í stærð 40 fyrir mína óléttu fætur væri geggjað!!

  220. Sólveig Birna

    9. September 2015

    Mér finnst skór númer 3 geðveikir!! Í stærð 39 :)

  221. Ragnhildur

    9. September 2015

    Skópar nr. 2 væri æðislegt!! :) stærð 38 :) :)

  222. Steinunn Bóel

    9. September 2015

    Skór númer 1, í 38, væru mega fínir í skólan :-)

  223. Kolbrún Soffia Briem Olafs

    9. September 2015

    Geggjað væri til í þessa nr 2 í 37

  224. Hrund Valsdóttir

    9. September 2015

    Fallegir skór gleðja!
    Mér finnst nr. 1 ótrúlega töff og liturinn æði :) Myndi velja mér þá af þessum þremur. Samt erfitt að velja!!
    Þarf stærð 37 eða 38.

  225. Marta Eydal

    9. September 2015

    Ég væri til í skó númer 1 í stærð 40 eða 41 :) Þeir eru samt allir flottir!

  226. Sonja Rut Júníusdóttir

    9. September 2015

    Mér finnst nr 2 ótrúlega flottir! Væri til í að eignast þá fyrir veturinn í stærð 37 :D

  227. Auður Ósk

    9. September 2015

    Æðislegir skór! Væri svo til í nr. 3 í 39 ☺️

  228. Hildur Elín Geirsdóttir

    9. September 2015

    Nr. 3 eru æði. Passa við allt :)

  229. Kolbrún Soffia Briem Olafs

    9. September 2015

    Brjálæðis væri svo til í nr 2 í 37

  230. Ása F. Kjartansdóttir

    9. September 2015

    Skór nr.1 í stærð 40, virkilega flottir :)

  231. Bryndís Reynis

    9. September 2015

    SKÓR nr.1 í stærð 40/41 BÚJAAA <3

  232. Borghildur Sif Marinósdóttir

    9. September 2015

    Vá, þeir eru allir geðveikir, ég held ég velji þessa klassísku nr3 í stærð 37 :-) Þeir yrðu geðveikir fyrir veturinn.

  233. Bergrós Elín Hilmarsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr. 3 í stærð 40/41 væru æði! :D

  234. Jarþrúður Hulda Atladóttir

    9. September 2015

    Nr. 3 eru einfaldlega gullfallegir! Þeir myndu án efa passa fullkomlega inn í skósafnið í stærð 38!

  235. Gerða Jóna Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Yrði mjög þakklát fyrir skó nr. 3 í st. 39 :)

  236. Àrný þorarinsd

    9. September 2015

    vávává! Dásamlegir þessir nr 1! Og naglalökkin! Ég krossa fingur :) ps: nota nr 39

  237. Ólöf S. Jóhannsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr. 1 í stærð 40 :)

  238. Birta

    9. September 2015

    Brúnu skórnir (nr 1) eru sjúklega flottir – væri endalaust sátt með þá í stærð 37 :)

  239. Sigríður Helga Hjartardóttir

    9. September 2015

    Skór nr. 1 og 3 eru æði. Skóstærðin er 40 ;)

  240. Eva Kristín Dal

    9. September 2015

    Vá, en æðisleg gjöf! Skór númer 2 væru æði fyrir veturinn, mig vantar einmitt góða skó svo við litli kall getum verið dugleg að fara út með vagninn í vetur. Ég nota nr. 39.

  241. Guðrún Hilmarsdóttir

    9. September 2015

    Skór nr. 1 í stærð 40 væru fullkomin viðbót í safnið :)

  242. Rannveig Ólafsdóttie

    9. September 2015

    Ég er ástfangin af þessum brúnu nr. 1, draumaskórnir!

  243. G.Ísabella Þráinsdóttir

    9. September 2015

    Mig dreymir um fyrsta parið í stærð 39 ***

  244. Nína Dröfn Eggertsdóttir

    9. September 2015

    Ómæ!!!

  245. Birgit Johannsdottir

    9. September 2015

    Jummy. Nr 1 í stærð 37

  246. Rakel Rún Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Á rosalega erfitt með að velja en held ég myndi vilja nr. 2 í 40 :)

  247. Jóhanna María Ríkharðsdóttir

    9. September 2015

    Væri sko til í nr.3

  248. Nína Dröfn Eggertsdóttir

    9. September 2015

    Ómæ !!! :D Nr.1 eru alveg geggjaðir! Ég nota skó nr. 39 og ég elska skóna hennar !

  249. Freyja Pálína Jónatansdóttir

    9. September 2015

    Ég væri rosalega mikið til í par nr. 3 í stærð nr 40, það væri draumur :)

  250. Karitas Björt Eiríksdóttir

    9. September 2015

    óvá hvað ég væri til í þessa guðdómlegu brúnu skó númer 1 í stærð 37! og ekki eru lökkin verri! <3
    lituð lökk og brúnir skór myndu svo sannarlega lífga uppá annars mjög svo svart fataval hjá mér :)

  251. Sólveig Heimisdóttir

    9. September 2015

    Brúnu stígvélin eru alveg geggjuð – í 36 :)

  252. Elín Bjarnadóttir

    9. September 2015

    Þriðja parið – get svo svarið það þeir eru fullkomnir stærð 39/40 eftir því hvort þetta eru lítil númer

  253. Laufey Óskarsdóttir

    9. September 2015

    Úff….erfitt að velja á milli þessa flottu skóm Held að ég myndi samt velja nr. 2 í stærð 40-41

  254. Árný Jóna Þorláksdóttir

    9. September 2015

    Skór nr. 3 í stærð 39 :)

  255. Guðrún Fríður Hansdóttir

    9. September 2015

    Vinnan mín krefst þess að ég sé mikið á ferðinni og á veturna kallar hún á góða skó! Það er ekkert eins leiðinlegt og að vera kalt á tánum. Gæti ekki beðið um meira en að sameina hlýjar tásur í cool skóm. Þessvegna verður par nr.2 í st.38 fyrir valinu hjá mér, ekki það að ég á eflaust eftir að kaupa mér brúnu líka ef ég vinn ;)

  256. Hlin Baldvinsdóttir

    9. September 2015

    Skó nr 3 í stærð 40 :)

  257. Kristrún Stefánsdóttir

    9. September 2015

    Mikið svakalega eru þetta allt fallegir skór! Ég féll alveg fyrir skópari númer 2 og myndi vilja þá í stærð 38. Þeir eru alveg gordjöss! Svo eru litirnir á lökkunum eins og valdir fyrir mig! Mikið svakalega yrði ég glöð :)

  258. Ragna Björnsdóttir

    9. September 2015

    Ó váá hvað þetta eru allt flottir skór!
    Ég væri mjög mikið til í skó nr. 2 í stærð 39 :)

  259. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

    9. September 2015

    Væri mjög til i nr. 3 í stærð 37 :)

  260. Anna María Bryde

    9. September 2015

    Skópar nr.1 í nr 40 eru dásamlega fallegir og passa vel við fallegu Essie litina ❤️

  261. Sara Andrea Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Allir rosalega flottir! En ég held að ég velji nr.3 í stærð 38 ☺️

  262. Ásdís Emilía Björgvinsdóttir

    9. September 2015

    Þessir brúnu númer 1 eru æðislegir, myndi alveg þiggja eitt par í númer 41, takk :-)

  263. Ragna Brekkan

    9. September 2015

    Skór númer 1 ! ❤️

  264. Hulda

    9. September 2015

    Skór númer 1 eru æði!

  265. Elín Karlsdóttir

    9. September 2015

    Númer 3 í stærð 38, geggjaðir skór!

  266. Ingveldur

    9. September 2015

    Brúnir í 38 :-)

  267. Theódóra Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Vona að ég verði dregin og fái skó nr. 3 í 38

  268. Dagný Rut

    9. September 2015

    Finnst þeir allir æði en er buin að vera svo lengi að leita af fallegum brúnum og þarna fann eg þá :) mundi vilja nr 3 í 39

  269. Sunna Júlía Þórðardóttir

    9. September 2015

    Váá!! Par númer 1 í stærð 38-39 :)

  270. Sædìs Ösp Valdemarsdóttir

    9. September 2015

    Mig dauðlangar í skópar nr 2 í stærð 37. Þeir eru ótrúlega flottir fyrir veturinn

  271. Helga Þórey Rúnarsdóttir

    9. September 2015

    Öll pörin eru gjörsamlega klikkuð, en ég myndi velja nr 2 í 39.. :)

  272. Kristjana Þórey Guðmundsdóttir

    9. September 2015

    Dásamlega fallegir skór, en nr 3 eru alveg uppáhalds :) í nr 39

  273. Vala björns

    9. September 2015

    Ég þrái þessa nr 1!! Stærð 36 Hversu fallegir!!

  274. Kolbrún Rut

    9. September 2015

    Mér finnst skórnir nr.3 æðislegir! Ég væri ævinlega þakklát fyrir þá og í stærð 39☺️

  275. Jóhanna Pálsdóttir

    9. September 2015

    nr. 1 æðislegir skór Ég nota nr: 36. Einnig er ég mikil naglalakkskona!

  276. Tinna Harðardóttir

    9. September 2015

    Skór nr 1 alveg hrikalega flottir. Hversu dásamlegt ef þeir myndi rata heim til mín í nr 38 !

  277. Ingibjörg Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Vá þeir eru allir svo fallegir en númer 3 er guðdómlegur og ég nota númer 39/40❤

  278. Gerða Þórarinsdóttir

    9. September 2015

    Númer tvö í 39 væru æði ☺

  279. Helena Jóhannsdóttir

    9. September 2015

    Þvílík fegurð!! Skórnir og naglalökkin fullkomin til að pæja sig upp fyrir haustið :)
    Mjög erfitt val, en ég held að nr 2 í stærð 38 væru FULLKOMNIR fyrir haustið og sérstaklega veturinn! :)

  280. Eva Dögg Hjelm

    9. September 2015

    Þessir númer 1 höfða mest til mín (stærð 38), þar sem ég á enga svona klassíska brúna!

  281. Ásdís Björg Jóhannesdóttir

    9. September 2015

    Eg myndi vilja skó númer 1 í númer 38. Hrikaleg flottir :)

  282. Eyrún Ásgeirs

    9. September 2015

    Ég væri til í skópar nr 3 og í stærð 38 :)

  283. Ingibjörg sigursteinsdóttir

    9. September 2015

    mér finst þessir brúnu meiriháttar.. væri svo sannalega til í þannig skó :) nota no. 39

  284. Jónína Sigríður Grímsdóttir

    9. September 2015

    Ég er sjúk í þá alla en ef ég á að velja 1 þá finnst mér nr. 1 spennandi og er ég týpan sem flakka á milli 38 og 39

  285. Pálína Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Geggjaðir skór! Nr. 1 í stærð 40 :)

  286. Dagrún Sævarsdóttir

    9. September 2015

    Vávává, á erfitt með að velja eitt par!! :) en ætli par númer 2 eigi ekki vinninginn, örugglega frábærir skór til að nota í vetur! Í stærð 40 :)

  287. Ragnhildur Tinna

    9. September 2015

    Finnst númer 1 geggjaðir! Væri ekki leiðinlegt að eignast nýtt skópar :)! Númer 39

  288. Sunna Sigmarsdóttir

    9. September 2015

    Mikið eru skór númer 1 mikið augnakonfekt, ég væri sko alveg til í þá í stærð 39! xx

  289. Anna Ósk Ólafsdóttir

    9. September 2015

    Brjálæðislega fallegir skór :) Væri mest til í skó nr.3 í stærð 37 eða 38

  290. Heiða Hrönn Hrannarsdóttir

    9. September 2015

    Æðislegir! Ég myndi vilja nr. 3 í stærð 38 :)

  291. Steinrún Ótta Stefánsdóttir

    9. September 2015

    Ég hef hvorki keypt mér fallega skó né naglalökk í mjööög langan tíma. Nýtt skópar og öll þessi naglalökk myndu færa líf mitt á annað stig, alla vega upp úr strigaskóm og klofnum nöglum yfir í e-ð mun betra.

    Skór nr 2 í stærð 37/38 myndu gleðja mig óumdeilanlega á köldum vetrarmorgnum á Egilsstöðum, enda erfitt að fara í Bianco eftir slíkum dásemdum þegar kona býr úti á landi.

    Ást og ylur <3

  292. Ásdís Björg Jóhannesdótte

    9. September 2015

    Eg myndi vilja skópar 1 og númer 38. Hrikalega fallegir, elska brúna skó :D

  293. Hjördís Skúladóttir

    9. September 2015

    Væri til í skó nr 3 í stærð 39

  294. Páll Jónbjarnarson

    9. September 2015

    Nr. 1 handa konunni. Veit að hana dreymir að eignast svona flotta skó :)

  295. Hildigunnur Friðriksdóttir

    9. September 2015

    Ég væri til í að eiga þá alla ! Nr. 2 eru samt í uppáhaldi :) stærð 40

  296. Karen ósk björnsdóttir

    9. September 2015

    Númer 3 kæmu sér einstaklega vel í stærð 39 :)

  297. Bryndís Ylfa Jóhammesdóttir

    9. September 2015

    Vávávává!! Ótrúlega fallegir skór og vel valin lökk hjá henni

  298. Valdís Þóra Gunnarsdóttir

    9. September 2015

    Þessir brúnu nr. 1 eru himneskir

  299. Sandra

    9. September 2015

    Nr. 3 í 38 takk :)

  300. Sigrún Anna Guðnadóttir

    9. September 2015

    Eins mikið og ég væri til í bæði númer 1 og 2 þá held ég að ég myndi segja nr 1 þeir eru bara eitthvað svo geggjaðir :D Nota skó nr 37 :D

  301. Erna Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Þessir brúnu númer 1 eru klárlega must have í vestur. Í stærð 40 :)

  302. Bryndís Ylfa Jóhannesdóttir

    9. September 2015

    Vávávává

  303. Hildigunnur Friðriksdóttir

    9. September 2015

    Nr. 2 myndu gleðja mig mjög mikið í nr. 40 :) en öll pörin eru mjög falleg

  304. Erna Sigurðardóttir

    9. September 2015

    Þessir brúnu númer 1 eru æði! Í stærð 40 :)

  305. Eydís Ögn

    9. September 2015

    Ok VÁ!
    Þessir nr 1, ég meina VÁ!
    Þeir eru to die for, litlu 36 fæturnir mínir myndu
    gleðjast, ó svo mikið..!

  306. Auður Hafþórsdóttir

    9. September 2015

    Skemmtilegt combó:)
    Ég væri afar kát með skó nr. 3 (st.40) :) Ekki amalegt að reyna að pæja sig upp í fæðingarorlofinu, nýjir skór og naglalökk, snilld:)

  307. Hjördís Skúladóttir

    9. September 2015

    Þeir eru allir svo flottir og það er svaka erfitt að velja eitt par. Langar helst að fá að máta og taka minn tíma en ætli ég velji þá ekki bara þá klassískustu nr 3 í stærð 39 :)

  308. Berglind Ósk Jóhannesdóttir

    9. September 2015

    Æðislegir skór! Mikið væri ég til í par nr 2 í 40

  309. Tinna Bjarnadóttir

    9. September 2015

    Nr.2 í 36 og það verður ekkért mál að arka út um allan bæ í vetur :D

  310. Guðný

    9. September 2015

    Skór nr 2 í 39. Fullkomnir í vetur;)

  311. Dagmar Ýr

    9. September 2015

    Hólý mólý hvað 1 og 3 eru flottir erfitt að velja á milli, en er alltaf VEIK fyrir brúnu leðri, svo nr.1 myndu vinna keppnina
    Í 37
    Takk

  312. Íris Benediktdóttir

    9. September 2015

    Ó númer 2 eru svo ógurlega fallegir! Það væri þvílík dásemd að fá að ganga í þeim um götur bæjarins í vetur! Ég nota stærð 37:)

  313. Heiða Rós Gunnarsdóttir

    9. September 2015

    Nr 3 eru fullkomnir!!!

  314. Hilda

    9. September 2015

    Nr 1 eru flottastir og 39 myndi passa fyrir mig.

  315. Heiða Rós Gunnarsdóttir

    9. September 2015

    Nr 3 eru fullkomnir!! (Nr 39) myndu gleðja mig svo mikið!!! Og nagalökkin eru augnakonfekti!

  316. Ólöf Stefánsdóttir

    9. September 2015

    Nr 1 – ótrúlega fallegir! Stærð 36 :)

  317. Kristín María

    9. September 2015

    Skópar númer 2 væri æði í stærð 38 :) Þó mér finnist nú skópar númer 3 líka freista mín mikið!

  318. Berglind Óladóttir

    9. September 2015

    Vå flottir skór held að ég myndi vilja nr 1 í 38 ,
    Svo allt öðruvísi en ég hef ãtt

  319. Hilda Friðfinnsdóttir

    9. September 2015

    Nr 1 eru rosa flottir og 39 myndu trúlega passa.

  320. Bryndís Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Langar rosalega í nr. 1 í stærð 40

  321. Freyja

    10. September 2015

    Væri draumur í dós að fá par númer 1 sem haustglaðning. Ekki verra að fá nokkra essie liti í safnið <3

  322. Anna Signý Guðbjörnsdóttir

    10. September 2015

    Dásamlegir skór! <3 Ég er dolfallinn skófíkill og verð að eignast skó nr. 1 í str. 37 eða 38. Þeir eru sjúkir! Þessi essie naglalökk eru líka algjör draumur og þau myndu passa einstaklega vel í naglalakkasafnið mitt sem samanstendur nánast einungis af essie lökkum ;) Lang bestu lökkin og litaúrvalið er æðislegt!! :)

  323. Dagný Davíðsdóttir

    10. September 2015

    Þessir skór eru allir æði!! Ég myndi velja númer þrjú ef ég verð svo lánsöm að vinna þennan glæsilega vinning :)

    • Dagný Davíðsdóttir

      10. September 2015

      …og já ég er í 39 :)

  324. Björg Sigurðardóttir

    10. September 2015

    Ja takk skor nr 1 í stærð 39 væri algjör snild :D

  325. Hanna Björk Hilmarsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 2 eru æði!!!

  326. Anna Sif Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    Ótrúlega fallegir skór, ég féll fyrir skóm nr. 1 og ég nota skó nr. 38 :D

  327. Eleonora Bergþórsdóttir

    10. September 2015

    Ég myndi taka nr. 1 í stærð 37, hrikalega flottir!

  328. Arna Rut Þorleifsdóttir

    10. September 2015

    Par nr.1

    • Arna Rut Þorleifsdóttir

      10. September 2015

      Stærð 36 :)

  329. Gyða Kolbrún

    10. September 2015

    Þessir nr 3 eru geggjaðir! í stærð 39:)

  330. Guðrún

    10. September 2015

    Afskaplega fallegir skór allir, nr 1 eru mjög mjög fallegir og myndi vilja þannig i svörtu en það er ekki í boði í leiknum, þá eru það skór nr 3 í stærð 38,5.

  331. Stella Rúnarsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 2 í stærð 39 væru æði fyrir veturinn! Annars eru þeir allir svo sjúklega flottir! :)

  332. Íris Hrund Ormsdóttir

    10. September 2015

    Vá alltaf svo þvílíkt góðir leikir og þvílíkir skór! Get varla ákveðið hvaða pari ég er mest skotin í, en myndi eflaust velja mér par nr 2 í stærð 38 :) <3

  333. Unndís Skúladóttir

    10. September 2015

    Væri æði að eiga nr. 1 – stærð 39 :)

  334. Berglind Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr 2 væri æðislegt í stærð 40 – frábærir fyrir vagnaröltið í vetur

  335. Guðrún Willardsdóttir

    10. September 2015

    Allir svo flottir en eiginlega ómögulegt að gera upp á milli 1 og 3. Á 1 í svörtu og skil því vel þetta með týndu systirina….. Essie lökkin eru auðvitað æði og væri gaman að bæta í safnið :) Er í stærð 38 :)

  336. Aldís

    10. September 2015

    Pannt vera með í þessum potti <3
    Ég ætla að benda á vínbrúnu ledder nr.1 38/39

  337. Rakel Jana Arnfjörð

    10. September 2015

    Nr 1 eru geggjaðir!
    Nota 38 eða 39

  338. Linda Björk Gísladóttir

    10. September 2015

    Myndi velja nr 1 í stærð 38. Þeir eru æðislegir!!

  339. Guðný làra guðrúnardóttir

    10. September 2015

    nr.1 eru SVO FULLKOMNIR!!!

    • Jóhanna Sigríður

      10. September 2015

      Myndi velja nr 1. í stærð 37-38. Þeir eru ótrúlega flottir

  340. Guðný làra

    10. September 2015

    nr.1 eru SVO FULLKOMNIR!!
    og gleymdi mér aðeins en ég nota st.38 :)

  341. Kristín Helga Einarsdóttir

    10. September 2015

    Væri ekkert smá til í þessa brúnu (nr.1) í stærð 39, naglalökkin einnig ekkert smá flott:)

  342. Lilja Guðrún Kjartansdóttir

    10. September 2015

    Allir flottir en no. 3 er eitthvað sem kæmi sér vel og lökkin líka fjög flott :-)

  343. Lena Dögg Dagbjartsdóttir

    10. September 2015

    Þriðja parið í st. 40 væri draumur í dós! æðislegir :)
    kv. Lena

  344. Eva Brá

    10. September 2015

    Allir eru þeir dásamlegir. Fyrstu heilla mig mest, það væri gaman að eignast þá í 36,

  345. Arndís Yr Hafþórsdóttir

    10. September 2015

    Erfitt ap velja en myndi liklega nota Nr 3 mest. Stærð 38

  346. Guðrún Hulda Pétursdóttir

    10. September 2015

    #1 eru mergjaðir – jà takk – nota #40

  347. Svanhvít Elva Einarsdóttir

    10. September 2015

    Vá erfitt val, en ég hugsa að skópar nr. 2 nýtist svakalega vel í göngur vetrarins með barnavagninn nota stærð 38 :)

  348. Berglind Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr 2 væri æðislegt fyrir vagnaröltið í vetur og naglalökkin myndu algjörlega fullkomna lúkkið

  349. Þóra Birna Karlsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr. 1 eru æði…í stærð 37 ;))))))

  350. Àrný Sandra Skùladòttir

    10. September 2015

    Nr 3 ì stærð 37. Alveg òtrùlega fallegir skòr

  351. Íris Líndal Sigurðardóttir

    10. September 2015

    Nr 1 eða 3 get EKKI valið, og best að velja 40 :) Þúsund þakkir og þessi leikur er gordjösssss !

  352. Hildur Ösp Hilmisdóttir

    10. September 2015

    Mig langar mest í þessa nr. 2, ekkert smá flottir!

  353. Íris Líndal Sigurðardóttir

    10. September 2015

    1 eða 3, og með númer ég segi 40 en þyrfti helst að máta því stundum dugar 39 :) Og þessi leikur er Gordjösssss ! Takk fyrir mig dömur !!

  354. Berglind Elva Sverrisdóttir

    10. September 2015

    Nr 3 væri æði eða 2

  355. Hildur Ösp Hilmisdóttir

    10. September 2015

    Ég myndi vilja nr. 1 eda 2 í 39 :)

  356. Svanbjörg Kristín Júlíusdóttir

    10. September 2015

    Vá! Ég myndi velja mér skó númer 2 væru alveg gegjaðir í vetur :)!

  357. Jóna Júlíusdóttir

    10. September 2015

    Eftir tábrot fyrir tveim vikum, úr mjaðmalið í svefni í fyrra dag og allt á sama tíma og maður er í stressi að klára B.ed gráðu á 2 1/2 ári (sem vanalega tekur 3 ár og nánast enginn leggur i heill heilsu hvað þá að berjast við CRPS sem veldur mér óstjórnlegum kvölum 24/7 ofan á þessi tvö óhöpp) finnst mér ég ég eiga þessa skó skilið. Bæði fyrir að vera alveg ótrúlega dugleg og “beat the odds” bæði með að klára skólann á þessum tíma og hvað þá með þennan sjúkdóm þar sem ég ætti helst ekki að geta lært fyrir honum.

    En eftur ótrúlega erfitt val var par nr 1 fyrir valinu þar sem ég á fáa brúna og svo eru áferðin og skórnir bara svo æðislegir og í stærð 38

    Kveðja

    Jóna

  358. Brynja Vilhjálmsdóttir

    10. September 2015

    Jii þvílík fegurð! Þeir eru æði allir sem einn, ég myndi samt velja númer 1 í 38 :)

  359. Birna Karlsdóttir

    10. September 2015

    Þeir eru allir dásamlegir en ætli nr 1 standi ekki upp úr í stærð 38 :)

  360. Svanbjorg Kristin Juliusdottir

    10. September 2015

    eg væri til i sko nr. 2 i stærd 38. their yrdu gedveikir i vetur! alveg sammala ther :) svo eru lokkin ekki af verri endanum heldur :)

  361. Svava Björk

    10. September 2015

    nr. 3 í stærð 30/40 :) aðeins of flottir!

  362. Hinrika

    10. September 2015

    Skór nr 1 – fáránlega flottir

  363. Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen

    10. September 2015

    Eins og þú segir sjálf – þá vantar mig líka almennilega vetrarskó í barnavagnalabbið í vetur :) því myndi ég alveg vilja númer tvö í stærð 41 ✌

  364. Dagný Steinarsdóttir

    10. September 2015

    Hrikalega erfitt að velja.. en ég held að ég sé alveg fallin fyrir skóm númer 1, í stærð 36-37 :)

  365. Magndís A.Waage

    10. September 2015

    Nr 2 eru geðveikur stærð 40

  366. Heiðdís B. Karlsdóttir

    10. September 2015

    geggjaðir skór ég vel skó nr. 1 í stærð 38 :)

  367. Sigríður Guðmundsd.

    10. September 2015

    þessi skór eru æði en myndi velja nr.2 í stærð 38 koma sér vel í vetur

  368. Helena

    10. September 2015

    Finnst 2 vera möst fyrir veturinn

  369. Helena

    10. September 2015

    Finnst númer 2 vera algjört möst fyrir veturinn og það í stærð 38

  370. Bryndís Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    skór nr.1, st 38 :)
    þetta eru snilldar vinningar og væri nu ekki verra að eignast svona fallega hluti í fæðingarorlofinu :*

  371. Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Guðrún Hrönn Guðmunsdóttir þessir brúnu nr. 1 í stærð 38 myndu bjarga haustinu hjá mér!

  372. Elsa

    10. September 2015

    Númer 1 í stærð 39 :) :)

  373. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir

    10. September 2015

    Nr.1 eru bjútifúl , í nr 38 myndu þeir gleðja mig svo mikið

  374. Gudveigjhi Jóna Hilmarsdóttir

    10. September 2015

    Já takk nr 1 í stærð 41.

  375. Soffia

    10. September 2015

    Nr 2 í stærð 38

  376. Magga Ploder

    10. September 2015

    Nr. 2 eru klárlega winner, í nr. 38, myndi spássera um glöð um göturnar í þeim! :)

  377. Hulda Guðmundsd.

    10. September 2015

    Þeir eru allir sjúklega fallegir en held að ég myndi velja nr. 3 í 37

  378. Hildur Sgiruðardottir

    10. September 2015

    Nr. 3 í svörtu í 39 væru æði :D

  379. Björk Bryngeirsdòttir

    10. September 2015

    Það væri dásamlegt að eignast skópar nr 3 í stærð 38 <3

  380. Aðalsteina

    10. September 2015

    Brúnu skórnir eru hrikalega flottir

  381. Aðalsteina

    10. September 2015

    Brúnu skórnir eru hrikalegaflottir no. 38

  382. Oddný Ása

    10. September 2015

    Já takk, væri sjúklega til í parið nr3 í 41 :)

  383. Karen Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Öll pörin eru sjúk!! En par númer 3 í stærð 39 fengi að njóta sín oftast á fótum mínum, þannig það er skynsamast að velja það. :)

  384. Edda Halldórsdóttir

    10. September 2015

    Nr 2 væru æði í 39/40 :)

  385. Edda Halldórsdóttir

    10. September 2015

    Nr 2 í 39/40 væri æði :)

  386. Hanna María Gylfadóttir

    10. September 2015

    Númer þrjú eru svo fallegir! Væri æðislegt að fá þá í stærð 37 :)

  387. sigríður vilhjàlmsdóttir

    10. September 2015

    Ó hvað nr. 1 eru fallegir, væru fullkomnir í 39

  388. Eva

    10. September 2015

    Nr 1 væri alveg draumur í dós :) Og þá í stærð 37.

    kkv.
    Eva Ýr Óttarsdóttir

  389. Edda Ásgerður Skúladóttir

    10. September 2015

    Vá!!! En flottir og veglegir vinningar. Eins fallegir og allir þessir skór eru þá held ég að það sé ást við fyrstu sýn á skóm nr.1 í stærð 38

  390. Ásta Björk

    10. September 2015

    Úff það er allt of erfitt að velja. En ég held að skór númer 3 í stærð 40 mun myndu passa einstaklega vel á fæturna mína. En eftir 18 mánaða meðgöngu þar sem ég var ekkert allt of dugleg að versla á sjálfa mig, þá þarf ég virkilega á svona fegurð að halda..

  391. Sunna Egils

    10. September 2015

    Vááá númer 2 klárlega þeir eru geðveikir! Stærð 39 :)))

  392. Kristín Lórey Guðlaugsdóttir

    10. September 2015

    Vá, en fínir allir. Skópar nr. 3 myndu vera fullkomnir fyrir allt, svo ótrúlega grand

    • Kristín Lórey

      10. September 2015

      …… í st. 40 ;)

  393. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir

    10. September 2015

    Allt svo fallegt! Langar í nr 1 í 39, þeir eru sjúkir!

  394. Benedikta Brynja Alexandersd

    10. September 2015

    Nr 3 í st 38 fyrir miiig :)))

  395. Dröfn Ágústsdóttir

    10. September 2015

    Ég elska brúna skó, þannig að þeir yrðu fyrsta val

  396. Ingibjörg Halldórsdóttir

    10. September 2015

    Er Skúli fúli þegar kemur að Facebook leikjum dn nú verð ég bara að brjóta odd af oflæti mínu. Mig langar í skóóóó

  397. Selma Harðardóttir

    10. September 2015

    Skór nr 3 eru æði ! bæði í skólann og einnig spari :)
    Ef þeir verða mínir þá nota ég skó númer 38

  398. Elsa Jóna Björnsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr 2 í stærð 39-40 kæmu sér vel í vetur.

  399. Ragna Helgadóttir

    10. September 2015

    Þeir eru allir æðislegir en nr. 1 eru samt LANG flottastir! Væri til í eitt stk. þá í nr. 38 :)

  400. Þula Ásgeirsdóttir

    10. September 2015

    Skó nr. 2 í 38! :)
    Elska elska elska Essie naglalökkin!

  401. Dagbjört Garðarsdóttir

    10. September 2015

    Allir rosalega fallegir, en ég yrði ægilega mikill töffari í nr. 1 í stærð 37 :)
    Þvílík fegurð <3

  402. Herdís Skarp

    10. September 2015

    Geggjaðir skór!, myndi segja að nr 3 myndu fara mér í stærð 40, já takk :D

  403. Erna Ösp Einarsdóttir

    10. September 2015

    Vá! þeir eru allir svoo flottir! En myndi örugglega velja mér nr 3 í stærð 40 :)

  404. Ragna Helgadóttir

    10. September 2015

    Þeir eru allir æðislegir en nr. 1 eru þá LANG flottastir! Væri til í eitt stk. þá í nr. 38 :)

  405. Dagbjört Garðarsdóttir

    10. September 2015

    Úff þvílík fegurð, yrði samt ofsalegur töffari í nr. 1 í stæðr 37 :)
    Þessi áferð <3

  406. Ester

    10. September 2015

    Líst vel á skó númer 2 (stærð 40)☺

  407. Anna Bjarnadóttir

    10. September 2015

    Brúnu skórnir eru rosalega flottir, væri gaman að eiga eina brúna með öllum þessu svörtu. Ég myndi velja þá í stærð 37 :)

  408. Gréta Jakobsdóttir

    10. September 2015

    Mikið svakalega eru þetta fallegir og klassískir skór.
    Ef ég myndi verða sú heppna myndi ég pottþétt velja skó nr. 3 í stærð 39 – þeir kæmu sér svakalega vel í vinnunni og hægt að nota við fín föt og hversdagsklæðnað :)

  409. Kolbrun kjartansdóttir

    10. September 2015

    Ég er að reyna bæta brúnu við litapallettuna mína og nr. 1 eru æði. Ég veit ekki alveg hvaða stærð hentar þar sem ég rokka á milli 39-40.

  410. Guðbjörg Oddsdóttir

    10. September 2015

    Finnst allir skórnir fallegir, held að myndi velja nr. 2 svona fyrir veturinn. Vantar alveg góða vetrarskó sem samt eru líka flottir. Nota skó nr. 38

  411. Sandra Vilborg Jónsdóttir

    10. September 2015

    Allir eru þeir gordjöss og naglalökkin sömuleiðis – ég vel nr 2 í stærð 38 – fullkomnir í göngutúrana með vagninn í vetur.

  412. Lilja Dröfn Gylfadóttir

    10. September 2015

    Vá þvílíkt flottir skór og erfitt að velja en þessir nr.2 (stærð 38/39) yrðu flottir í vetur og naglalakkasjúka ég væri svo glöð með öll þessi naglalökk :)

  413. Birta Kristin Helgadottir

    10. September 2015

    Vá hvað þeir eru fínir og flottir!
    Já takk! Skór nr. 1 í 37 væru dásamleg viðbót við skóbúnaðinn!
    Takk annars fyrir skemmtilegt blogg :)

  414. Kristín Hartmannsdóttir

    10. September 2015

    Bjútís :) erftitt að velja bara eitt par ;) en ég set x við nr 3 í stærð 39 :D

  415. Helga Björg

    10. September 2015

    Úff þetta var erfitt val en ég held ég myndi velja skó númer 2 fyrir veturinn (í stærð 40) :)

  416. Hafdís Jónsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr. 3 í 36 :-)

  417. Guðbjörg Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Væri til í númer 1 – stærð 39 :)

  418. Dagný

    10. September 2015

    Þessir vínrauðbrúnum eru OSOM fá klárlega mitt X í stærð 38

  419. María Rós G

    10. September 2015

    Brúnu skórnir eru æði! Ég nota stærð 38 :)

  420. Halldís Hrund Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr. 1 eru merktir number 1 for a reason! Væri draumur að eignast þá í stærð 37!

  421. Harpa Geirsdóttir

    10. September 2015

    Þetta er mjög erfitt val

    Get engan vegin valið hvot verði numer 1 eða 3 svo læta fara hvort tveggja í stærð 38 :)

  422. Ólöf Edda

    10. September 2015

    Væri æðislegt að fá par númer 1 í stærð 39 :)

  423. Hólmfríður Hartmannsdóttir

    10. September 2015

    Mig langar svo mikið í þessa brúnu (nr 1) í númer 38 :) Danke schön

  424. Rósa Margrét Húnadóttir

    10. September 2015

    Vá æðislegir skór – allir flottir. Númer 3 eru mínir uppáhalds – klassískir og glæsilegir. Ég nota nr 40. Finnst naglalökkin líka æðisleg!!!

  425. Emma Soffía Helgudóttir

    10. September 2015

    Vá! Skór nr 1 eru í uppáhaldi og nota 36,5 (36/37)!

  426. Dagný Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 3 væru draumur í nr 39! :)

  427. Kristín þorsteinsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 2 í 39

  428. Inga Lára Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Mjög erfitt að velja milli 1 og 3. Ég ætti að fara út fyrir kassann og velja 1 en 3 eru bara svo mikið minn tebolli!! Ég segi númer 3 í stærð 38 :)

  429. Sigrún Svava Gísladóttir

    10. September 2015

    Vá vá vá, nr 1 eru gordjöss :) ( nr 38 )

  430. Valgerður Lilja Jónsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr 3 í 37 :)

  431. Íris Norðfjörð

    10. September 2015

    Ég er ástfangin af pari númer 1. Væri draumur að eignast þá í stærð 39 :)

  432. Íris Hrönn Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr. 1 fá klárlega mitt atkvæði, elska Bianco skó og nota stærð 37. Essie eru líka bestu naglalökkin og væru þau frábær viðbót í safnið mitt :)

  433. Yrsa Stelludóttir

    10. September 2015

    vá geggjaðir skór, en nr 2 væru bestir fyrir mig í vetur !!! :)

  434. Aðalbjörg Sigurðardóttir

    10. September 2015

    Langar rosalega að eignast par númer 1, í stærð 37 :)

  435. Linda Hrönn

    10. September 2015

    Væri svo til í að eignast nr. 1 :)

  436. Linda Hrönn

    10. September 2015

    Ég væri mjög til í að eignas skó nr. 1 í stærð 38 :)

  437. Aníta Jóhannsdóttir

    10. September 2015

    Þessir nr. 3 eru geðveikir! myndu passa mér fullkomlega í stærð 38!

  438. Kristín Hanna Bjarnadóttir

    10. September 2015

    Skór nr.3 i stærð 38 kæmu sér vel ;-)

  439. Helena Rúnarsdóttir

    10. September 2015

    Væri alveg til í par nr 1. í stærð 37 :D Ótrúlega fallegir skór <3

  440. Jóhanna Ey

    10. September 2015

    skór númer 3 í 38 væir stórkostlegt :) eins dýrkum við mæðgin naglalökkinn frá Essie

  441. Tinna Björg

    10. September 2015

    Brúnur skórnir sem eru nr. 1. eru klassískir og kalla á mig þetta haustið……í stærð nr. 41.

  442. Hildur Helga Kristinsdóttir

    10. September 2015

    Það væri algjör draumur að fá nr.1 í stærð 40, er búið að langa í skó í þessum lit í langan tíma :D

  443. Dagbjört Baldursdóttir

    10. September 2015

    Nr.1 í 38! Gullfallegir og væru geggjaðir við víðar gallabuxur og kósý peysu!

  444. Inga Björg Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Skó 3 númer í stærð 37

  445. Andrea jóhannsdóttir

    10. September 2015

    Væri mjög mikið til í þessa númer 3 í 37, þeir eru geggjaðir ❤️

  446. Nanna Rut

    10. September 2015

    Nr.2 í 38 myndu koma sér vel í vetur

  447. Sara Ósk Káradóttir

    10. September 2015

    Skór númer 1 eru guðdómlegir! Áferðin, liturinn og bara allt saman. Im in LOVE <3
    Hef alltaf verið hrædd við að kaupa mér brúna skó, er svo föst í svarta litnum í skóbúnað, og því held ég að þessir séu fullkomnir í að breyta þeirri þróun. Ég er í hinnu frægu skóstærð 38 :)

  448. Maríjon Ósk Nóadóttir

    10. September 2015

    Væri til í númer 3 í stæðr 40 :)

  449. Maríjon Ósk Nóadóttir

    10. September 2015

    Væri til í númer 3 í stærð 40.

  450. Guðrún Svava Stefánsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr.1 eru æðislega flottir, ég er í nr.37 :)

  451. Helga Guðjónsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr. 3 eru æðislegir, væri til í þá nr. 37 :-)

  452. Eva Zophaníasdóttir

    10. September 2015

    Vá allir svo flottir, erfitt val :) En nr. 1 í stærð 38 væri æði!.

  453. Hrafnhildur Skúladóttir

    10. September 2015

    Þeir eru alli gordjöss en finnst samt nr 1 æði nr 39 ;)

  454. Hrafnhildur Margrét J

    10. September 2015

    Allir skórnir rosalega flottir! Væri til í skó nr. 3 í st. 39 :)

  455. Dagmar Markúsdóttir

    10. September 2015

    þessir nr. 2 í 38 væru æðislegir til að labba í vinnuna í vetur

  456. Álfheiður

    10. September 2015

    Þessir nr 3 í stærð 40 væru snilld

  457. Þórdís Kristinsdóttir

    10. September 2015

    Nr 3 í stærð 38 takk =) =)

  458. Andrea Valgeirsdóttir

    10. September 2015

    Ég væri til í skó nr.3 í 37! Geggjaðir.

  459. Íris Ósk Valsdóttir

    10. September 2015

    Númer 3 finnst mér fallegastir, er búin að vera leita að svipuðum skóm í smá tíma. Nota oftast nr 37.

  460. Særún

    10. September 2015

    nr 1 Hrikalega flottir nr 39

  461. Sara Haynes

    10. September 2015

    Allir mjög fallegir en ég held ég segi nr.2 í 39 :)

  462. Andrea Elsa Ágústsdóttir

    10. September 2015

    Ó mæ ég yrði voða glöð með skó nr. 1 í stærð 36 :)

  463. Ingibjörg Jónsdóttir

    10. September 2015

    Vá, það er ekki hægt að velja,, allir svo sjúkt flottir! Ég held ég endi á að segja nr. 1 í 38/39, þeir eru ruglaðir! :)

  464. Fríða Ruth Heiðarsdóttir

    10. September 2015

    Það er ekki auðvelt að velja á milli þessara flottu skóa en ég held að nr. 1 séu málið.

  465. Unnur Stefánsdóttir

    10. September 2015

    Skór 3 eru æðislega flottir! <3

  466. María Þrastardóttir

    10. September 2015

    par nr. 3 eru æðislegir! í stærð 36

  467. Sandra Gestsdóttir

    10. September 2015

    Já takk!
    Ó ég er ástfangin af nr.1 !
    Ég nota venjulega 37 :)

  468. Unnur Stefánsdóttir

    10. September 2015

    Skór 3 eru æðislega flottir! <3 tæki þá í 40, brilliant!

  469. Marta Sigurðardóttir

    10. September 2015

    Allir æðislegir en ég held að ég verði að velja nr 3 í stærð 41 :)

  470. Svandís Björk

    10. September 2015

    Allir hrikalega flottir mjög erfitt ađ velja en nr 1 í stærđ 38 er mjög flottir og öđruvísi :)

  471. Auður kolbrá Birgisdóttir

    10. September 2015

    Ó mikið sem ég væri til í nr. 3 í 37! Æðislega falleg naglalökk líka! og essie er náttúrulega bara langbest <3

  472. Kristín

    10. September 2015

    Þessir brúnu nr. 1 eru truflaðir!! Bianco skónúmerið mitt er 38

  473. Sunna Rós Sigmundsdóttir

    10. September 2015

    Par nr 3 i 37 væri æði!:D

  474. Ásta Dröfn

    10. September 2015

    Vóvóvó þvílíkt flottir skór hér á ferðinni. Ég væri til í að eiga þá alla en ætli ég byrji ekki á þessum nr.3 í 38, vantar klárlega flotta klassíska skó

  475. Hulda Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Ég koféll strax fyrir þessum nr. 1. Ég þarf stærð 36 :)

  476. Sunna Rós

    10. September 2015

    Par 3 nr 37 væri æði!

  477. Þórunn Helga Þórðardóttir

    10. September 2015

    Nr 1 (þessa brúnu) í 36 :)

  478. Silja Tryggvadóttir

    10. September 2015

    Skópar nr. 3 í stærð 37 væri fullkomið í skólann :)

  479. Fanney Kristjánsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr. 2 væru æðislegir fyrir veturinn! Stærð 38

  480. Inga Bryndís

    10. September 2015

    vá alveg geggjuð skópör. Mig langar mest í par nr. 1 :-) Ég nota stærð 38 ;-)

  481. Katarzyna A.

    10. September 2015

    Parið nr. 2 er ekta ég :) Stærð 39

  482. Sólrún Yr Guðbjartsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 1. eru algjör draumur…væri til í þá í stærð 39 :)

  483. Sólrún Ýr Guðbjartsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 1. eru æðislegir….ég væri til í þá í stærð 39 :)

  484. Ásta Marý Kristmanns

    10. September 2015

    Númer 3 í stærð 39 þeir eru fullkomnir :)

  485. Þórunn Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 1 eru svakalega flottir. Væri til í þá í 38.

  486. Salóme Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr: 1 finnst mér ofsalega fallegt, nota númer 39 :D

  487. Þórhildur Freysdóttir

    10. September 2015

    væri svo til í góða skó :)

  488. Thelma Dögg Haraldsdóttir

    10. September 2015

    Ó hvað mig vantar mikið nýja skó og ekki væri verra ef þeir væru frá Bianco! Eeeelska Bianco :)
    Erfitt val en ég mundi vilja nr. í ca st.38-39 :)

  489. Sara Dögg Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Allir skórnir eru sjúkir! EN ég mundi vilja nr. 3 í stærð 39 :)

  490. Bettý Ragnarsdóttir

    10. September 2015

    vá öll skópörin eru yndislega falleg, erfitt val en ég myndi velja skópar nr. 1. Æðislegir

  491. Freydís Þóra Þorsteinsdóttir

    10. September 2015

    Oooohh jajajaja takk!! Sko nr 3 i stærð 39! Vantar svo eina klassiska ! :)

  492. Freyja Rós Óskarsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr. 1 eru algjört æði. Væri til í þá í stærð 39 takk :)

  493. Anna Eyberg

    10. September 2015

    Nr. 1 í stærð 38 :)

  494. Málfríður Sandra Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Langar SVO í nr.1 ♡

  495. Helena Rós

    10. September 2015

    Ást við fyrstu sýn á skó nr 1! Fallegri skór eru vandfundnir, VÁ :) :)
    Yrði gríðarlega hamingjusöm með 1 par nr 36 :)

  496. Málfríður Sandra Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Já gleymdi að skrifa nr.1 í 39 ;)

  497. Ingibjörg Birgisdóttir

    10. September 2015

    Par nr 3 væri æði að fá – nr 41 :)

  498. Erna Sigríður Hannesdóttir

    10. September 2015

    Nr 1 :)…. stærð 39

  499. Sunna Hlíf

    10. September 2015

    Ómægod hvað það er eiginlega ómögulegt að gera upp á milli þessarra skópara! Jidúddamía ég fæ bara stresshnút í mallann!
    En ööööö ohhhh… of erfitt!
    Ég held að skór nr 2 verði að vera fyrir valinu! Ég er þessi massa ópraktíska típa og hef því aldrei átt neina góða og flotta kuldaskó… en þessir eru æði :D
    Svo er aldrei leiiðnlegt að eignast fleiri naglalökk og hvað þá frá Essie!! :D

    • Sunna Hlíf

      10. September 2015

      STÆRÐ 38 takk fyrir ;)

  500. Magga Friðgeirs

    10. September 2015

    Vá öll pörin svo flott en ég myndi mest vilja par nr. 3 í stærð 40 :)

  501. Vala Ragna Ingólfsdóttir

    10. September 2015

    Nr.3 eru æði í stærð 29 :)

  502. Inga Erna Hermannsdóttir

    10. September 2015

    Mjörg flottir skór en nr. 1 eru flottastir stærð 38 væri rosalega glöð ef ég fengi þá :-)

  503. Erla

    10. September 2015

    Ómæ – get varla valið.. Ofsa fallegir skór..
    Langar í brúnu.. Finnst þeir æðiiiii..
    Stærð 39
    ✖️Putta✖️

  504. Sigríður Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 3 eru ótrúlega flottir í stærð 38 :)

  505. Eyrún Erla Vilhjálms

    10. September 2015

    Brúna skóparið nr. 1 er geggjað :) (nr. 39)

  506. Helga Björg Sigurðardóttir

    10. September 2015

    Yrði svo sæl með nr 1 í 40 :) Væri líka mjög glöð með hina :)

  507. Hildur Rut Halblaub

    10. September 2015

    parið #1 eru skór drauma minna! er að fara í tvö brúðkaup í þessum mánuði og get ekki verið í hælum því ég er að jafna mig eftir öklabrot… en þessir gordjösss skór mundu svo sannarlega fullkomna dressið mitt í þessum brúðkaupum sem ég er að fara í þ.e. annað í rvk city & hitt í cambridge!
    naglalökkin mundi svo endanlega setja punktinn yfir i-ið!
    …stærðin er 41…

  508. Hugrún Ósk Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Númer þrjú eru rosalvega fallegir. Þeir myndu sóma sér vel í mínum fataskáp (st37).

  509. Sara Alexandra Jónsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr.1 og í stærð 39 <3 Eeelska litinn á þeim!

  510. Íris Harpa Stefánsdóttir

    10. September 2015

    Vá erfitt val! En held það verði nr. 2 af því mig sárvantar góða og flotta vetrarskó í stærð 36 :)

  511. Petra Jóndsóttir

    10. September 2015

    Vá ekkert smá flottir allir – fyrir mig væru þessir númer 2 í stærð 36 :)

    Petra

  512. Eva Björk Hickey

    10. September 2015

    Nr. 3 takk í stærð 37. Þeir eru ofboðslega fallegir.

  513. Margrét Elín Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 3 í 39 :)

  514. Hrefna Sigurjónsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 1 eru æðislegir og 39 er mín stærð. Krossa fingur ;)

  515. Halla Karen Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    Mér finnst nr. 3 æðislegir! Ég nota nr. 38 og væri ótrúlega glöð að fá eitt svona fínt par og mikill bónus að fá naglalökkin með :)

  516. Hólmfríður K Karls

    10. September 2015

    Nr. 1 þeir eru hreint ut sagt æðislegir og nr 39.

  517. Ingifríður R. Skúladóttir

    10. September 2015

    Númer 1 í stærð 38 væri algjör draumur. Reyndar eru nr. 2 líka æðislegir.

  518. Telma Waagfjörð

    10. September 2015

    Æðislegir skór.!! En ég væri til í nr. 2, mig vantar skó fyrir veturinn❄️

  519. Arna Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Æðislegir skór! Ég væri til í númer 3 í stærð 37 :)

  520. Ásta Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Vá ég væri til í nr. 3 í st. 36 :-) fullkomnir í haustið

  521. Halla Guðrún

    10. September 2015

    Skór eru í mjög miklu uppáhaldi hjá mér. Á þá í mörg ár. Fer til að mynda aldrei út í rigningu á fallegum leðurskóm. Notast þá rauðu dásamlegu stígvélin mín.

    Gaman væri að eignast skó númer 1.

    Þakka Trendneti fyrir skemmtilegt blogg.

    Bestu kveðjur, Halla

  522. Tinna Björk Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    Væri til í skópar nr. 2 í stærð 39.

  523. Hlín

    10. September 2015

    Nr.1 eru geggjaðir! Í stærð 41

  524. Jóhanna Höskuldsdóttir

    10. September 2015

    Allt rosa flottir skór ;) en held mig langi mest í no.2 í stærð 38-39, fer eftir númerum ;)

  525. Guðrún Kristjánsdóttir

    10. September 2015

    Brúnu í nr. 37 ;-)

  526. Hlín Guðbergsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 1 eru geggjaðir! Í stærð 41

  527. edda björg þórðardóttir

    10. September 2015

    Ég væri til í nr 2 og nota skóstærð nr 37

  528. Anna Guðrún Steindórsdóttir

    10. September 2015

    Vá vá vá! Skór á mynd nr 1 kalla á mig! Stærð 36 væri eðall!

  529. Hrönn Hafliðadóttir

    10. September 2015

    Ég væri sko heldur betur til í að rölta um með tvíburavagninn í vetur í skóm nr. 2 í stærð 38 <3

  530. Sæunn

    10. September 2015

    Par nr. 1. Er ýmist 37 eða 38.

  531. Ingibjörg Guðrún Úlfarsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr 2 eru einum of tjúllaðir :) Ég er alveg til í að arka með barnavagninn og væntanlegt kríli um götur bæjarins í þeim í vetur ;)

  532. Þórarna Friðjónsdóttir

    10. September 2015

    Skórnir nr. 1 eru fullkomin koníaksbrún fegurð (stærð 38) :)

  533. Inga Kristín Kjartansdóttir

    10. September 2015

    Vá ég væri til í skó nr. 1 í stærð 36 :)

  534. Hrönn Hafliðadóttir

    10. September 2015

    Ég væri sko heldur betur til í að rölta um með tvíburavagninn í vetur í skóm nr.2 og í stærð 38 <3

  535. Heiða Haraldsdóttir

    10. September 2015

    Mig langar í skó nr 3 í stærð 36 :)

  536. Lena Rut

    10. September 2015

    Nr 3 eru flottir i st 37

  537. Íris Björg

    10. September 2015

    Þeir eru allir æðislegir

  538. Ingibjörg Helgadóttir

    10. September 2015

    Skór númer 2 eru skórnir sem ég hef leitað að allt mitt líf! Í númer 37. Plís, draga mig … ;)

  539. Hafdís Dögg Birkisdóttir

    10. September 2015

    Allir svo flottir! Ég væri til í nr.1 í stærð 40/41

  540. Karen Andrea Heimisdóttir

    10. September 2015

    Þessir nr.1 eru yndislegir og ég yrði svo yfir mig glöð ef þeir myndu rata á fætur mína í númer 36 :)

  541. Alma Tryggvadóttir

    10. September 2015

    Brúnu nr. 1 eru akkúrat skórnir sem ég hef veri að leita að, í stærð 39.

  542. Aldís Rut Gísladóttir

    10. September 2015

    Nr.2 í st. 40 myndu koma sér mjög vel í vetur ! er nýbúin að uppgötva essie naglalökkin og það væri ekki vera að bæta nokkrum við í safnið :)

  543. Eva Björg Ægisdóttir

    10. September 2015

    Erfitt að velja eeen… skópar nr 1 í stærð 37 er eiginlega alltof flott! :)

  544. Arna Sigríður

    10. September 2015

    Númer 3 í 38 <3

  545. Sigríður Björnsdóttir

    10. September 2015

    Allir fallegir en brúnu alveg ÆÐI ( 38 ) .

  546. Ingibjörg Helgadóttir

    10. September 2015

    Skór nr. 2 eru skórnir sem ég er búin að vera að leita að allt mitt líf! Í stærð 37. Plís, draga mig! ;)

  547. Kristjana Guðjónsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 1 eru óviðjafnanlegir! Eitt slíkt par í 39 myndi gleðja mitt litla hjarta

  548. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    10. September 2015

    Vantar skó eins og nr. 3, passa við allt :) Væri til í þá í nr. 39. Naglalakkið er líka geggjað!

  549. Númer 3 væru æði í 38! Fullkomin klassísk boots fyrir mömmuna sem ætlar að vera á þeytingi um alla Reykjavík um jólin! <3

  550. Rut R.

    10. September 2015

    vá! :)
    skór nr 2 eru algjörlega ég, og koma sér pottþétt mjög vel í haustinu sem er mætt á svæðið :)

    Kv. Rut Rúnarsdóttir, sem notar skó nr 39 :)

  551. Hildur Eva Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Mér finnst númer 1, þessir brúnu langfallegastir

  552. Helen Hergeirsdóttir

    10. September 2015

    nr. 1 í stærð 37 :)

  553. Ninna Rún Pálmadóttir

    10. September 2015

    Skór nr 2 eru pöörfekt og klassískir :) 38 hér :) er að safna fyrir ferðalagi og skólavist og það er aaldrei í budgeti að kaupa skó :( þetta væri æðiiiii! xx

  554. Guðbjörg

    10. September 2015

    Elska þessa nr. 1 :-)

    Nota nr. 36.

    Kv. Guðbjörg

  555. Íris Gunnarsdóttir

    10. September 2015

    Par nr. 3 í stærð 37 yrði draumur :)))

  556. Karen María Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Mig dreymir um þess nr. 1 í stærð 38 (eða 39).

  557. Anna Björg Þorvaldsdóttir

    10. September 2015

    Vává nr3 í stærð 37 mundu gera mig alveg afskaplega ánægða!!

  558. Paula

    10. September 2015

    Myndi vilja par númer 3 ! flottir og klassískir !
    passa vel við allt og henta einstaklega vel fyrir haustið :)
    Þyrfti annað hvort stærð 37 eða 38 :)

    Takk fyrir skemmtilegt blogg <3

  559. Auður Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Ég væri til í skópar númer 3 í 38 eða 39 :)
    Ég er ca. 38,5 :)

    Æðislegar og veglegar gjafir :)

  560. Tinna

    10. September 2015

    Ég kaupi mér alltaf svarta skó en stenst ekki þessa brúnu nr. 1 – þeir eru æði :-)

  561. Katrín Vilhjálmsdóttir

    10. September 2015

    Væri til í skó nr 2, vantar svoooo góða skó fyrir veturinn :-)

  562. Ólöf María Jóhannsdóttir

    10. September 2015

    Ó hvað allir þessir skór eru fallegir ! Ég get ekki beðið eftir að fara að kaupa mér par af þeim öllum helst!
    Það væri æði að fá númer 3 í stærð 39 fyrir helgina.. Ég læt mig dreyma í bili <3 :)

  563. Magndís Blöndahl

    10. September 2015

    Skór nr.1 eru æði! ♡ í stærð 40 :)

  564. Vá skór númer 1 ekki spurning, í stærð 39. Vona að ég vinni, en annars gæti ég þurft að fara í skóleiðangur í Bianco.

  565. Steinvör

    10. September 2015

    Væri til í nr3 í 41 Geggjađir :)

  566. Helga Valborg Steinarsdóttir

    10. September 2015

    Mig langar óskaplega í nr. 1 – þessa yndislegu brúnu – í stærð 39 xo!

  567. Valgerður Lára Ingadóttir

    10. September 2015

    Þessir eru geggjaðir! Væri æði að fá nr. 3 í stærð 38 :)

  568. Dagný Rut Haraldsdóttir

    10. September 2015

    Langar hrikalega í nr. 1 og 3 í stærð 41

  569. Sigrún Edda Árnadóttir

    10. September 2015

    Frábært! Skór nr. 1 eru guðdómlegir að sjá, stærð 38 fyrir mig :)

  570. Ragnheiður S. Árnadóttir

    10. September 2015

    Skópar nr.2 í stærð 39 eru gooooorgous :) Væri æði að gefa mömmu svona fínt fyrir veturinn :)

  571. Ólöf Lilja Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Nr 1 í stærð 39 ! :) Svo fallegir!

  572. Ólöf Lilja Magnúsdóttir

    10. September 2015

    nr 1 í stærð 39 :) Svo fallegir !

  573. Herdís Jónsdóttir

    10. September 2015

    Langar í bæði nr. 1 og 3 í stærð 40.

  574. Ragnheiður Vala Eyþórsdóttir

    10. September 2015

    Vá ég myndi svo sannarlega þiggja skó nr. 2 í stærð 39 og arka með dóttur mína í Silver Cross Pioneer vagninum hennar niður Laugaveginn, það myndi sko lúkka! Takk takk.

  575. Guđrún Guđmundsdóttir

    10. September 2015

    Pariđ númer 1 er alveg dásamlegt og númer 40 passar alveg örugglega takk

  576. Berglind Ragnarsdóttir

    10. September 2015

    Vávává!! þó þeir séu allir flottir þá munu þessir fyrstu (í stærð 39) ásækja mig í draumum mínum þar til þeir verða mínir!

  577. Þórey Ólafsdóttir

    10. September 2015

    Váá!! Ég væri til í nr 1 og 3!! En ég vel nr 3.

    • Þórey Ólafsdóttir

      10. September 2015

      Váá!! Ég væri til í nr 1 og 3!! En ég vel nr 3. Og ég nota 38 :)

  578. Tinna Stefánsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 2 í stærð 38 verða flottir í vetur :)

  579. Harpa María Jörgensen

    10. September 2015

    Ég væri svo til í skó númer 2 í stærð 38 (er samt stundum í stærð 39).

  580. Aníta Eir Jakobsóttir

    10. September 2015

    Ég væri til í nr 1 handa mömmu í 39 !! :)

  581. Þórdís Skaptadóttir

    10. September 2015

    Númer 3 í stærð 37 :):)

  582. Hildur Erlingsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr 1 eru fallegustu skór sem ég hef séð lengi, liturinn er himneskur. Mitt skó númer yfirleitt 39 en stundum 38 ☺

  583. Melkorka Ægisdóttir

    10. September 2015

    Nr. 2 eru ótrúlega fínir :-) Væri til í þá í stærð 39.

  584. Guðlaug Jóhannsdótttir

    10. September 2015

    Brúnu skórnir eru æði, ég nota no. 40/41

  585. Laufey G. Kristinsdóttir

    10. September 2015

    Slóðar nr.1 í stærð 37 væri frábært, ekkert smá flottir

  586. Elísabet Arnaldsdóttir

    10. September 2015

    Ég væri svo mikið til í skó nr.3 í stærð 37 :)

  587. Tanja Dögg

    10. September 2015

    Talandi um erfitt val… úff, allir svo flottir! Ég segi nr. 1 í stærð 36 :)

  588. Aldís Guðmundsdóttir

    10. September 2015

    Skópar nr 3 myndi sóma sér vel á mér hér í kóngsins köben, myndi gleðja mann mikið svona nýfluttann í burtu frá klakanum! Stærð 38 ;-)

  589. Elfa Dröfn Stefánsdóttir

    10. September 2015

    Það er nú varla hægt að velja á milli en skór nr. 2 í stærð 38 yrðu örugglega upplagðir í snjónum í vetur.

  590. Þórdís Lind Leiva

    10. September 2015

    Ég væri ótrúlega til í par nr 3 í 37 :)

  591. Kolbrún Sjöfn

    10. September 2015

    Rosalega væri ég til í að eiga þessa nr 3 í str. 39. Alveg geggjaðir ;)

  592. Inga Dröfn

    10. September 2015

    Væri svo mikið til í nr. 1 í 39/40!

  593. Bryndís Eyjólfsdóttir

    10. September 2015

    Èg er ástfangin af nr.1. Væri til í þá í stærð 37 :)

  594. Rakel Dögg Guðjónsdóttir

    10. September 2015

    Það væri æði að fá par númer 3 í stærð 37, samt eru þeir allir brjálaðslega flottir! og naglalökkin frá Essie eru mín uppáhalds!

  595. Bryndís Eyjólfsdóttir

    10. September 2015

    Nr.1 í stærð 37 takk :)

  596. Íris Tanja

    10. September 2015

    Gvöð ég get ekki valið á milli 1 og 2… 1 nei 2… nei 1… nei 2 – æjj þetta er ekki hægt! Jú 2!

  597. Gyða Björk Aradóttir

    10. September 2015

    Erfitt val en mikið væri ég til í nr.3 í stærð 38 :)

  598. Helena Jóhannsdóttir

    10. September 2015

    Vá! Þetta er svo erfitt val! Vel nr. 3 og er í 38. Takk fyrir að deila :)

  599. Silja

    10. September 2015

    skor nr 3 i stærð 39

  600. Díana

    10. September 2015

    Hæhæ var ekki viss hvert kommentið átti að fara.Mér finnst allir æði en nr.2 heilla mest☺er í 41-42.

  601. Ösp Þorleifsdóttir

    10. September 2015

    Ótrúlega flottir skór, held mig langi helst í skó nr. 3 í stærð 40.

  602. Ísey Dísa Hávarsdóttir

    10. September 2015

    Skór númer 1 væru algjör draumur í stærð 40 :)

  603. Ragnheiður Karítas Hjálmarsdóttir

    10. September 2015

    Ég þrái skó nr.1 í stærð 38! ;)

  604. Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir

    10. September 2015

    Ó mæ, æðislegir skór, númer 1 væru fullkomnir í kennsluna í vetur :)

  605. Jóna Birna Guðmannsdóttir

    10. September 2015

    Það er smá valkvíði á skó no 1 og 3 þeir eru báðir svo glæsilegir, en eg held ég yrði alsæl með skó no 3 i stærð 40. Takk

  606. Bryndís Bára

    10. September 2015

    Ég væri til í þá svörtu nr. 3 í stærð 38

  607. Aðalheiður Björk Ottósdóttir

    10. September 2015

    Mig langar í nr. 3 í stærð 38 :)

  608. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr.3 í 38 eru alveg ég.
    Þú og Camilla eruð bara æði :)

  609. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr.3 í 38 eru ég.

    Þú og Camilla eruð bara æði :)

  610. Linda Björk

    10. September 2015

    Nr. 1 í stærð 40 væri draumur.

  611. Bryndís Ýr

    10. September 2015

    Númer eitt er algjör draumur!

  612. Íris Baldvinsdóttir

    10. September 2015

    Finnst þeir allir æðislegir og væri sko til í að eiga, en þar sem ég get bara valið 1 par vel ég númer 2 í stærð 39

  613. Svanhvít Sveinsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 1 og 3 eru mjög flottir :)

  614. Hulda Jónsdóttir

    10. September 2015

    Skór nr 3 í 38 myndu henta mér frábærlega ;)

  615. Sólrún Edda Pétursdóttir

    10. September 2015

    skór nr 2 í 40-41 væru bara pjúra snilld :)

  616. Milena Ferster

    10. September 2015

    Skór nr 3 eru æææðiiii! Ég væri til í þá í stærð 40.

  617. Sigrún Guðjónsdóttir

    10. September 2015

    mig langar mikið í alla en held að nr 3 séu þeir sem mig vantar helst í skóskápinn.

    • Anonymous

      10. September 2015

      Já og örugglega í 38 :)

    • Sigrún Guðjónsdóttir

      10. September 2015

      já og örugglega í stærð 38. :)

  618. unnur elin

    10. September 2015

    Ég væri mjög glöð að fá svona rosalega fallega sko nr. 1 þessir brúnu nr. 39 :)

  619. Bergrún Björnsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 3 eru guðdómlegir og myndu koma sér mjög vel í vetur :) Ef ég verð dregin út, sem ég svo innilega vona, þá nota ég skó nr. 39 :)

  620. Berglind Hrönn

    10. September 2015

    Öll skópörin eru æðisleg en ég myndi helst vilja númer 3 í 38 :)

  621. Sigurbjörg Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Brúnni nr 1 eru æðislegir! Nota nr 40

  622. Inga R Ingjaldsdóttir

    10. September 2015

    Gvuðdómlega fallegir skór allir saman. Mig vantar einmitt svarta skó og því fara þessir nr. 3 í stærð 37 á óskalistann. Fast á eftir fylgja brúnu nr. 1 – þeir eru æði. Takk fyrir frábært blogg og skemmtilegan leik.

  623. Guðný Þórfríður Magnúsdóttir

    10. September 2015

    Væri alveg til í nr 3 í 39 :) flottir í vinnuna. Takk takk

  624. Rebekka Steinarsdóttir

    10. September 2015

    Skó nr 3 í 38

  625. Þórey Leifsdóttir

    10. September 2015

    Nr. 2 í 39. En þeir er allir svo fallegir

  626. Erna Svala Ragnarsdóttir

    10. September 2015

    Mig langar mest í skó nr 3 í stærð 38

  627. Matthildur Birna Benediktsdóttir

    10. September 2015

    Allir skórnir eru æðislegir en nr. 2 myndu henta voða vel í vetur :) Skóstærðin er 37/38

  628. Tinna Hermannsdóttir

    10. September 2015

    Þeir eru allir sjúklega flottir :) en ef èg þyrfti að velja þá yrðu það skór nr.2 (stærð39) ❤

  629. Birna

    10. September 2015

    Skór nr.1 eru flottasti og nr. 38

  630. Ragnheiður Sigjónsdóttir

    10. September 2015

    Allir flottir en langar held ég mest í númer 2 fyrir veturinn í nr. 40-41.

  631. Ásta Birgisdóttir

    11. September 2015

    Vá, þessir nr. 1 í stærð 39 væru æði! Og naglalökkin eru líka algjör draumur

  632. Klara Guðmundsdóttir

    11. September 2015

    Æðislegir, væri svo til í þessa nr. 1 í stærð 40 ❤

  633. Helga Dögg Sigurðardóttir

    11. September 2015

    En hvað þetta eru stórglæsilegir vinningar

    • Helga Dögg Sigurðardóttir

      11. September 2015

      Hvert fóru skilaboðin mín?
      Jæja geri þá ný…
      Nr 1 í 36
      Og takk fyrir að gefa svona mikið af þér á frábæru bloggi og með fræðandi og skemmtilegum snöppum ❤

  634. Lilja Björg Guðmundsdóttir

    11. September 2015

    Nr. 1 í 38. Þeir eru æði en svolítið út fyrir þægindarammann fyrir mig…

  635. Guðrún Sturludóttir

    11. September 2015

    Mmmmmm Nr. 2 – þeir eru haust must have

  636. Guðrún Sturludóttir

    11. September 2015

    Mmmmm nr. 2 í st. 38 – því þeir eru haust must have

  637. María Ósk Guðbrandsdóttir

    11. September 2015

    Já takk

    • María Ósk Guðbrandsdóttir

      11. September 2015

      Æji kom víst ekki allt. En átti að vera skór nr.2 í stærð 39 ☺

  638. Valgerður Fjóla Einarsdóttir

    11. September 2015

    Vá hvað nr.3 í 39 myndu passa vel í minn fataskáp :)

  639. Anna margrét pálsdóttir

    11. September 2015

    Nr 3 kæmu sér vel, ég á svo fáa skó!

  640. Anna Þorsteinsdóttir

    11. September 2015

    Skór númer 3 eru svo fallegir :) Ég nota stærð 37 :)

    p.s. get ekki sett netfangið mitt hér að ofan (ath1912@gmail.com)

  641. Rósa Atladóttir

    11. September 2015

    Allir geðveikir en Nr 2 í 37 væru extra kósý :p

  642. Hulda Rún Stefánsdóttir

    11. September 2015

    ó þessir númer 1 í 39 myndu fullkomna skósafnið mitt! þvílík fegurð <3

  643. Una Þorgilsdóttir

    11. September 2015

    Andskotinn hvað þessir færu mér vel í vetur! Finnst allir geðveikir :)
    #39
    #getalltafskómámigbætt

  644. Jenný María

    11. September 2015

    Allir æðislegir en myndi velja klassíkina #3 í stærð 39

  645. Birta Brá Barkardóttir

    11. September 2015

    Nr 2 væru æði fyrir veturinn :9

  646. Sandra Kristína Jónsdóttir

    11. September 2015

    Vá þessir númer 1 :) væri til í þá

  647. Agla Þórarins

    11. September 2015

    Datt einmitt inn í Bianco um daginn… vissi ekki í hvaða átt ég átti að snúa mér. Þessir brúnu kalla á mig, ég er að detta á milli 37 og 38.

  648. Marín Jóhannsdóttir

    11. September 2015

    Númer 2 eru æði.
    Er i 39

  649. Freydís Þóra Þorsteinsdóttir

    11. September 2015

    Ooh èg væri svo til í þessa nr 3 i stærð 39 :) “vantar” aaalveg svakalega eina svona klassíska :)

  650. Sigrún Sævarsdóttir

    11. September 2015

    <3 Brúnu í stærð 39. Þeir eru svo fallegir!

  651. Eva Sigurðardóttir

    11. September 2015

    Oh vá, elska skó númer 2. Nota 41. Er vonandi ekki of sein!

  652. Anna Bryndís

    11. September 2015

    Skór nr. 1 eru geðveikir, væri mikið til í þá í stærð 36 !

  653. Anna Fríða Gísladóttir

    11. September 2015

    Væri til í þessa brúnu í 39 :))

  654. Þorgerður Elísa Daníelsdóttir

    11. September 2015

    Ég væri sjúklega til í par nr 2 , í 39/40
    Og ekki slæmt fá essie naglalökk með þar sem ég er naglalakka sjúk :)

  655. Tinna Hallgrímsdóttir

    11. September 2015

    Nr 3 eru alveg fullkomnir! :) Dreymir um þá í 38-39 :)

  656. Ragna Ragnarsdóttir

    11. September 2015

    Nr. 3 er æði. Nota nr. 36 :)

  657. Freydís

    11. September 2015

    Væri geggjað til í nr1 í stærð 39 :) :)

  658. Nanna Rán

    11. September 2015

    NR 3! Svo fallegir!

  659. Anna Margrét Gunnlaugsdóttir

    11. September 2015

    Nr. 2 …. í stærð 41 ;);)

  660. Pálína Kristinsdóttir

    11. September 2015

    Ég væri til í nr. 1 í stærð 38…mjög flottir :)

  661. Anna Björg Þorvaldsdóttir

    11. September 2015

    vávává, Skór nr.3 í stærð 37 mundu gera mig alveg rosalega ánægða :-)

  662. Hildur

    12. September 2015

    Nr. 1 í stærð 41 myndu fullkomna líf mitt!

  663. Laufey Eyþórsdóttir

    12. September 2015

    Camilla er svo með þetta! Skór nr.1, stærð 39 >> Þeir eru brjálaðislega flottir ;)

  664. Guðrún Pétursdóttir

    13. September 2015

    ó guð þetta er erfitt, finnst svörtu skórnir neðst OG þessir brúnu nánast efst.
    úffsasa. Segi þeir svörtu. Allir samt mjög töff.

  665. silla

    14. September 2015

    skór númer 1 skóstærð 38 það væri ekki amalegt að fá eina svoleiðis..

  666. Nanna Birta Pétursdóttir

    16. September 2015

    Skór nr 3 í 41

  667. Díana Björk

    18. September 2015

    Mikið væri ég til í skópar nr. 3 í stærð 37!

  668. Hildur

    18. September 2015

    Ég væri gjarnan til í skópar nr 3 í stærð 37! Þeir eru æði!! :)