fbpx

Brúðkaups lúkk

ChanelDiorLancomelorealLúkkMACmakeupMakeup ArtistMakeup TipsMaybellineMitt MakeupSmashboxSnyrtibuddan mínYSL

Við Aðalsteinn fórum í brúðkaup í gær og ég ávað að reyna að hafa förðunina með smá rómantísku ívafi. Ég notaði mjúka og hlýja liti og hér sjáið þið útkomuna:

Húðin:
Smashbox Photo Finish primer – Smashbox Halo HD Foundation – Diorskin Nude sólarpúður – Diorblush, Brown Milly.

Augu:
MAC Veluxe Pearlfusion augnskuggapalletta í litnum Smokeluxe – Lancome Khol Hypnose vatnsheldur eyeliner í svörtu – L’Oreal Superliner Perfect Slim – YSL Mascara Volume Effet Faux Cils.

Augabrúnir:
Maybelline Eyestudio Mono, Chocolate Chic 750.

Varir:
Chanel Rouge Coco, Mystique.

Ég notaði augnskugga úr nýrri pallettu frá MAC á augun og ákvað að hafa bara létta skyggingu í globuslínunni. Ég byrjaði á því að grunna augnlokið með ljósasta litnum í pallettunni og gerði skarpa skyggingu í globuslínuna með brúnum augnskugga. Næst setti ég línu með fram augnlokinu með svörtum vatnsheldum eyeliner frá Lancome sem ég smudge-aði létt. Svo notaði ég Superliner eyelinerinn frá L’Oreal til að gera spíssinn.

Hér fyrir neðan sjáið þið vörurnar sem ég notaði:

EH

Litaðir Maskarar #3

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Inga Rós

    8. September 2013

    Falleg og rómó förðun :)

  2. LV

    9. September 2013

    Mjög flott :) Gerðirðu þá línuna sjálfa með blýanti og spíssinn með blautum penna ?

    -LV

  3. Agnes

    10. September 2013

    Finnst þetta lúkk alveg æði! Hvernig krullaðirðu samt hárið? Liðirnir eru svo náttúrulegir og flottir eitthvað :)

  4. Lilja Guðmunds

    4. January 2014

    Rosalega er þetta fallegt lúkk. Fer þér svo vel, elska augabrýrnar :)