“Snyrtibuddan mín”

MUST HAVE SNYRTIVÖRUR Í TÖSKUNA

  Ég var að fara í gegnum töskunar mínar um daginn og fór að skoða snyrtivörurnar sem ég tek alltaf með mér. Þetta eru snyrtivörur sem mér finnst gott að hafa með mér í skólatöskunni eða töskunni minni sem ég tek með mér á fundi og að stússast. Það er […]

Uppáhalds í september!

Þá er komið að því að segja ykkur aðeins frá vörunum sem voru ómissandi fyrir mig í september mánuði. Þið hafið svo sem eflaust lesið um margar þeirra hér á síðunni og aðrar eiga eftir að rata betur hér inn en allar ættu að hafa verið mjög sýnilegar á snapchat […]

Topp 10 fyrir Tax Free!

Eins og Tax Free dagarnir í Hagkaup eru orðnir ómissandi fyrir íslenskar konur þá er þessi færsla líka orðin ómissandi partur af þessum þræl skemmtilegu dögum! Ég nýti alltaf þessa daga til að kaupa mér vörur sem hafa vakið áhuga hjá mér og til að prófa eitthvað nýtt. Þessa daga […]

Í sundtöskunni

Ég hef bara sjaldan farið jafn mikið í sund og núna undanfarið. Mér líður bara svo vel í sundi og það hjálpar mér að slaka á í líkamanum sérstaklega þegar grindin mín er farin að öskra á mig af sársauka. Svo við fjölskyldan förum alveg sérstaklega mikið í sund þessa […]

Snyrtibuddan mín í maí

Þá er komið að þessari nokkurn vegin mánaðarlegu færslu yfir það hvað var í mikilli notkun hjá mér í síðasta mánuði. Mér finnst reyndar ekkert svakalegar breytingar á milli mánaða hjá mér núna en þó eru einhverjar þarna inná milli sem þið sem lásuð færsluna síðast takið eflaust – eða […]

Snyrtibuddan mín í apríl!

Eins og ég sagði ykkur í færslunni sem birtist fyrr í dag hjá mér var planið að fara yfir vörurnar sem voru í áberandi mikilli notkun hjá mér núna í apríl. Ég tók mér smá pásu frá þessum færslum því mér fannst ansi leiðinlegt að vera alltaf að sýna ykkur […]

Topp 10 listinn fyrir Tax Free

Jæja það eru enn á ný Tax Free dagar í Hagkaupum. Nú er tækifæri til að fylla á snyrtibuddurnar og mögulega kaupa nýju vöruna sem þig er búið að langa í í dáldinn tíma. Ég veit ekki með ykkur en ég á auðvelt með að falla fyrir nýjum vörum á […]

Video: Uppáhalds í október

Ég breytti töluvert útaf vananum í þetta sinn – kannski af því ég er þreytt á að setja saman endalaust af vörumyndum og örugglega líka af því að ég er innblásin af öllum þessum flottu skvísum sem ég hitti í London sem eru duglegar að gefa af sér og leyfa […]

Topp 10: CC krem

Þá er komið að því að birta topp 10 lista fyrir uppáhalds CC kremin mín! Ef þið vissuð það ekki nú þegar þá stendur CC fyrir Color Correcting eða Litaleiðrétting. Hugsunin með kremunum er að þau fullkomni litarhaft húðarinnar og eyði einkennum eins og roða, þreytu og litablettum. CC kremunum […]

Snyrtibuddan mín í júlí

Þá er komið að einum af fáum föstum liðum á síðunni – innlitinu í snyrtbudduna mína í júlí! 1. Double Wear All-Day Glow BB Cream frá Estée Lauder 2. Double Wear Brush on Glow BB frá Estée Lauder 3. Lait-Créme Concentré frá Embryoilisse 4. Dream Touch Blush í bleiku frá […]