fbpx

1. í aðventu, 10 heppnar fá maskara að gjöf

Ég Mæli MeðJól 2014JólagjafahugmyndirMaskararMax Factor

Gleðilega hátíð! Nú má svo sannarlega taka allt skrautið fram og njóta fallegrar jólatónlistar og ég ætla mér í dag að baka smákökur og taka upp jólaskraut og halda mig inni í rokinu að undanskilinni einni afmælisveislu sem við stefnum á að fara í ef veðurofsinn verður ekki í fullum krafti þá. En þar sem ég veit ekkert betra en að gefa og gleðja aðra þá ætla ég að vera með extra veglegan gjafaleik á hverjum sunnudegi fram til jóla. Vinningarnir verða ekki bara snyrtivörutengdir en líka fyrir fataskápinn og fyrir smáfólkið okkar.

En fyrsti vinningurinn er snyrtivörutengdur og er rfá Max Factor hér á Íslandi en þau ætla að vera svo ótrúlega gjafmild og gefa 10 lesendum nýja maskarann sinn – Masterpiece Transform!

maxfactorfarði-620x781

Þessi skemmtilegi og stórfurðulegi maskari er einn af þessum sem sanna það að því furðulegri sem greiðan á maskaranum er því betri er maskarinn. Ég er búin að nota þennan heilmikið og ég elska hve mikið hann gerir úr mínum augnhárum án þess að öll augnhárin klessist saman.

masterpiecetransform2

Formúlan er sérstaklega þykk og hún gerir aunghárn þykkari og þéttari og með hjálp greiðunnar lyftir maskarinn augnhárunum upp frá augunum svo þau fá að njóta sín betur. En vegna lögunar burstans kemst maður alveg uppvið rót augnháranna svo hann raunverulega þekur augnhárin með formúlu alveg frá rót og út að toppnum. Maskarinn klessist ekki, hrynur ekki og smitast lítið sem ekkert.

Á myndunum sem þið sjáið hér er ég bara með eina umferð af maskaranum – mér fannst það bara meira en nóg svona dags daglega!

masterpiecetransform

Mér finnst þessi maskari gefa augunum dáldið svona doll eyes lúkk og hann er sérstaklega þægilegur til að nota á neðri augnhárin og kemur ótrúlega vel út þar. Hann kom mér svo sannarlega í opna skjöldu og eftir fyrstu notkun vissi ég að þetta væri maskari sem myndi fara beint á topp 10 listann minn og annarra. Svo í tilefni 1. í aðventu langar mig og Max Factor á Íslandi að gleðja 10 heppnar dömur með Masterpiece Transform maskaranum.

Það sem þið þurfið að gera er að…

1. Smella á like á Facebook síðu MAX FACTOR Á ÍSLANDI
2. Segja frá smákökusortinni sem er ómissandi í jólabakstrinum hjá ykkur í athugasemd við þessa færslu, undir nafni.
3. og að lokum deilið þessar færslu endilega:)

Ég dreg svo úr öllum svörum af handahófi á þriðjudaginn!

Njótið dagsins og gleðilega hátíð.

EH

Varan sem ég skrifa um hér fékk ég senda sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á vörunum og eins og alltaf veiti ég hreinskilið álit.

Húsráð: Jólaseríur og límbyssa!

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

193 Skilaboð

  1. Silvá Kjærnested

    30. November 2014

    Sörurnar alveg án efa :-) Jólin væru ekki eins án þeirra!

  2. Sólveig

    30. November 2014

    Lakkrístoppar, borða alltaf yfir mig af þeim :)

  3. Gígja

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og litlu súkkulaðibitakökurnar :)

  4. Helena Björk Valtýsdóttir

    30. November 2014

    Piparkökurnar eru alveg ómissandi um jólin! En svo eru Sörurnar líka svo ljúffengar <3. Get ekki vaið á milli :)

  5. Heiða

    30. November 2014

    Finnst sörur ómissandi :)

  6. Svanhildur

    30. November 2014

    Sörunar og Lakkrístoppanir

  7. Berglind Hermannsdóttir

    30. November 2014

    Piparkökurnar gera jólin (og þó aðallega piparkökumálunin sem er fjölskylduhefð)! Annars eru sörurnar alltaf í uppáhaldi þegar kemur að því að borða smákökurnar :)

  8. Helena Gunnarsdóttir

    30. November 2014

    Sörurnar hennar ömmu minnar klikka aldrei :)

  9. Ásta Marý

    30. November 2014

    Klárlega lakkrístoppar :)

  10. Helga Þórey Rúnarsdóttir

    30. November 2014

    Sörur klárlega.. Langbestar.. :)

  11. Andrea Gísladóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og súkkulaðibitakökur :D

  12. Bryndís S.

    30. November 2014

    Klárlega lakkrístopparnir ! :)

  13. Elín Bjarnadóttir

    30. November 2014

    Viltu ekki líka pósta stundum myndum af vörunum úr aðventu-dagatali the Body Shop – ég á ekki svoleiðis, en er rosa forvitin að vita hvað er í því ;)

  14. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir eru ómissandi :)

  15. Björk Baldursdóttir

    30. November 2014

    Bismarks og lakkrístoppar :)

  16. Agnes Svava

    30. November 2014

    Það eru ekki jól án lakkrístoppana :)

  17. Tinna Dahl Christiansen

    30. November 2014

    Sörur og súkkulaði/möndlu smákökur

  18. Andrea Garðarsdóttir

    30. November 2014

    Sörur, lakkrístoppar, piparkökur og marsipan kanilsnúðar eru möst fyrir jólin!

  19. Lára Margrét Kjartansdóttir

    30. November 2014

    Án efa lakkrístoppar :)

  20. Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir

    30. November 2014

    Ég baka snickerssúkkulaðibitakökur sem eru æðislega góðar og einfaldar :)

  21. Kolbrún Emma Brynjarsdóttir

    30. November 2014

    Súkkulaðibitakökur :)

  22. Guðrún Sig

    30. November 2014

    Mömmukökur eru uppáhalds og algjörlega ómissandi!

  23. Auður Hrönn

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og sörur

  24. Birna Daðadóttir

    30. November 2014

    Engin jól án þess að hafa Sörur !

  25. Íris Bjarnadóttir

    30. November 2014

    Hafrakexið hennar ömmu er ómissandi :-) Og að fá sér eitthvað fallegt á hverjum aðventusunnudegi! Amma byrjaði með þá hefð hjá okkur með þ´vi að gefa okkur gjöf á hverjum aðventusunnudegi og eftir fráfall hennar hef ég keypt mér eitthvða fínt sjálf ;)

  26. Hafrún Pálsdóttir

    30. November 2014

    Súkkulaðidropakökur. Bestar í heimi. ☺

  27. Þórdís Björg Vöggsdóttir

    30. November 2014

    M&M smákökur og karmellutoppa :D

  28. Inga Rósa Böðvarsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir eru klárlega ómissandi! :)

  29. Anonymous

    30. November 2014

    Spesíur eru alveg ómissandi, að borða deigið er að endurupplifa barnæskujólin :)

  30. Margrét Hólmgeirsdóttir

    30. November 2014

    Smákökurnar mínar heita Sigrúnarkökur í minni familíu (það er bara svo mikið af sigrúnum í ættinni að ég veit ekki einu sinni hver var upprunalega sigrúnin). Þær eru svona einhvernskonar hrís/kornflex kökur, (ég er ekki einu sinni með uppskriftina, pabbi sér bara um þær, ég ætti kannski að fara að næla mér í hana þar sem ég er flutt út), með bráðinni súkkulaði blöndu on top. Þessar kökur eru algjörlega mín jól (og þar sem ég á afmæli í lok nóvember fæ ég þær oft fyrst í morgunmat á afmælisdaginn, sem er alls ekki slæmt).

  31. Nanna Birta

    30. November 2014

    Lakkrístoppar, svooooo gott :)

  32. Þórunn Eva

    30. November 2014

    Smákakan sem er ómissandi er sjúklega góð – bóndakaka – svona með súkkulaðidtopa ofan á :)

  33. Sunna Valdemars

    30. November 2014

    ömmu súkkulaðibitakökurnar :)

  34. Anna Hallgrímsd.

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og mömmukökur:)

  35. Jónína

    30. November 2014

    Oooh sörurnar eru ómissandi!

  36. Inga Rós

    30. November 2014

    Lakkrístoppar með þristi í er mín sérgrein en uppáhaldið mitt eru sörur sem mamma gerir <3

  37. Rebekka Jóhannsdóttir

    30. November 2014

    kókos-súkkulaðibita smákökurnar eru alveg ómissandi hjá mér, hættulega góðar:)

  38. Ísold Jónsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og sörur eru klárlega mitt uppáhalds :)

  39. Birgitta Yr Ragnarsd

    30. November 2014

    Sùkkuladibitakökur, lakrístoppar og loftkökur ;)

  40. Edda Hauksdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og sörur, alveg ómissandi :)

  41. Hlín Magnúsdóttir

    30. November 2014

    lakkrístoppar eru alveg ómissandi! :D

  42. Valdís

    30. November 2014

    Þær smákökur sem er ómissandi fyrir jólin eru lakkrítopparnir. Annars eru jólin ekki komin hjá mér fyrr en búið er að baka hunangs rúllutertuna hennar ömmu.

  43. Berglind Hrönn

    30. November 2014

    Mér finnst sörurnar ómissandi! Svo jólalegar og gaman að búa þær til :)

  44. Hlíf Helga

    30. November 2014

    Piparjunkur og sörur :)

  45. Bryndís Gunnarsdóttir

    30. November 2014

    sörurnar eru jólalegasta smákökusortin ! :)

  46. Jenný Harðardóttir

    30. November 2014

    Mömmukökur og lakkrístoppar eru í uppáhaldi hjá mér :)

  47. Sandra Ósk

    30. November 2014

    Sörur

  48. Hjördís Rún Gísladóttir

    30. November 2014

    Mér finnst lakkrístopparnir laaaang bestir! Gæti borðað þá endalaust! En svo eru líka súkkulaðibitakökur sem amma gerir og sendir okkur hver einustu jól í miklu uppáhaldi. :)

  49. Una Steingrímsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og döðlubitakökur!

  50. Gréta Helgadóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar eru án efa í uppáhaldi!

  51. Embla Sigurást Hallsdóttir

    30. November 2014

    Ég held ég verði að segja sykurlausu chili-engifer smákökurnar hennar mömmu. Þær eru mjög vondar en samt þrjóskast hún alltaf til að gera þær aftur og aftur bara af því þær eru svo hollar haha

  52. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

    30. November 2014

    Sörur eru ómissandi um jólin

  53. Hafdís Guðrún

    30. November 2014

    Súkkulaðibita smákökurnar hennar múttu jólin koma bara ekki á þeirra :)

  54. Kristín Lovísa Jóhannsdóttir

    30. November 2014

    Klárlega sörurnar! mmm… :)

  55. Guðmunfa Sjöfn Werner Ragnarsdottir

    30. November 2014

    Emmur. hafrakossar. lakkristoppar .spesiur. gullamarnari og auðvitað hnetutoppar ! !!

  56. Hófí

    30. November 2014

    Piparkökurnar eru alveg ómissandi um jólin :-)

  57. Elín Vala Arnórsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir eru æði! :)

  58. Sólveig Heiða Úlfsdóttir

    30. November 2014

    Mmm lakkrístoppar eru ómissandi!

  59. Fanney Dóra Veigarsdóttir

    30. November 2014

    Daim toppar alveg ómissandi!

    • Sæunn Hrund Strange

      30. November 2014

      Þær eru kallaðar skeiðakökur og eru harfakókóskökur! :)

  60. Rakel Magnúsdóttir

    30. November 2014

    Sörur og Lakkrístoppar alveg klárlega ómissandi !

  61. Ragna Björk Kristjánsdóttir

    30. November 2014

    ég baka nú ekki sjálf en það eru klárlega sörurnar hennar mömmu en þær eru verðlaunasörur sko. Án djóks! :P

  62. Alda Úlfarsdóttir

    30. November 2014

    Sörurnar eru ómissandi :)

  63. Bryndís Oddsdóttir

    30. November 2014

    Bismark kökurnar eru algjör nauðsyn um hátíðirnar :)

  64. Anonymous

    30. November 2014

    Lakkrístoppar er klárlega í uppáhaldi! Mmm ❤️

  65. Erna Þórdís Kristinsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar eru ómissandi um jólin! :D

  66. Margrét Eir Árnadóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar alveg klárlega :) !

  67. Nína Kristín Ármanns

    30. November 2014

    Piparkökur, svo skemmtilegt að baka og skreyta þær :)

  68. Elsa Gunnarsdóttir

    30. November 2014

    Sörurnar eru uppáhalds og ómissandi á mínu heimili :)

  69. Guðrún Ösp Knarran Ólafsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar eru sko ómissandi!

  70. Sæbjörg

    30. November 2014

    sörurnar eru algjörlega ómissandi :)

  71. Àsta Bjarney Hàmundardòttir

    30. November 2014

    piparkökur og lakkrístoppar

  72. Bára Sif

    30. November 2014

    Sörur og engiferkökurnar hennar ömmu :)

  73. Linda María Birgisdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar mmm :)

  74. Lilja maría

    30. November 2014

    Lakkrístoppar & sörur <3

  75. Fanný Ösp Hjálmarsdóttir

    30. November 2014

    Fanný Ösp Hjálmarsdóttir
    Mmm lakkrístoppar!

  76. Bára

    30. November 2014

    Sörur eru ómissandi fyrir jólin

  77. Guðný Erla

    30. November 2014

    Lakkrístoppar mmmm…

  78. Steinunn Erla

    30. November 2014

    Vanilluhringir namminammm :)

  79. Kristbjörg Tinna

    30. November 2014

    Lakkrístoppar eru allt sem ég þarf um jólin :)

  80. Hanna

    30. November 2014

    Lakkrístoppar eða sykurkökur eins og við systurnar köllum þær alltaf því mamma var alltaf “stelpur ekki borða svona mikið, þetta er ekkert nema sykur” ;)

  81. Birna Lísa Jensdóttir

    30. November 2014

    Kransakökubitar.

  82. Freydís Selma Guðmundsdóttir

    30. November 2014

    Sörur og bóndakökur – klassískt og ó svo gott!

  83. Karen María

    30. November 2014

    Frá því að ég var pínu lítil hefur amma alltaf komið með mömmu kökur fyrir jólin handa okkur. Ég hins vegar kýs að kalla þær ömmu kökur, en það gerir enginn jafn góðar ömmu kökur og hún! (enda setur hún mjög vel af kreminu)

  84. Hrefna Ádmundsdóttir

    30. November 2014

    Kókostoppar með hvítum súkkulaði bitum

  85. Bríet M

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir eru ómissandi :)

  86. Aldis Óladæottir

    30. November 2014

    Sörur eru dásamlegar og partur af jólunum :)

  87. Dóra Kristjánsdóttir

    30. November 2014

    Kornflextopparnir eru ómissandi!

  88. Þórdís Dröfn

    30. November 2014

    Sörurnar eru alltaf ómissandi á mínu heimili :)

  89. Íris Benediktsdóttir

    30. November 2014

    Alltaf sörurnar!

  90. Inga Birna

    30. November 2014

    Lakkrístoppar! :)

  91. Berglind Emils

    30. November 2014

    Piparkökurnar eru bestar.. mmmmm sérstaklega með heitu kakói eða ískaldri mjólk :)

  92. Hrönn Magnúsdóttir

    30. November 2014

    Sörur eru ómissandi á jólunum og eina tegundin sem má aldrei sleppa.

  93. Jóhanna Margrét Magnúsdóttir

    30. November 2014

    Sörur og lakkrístoppar er ómissandi um jólin! :)

  94. Ingibjörg Reynisdóttir

    30. November 2014

    Súkkulaðiðsmákökudeigið úr Ikea klikkar ekki.

  95. Solveig Thoroddsen

    30. November 2014

    smjörkökur, lakkrístoppar og súkkulaðibitakökur

  96. Erla Dröfn

    30. November 2014

    Lakkristopparnir klikka ekki, ilmurinn og bragðið er alveg himneskt.

  97. Lilja Dröfn Gylfadóttir

    30. November 2014

    Sörur nammi :)

  98. Kristín Gunnþóra Oddsdóttir

    30. November 2014

    Þær kökusortir sem eru ómissandi í jólabaksturinn á mínu heimili eru sörur, piparkökur, súkkulaðibitskökut með smartísi inní, lakkrístoppar og engiferkökut :) Ég er sko algjört jólabarn!

  99. hildur rós guðbjargardóttit

    30. November 2014

    Siggur … bestar

  100. Ingibjörg Lára Sveinsdóttir

    30. November 2014

    Mér finnst súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu og svo lakkrístoppar alveg ómissandi á aðventunni =)

  101. Sandra

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir toppa allan jólabakstur!!

  102. Pálína Sigurðardóttir

    30. November 2014

    Sörur, engin spurning :)

  103. Sigríður Erla Markúsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og sörur !! <3

  104. Bergdís Maggý

    30. November 2014

    xLakkrístopparnir og sörurnar eru alveg ómissandi yfir jólin :D

  105. Bryndís Gunnlaugsdóttir

    30. November 2014

    Ég hef ekki hugmynd hvað smákökurnar heita en mamma bakar þær á hverju ári og ég og pabbi klárum kökudunkinn með þeim í, grunar að þetta sé einhvers konar hafrakökur sem er dýft í súkkulaði =)

  106. Erla Ástrós Jónsdóttir

    30. November 2014

    Vanilluhringir mmm :D

  107. Lilja Dögg

    30. November 2014

    Hnetusmjörskökur :)

  108. Stefanía Karen Eriksdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar.. engin jól án þeirra! :)

  109. Ragnhildur Hólm

    30. November 2014

    Kornflekskökur með súkkulaðitoppi! Reyndar er brún lagterta í laaaangmestu uppáhaldi en hún flokkast ekki undir smákökur…

  110. Hafdís Magnúsdóttir

    30. November 2014

    Ég baka alltaf súkkulaðibitakökur og Engiferkökur.

  111. Íris Grétarsdóttir

    30. November 2014

    Súkkulaðibitakökur :)

  112. Jóna Kristín

    30. November 2014

    Sörurnar eru ómissandi fyrir jólin

  113. Sólveig Daðadóttir

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir.. Svo er laufabrauðið líka ómissandi en það flokkast kannski ekki alveg undir jóla-“bakstur” :)

  114. Ásdís Oddsdóttir

    30. November 2014

    Amerískar súkkulaðibitakökur :)

  115. Birna Hermannsdóttir

    30. November 2014

    Það koma ekki jól hjá mér nema að ég baki sörur :)

  116. Þorgerður Benediktsdóttir

    30. November 2014

    Mér finnst randalínan sem mamma bakar um jólin best! <3

  117. Íris Einarsdóttir

    30. November 2014

    Ég og systiir mín bökuðum amerískar súkkulaðibitakökur í gær og eru þær alveg í uppáhaldi og einnig lakkrístoppar! :)

  118. Hugrún Skúladóttir

    30. November 2014

    Klárlega Lakkrístoppar! Þarf yfirleitt að þrefalda uppskriftina..annars klárast hún strax! :)

  119. Stefanía Fanney Jökulsdóttir

    30. November 2014

    Það er algjör nauðsyn að fá lakkrístoppa um jólinn :p

  120. thordis magnusdottir

    30. November 2014

    Sukkuladibitakokur og sorur eru omissandi a minum heimabae :-)

  121. Guðrún Silja Steinarsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppa :)

  122. Rannveig Þórðardóttir

    30. November 2014

    Mömmukökur eru ómissandi

  123. Linda Andrésdóttir

    30. November 2014

    Klárlega sörurnar :)

  124. Sædís Ösp

    30. November 2014

    Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu eru algjört must fyrir jólin :)

  125. Ester

    30. November 2014

    Döðlu- og súkkulaðibita- smákökurnar finnst mér algjörlega ómissandi :)

  126. Erla María

    30. November 2014

    Hjá mér er döðlukonfekt og hnetusúkulaðikarmellur meira ómissandi en smákökur:)

  127. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    30. November 2014

    Súkkaliðibitakökur og karamellutoppar eru ómissandi :)

  128. Sara Björk Sverrisdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir og sörurnar klárlega! :)

  129. Hildur Elin

    30. November 2014

    Engifer kökur :)

  130. Anna Kara

    30. November 2014

    Sörur er alltaf klassískar og núna eru Döðlubitar nýja uppáhaldið :)

  131. Guðlaug Sigurjónsdóttir

    30. November 2014

    Gyðingakökur !

  132. Guðrún Baldvinsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar og málaðar piparkökur :)

  133. Þórdís Arna Jakobsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppa og vanilluhrigir:)

  134. Rakel jóna

    30. November 2014

    Vanilluhringir eru algerlega ómissandi!!!

  135. Fanný

    30. November 2014

    Vanillukransar a la mamma.

  136. Berglind Jónsdóttir

    30. November 2014

    Piparkökur er möst ekki spurning

  137. Sædís Rán Sveinsdóttir

    30. November 2014

    Eflaust lakkrístopparnir

  138. Ágústa Ósk

    30. November 2014

    engiferkökurnar mínar uppáhalds og sleppi ég þeim aldrei:)

  139. Brynja Kristin

    30. November 2014

    Lakkrístopparnir auðvita :)

  140. Nanna

    30. November 2014

    Sörur og kókostoppar

  141. Guðný Eygló Ólafsdóttir

    30. November 2014

    Kurltoppar (eða lakkrístoppar eins og fólk hér kallar þá) eru alveg ómissandi um jólin :D

  142. Hrafnhildur Haraldsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar ❤️

  143. Karen Þorsteinsdóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar ómissandi, kemur manni í gott skap bara að hugsa um þá. Svo klikka sörur ekki.

  144. Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir

    30. November 2014

    Klárlega piparkökurnar ;)

  145. Hrafnhildur Harðardóttir

    30. November 2014

    Lakkrístoppar er ómissandi yfir jólin! Og svo náttúrulega piparkökur líka ómissandi

  146. Kamilla María Sveinsdóttir

    1. December 2014

    Klárlega lakkrístoppar, það er eitt af því sem gerir mig spennta fyrir jólunum! O:)

  147. Alda Ýr Ingadóttir

    1. December 2014

    Mömmukökur og piparkökur :)

  148. Sóley Þöll

    1. December 2014

    Lakkrístoppar!

  149. lovísa valkyrja

    1. December 2014

    Sörur <3

  150. Elsa María Vignisdóttir

    1. December 2014

    Lakkrístoppar eru alltaf æði! Piparkökur og svo sírópskökur :)

  151. Elsa María Vignisdóttir

    1. December 2014

    Lakkrístoppar eru alltaf æði! Piparkökur og svo sírópskökur :)

  152. Rut R.

    1. December 2014

    Ég baka ekki, og borða ekki mikið af jólakökum…. en Sörur eru alltaf bestar :)

  153. Ingibjörg Hulda Guðmundsdóttir

    1. December 2014

    lakrístoppar :)

  154. Elísabet Kristjánsdóttir

    1. December 2014

    Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu og sörur <3 <3 Gleðilega aðventu :)

  155. María Ósk Felixdóttir

    1. December 2014

    Elska súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu og engifer kökurnar ! :)

  156. Jòhanna Smáradòttir

    1. December 2014

    Þristatoppar mmmm :-)

  157. Ólöf Petra

    1. December 2014

    Hálfmánar, piparkökur og súkkulaði-og hafrakökur. :oD

  158. Sigrún

    1. December 2014

    elska Engiferkökur

  159. Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir

    1. December 2014

    Mér finnst lakkrístoppar ómissandi yfir jólin og svo auðvitað klassísku piparkökurnar

  160. Sólveig Davíðsdóttir

    1. December 2014

    Sörur og Loftkökur ( eða þingeyingar) :)

  161. Margrét Fanney Bjarnadóttir

    1. December 2014

    Mömmukossar :)

  162. Sólveig Hallsteinsdóttir

    1. December 2014

    Sörur og lakkrístoppar, mmm namminamm :)

  163. Ásta Björk

    1. December 2014

    Lakkrístopparnir og engiferkökur (þær eru nýlega orðnar hefð hjá okkur kærstanum) :)

  164. Thelma Rún

    1. December 2014

    Sörur og súkkuliðabitakökur eru alveg ómissandi : )

  165. Erna Valborg

    1. December 2014

    Mömmukökur! Við mamma höfum bakað þær saman fyrir hver jól síðan ég man eftir mér og mátti fara að hjálpa til við jólabaksturinn :) Ómissandi hlutur af aðventunni.

  166. Þurý Björk Björgvinsdóttir

    1. December 2014

    Ég er algjör smáköku Grinch… en geri þess í stað fullt af kókoskúlum til að mönsa á yfir hátíðirnar :)

  167. Alexía Imsland

    1. December 2014

    Súkkulaðibitakökur eru ómissandi á mínu heimili!

  168. Viktoría

    1. December 2014

    lakkrístoppar!

  169. Rebekka Rún Sævarsd

    1. December 2014

    Astin kökur!

  170. Elfa Lind Einarsdóttir

    1. December 2014

    Þetta er sko flottur maskari! En Sörur Bernharðs eru alveg ómissandi! Gæti étið yfir mig af þeim og geri það öll jól hehe

  171. Magnea Dröfn Hlynsdóttir

    1. December 2014

    Karamellutoppar er eitthvað sem ég verð alltaf að baka fyrir jólin.

  172. Jóna María Ólafsdóttir

    1. December 2014

    Bounty kúlurnar hennar mömmu eru algjörlega ómissandi! mm,mm,mm…

  173. Berglind

    1. December 2014

    Lakkrístoppar :)

  174. Ragna Helgadóttir

    1. December 2014

    Sælgætiskökurnar hjá mömmu, samanstanda aðalega af ricekrispies, rúsínum og kókosmjöli. Alveg hættulega góðar!

  175. Bryndís Björnsdóttir

    1. December 2014

    Ætli það séu ekki einna helst lakkrístopparnir (:

  176. Birta Kristrún

    1. December 2014

    Lakkrístoppar að sjálfsögðu, með tvöföldu lakkrískurli! :)

  177. Elísabet Sesselja Harðardóttir

    1. December 2014

    Klárlega lakkrístopppar!!! NAMM :D

  178. Berta

    1. December 2014

    Þetta árið eru það piparkökurnar

  179. Helena

    1. December 2014

    Lakkrístoppar!!

  180. Hanna

    1. December 2014

    lakkrístopparnir eru ómissandi :)

  181. Freyja Kristjánsdóttir

    1. December 2014

    Akrakossar eru mínar uppáhalds smákökur en þær fæ ég bara hjá mömmu sem ég get ekki beðið eftir að hitta um jólin :)

  182. Melkorka jenný gunnarsdóttir

    2. December 2014

    Sörurnar eru það besta!

  183. Sóley Diljá Stefánsdóttir

    2. December 2014

    Döðlugott með lakkrísbitum er ómissandi!

  184. Sanita Vaitkevica

    2. December 2014

    <3 piparkökur <3

  185. María Rós Sigurbjörnsdóttir

    2. December 2014

    Lakkrístoppar :)