STOCKHOLM TIPS?

I’m going to Stockholm for the first time this weekend.

If you have any hints and tips about shopping, food, whatever pls holla and comment below

x hilrag.

LAST WEEKEND

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Helga Margrét

  27. June 2017

  Östermalms Saluhall er algjört möst að heimsækja! Líka gaman að fá sér morgunmat á Urban Deli við Nytorget

  • Hilrag

   28. June 2017

   komið á listann, takk kærlega x

 2. Sandra

  28. June 2017

  Mér fannst gaman að fara út á Gamla Stan… mjög sjarmerandi.. eins og reyndar Stockholm er öll :-D

  • Hilrag

   28. June 2017

   Gamla Stan er komin á listann! Takk kærlega x

 3. Sigrún

  28. June 2017

  Hjóla endilega taka á leigu hjól – hægt að kaupa 3 daga passa. Þú tekur hjól hvar sem er og skilar þegar þú vilt.
  sjá app sem tengist þessu city Bikes. Það er svo gaman að hjóla um Stokkhólm, allt beint og hjólastígar út um allt. Þú getur skilið hjólið eftir og tekið svo hjól á öðrum stað. Kíktu á þetta :) Reyndist okkur vel og er ekki dýrt. Hjólastopp út um allt. Við hjóluðum í Gamla Stan og út í Skansen. Það er hellingur að skoða þar. Vasa safnið verður þú líka að skoða… alveg breathtaking !! Í gamla Stan eru litlar krúttlegar búðir.

 4. Sólveig

  28. June 2017

  Að ganga hringinn í kringum Djurgården í góðu veðri og stoppa á kaffihúsinu á miðri leið og “fika” er algjör nauðsyn 😊