fbpx

LESNAR BÆKUR 2015

Jæja! Halló & Gleðilegt nýtt ár!  ♥

Ég hef haft það sem markmið undanfarin ár að reyna lesa eins margar bækur og ég get.

Þeim hefur frá 2012 því miður farið fækkandi en allt er betra en ekkert, ekki satt?

Hér er listinn fyrir 2015 :

Konan sem hann elskaði áður – Dorothy Koomson

Adultery – Paulo Coelho

Það sem ekki drepur mann -David Lagercrantz / Stieg Larsson

Not that kind of girl – Lena Dunham

Yes please – Amy Poehler

Girlboss – Sophia Amoruso ( ok, ég las hana 3x í ár – þetta er uppáhalds bókin mín)

Dimma – Ragnar Jónasson

Ég hef séns til 10.janúar að klára bækur. Ég er að lesa eina núna sem heitir Playing Big og þessar tvær eru á biðlistanum Konan í lestinni & Þýska húsið 

Væri gaman að heyra hvað bækur þið lásuð eða mælið með?

x hilrag, bókaormur.

 listar fyrir 2012 / 2013 / 2014 

JÓLAOUTFIT

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. heiðdís

    5. January 2016

    áramótaheiti/markið mitt er einmitt að lengja bókalistann minn í ár – fannst Yes Please og Not That Kind of Girl góðar.
    Fékk einmitt Girl on The Train / Paula Hawkins í jólagjöf og er mjög spennt að lesa hana.
    Er að lesa Crazy Rich Asians eftir Kevin Kwan núna og er frábær það sem komið er.
    Jojo Moyes Before You og After You og Luckiest Girl Alive eftir Jessicu Knoll eru annars keyptar og næstar á lista.

    Mæli eindregið með Rainbow Rowell, besti höfundur sem ég hef lesið síðustu ár, allt svo vel skrifað.
    Byrjaðu á Attachements eða Eleanor & Park (<–mikill misskilningur að hér sé bara um unglingabók að ræða)

    xo

    • heiðdís

      7. January 2016

      PS. mæli eindregið með (ef þú fílaðir Amy P og Lenu Duham) að lesa Bossypants eftir Tinu Fey, sem og báðar bækur Mindy Kaling (“Is Everyone hanging out without me? and other concerns” og nýju “Why not me”) sem eru æðislegar :)

      • Hilrag

        7. January 2016

        já! þær eru einmitt á listanum mínum líka, hef heyrt góða hluti

        takk xx

    • Hilrag

      7. January 2016

      Þessar eru allar komnar á listann! Takk fyrir ábendinguna x

  2. Arna

    5. January 2016

    Mælir með öllum þessum bókum? allar góðar?

    • Hilrag

      5. January 2016

      já! absa. Það voru alveg tvær sem ég gafst uppá, ég nenni ekki að eyða tímanum mínum í að lesa bækur sem mér finnst leiðinlegar :þ

  3. Karen Lind

    5. January 2016

    Jeminnn, well done! Bara ef ég myndi nú nenna að lesa eina bók. Ég skil ekki hvaða syndrome hrjáir mig en ég bara hef enga þolinmæði fyrir lestur nema þegar kemur að skóla

    • Hilrag

      7. January 2016

      haha takk maður! Mér finnst bara svo ótrúlega skemmtilegt að lesa góðar bækur. Maður þarf bara að gefa sér tíma í það :) x

  4. Íris Björk

    6. January 2016

    Ánægð með þetta, flottur listi, ég kíkji á nokkrar þarna ! Eitt af markmiðum mínum fyrir 2016 er einmitt að lesa fleiri bækur, enda er það besta skemmtun ef bókin er góð.

    Ég las líka Girlboss og er sammála, hún er SNILLD !

    Svo mæli ég líka með:

    If you have to cry go outside – Eftir Kelly Cutrone – (PR drottningin sem var eitt sinn dómari í ANTM)

    Leave your mark, Land your Dream Job, Kill it in your Career, Rock Social Media – eftir Aliza Licht – (DKNY PR girl, samfélagsmiðla snillingur)

    Svo ef að þú hefur áhuga á auglýsingum þá er Hey Whipple Squeeze This – eftir Luke Sullivan mjög áhugaverð líka

    Hérna eru svo nokkrar sem ég ætla að lesa á árinu :) http://stylecaster.com/best-books-to-read-if-you-want-to-work-in-fashion/

    Endilega settu inn færslur með fleiri bókum sem þú lest / langar að lesa, væri gaman að fylgjast með til að fá hugmyndir

    • Hilrag

      7. January 2016

      Næs! takk fyrir þetta, ég bæti þessu klárlega á listann.

      og já góð hugmynd. kannski ætti ég að blogga oftar um bækurnar sem ég er að lesa

      x