Jæja! Halló & Gleðilegt nýtt ár! ♥
Ég hef haft það sem markmið undanfarin ár að reyna lesa eins margar bækur og ég get.
Þeim hefur frá 2012 því miður farið fækkandi en allt er betra en ekkert, ekki satt?
Hér er listinn fyrir 2015 :
Konan sem hann elskaði áður – Dorothy Koomson
Adultery – Paulo Coelho
Það sem ekki drepur mann -David Lagercrantz / Stieg Larsson
Not that kind of girl – Lena Dunham
Yes please – Amy Poehler
Girlboss – Sophia Amoruso ( ok, ég las hana 3x í ár – þetta er uppáhalds bókin mín)
Dimma – Ragnar Jónasson
Ég hef séns til 10.janúar að klára bækur. Ég er að lesa eina núna sem heitir Playing Big og þessar tvær eru á biðlistanum Konan í lestinni & Þýska húsið
Væri gaman að heyra hvað bækur þið lásuð eða mælið með?
x hilrag, bókaormur.
Skrifa Innlegg