Ég skammast mín hálfpartinn fyrir skelfilegan árangur í bókalestri þetta árið.
Ólæsinginn sem kunni að reikna – Jonas Jonasson
Parísarkonan – Paula Mclain
Screw it, let’s do it – Richard Branson
Bragð af ást – Dorothy Koomson
Svo er ég hálfnuð með Smart Retail – Richard Hammond
Næstum því 8 bækur. En það er betra en enginn bók..Það er að sjálfssögðu markmið fyrir 2015 en að lesa fleiri en 8 allavega ;-)
hér eru 2012 & 2013 listarnir fyrir áhugasama –
Uppáhalds bókin ykkar 2014? Do pray and tell.
Skrifa Innlegg