Uppáhalds hlutirnir mínir í S&H

Lífið MittTinni & Tumi

Ég get ekki annað en mælt með nýjast tölublaði Séð og Heyrt en ég var fengin til að segja frá uppáhalds hlutunum mínum. Hér sjáið þið mynd af opnunni.uppáhalds

Á myndinni sjáið þið nokkra af mínum uppáhalds hlutum í augnablikinu.

Kápan mín og Jersey kjóll frá JÖR – fjölskyldumynd sem var tekin í fæðingunni hans Tinna Snæs – Tölvuna mína sem heitir Talva – brot af ilmvatnssafninu – uppáhalds slánna mína frá AndreA Boutique – Scarlett buxurnar mínar frá Lee – Canon EOS M myndavélina – förðunarburstasettið mitt (brot af því) – nokkra af uppáhalds varalitunum – uglumynd frá Heiðdísi – ruggustólinn sem amma mín gaf mér – kærleikskúluna sem ég og Tinni föndruðum saman með handa- og fótaförunum hans – uppáhalds skartgripina.

Með myndunum fylgir svo smá texti um þessa uppáhalds hluti :)

EH

 

Náðu lúkkinu: Punk Couture í MAC

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hilda

    17. January 2014

    Sá bara orðið talva og gat ekki lesið meir.