fbpx

Þetta gerðist…

InnblásturMACmakeupMakeup Artist

… í gær þegar ég gerði lúkk innblásið frá pönki. Ég ákvað að ná fram minni innri pönk Cöru Delevigne fyrir framan myndavélina og það gekk svona vel…pönk pönk2… samt ekki þetta er meira bara eins og ég var á gelgjuskeiðinu með vesen og læti. En förðunin er flott því lofa ég og hlakka mikið til að sýna ykkur hana á síðunni á morgun. En þess má geta að ég hef aldrei málað mig svona mikið til að sýna ykkuf förðunarvörur. Ég hef ekki verið svona dökk um augun síðan ég var á leið á menntaskólaball!

EH

p.s. er mögulega farin að vorkenna Aðalsteini að þurfa að vera vitni að öllum þessum sjálfsmyndatökum hvað þá þegar ég fer að gera svona svipi :/

No Nasties Förðunarvörur: Josie Maran

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Íris Björk

  15. January 2014

  Nei þarna þekki ég þig ;)
  Mér finnst þú bara bera þetta mjög vel ! Meira svona

 2. Sirra

  15. January 2014

  hahah þú hefur verið í stuði eftir að við fórum! verst að hafa misst af þessu… hefði viljað upplifa pönkið með þér :D ps. þú ert sæt svona dökk um augun :)