fbpx

Sunnudagsglaðningur fyrir tvo heppna lesendur

FallegtFyrir Heimilið

Mér fannst hrikalega gaman að sjá hvað múmínbolla færslan mín var vinsæl og líka að sjá að ég er ekki sú eina sem er forfallinn múmínbollasafnari! Mér datt í kjölfarið í hug að panta aukabolla þegar ég festi kaup á 100 ára afmælisbollanum frá merkinu.

Bollinn var sérstaklega gerður til að fagna 100 ára afmæli Tove Janson, skapara múmínálfanna. Þetta er flottasti múmínbollinn sem hefur nokkurn tíman komið í sölu – alla vega að mínu mati – svo mig langar að gleðja aðra múmínaðdáaendur með því að gefa tveimur heppnum lesendum bolla. Sjálf fékk ég minn í Suomi Prkl en ég veit ekki hvort fleiri verslanir á Íslandi séu búnar að fá þennan afmælisbolla sem seldist hratt upp en í kjölfarið voru fleiri bollar framleiddir. Ég keypti síðan þrjá bolla í vefverslun múmínálfanna og ég fékk meirað segja einn safnara bolla með gleraugunum í! Ég íhugaði lengi að eiga bara tvo bolla en ákvað svo að yndislega amma hans Aðalsteins sem er finnsk, uppalin í Helsinki og mikill múmínaðdáandi fengi að eiga hann.

tovemúmínÞað sem þið þurfið að gera til að eiga kost á að eignast einn af þessum fallegu bollum er að smella á Like við þessa færslu, setja Like á Facebook síðuna mína ef þið hafið ekki nú þegar gert það HÉR og loks skila fallegri kveðju sem athugasemd undir þessa færslu með nafni að sjálfsögðu :)

Ég ætla svo að byrja mánudagsmorguninn minn á því að draga út tvo heppna vinningshafa!

Annað sem mér finnst gaman við þennan bolla er sú að hluti af ágóða við sölu þeirra rennur í sjóð til styrktar Unicef. Frábært að geta styrkt gott málefni um leið og maður kaupir fallegan mun fyrir heimilið.

Bollinn er eins og er uppseldur í vefversluninni sem ég keypti hann og ég veit ekki til þess að hann sé fáanlegur enn á Íslandi nema mögulega í Suomi Prkl á Laugaveginum.

Eigið góðan sunnudag!

EH

Leðurjakkinn minn er kominn til Íslands!

Skrifa Innlegg

382 Skilaboð

  1. Emma Dögg Ágústsdóttir

    16. March 2014

    Væri gaman að bæta þessari dýrð í safnið!

    • Matthildur

      16. March 2014

      Hef lengi látið mig dreyma um að eignast múmínálfabolla…þessi yrði því upphafið <3 Í leiðinni langar mig til að þakka fyrir dásamlega fróðlegt, skemmtilegt og einlægt blogg :)

  2. Kristín

    16. March 2014

    Yndislegu múmínálfar <3
    Væri mikið til í eintak í safnið ;)

  3. Hólmfríður

    16. March 2014

    Er svo sannarlega sammála þér um fegurð þessara bolla, á nokkra sjálf en væri alveg til í að bæta svona safnarabolla við! :D Takk fyrir frábæra síðu!

  4. Kristín Erla Jónsdóttir

    16. March 2014

    Já takk! er mikið til í þennan fallega bolla, því kaffið bragðast einfaldlega betur í þessum flottu bollum :)

  5. Sveinbjörg Jónsdóttir

    16. March 2014

    Elska þessa bolla.. Krúttlegastir i heimi :)

  6. Sigurbjörg Metta

    16. March 2014

    Þessir bollar eru svo gullfallegir en ég er því miður ekki byrjuð að safna! Það væri gaman að byrja safnið á sérstökum bolla eins og þessum! :)

  7. Lena

    16. March 2014

    ójá ójá ójá krúsulegir:)

  8. Melkorka Hrund

    16. March 2014

    Já takk væri til í svona ofur sætan bolla :)

  9. Hildur Jósteinsdóttir

    16. March 2014

    múmínbollar eru bestir fyrir kaffi&te :))

  10. Andrea Rún Carlsdóttir

    16. March 2014

    Væri svo mikið til í þennan fallega í safnið :)

  11. Inger Rós Jónsdóttir

    16. March 2014

    Þessi bollir er afskaplega fallegur, væri alveg til í að byrja á honum í múmínálfabollasafninu. Hef lengi verið að pæla í að byrja að safna þeim og ætla núna að láta slag standa :)
    Kv. Inger Rós

  12. freydís

    16. March 2014

    mikið væri gaman að eignast þennan bolla :-)

  13. Svala

    16. March 2014

    Yndislega fallegur bolli. Ég yrði svo ánægð ef ég yrði svo heppin að vinna. Kær vinkona mín er algjör Múmínaðdáandi (hver er það ekki svosem!) og á ekki auðvelt með að nálgast svona fínerí þar sem hún bÿr. Krossa putta.

  14. Eva Hrönn Jónsdóttir

    16. March 2014

    þessi er yndislegur, ég væri til í að eiga hann

  15. Paula

    16. March 2014

    Fallegir bollar :)
    Væri gaman að þetta væri fyrsti bollinn í mínu safni :) <3

  16. Rósa Dögg

    16. March 2014

    Vá hann er yndislegur, væri sko til í einn svona :)

  17. Bergþóra

    16. March 2014

    Yrði hoppandi kát með svona fyrsta bolla í safnið :)

  18. Þórdís Jóna

    16. March 2014

    óóóó hvað mig langar að eignast einn svona fallegan bolla <3

  19. Katrín Arna Ólafsdóttir

    16. March 2014

    Mikið væri ég til í þennan fallega bolla.

  20. Kristín María Kristinsdóttir

    16. March 2014

    Bæði kaffið og teiið smakkast aðeins betur úr Múmín bollum…er það ekki? Á þrjá bolla nú þegar og þessi myndi sóma sér vel sem fjórði.

  21. María Ósk Felixdóttir

    16. March 2014

    Þetta er rosalega flottur bolli :) væri mjög mikið til í svona :)

  22. Kristrún Ósk Ágústsdóttir

    16. March 2014

    Væri rosalega til í einn! :)

  23. Heiður Lilja Sigurðardóttir

    16. March 2014

    Mikið væri ég til í bæta þessum fallega bolla í safnið :)

  24. Elva Hrönn Hjartardóttir

    16. March 2014

    Já takk! :) Held að kaffið verði bara betra ef maður drekkur það úr svona flottum bolla ;) Er mikill aðdáandi Muminálfanna og var lengi kennd við Miu litlu (skil bara ekki af hverju ;) ) :)

  25. Lilja Bjarnadóttir

    16. March 2014

    Þessi bolli er svo sumarlegur og fallegur, langar mjög mikið að bæta honum í safnið. Yrði örugglega uppáhalds :)

  26. Silja Margrét Stefánsdóttir

    16. March 2014

    Múmín eru dásamlegir :) Myndi alveg þiggja svona fínan bolla.

  27. Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir

    16. March 2014

    ómí! Mig langar rosalega í þennan, er rétt byrjuð að safna og er komin með 4 :) Þessi myndi líta mjög vel út hjá hinum :)

  28. Agata

    16. March 2014

    Væri ekki amalegt að þetta væri minn fyrsti múmínbolli :) Gæti drukkið eitthvað ljúffengt úr honum dressuð í peysu með elsku Miu á ;).

  29. Rósa

    16. March 2014

    Þetta er algjörlega fallegasti bollinn sem komið hefur út finnst mér, end unninn upp úr gömlu teikningunum sem eru svo fallegar. Væri ekki leiðinlegt að eignast hann :)

  30. Þóra

    16. March 2014

    Þessir eru æði, væri ekkert á móti þessum á heimilið :)

  31. Guðlaug Rut Þórsdóttir

    16. March 2014

    Svo fallegir bollar, væri gaman að fá þennan í safnið !

  32. Ólöf Guðrún Helgadóttir

    16. March 2014

    Yndislega fallegir bollar. Væri æði að fá svona í safnið.

  33. Hrafnhildur

    16. March 2014

    Vá þessi bollir er svo fallegur! Það væri ekki leiðinlegt að eignast hann.

  34. Berglind

    16. March 2014

    Væri svo sannarlega til í svona fallegan bolla :) Bestu þakkir fyrir skemmtilegt blogg.

  35. Silja Guðbjörg Tryggvadóttir

    16. March 2014

    Þessi er ofboðslega fallegur og væri góður sem þriðji múmínbollinn :)

  36. Maren Heiða Pétursdóttir

    16. March 2014

    Flottur bolli í safnið mitt :)

  37. Kristín Ágústa Kjartansdóttir

    16. March 2014

    Þennan bolla væri ég til í að bæta við safnið mitt :)

  38. Lilja Kjartansdóttir

    16. March 2014

    Múmínbollarnir eru í miklu uppáhaldi – þessir væru fullkomnir í safnið :)

    Alltaf jafn skemmtilegt að skoða bloggið þitt, þú veitir einstaklega góð ráð & án síðunnar þinnar væri þekking mín á förðun muuuun minni :)

  39. Bryndís

    16. March 2014

    Þessi bolli er æði :)
    Elska múmínálfana og var að kaupa mér ótrúlega fína kaffivél og það væri æði að geta boðið uppá kaffi í fallegum bollum :)

  40. Jónína Björk

    16. March 2014

    Æðislegur bolli. Ég er mikill múmínaðdáandi og myndi glöð vilja fá þennan í safnið :)

  41. Rósa Traustadóttir

    16. March 2014

    Múmin er bara snilldin ein og þessi bolli er agalega mikið fallegur, væri svakalega gaman að eiga hann með múmínkveðju

  42. Kristín Þ

    16. March 2014

    Svoooo flottir bollar og langar að eignast minn fyrsta Múmínálfabolla :)

  43. Hildur Guðrún Halldórs

    16. March 2014

    Hann er svo fallegur þessi bolli og myndi sko fullkomna mitt múmínsafn :)

  44. Ingunn Magnúsdóttir

    16. March 2014

    Finnst bloggið þitt æði, kíkji hérna við annað slagið :) En mikið myndi það gleðja mig að eignast svona fallegan bolla ég á bara bleikan og dauðlangar í fleiri :)

    Kveðja Ingunn ;)

  45. Kristín Helga Schiöth

    16. March 2014

    Þessi er eiginlega nauðsynlegur í safnið:)

  46. Særún Ósk Böðvarsdóttir

    16. March 2014

    Þessi ó svo fallegi bolli væri alveg fullkominn fyrir morgunkaffið.
    Kv. Særún Ósk

  47. Sif Ólafsdóttir

    16. March 2014

    Æðislegur bolli ;)

  48. Sigrún Alda

    16. March 2014

    Krúttlegur bolli :) væri æði að fá einn svona til að starta safninu

  49. Kristín Pétursdóttir

    16. March 2014

    Þessi yndislegi bollo tæki sig vel út við nýju Nespresso vélina xxx

  50. Sif Haukdal Kjartansdóttir

    16. March 2014

    Hæhæ, gaman að fletta í gegnum bloggið þitt og þetta eru æðislegir bollar :) :)

  51. Sara Dögg

    16. March 2014

    Ó, hvað þetta er fallegur bolli. Hann mundi sóma sig vel í múmín-bolla safninu mínu :)

  52. Maríjon

    16. March 2014

    ó svo fínn!

  53. Edda Hauksdóttir

    16. March 2014

    væri dásamlegt að fá svona bolla ;)

  54. Valdís

    16. March 2014

    Það sem þessi krútt gleðja mann mikið!
    Þessi bolli er æðislegur!

  55. Jóhanna Margrét Magnúsdóttir

    16. March 2014

    Æðislegur bolli :)

  56. Kolla

    16. March 2014

    Ég á ekki múmín bolla en búin að ætla mér það lengi að fara skipta út bollunum mínum fyrir múmín.
    Kannski verður þetta bara sá fyrsti í safnið :)

    Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

  57. Sólveig Ásta

    16. March 2014

    Ohhh það væri æði að fá þennan bolla í safnið :) þeir eru svo ótrúlega flottir allir

  58. Halla

    16. March 2014

    Svo fallegur væri alveg til í að fá hann í safnið mitt :)

  59. Tinna

    16. March 2014

    Ég er að segja þér það að þú ert svo yndisleg manneskja! og ég get svo innilega verið sammála þér með að þetta er flottasti bollinn sem hefur komið í sölu! :)

  60. Brynja Elín Birkisdóttir

    16. March 2014

    Væri sko ekki amalegt að eignast svona fallegan bolla ;)

  61. Unnur

    16. March 2014

    Hann er allavega fáanlegur í Epal líka.

  62. Alfa Dröfn

    16. March 2014

    Þessir eru æðislegir og yrðu fullkomnir í safnið!

  63. Gígja Óskarsdóttir

    16. March 2014

    Jii ég væri svo mikið til í eitt stykki :)

  64. Una Áslaug Sverrisdóttir

    16. March 2014

    Væri ótrúlega mikið til í að eignast múmínálfabolla! :)

  65. Ingibjörg Halldórsdóttir

    16. March 2014

    Rosalega fallegir, já takk ;)

  66. Kristrún

    16. March 2014

    Mér finnst þetta æðislegir bollar, mundi fara vel í bollasafinu mínu :)

  67. Þórdís Valsdóttir

    16. March 2014

    Það væri ekki slæmt að fá þennan sem fyrsta bollann í safnið :)

  68. Anna Sif Gunnarsdóttir

    16. March 2014

    Þessi fallegi bolli myndi gera morgunkaffið ennþábetra :D Æðislegur

  69. María Sigurborg

    16. March 2014

    Væri ekki leiðinlegt að vinna eitthvað fallegt á afþælisdeginum mínum, hef einmitt ætlað að safna múmínbollunum lengi :)

  70. Ragnheiður

    16. March 2014

    Æðislegur bolli, væri ekkert á móti því að þetta yrði minn fyrsti :)

  71. Aldís

    16. March 2014

    Já takk, þessir eru fínir

  72. Dagný Björg

    16. March 2014

    Ó hversu fallegur! Hann mà endilega koma í bollasafninu mínu <3 það væri ljúft

  73. Anonymous

    16. March 2014

    Omg ja takk !!! :) kv þótunn eva

  74. Freydís Selma Guðmundsdóttir

    16. March 2014

    Aðeins of kjút bollar! Væri ekki amarlegt að geta bætt í safnið :)

  75. Sunna Guðný

    16. March 2014

    Já, takk! Væri sko alveg til í að bæta þessum í safnið. Við fjölskyldan erum forfallnir múmínálfa aðdáendur og ég horfi reglulega á gömlu þættina með dóttur minni :)
    Annars vil ég nýta tækifærið og hrósa þér fyrir afskaplega einlægt og skemmtilegt blogg. Það er alltaf gaman að kíkja hér inn.
    Kv. Sunna

  76. Guðný Ólafsdóttir

    16. March 2014

    Múmin er sko uppáhalds hjá mér og þessir bollar eru rosa flottir.

  77. Sólveig Aðalsteinsdóttir

    16. March 2014

    Hefur alltaf langað að byrja að safna þessum bollum en aldrei byrjað sjálf en hef gefið marga í gjafir. Væri gaman að byrja með þessum :)

  78. Ásdís halla

    16. March 2014

    Væri alveg til i að byrja að safnið með þessum :)

  79. Rósa Siemsen

    16. March 2014

    Oh ég veit að litla systir mín sem er að safna þessum bollum yrði hæstánægð með þessa fegurð í safnið sitt. Myndi vilja gefa henni þá :)

  80. Oddrún Magnúsdóttir

    16. March 2014

    Mig dreymir alveg um að eignast þennan!

  81. Vá hvað ég væri til í þennan! Gerði einmitt dauðaleit af honum um daginn og hann var uppseldur allstaðar :/ Mig langar rosalega að bæta þessum í safnið og ekki væri verra að vinna hann hér ;) Takk fyrir skemmtilegt blogg!

  82. Ágústa

    16. March 2014

    Rosalega flottur þessi :)
    Takk fyrir flott blogg, er fastagestur hjá þér :)

  83. Þórhildur Erla Pálsdóttir

    16. March 2014

    Ég elska múmínálfana og finnst þessi afmælisbolli alveg einstaklega fallegur :) Væri ekki leiðinlegt að vinna hann :)

  84. Ágústa Björg Kettler Kristjánsd.

    16. March 2014

    Yndislegu moomin. Bollarnir ekki síðri

  85. Henrietta Ósk Gunnarsdóttir

    16. March 2014

    Mikið væri það dásamlegt að drekka sunnudagskaffið sitt úr svona sætum og fallegum bolla- jahh eða bara kaffi alla daga ! :)

  86. Tinna Tómasdóttir

    16. March 2014

    Þessi bolli er ótrúlega fallegur og ég væri meira en til í að eiga hann. Annars finnst mér mjög gaman að lesa bloggið þitt og ég styðst oft við færslurnar þínar þegar ég vel mér snyrtivörur :)

  87. Ragna Bergmann

    16. March 2014

    Þessi bolli yrði hin fullkomna viðbót í Múmín bolla safnið mitt <3

  88. Sigrún H.

    16. March 2014

    Æðislegir bollar, er með algjört Múmín æði þessa dagana :)

  89. Elín Helga Jónsdóttir

    16. March 2014

    Mikið er þessi fínn :)

  90. Alda Ýr

    16. March 2014

    Vá langar í þennan hann er æði ! :)

  91. Maren Brynja Kristinsdóttir

    16. March 2014

    Múmín er yndi

  92. Bergþóra Þorgeirsdóttir

    16. March 2014

    Aldeilis fallegastir…. yrði ánægðust og þakklátust ef ég myndi vinna!

  93. Valdís Ösp Gísladóttir

    16. March 2014

    Of fallegir bollar! Væri svo til í einn!

  94. Inga

    16. March 2014

    Ó hvað mig langar mikið til að eignast þennan fallega sumarlega múmín bolla! Honum myndi ekki leiðast upp í hillu með love bollanum sem ég festi kaup á um daginn! ;) takk fyrir skemmtilegt blogg!

  95. Þórey Rán

    16. March 2014

    Væri ekkert á móti þessum fallegu bollum :)

  96. Karen

    16. March 2014

    Mig er búið að langa lengi í múmínbolla, yrði mjög þakklát :)

  97. Sól Margrét

    16. March 2014

    Þetta eru svo krúttaralegir bollar og gaman væri að eignast þá :)

  98. Helena Smáradóttir

    16. March 2014

    langar svo í hann! Kaffið er klárlega betra úr múmínbollum:)

  99. Karítas Gissurardóttir

    16. March 2014

    Karítas Gissurardóttir :)

  100. Þorgerður Gísladóttir

    16. March 2014

    Mig langar í ALLA múmínbollana en hef hingað til ekki tímt að fjárfesta í einum einasta, besta byrjunin á safninu væri auðvitað einn svona flottur :)

  101. Sísý Malmquist

    16. March 2014

    Þeir eru æði. Ég krossa fingur og tær og vona að ég verði heppin

  102. Rut Jóhannsdóttir

    16. March 2014

    já takk væri sko mikið mikið til :)

  103. Karen Dúa Kristjánsdóttir

    16. March 2014

    Bestu og fallegustu bollarnir, ég held að þessi myndi sóma sér vel í mínu múmínbollasafni:)
    Þakka skemmtileg blogg, – bkv, Karen.

  104. Sonja Sif Þórólfsdóttir

    16. March 2014

    Skoða bloggið þitt daglega og langar virkilega að eignast þennan bolla :)

  105. Elva Ösp

    16. March 2014

    Bloggið þitt er æðislegt , alltaf svo gaman og spennandi að Skoða nýjar færslur :)

  106. Elísabet Erlendsdóttir

    16. March 2014

    Mig langar ótrúlega mikið að gleðja eina af mínum bestu vinkonum og frænku, sem er forfallin aðdáandi múmínálfanna, með einum svona bolla :)

  107. Margrét Liv

    16. March 2014

    Ég er sammála, ég held að þetta sé flottast múmínbollinn sem ég hef séð. Væri mjög gaman að eignast hann. Bloggið þitt er líka ótrúlega skemmtilegt, gaman að það er ekki bara fashionjournal heldur líka með innanhúshönnunarinnlegg í bland við persónulegri innlegg. Skemmtilegustu bloggin.

  108. Ragnhildur

    16. March 2014

    Mega sætt

  109. Sirra

    16. March 2014

    svo flottir bollar!!

  110. Dagrún Drótt Valgarðsdóttir

    16. March 2014

    Múmínálfarnir hafa alltaf góð skilaboð í sögunum sínum!
    æðislegt að unicef sé með í þessu og æði að þú takir svona gott málefni:)

    væri klárlega til í bolla í safnið af þessu æði

  111. Íris Björg

    16. March 2014

    Já takk fyrir kærlega. Þessi er á óskalistanum, hann er svoooo fallegur <3

  112. Berglind Friðriksdóttir

    16. March 2014

    Held það sé ekki vitlaust að byrja safnið á þessum gullfallega afmælisbolla :D

  113. Guðbjörg Aðalsteinsdóttir

    16. March 2014

    Forfallin múmín-aðdáandi, myndi glöð bæta þessum í safnið :)

  114. Lilja Dröfn Gylfadóttir

    16. March 2014

    Svo fallegir þessir bollar væri til í einn svona:) Hef enn ekki fjárfest í múmínbolla en langar mikið til þess :) Takk fyrir skemmtilegt blogg!

  115. Kristín

    16. March 2014

    Ætlaði einmitt að versla mér hann á vefsíðunni um daginn en þá var hann uppseldur, hann væri ofsa flottur í safnið! Jafnast ekkert á við kvöldteið úr múmínbollanum.
    Takk fyrir frábært blogg :)

  116. Bára Dögg Þórhallsdóttir

    16. March 2014

    Það væri ekki leiðinlegt að eignast fyrsta Múmínbollann og hressa uppá kaffisopann með lærdómnum :)

  117. Anna Sigríður

    16. March 2014

    Svo ótrúlega fallegir bollar, og svo mikið meira gaman að drekka úr múmínálfabollum, bæta daginn!

  118. Sigrún Bjarnadóttir

    16. March 2014

    Oh ég var að skoða hann fyrir helgi og lét mig dreyma! Það sem mér líkar hvað best við múmínbollana (fyrir utan hvað þeir eru fallegir og skemmtilegir) er hvað þeir eru fullkominir að stærð og lögun fyrir morgunkaffið, að mínu mati allavega :) Þessi myndi gera mig glaða á morgnana!

  119. Freyja

    16. March 2014

    Mig langar mikið í svona bolla! Á ekki neinn ennþá en þetta væri góð byrjun á framtíðar safninu :)

  120. Unnur Erlendsdóttir

    16. March 2014

    Ó hvað þessi myndi passa vel með hinum múmínkrúttunum mínum, kaffið verður í alvöru betra úr þessum bollum :)
    Bkv. Unnur

  121. Helga Jóna Eiríksdóttir

    16. March 2014

    Þeir eru æði. Mikið væri ég til í að geta gefið elsku bestu systur minni einn slíkan í safnið hennar :)

  122. Bryndís María Björnsdóttir

    16. March 2014

    Þessi moomin bolli er bara fallegastur af þeim öllum og væri æði að eignast hann svona :)

  123. Unnur Lár

    16. March 2014

    Mikið væri ég til í svona bolla! EInnig frábært framtak að láta ágóðann renna til Unicef!
    Kv. Unnur Lár :)

  124. Regína Ómarsdóttir

    16. March 2014

    Và! Jà! Geggjaðir bollar og alltaf fràbært og fróðlegt blogg hjà þér!!

  125. Telma Karen Finnsdóttir

    16. March 2014

    Þessi væri svo fallegur í safnið!

  126. Sesselja Sigurðardóttir

    16. March 2014

    Jáá takk, væri sko rosalega til í einn svona! :)

    Kv. Sessý

  127. Ragnhildur Lena Helgadóttir

    16. March 2014

    Þessi er algjört æði, væri endalaust mikið til í að eignast eitt stk! :D

  128. Unnur Helga

    16. March 2014

    Sammála með þennan, rosaleg fallegur !

  129. Helga Hansdóttir

    16. March 2014

    Væri endilega til í einn svona :)

  130. David thor

    16. March 2014

    Virkilega fallegir bollar og gaman ad fylgjast med

  131. Sara Hansen

    16. March 2014

    ótrúlega fallegur bolli! hefði ekkert á móti svona fínni sunnudagsgjöf :)

  132. Þórunn Halldóra Þórðardóttir

    16. March 2014

    Múmíngleði !

  133. Marta

    16. March 2014

    Ó já takk! Þessi fíni fullkomni bolli væri fullkominn í safnið :)

  134. Hildur Björg Gunnarsdóttir

    16. March 2014

    Vá hvað þessi bolli er fagur, væri alveg tíl í þennan :)

  135. Hildur Peturdottir

    16. March 2014

    Guð hvað mig langar í svona bollllla ;) Ég elska þá

  136. Erna Guðrún Þorsteinsdóttir

    16. March 2014

    Væri svo gaman að eignast svona bolla :)

  137. Gísli Palsson

    16. March 2014

    Já takkk ;) Góð gjof fyrir eiginkonuna

  138. Bergþóra G Kvaran

    16. March 2014

    Þeir eru svo mikið fínir! myndi heldur betur koma sér vel í múmínálfasafninu mínu

  139. Ásrún Ösp

    16. March 2014

    Vá hvað þessi er fallegur, ég hef alveg misst af honum en hann myndi klárlega sóma sér vel í mínu safni ;)

  140. Klara

    16. March 2014

    kíki reglulega hér inn og þessir múmínbollar eru æði

  141. Fanney Björk

    16. March 2014

    Svo fallegir bollar, er ekki byrjuð að safna en búin að ætla mér það lengi! Væri gaman að eignast afmælisbollann :)

  142. Nanna Birta

    16. March 2014

    Já takk <3

  143. Bára Jóna Oddsdóttir

    16. March 2014

    Mikið væri ég til í þessa fallegu bolla. Ég er mikill aðdáandi Múmínálfanna – sem og börnin mín :)

  144. Drífa Katrín

    16. March 2014

    Ohh já langar <3

  145. Ásta María

    16. March 2014

    Ég er svo hrifin af þessum bollum. Margir í kringum eiga svona og ég elska að drekka kaffi úr þeim!! Væri alveg til í að eignast svona!

  146. Hrafnhildur Alfreðsdóttir

    16. March 2014

    hef alltaf langað í múmínálfabolla :)

  147. Þórhalla Grétarsdóttir

    16. March 2014

    Dásamlegir bollar & örugglega dásamlegt að drekka úr þeim:))

  148. Inga Hildur

    16. March 2014

    Ef það er eitthvað sem ég elska þá eru það múmínálfarnir <3

  149. Fríða Dís Guðmundsdóttir

    16. March 2014

    Það væri dásamlegt að byrja hvern dag á lautarferð með múmínfjölskyldunni.

  150. Elsa Borg Sveinsdóttir

    16. March 2014

    Guðdómlega fallegur bolli, yndislega bjartur og skemmtilegur!

  151. Sigrún

    16. March 2014

    Mamma mín safnar múmínálfabollunum og þessi væri fullkominn í safnið :)

  152. Kristín

    16. March 2014

    Þessir eru æði og væru góðir í safnið :)

  153. Bergdís Inga

    16. March 2014

    En skemmtileg færsla og vá hvað mig langar í þennan bolla í safnið!

  154. Guðrún Helga

    16. March 2014

    Það væri yndislegt <3

  155. Sigrún Helga

    16. March 2014

    Já takk :)

  156. Stella

    16. March 2014

    Múmínálfar eru yndislegir og þessi bolli yrði svo flott viðbót í safnið :)

  157. Silja Stefnis

    16. March 2014

    Ó ég og 2,5 árs dóttir mín erum forfallnir aðdáendur Múmínálfanna!

    p.s. elska bloggið þitt :)

  158. Hrafnhildur Marta

    16. March 2014

    Fallega hugsað hjá þér og gaman að styrkja gott málefni í leiðinni. Væri yndislegt að fá þennan í pre-afmælisgjöf :-) var einmitt fædd í Helsinki svo það er vel við hæfi!

  159. Aldís Guðmundsdóttir

    16. March 2014

    Væri sko ekki amalegt bæta þessari dásemd í safnið – á ekki nema 9 Moomin bolla og get ekki hætt að bæta í :-)

  160. Kolbrún Sjöfn

    16. March 2014

    Teið mitt smakkast pottþétt betur í fallegum Múmínbolla :)

  161. Íris

    16. March 2014

    Fallegasti múmínbollinn, væri alveg til í hann ;)

  162. Saga Björk

    16. March 2014

    ó

  163. Saga Björk

    16. March 2014

    jii hvað ég væri til í svona :)

  164. Sigríður Ýr Unnarsdóttir

    16. March 2014

    Þessir bollar eru æðislegir :) Væri nú ekki leiðinlegt að geta byrjað daginn á góðum kaffisopa úr svona fallegum bolla, það léttir alveg ábyggilega lundina í kulda og prófalærdómi :)

    Bestu kveðjur, og þakkir fyrir frábæra síðu og góð ráð :)
    Sigríður Ýr

  165. Kristín M.

    16. March 2014

    Mjög flottir bollar, væri gaman að eignast fyrsta múmínbollann.

  166. Inga Guðjónsdóttir

    16. March 2014

    Væri sko til í bolla og mundi ég gleðja eina góða konu sem elskar múmínálfana:)

  167. Björk

    16. March 2014

    Ég væri ekkert lítið til í einn svona bolla :)

  168. Ósk

    16. March 2014

    Fallegir eru þeir allir

  169. Katrín María Víðisdóttir

    16. March 2014

    Elska múmín :)

  170. Bjarghildur

    16. March 2014

    Já takk….væri ekki amarlegt að fá svona sæta bolla :-)

  171. Heiða Magnúsdóttir

    16. March 2014

    bloggið þitt er æði ;) alltaf gaman að lesa færslunar þínar :) væri mjög til í þennan fallega bolla

  172. Anna Geirlaug

    16. March 2014

    Væri sko mikið til í nýjan múmínbolla :)

  173. Guðrún Ósk

    16. March 2014

    Þessi eru bara alltof fallegir!! Myndi svo sannarlega þyggja eitt stykki:)
    takk fyrir góða síðu og snilldar ráð fyrir okkur sem kunnum ekkert á snyrtivörur!

  174. Ingibjörg

    16. March 2014

    ó hvað ég þrái svona bolla! Langar svo að vera memm :)

  175. Sesselja Sigurðardóttir

    16. March 2014

    Ég vil alveg vinna einn svona. :O)

  176. Helga Marie Þórsdóttir

    16. March 2014

    Væri svo gaman að eignast einn svona bolla :-)

  177. Sigga Ella

    16. March 2014

    ótrúlega fallegur og vá hvað ég mundi elska að drekka morgunkaffið í honum :)

  178. Anna Ólafsdóttir

    16. March 2014

    O þennann á ég ekki, held hann langi að flytja til Fáskrúðsfjarðar og kynnast 25 öðrum múmínbollum sem eiga heimili uppí eldhússkáp hjá mér, Já takk ég yrði hoppandi glöð ef ég fengi þennann dásamlega fallega bolla í gjöf. :-) K.kv.Anna (múmín fan delux)

  179. Eva Kristín Dal

    16. March 2014

    Frábærlega skemmtilegir bollar. Ég fékk múmínstrákinn og múmínstelpuna í gjöf frá finnskri vinkonu. Væri alveg til í að bæta þessum í safnið :)

  180. Íris Gunnarsdóttir

    16. March 2014

    ohhh svo fallegir :-) Mikið væri gaman loksins að eignast múmín, og það er voðalega fallegt af þér að gefa einhverjum heppnum :)
    Bloggið þitt er æðislegt, alltaf eitthvað í hverri færslu sem maður getur tekið til sín hvort það sé förðunarkennsla eða annað. Takk aftur fyrir frábært blogg!

  181. Auður Inez Sellgren

    16. March 2014

    Það væri gaman að bæta þessum í safnið þá yrði dúóið mitt tríó.
    múmínkveðja
    Auður Inez Sellgren

  182. Aðalbjörg Björnsdóttir

    16. March 2014

    Kaffið smakkast miklu betur í svona fallegum bolla.

  183. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

    16. March 2014

    væri rosalega gaman eiga þennan bolla! :D

  184. Sara Björk Þorsteinsdóttir

    16. March 2014

    Ég væri alveg til í að byrja safnið mitt á fína græna 100 ára afmælisbollanum, sá væri fullkominn með græna te-inu mínu! & vitandi til þess að hluti af ágóðanum rennur svo í styrktarsjóð Unicef, hvetur mig til að fjárfesta í fleirum :)

  185. Soffía

    16. March 2014

    Væri æði að eignast svona fínan bolla :-D

  186. Þura Hallgrímsdóttir Viðar

    16. March 2014

    Svo fallegur þessi

  187. Anna Elísa

    16. March 2014

    Vá þessi bolli er æðislegur. Og bestu þakkir fyrir góð ráð og skemmtileg skrif hérna á blogginu!

  188. Unnur Guðjónsdóttir

    16. March 2014

    Yndislegir múmínbollar :)

  189. Dagny

    16. March 2014

    Herra guð hvað mig langar í þennan bara bjútífúl

  190. Ásta Björk Halldórsdóttir

    16. March 2014

    það væri alveg æðislegt að fá einn í viðbót í safnið :) svo fallegir bollar!

  191. vilhelmina Alfreðsd

    16. March 2014

    Æðislega fallegir ,það væri yndislegt að fá þá ,ég finn bragð af góðu kakói, namm,

  192. Þar sem ég á eina litla sonardóttir sem er mikil Múmín-stelpa,myndi ég svo sannarlega gefa henni þessa könnu-bolla- í afmælisgjöf þann 16 maí.n.k.

  193. Halla Karen Gunnarsdóttir

    16. March 2014

    Mikið væri ánægjulegt að eignast einn múmín bolla :)

  194. Freyja Pálína Jónatansdóttir

    16. March 2014

    Ég hefði ekkert á móti að eignast svona fallega bolla :-)

  195. Kristín Gísladóttir

    16. March 2014

    Flottir bollar, gaman væri að eignast einn. Hef alltaf verið mikill aðdáandi múmínálfanna. Hef 2 x komið til Naantali þar sem múmíndalurinn er en það var áður en skemmtigarðurinn http://www.muumimaailma.fi/ var byggður. Stefni að því að komast þangað einhvern tímann.

  196. Bríet Magnúsdóttir

    16. March 2014

    Flottir :)

  197. Anna Guðrún Steindórsdóttir

    16. March 2014

    Þessir dásamlegu moomin bollar eru sko efst á óskalistanum hjá mér :)

  198. Þorbjörg

    16. March 2014

    Þennan myndi ég gefa góðum manni í innflutningsgjöf. Myndi sóma sér vel í safninu hans :-)

  199. Berglind

    16. March 2014

    Já takk :)

  200. Sigríður Anna Haraldsdóttir

    16. March 2014

    Fallegt í safnið :)

  201. María Björk Gísladóttir

    16. March 2014

    Mikið væri gaman að fá þennan mumin bolla í gjöf, viss um að kaffið bragðist mun betur í svona fallegum bolla :)

  202. Ragnhildur K. Birna Birgisdóttir

    16. March 2014

    Þetta væri virkilega ljúfur glaðningur til að lífga upp á mánudaginn :)

  203. Hugrún Lena Hansdóttir

    16. March 2014

    Væri til í þennan :)

  204. Stefanía Karen Eriksdóttir

    16. March 2014

    Mamma er mikill safnari af þessum bollum og ég yrði svo hamingjusöm að geta glatt hana með afmælisbollanum :)

  205. Sólveig Friðriksdóttir

    16. March 2014

    Æðislegt ;)

  206. Já takk! Múmín hönnunin er svo falleg og það væri sko ekki leiðinlegt að bæta þessum í safnið :)

  207. Kristín Alma

    16. March 2014

    Ó hvað ég væri til í að eignast þennan bolla. Væri ekki amalegt að byrja safnið á afmælisútgáfunni :)

  208. Hugrún Sjöfn Jóhannsdóttir

    16. March 2014

    Mikið væri yndislegt að fá svona fallegan bolla :)

  209. Fanney Svansdóttir

    16. March 2014

    Væri æði :)

  210. Ninna Þórarinsdóttir

    16. March 2014

    Múmínálfarnir eru í uppáhaldi og það væri rosa gaman að eiga svona fínan bolla! :)

  211. Eva Rós Brink

    16. March 2014

    Mikið væri ég nú til í að eignast svona fallegan bolla!

  212. Gerður Gautsdóttir

    16. March 2014

    Fallega hugsað hjá þér og gaman að styrkja gott málefni í leiðinni.
    Ég væri ofsalega til í þennan fallega bolla.
    Takk fyrir frábæra síðu :)

  213. Eyrún

    16. March 2014

    Þessi er æði! :)

  214. Arna María

    16. March 2014

    Væri svo sannarlega til í að eignast þennan bjútífúl bolla, hann er æðislegur :)

  215. Elín Eva Karlsdóttir

    16. March 2014

    ó þessi er æði! Hann verður að komast í safnið mitt :) Sætustu bollarnir og fullkomin stærð af kaffibolla.

  216. Svanhildur Lilja Svansdóttir

    16. March 2014

    Væri æðislegt að fá þennan fallega bolla :) ætla að safna en er bara komin með einn svo þessi væri frábær viðbót :) lang fallegastur!

  217. Ásta Þorsteinsdóttir

    16. March 2014

    Ómæ hvað ég yrði glöð. Elska múmínálfana <3

  218. Hafdís

    16. March 2014

    Dreymir um að eignast svona bolla. Er einlægur múmín aðdáandi :)

  219. María Erla Kjartansdóttir

    16. March 2014

    Myndi sóma sér vel með hinum múmín-meðlimunum mínum!

  220. Anna Herdís Pálsdóttir

    16. March 2014

    Elska múmínálfana… <3 Það væri æði að fá þennan í safnið :)

  221. Alda

    16. March 2014

    Þvílík fegurð og dásemd sem þessir bollar eru! :)

  222. Linda Björk Jóhannsdóttir

    16. March 2014

    Ótrúlega flottir bollar, væri sko alveg til í svona :)

  223. Steinunn

    16. March 2014

    Þessi bolli finnst mér einmitt einn af þeim fallegri frá þeim, DAUÐLANGAR í hann :)

  224. Heiða Björk Birkisdóttir

    16. March 2014

    Svo mikið fallegur bolli! Vá hvað mig langar í hann ;)

  225. Síssa Eyfjörð

    16. March 2014

    Væri svo til í þennan :) Múmínálfarnir eru í miklu uppáhaldi á mínu heimili!

  226. Ella

    16. March 2014

    Ég elska múmínbollana og mig vantar akkúrat þennan í safnið til að vega upp á móti bleiku múmínbollunum sem eru orðnir í meirihluta á heimilinu :)

  227. Rós Kristjánsdóttir

    16. March 2014

    íííí! ég eignaðist minn fyrsta um jólin! nota hann á hverjum degi, væri ekki slæmt að eignast annan!
    <3 múmín

  228. Jóhanna

    16. March 2014

    Ó en Dásamlegur bolli, yrði svo kát með einn slíkan.

  229. Fríða Guðný Birgisdóttir

    16. March 2014

    Vantar einmitt þennan í safnið mitt :)

  230. Tinna Rán Ægisdóttir

    16. March 2014

    Dásamlega fallegur múmínbolli :)

  231. Ásta Hermannsdóttir

    16. March 2014

    Elsku, elsku múmín! Á enn eftir að eignast þessa dásemd, vantar hana í safnið mitt.

  232. Snædís

    16. March 2014

    Virkilega fallegur bolli!
    Varla hægt að ímynda sér betri byrjun á mánudegi en að eignast einn svona. :)

  233. Freyja Jòhannsdóttir

    16. March 2014

    Finnst þessi algjört æði, væri frábært að byrja Múmínálfabollasöfnunina á honum

  234. Amna

    16. March 2014

    Já takk :D fallegur bolli :)

  235. Fjóla Kristín Nikulásdóttir

    16. March 2014

    Ég elska að velja úr múmínbollunum mínum fyrir kaffisopann á morgnana, fer eftir skapi eða veðri hver verður fyrir valinu. Þessi væri góður í safnið.

  236. Inga Birna

    16. March 2014

    Vá flottur!! Væri til í svona bolla :)

  237. Hólmfríður Lára

    16. March 2014

    Já takk! Ég er farin að safna þessum bollum eftir að ég fékk minn fyrsta í jólagjöf í fyrra:D það er draumur að fá afmælisbollann=)

  238. Eva S.

    16. March 2014

    Eg vaeri alveg til i ad fa svona bolla! :) Eg held ad Art Form Gjafavorur er ad selja thessi afmaelisbolla. Hann var uppseldur i byrjun mars en nyja sendingin kannski er komin til theirra. (kostar 3200 Kr/stk.) :)

  239. Harpa

    16. March 2014

    Þessi bolli er æði. Myndi fullkomna safnið :)

  240. Matthildur

    16. March 2014

    Já takk.. á einn bolla og langar í fleiri.

  241. Ásta Dröfn Björgvinsdóttir

    16. March 2014

    Þessi bolli er æði og ég var svo heppin að ná mér í einn, en það má alltaf bæta í safnið.. ég á einungis 19 bolla :D

  242. Þóra

    16. March 2014

    Ég get ekki drukkið morgunkaffið mitt úr neinum öðrum bolla en múmínbollanum mínum, Það væri algjör snilld að eignast þennann, hann er ótrúlega fallegur!

  243. Arna Torfadóttir

    16. March 2014

    Dásamlegir bollar

  244. Úlla Björnsdóttir

    16. March 2014

    Mikið væri ég til í að eiga þennan fallega bolla!

  245. Gestný Rós

    16. March 2014

    Fallega gert!! Ég myndi gleðjast mikið yfir svona fögrum bolla:)

  246. Hugrún Skúladóttir

    16. March 2014

    Elska múmínálfana <3 Væri ekki leiðinlegt að eiga svona fallegan bolla!

  247. Líney Pálsdóttir

    16. March 2014

    Væri meira en til í einn, þessi er bara æði:)

  248. Íris

    16. March 2014

    Væri mikið til í svona bolla, ótrúlega flottur :)

  249. Katrín Helga Steinþórsdóttir

    16. March 2014

    Elska múmín bollana. Ég yrði mjög glöð ef ég myndi eignast þessa :)

  250. Birna

    16. March 2014

    Svo fallegir þessir bollar – Það væri alveg æðislegt að eignast þennann :-)

  251. Guðrún Ýr

    16. March 2014

    Væri sko heldur betur til að bæta þessari fegurð við í safnið :)

  252. Guðrún Björk Magnúsdóttir

    16. March 2014

    Ég er sammála þér. Þessi er klárlega fallegastur af múmínbollunum. Svo bjartur og líflegur!

  253. Eva Ýr

    16. March 2014

    Þessi bolli væri kjörinn inn í safnið mitt, sumarlegur og ótrúlega fallegu :)
    Takk fyrir stórskemmtilegt blogg sem er fullkomin samblanda af öllu sem mér finnst áhugavert og skemmtilegt að lesa :)

  254. Ágústa Arna :)

    16. March 2014

    Einstaklega fallegir bollar-ég væri alveg til í að eiga einn :)

    Kv, Ágústa :)

  255. Margrét Anna Guðmundsdóttir

    16. March 2014

    Þessir bollar eru æðislegir, væri svo gaman að vinna eitt stykki múmínbolla :)

    Skemmtileg síðan þín, les hana alltaf en er alltof léleg við að skilja eftir komment!

  256. Katrín Björk

    16. March 2014

    Elska þessa bolla! þessir eru sérstaklega flottir.. er bara rétt að byrja að safna og á bara einn og hann er einmanna ;)
    Annars segi ég bara takk fyrir æðislegt blogg! er reglulegur fastagestur hér inná, stundum oft á dag ;)

  257. Jóna Hjaltadóttir

    16. March 2014

    Meiriháttar flottir bollar – kaffið verður betra þegar það er í svona bollum :)

  258. Þórunn Sighvatsdóttir

    16. March 2014

    Væri sko ekki leiðinlegt að fá þennan dásamlega bolla. Er sko mikill aðdáandi þessara bolla og er að safna þeim ásamt diskunum.

  259. Þóra Karólína

    16. March 2014

    Væri geðveikt að eignast þá í safnið :)

  260. Lena Rut

    16. March 2014

    Yndislegur þessir Mummín álfar :) eru partur af barnæskunni :) Góða vikur

  261. Herdís

    16. March 2014

    Ekkert smá fallegir bollar :)

  262. Rósa María

    16. March 2014

    Yndislegir bollar, fallegt af þér að gera þetta. Maður getur einhvernveginn alltaf bætt í safnið.

  263. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    16. March 2014

    Já takk, það væri æði að eignast þennan! Á bara einn múmín-bolla svo að þessi væri kærkominn í safnið ;)

  264. Halla Þórðardóttir

    16. March 2014

    Bara yndislegir, myndu kúra vel í hillunni hjá mér!

  265. Guðrún Kristín Þórisdóttir

    16. March 2014

    Búin að gefa dætrum mínum múmínbolla, þessir mundu passa vel fyrir okkur hjónakornin

  266. Brynhildur Jónsdóttit

    16. March 2014

    Æðislegir! Ert algjör snillingur. Langar mikið að eignast svona bolla!

  267. Brynhildur Jónsdóttir

    16. March 2014

    Æðislegur! Ert algjör snillingur. Langar í svona bolla!

  268. Helga Þórey Rúnarsd.

    16. March 2014

    Já takk svo mikið..væri meira en til í svona fallegan bolla… :)

  269. Þorbjörg Gunnarsdóttir

    16. March 2014

    Hver elskar ekki múmínálfana?!
    Þessir eru alveg sérstaklega vorlegir og fallegir.

  270. Berglind Jóns

    16. March 2014

    Væri algjör dásemd að geta bætt þessum við í litla safnið :)
    Takk fyrir glæsilegt blogg!

  271. Arna Silja

    16. March 2014

    Ég elska múmínálfana! – þetta er nú bara með þeim fallegri bollum sem ég hef séð :)

  272. Rakel Ösp Hafsteinsdóttir

    16. March 2014

    Fallegur þessi, vantar sárlega múmínbolla í búið :)

  273. Vigdís Anna

    16. March 2014

    Oh þeir eru svo mikil dásemd þessir bollar!! myndi ekki slá hendinni á móti því að drekka morgunkaffisopan úr þessari dásemd ;)

  274. Ingibjörg Torfa

    16. March 2014

    Þessi er svakalega fallegur, kærar þakkir fyrir frábært blogg :)

  275. Dagmar

    16. March 2014

    Flottustu bollarnir!

  276. Inga Kristín Kjartansdóttir

    16. March 2014

    Vá – ég væri mikið til í þennan :)

  277. Bryndís Elfa Geirmundsdóttir

    16. March 2014

    Mér finnst þessir bollar alveg æðislegir og langar mikið að eignast svolleiðis :)

  278. Harpa Ævarrsdóttir

    16. March 2014

    Það er svo margt ljótt til í heiminum….en að fá sér góðan drykk í múmínálfabolla fyllir mann von aftur og minnir mann á að horfa á góðu hliðarnar …það er eitthvað gott í öllum og öllu rétt eins og maður sér í þessum fallegu sögum um múmínálfana…..

  279. Andrea Valgeirsdóttir

    16. March 2014

    Múmínálfarnir voru og eru í uppáhaldi. Gæfi margt fyrir svona bolla í safnið!

  280. Ástrún Friðbjörnsdóttir

    16. March 2014

    Yndisfríðir bollar, byrjuð að safna og elska að drekka kaffið mitt úr þeim. Æðislegt blogg hjá þér ;)

  281. Anna Þorleifs

    16. March 2014

    Ég hef aldrei átt múmínbolla og langar mikið að eignast einn slíkan :)

  282. Berglind Hrönn

    16. March 2014

    Þessir bollar eru svo dásamlegir! Og þessi bolli er sko ekki síðri :)

  283. Dagný Vilhelmsdóttir

    16. March 2014

    Múmínálfarnir eru svo sætir. Skil ekkert í því að Tove havi ætlað að teikna ljótt dýr þegar hún skapaði þá.

  284. Elín Tryggvadóttir

    16. March 2014

    Vá þessi er sá langflottasti sem ég hef séð.

  285. Sigríður Karlsdóttir

    16. March 2014

    Svo fallegur bolli,mig langar mikið í svona!

  286. Kristín Helga

    16. March 2014

    Er að safna múmínbollum, langar mikið í þennan – æðislega flottur!

  287. Rannveig ívarsdóttir

    16. March 2014

    Frábærir bollar,langar að vera með í leiknum.

  288. Margrét Vilborg

    16. March 2014

    Þvílík dásemd

  289. Sigurrós Jónsdóttir

    16. March 2014

    “It’s only the sea,’ said Moomintroll. ‘Every wave that dies on the beach sings a little song to a shell. But you mustn’t go inside because it’s a labyrinth and you may never come out again.” :)
    ― Tove Jansson

  290. Íris

    16. March 2014

    yndislegt alveg hreint! Á engan múmínbolla en mig hefur lengi langað til að safna enda elska ég flest sem er finnskt! Nema kannski lordi ;)

    Takk fyrir frábært blogg

  291. Elsa Jóna Björnsdóttir

    16. March 2014

    Flottar könnur:)

  292. Lilja Dögg

    16. March 2014

    fallegir bollar :)

  293. Svala Fanney

    16. March 2014

    O hvað ég væri til í þessa dásemd handa Míu minni❤️

  294. Lilja B Jónsdóttir

    16. March 2014

    Vá! Væri alveg til í þessa :)

  295. Tinna Stefánsdóttir

    16. March 2014

    Ég er algjör ,,sökker” fyrir Múmín og á orðið nokkra bolla. Þessi væri frábær viðbót í safnið mitt :)

  296. Halla Margrét Viðarsdóttir

    16. March 2014

    Þegar ég var barn elskaði ég múmínálfana, og geri það enn því það eru komnar svo fallegar vörur með þeim sem mig langar í ;)

  297. Svava Sigurðardóttir

    16. March 2014

    Ég held að þetta séu sannkallaðir bjartsýnisbollar enda vart annað hægt en að brosa framan í heiminn þegar drukkið er úr svona dásamlega fallegum bollum :)

  298. Guðbjörg Úlfars

    16. March 2014

    Já, ég myndi vilja þennan Múmínbolla í safnið mitt. Er mikill Múmín-fan :-D

  299. Bryndís Silja Pálmadóttir

    16. March 2014

    Kaffið hjá mömmu bragðast alltaf betur úr fína bleika múmínbolla heimilisins. Því miður er morgunhaninn mamma oftast nær búin að næla sér í bollann þegar ég kem að. Væri gaman að eiga tvo í safninu og ekki sakar hvað hann er dásamlega fallegur!

  300. Anna Kvara

    16. March 2014

    Myndi gefa mömmu þennan, hann er svakalega fallegur:-)

  301. Andrea Stefánsdóttir

    16. March 2014

    Ég er komin stutt í söfnuninni, á 2 bolla og væri þessi æðisleg viðbót! :)

  302. Dagný Marín Sigmarsdóttir

    16. March 2014

    Ég elska mumínbolla.. þessi myndi sóma sér vel í safninu :) Allt verður miklu betra í Múminbolla :)

  303. Sóley

    16. March 2014

    Þessir bollar eru æði !!!

  304. Lórey Rán

    16. March 2014

    Væri gaman að eignast svona fallega Múmínbolla :)

  305. Hildur Inga

    16. March 2014

    Ég er búin að vera að láta mig dreyma um þennan bolla, ekki spurning að hann er sá flottasti hingað til!

  306. Gretar Björnsson

    16. March 2014

    væri yndislegt að eignast svona múminbolla handa konunni minni takk fyrir :)

  307. Erla Björt Björnsdóttir

    16. March 2014

    Væri æðislegt að eignast fyrsta múmínbollann :)

  308. Elín Petra

    16. March 2014

    væri æðislegt að eignast svona bolla :) svo margar minnar ;)

  309. Ásdís Emilía Björgvinsdóttir

    16. March 2014

    Elska múmínálfana, las allar bækurnar þegar ég var krakki og ég myndi sko alveg þiggja svona fallegan bolla! <3

  310. Kristín Lilja Björnsdóttir

    16. March 2014

    Ég elska Múmín, Unicef og Reykjavík Fashion Journal!

  311. Daníel Gauti Georgsson

    16. March 2014

    já takk ég elska allt Múmín :)

  312. Hrefna María Jónsdóttir

    16. March 2014

    Dásamlega fallegar vörur :)

  313. Dagný Sveinsdóttir

    17. March 2014

    Múmín bollarnir eru svo fallegir og þessi alveg einstaklega og takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  314. Gadidjah Margrét

    17. March 2014

    Þennan bolla líst mér vel á!

  315. Eydís Arna Sigurbjörnsdóttir

    17. March 2014

    Já takk, væri meira en til í svona Múmínálfabolla :)

  316. Sigríður Birgisdóttir

    17. March 2014

    Þetta eru svo fallegir bollar, hef lengi langað til að eignast einn slíkan! :)

  317. Blædís Kara Baldursdóttir

    17. March 2014

    Ó þetta eru svo fallegir bollar :)

  318. Ása Katrín Bjarnadóttir

    17. March 2014

    Er með múmínblæti á háu stigi og þessir afmælisbollar eru nátturlega ekkert venjulega flottir!

  319. Sunna Margrét

    17. March 2014

    Elska Moomin bollana! Ég á einn sem ég nota á hverjum degi en þessi er yndislegur :) Takk fyrir gott Sunnudagsblogg!

  320. Sólveig Geirsdóttir

    17. March 2014

    Væri svo mikið til í þennan bolla, er nýbyrjuð að safna þeim :)

  321. Kolbrún Lára Sverrisdóttir

    17. March 2014

    Vá hvað þeir eru flottir, væri sko alveg til í að eiga þá ;)

  322. Sunna Rut Óskar Þórisdóttir

    17. March 2014

    Þar sem að ég bý langt í burtu þá væri ég til í að gleðja múmínàlfa vinkonu með þessari fegur, ef ég væri sjálf á Íslandi myndi ég að sjálfsögðu vilja hann sjálf..

  323. Steinvör Jónsdóttir

    17. March 2014

    Ohh það er bara til einn múmínbolli á heimilinu og hann sárvantar félaga :)

  324. Helga Björg

    17. March 2014

    Gullfallegur!

  325. Sigríður Inga Björnsdóttir

    17. March 2014

    Þessir bollar eru svo fallegir,
    eins og reyndar allir Múmín bollarnir.
    Ég yrði afskaplega ánægð að eignast svoan bolla :)

  326. Bylgja Borgþórsdóttir

    17. March 2014

    Jeminn hvað hann er fallegur, myndi jafnvel byrja að drekka kaffi ef ég ætti svona fínan bolla.

  327. Ásta

    17. March 2014

    Vá finnst þeir æði langar svo í moomin bolla

  328. Baldvin

    17. March 2014

    ég væri sko til í þessa glæsilegu bolla til að gleðja frúna!

  329. Halla Dröfn

    17. March 2014

    oh þeir eru svo mikil yndi þessir bollar :) ég á einn og langar klárlega í annan í safnið – svo ég geti nú amk boðið einni vinkonu uppá kaffi með mér :)

  330. Sandra

    17. March 2014

    Þessi er æði! :)

  331. Ína Dögg Eyþórsdóttir

    17. March 2014

    Yndislegir bollar. Veit um litla stráka sem yrðu glaðir að drekka heitt kakó úr svona fallegum bollum.

  332. Ísabella

    17. March 2014

    Fallegir bollar ** Held að það yrði samkeppni á mínu heimili um að drekka úr einum svona. Svo gott að byrja daginn á að drekka kaffið úr fallegum bolla :)

  333. Anonymous

    17. March 2014

    Ég gaf dóttur minni fyrsta múmín bollan fyrir nokkrum árum, þessi væri aldeilis falleg viðbót.

  334. Jóna Hulda

    17. March 2014

    Er alltaf á leiðinni að fá mér múmínbolla, þessi er æðislegur!

  335. Karen Bergsdóttr

    17. March 2014

    Fallegir bollar fyrir barnabörnin í framtíðinni.

  336. Kamilla Kjerúlf

    17. March 2014

    Væri ekkert smá til í einn svona bolla þar sem ég er mjög mikill múmínlover! :)

  337. Una Ösp Steingrímsdóttir

    17. March 2014

    Æðislegir bolllar!!

  338. òlöf

    17. March 2014

    Mikil fegurð ì einum bolla! Væri ljùft að eignast hann :)

  339. Hófí Magnúsd.

    17. March 2014

    Æðislega flottur, ég á ekki neinn múminbolla og þetta því tilvalin leið til að byrja að safna ;)

  340. Hildur Birna Helgadóttir

    17. March 2014

    Oh það væri æðislegt að fá einn svona flottan í safnið!

  341. Hekla Karen

    17. March 2014

    Flottur bolli sem allir ættu að eiga:)

  342. Karen Andrea

    17. March 2014

    Mikið yrði ég hamingjusöm að fá þennan bolla í safnið, finnst þessir bollar svo krúttaðir :)

  343. Karitas

    17. March 2014

    Væri mikið til í fleiri múmínbolla í safnið – þessi er einstaklega fallegur!

  344. Ása

    17. March 2014

    Væri alveg yndislegt að drekka úr þessum bollum á meðan ég les bloggið :)

  345. Birgitta Ósk

    17. March 2014

    Æðislegir bollar :)!!

  346. Ragna Kristín

    17. March 2014

    Já takk :)

  347. Eva Reynis

    17. March 2014

    Já takk, ekkert smá fallegur og fullkominn í safnið :)

  348. Anna

    17. March 2014

    Já já já takk, væri ekki leiðinlegt að drekka kaffið sitt úr þessum :)

  349. Kristín Táhiríh

    17. March 2014

    Já takk :)) þessi myndi fullkomna safnið Xx

  350. Andrea Kjartansdóttir

    17. March 2014

    Strákarnir mínir væru flottir saman að drekka úr svona flottum glösum / bollum :)

  351. Ásdís Hrönn Oddsdóttir

    17. March 2014

    Já takk það væri dásemd, ég einmitt safna sérstökum kaffi og tebollum :)

  352. Auður Rún Jakobsdóttir

    17. March 2014

    Ég elska Moomin snáðana,.. Uppgötvaði þá aftur eftir að við eignuðumst stelpuna okkar. Held að vi ðforeldrarnir vorum meira að horfa á þættina en hún:) Fyrstu jólin eftir að við byrjuðum að horfa á þá gaf ég kærastanum moomin pabba bollann og hann mér moomin mömmu án þess að við vissum að við værum að fara að gefa þá;) Nú erum við komin með nokkra bolla í safn hjá okkur og værum mikið til í að bæta þessum fallega bolla við.

  353. Hulda Guðmundsdóttir

    17. March 2014

    Dásamlegur bolli sem væri kærkomin viðbót í lítið safn.

  354. Eva lind

    17. March 2014

    Va hvad tessir eru flottir.
    Eg fekk tvo mumin bolla i jolagjöf tannig ad eg er nyr
    Safnari. Langar sko i fleiri i safnid ;)

  355. Kristín Thomsen

    17. March 2014

    Væri sko alveg til í þennan bolla í safnið.

  356. Birta Baldursdóttir

    17. March 2014

    Væri svo hrikalega til í að eiga Þennan bolla!.. á nú þegar 9 stykki en er að safna og þessi væri rosalega flottur hengdur uppá vegg með hinum bollunum mínum!:)

  357. Sigrún Hanna Klausen

    17. March 2014

    Dásamlega fallegur bolli! Það er svo skrítið hvað kaffi verður miklu betra þegar það er í fallegum bolla. Hugsa að það sé einstaklega gott að drekka kaffi úr þessum!

  358. Arna

    17. March 2014

    Óskaplega er hann fallegur!

  359. Gróa Rán Birgisdóttir

    17. March 2014

    Þessi bolli er æðislegur,er alveg í stíl við Míu litlu stígvelin mín ;)

  360. solrun

    17. March 2014

    já mig langar í svona :D

  361. Áslaug Stefánsdóttir

    17. March 2014

    langar að eignast nokkra svona bolla og þessi væri frábær til að starta söfnunni :)

  362. Sigrún Bjarnadóttir

    17. March 2014

    Mikið er þetta fallegur bolli! Ég er nýbyrjuð að safna og væri meira en til í einn svona sætan :)

  363. Viðja

    17. March 2014

    Finnst þessi bolli yndislegur. Elska Muumin, keypti þannig bangsa fyrir litlu frænku mina. Er að fara flytja inni mina fyrstu íbúð og það væri æði að eiga þessa inní hana!

  364. Saga Steinsen

    17. March 2014

    Veit ekki hvort ég er of sein :) Á engan múmínbolla.. en er búin að pæla í þeim mjöög lengi! :) Og þessi þykir mér einstaklega fallegur!

  365. Ég var með æði fyirr Múminálfunum sem barn, átti heilann helling með þeim. Svo eignaðist ég son fyrir að verða 11árum síðan sem hefur sömu delluna og ég, hann elskar að horfa á Múminálfana hann eignaði sér vhs spólurnar mínar og svo keypti ég handa honum DVD myndirnrar, hann átti boli með múminálfunum sem var uppáhaldið hans. Svo fyrir 5árum síðan eignaðist ég stelpu sem hefur engann áhuga á múminálfunum og skilur ekkert í mömmu sinni né bróðir að vilja horfa á “smábarnateiknimyndir” að hennar mati.

    Þannig að já takk ég væri meira en til í að eignast svona bolla. Hann færi vel í öllu hinu safinu mínu, en ég er að safna glösum, bollum, staupum, könnum og þess háttar

  366. Helga

    17. March 2014

    Vá hvað þessir eru undurfagrir!

  367. Hafey

    17. March 2014

    Hver vann svo þennan dýrlega bolla ? Væri gaman að sjá það á fb :-)

  368. Sunna Rut

    17. March 2014

    Við mæðgur eeeeeeeeeeelskum múmínálfana svo þetta væri frábær viðbót í glasasafnið :D En ég myndi taka þátt þó vinningurinn væri bara krumpað laufblað, málefnið er svo gott! :)

  369. Guðrún Hjörleifsd

    17. March 2014

    Ég elska múmínálfana… en á engan bolla. :) Ég væri alveg til í að byrja safnið á þessum fallega :)

  370. Margrét Sigrún Grímsdóttir

    18. March 2014

    svo fallegir !

  371. Dagmar Jóhanna Heiðdal

    3. April 2014

    Ótrúlega fallegir bollar !