fbpx

Snyrtivörur ársins 2013 – hvað finnst ykkur?

Ég var að pæla í að starta smá hefð hérna inná síðunni og jafnvel birta eitthvað um þetta í Reykjavík Makeup Journal en það er að velja þær snyrtivörur sem þóttu bestar á árinu sem er að líða.

Mig langar helst að reyna að tilnefna sem flestar og til þess að hafa sem best úrval þá langar mig að biðja ykkur – kæru lesendur um smá hjálp.

Þetta er hefð erlendis en tímarit á borð við Allure og Elle velja alltaf snyrtivörur ársins mér persónulega finnst það ekki endilega þurfa að vera snyrtivörur sem komu á markaðinn á þessu ári líka bara þessar klassísku sem eru alltaf góðar ;)

Mig langar helst að tilnefna vörur í öllum þessum flokkum:

  • Besta BB kremið
  • Besta fljótandi farðann
  • Besta kremfarðann
  • Besta púðurfarðann
  • Besta hyljarann
  • Besta sólarpúðrið
  • Besta kinnalitinn
  • Besta highlighterinn
  • Besta maskarann
  • Besta eyelinerinn
  • Besta CC kremið
  • Besta andlitskremið fyrir eldri húð
  • Besta andlitskremið fyrir unga húð
  • Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð
  • Besta andlitskremið fyrir feita húð
  • Bestu hreinsivörurnar
  • Besta augnkremið
  • Besta serumið
  • Bestu augnskuggana
  • Bestu augabrúnavörurnar
  • Bestu förðunarburstana
  • Besta maskarann

Endilega smellið ykkar uppáhaldsvörum hér sem athugasemd en ég ætla að verðlauna eigendur nokkurra athugasemda með smá snyrtivöruglaðningi – hljómar það ekki vel?

Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst!

EH

Drauma pallettan

Skrifa Innlegg

62 Skilaboð

  1. Eydís Sigrún Jónsdóttir

    13. November 2013

    Besta fljótandi farðann- Mac Face & Body
    Besta hyljarann- Nars radiant creamy concealer
    Besta sólarpúðrið- Hoola-benefit
    Besta kinnalitinn- Sin- Nars
    Besta highlighterinn- Sleek contour kit
    Besta maskarann- Maybelline volume rocket
    Besta eyelinerinn- Maybelline master precise
    Besta andlitskremið fyrir unga húð- Origins Ginzing
    Besta andlitskremið fyrir feita húð- La roche posay effaclar duo
    Bestu hreinsivörurnar- Loreal sublime línan
    Besta augnkremið- Origins ginzing
    Bestu augnskuggana- Mac all that glitters, woodwinked, mulch, club.
    Bestu augabrúnavörurnar- Mac omega með real techniques brow brush
    Bestu förðunarburstana- Real Techniques

  2. Gunnþóra Mist

    13. November 2013

    lancome hypnose maskarinn, í algjöru uppáhaldi ;)

  3. Freyja

    13. November 2013

    Besti eyelinerinn: Maybelline gel eyelinerinn í litlu glerkrukkunum – helst sjúklega vel á og gaman að setja hann á sig með burstanum sem fylgir.

    Besti fljótandi farðinn: Mac face and body – ekki of þekjandi, mjög léttur svo maður verður ekki alveg svona “meikaður” í framan.

    Besti púðurfarðinn: Clinique superpowder double face powder – tekur glansa og er einmitt mjög léttur og gefur náttúrulegt útlit.

    Besti hyljarinn: Ég er SJÚK í hyljara og er alltaf að leita að hinum fullkomna.. nota alltaf á hverjum degi undir augun. Ég átti hinn FULLKOMNA hyljara, það var mousse hyljarinn frá Maybelline, hann var alveg perfect – notaði hann alltaf, þangað til það var hætt að framleiða hann!! ég er enn að syrgja :( hef prófað marga, en ekkert jafnast á við hann.

    Besti maskarinn: High impact maskarinn frá Clinique – gerir augnhárin mjög flott og maður verður ekki svona svartur fyrir ofan og undir augunum þegar líður á daginn, eins og gerist nær hjá öllum ó-vatnsheldum möskurum sem ég hef prófað.

  4. Auður

    13. November 2013

    Besti fljótandi farðinn fyrir feita húð er klárlega Clinique anti blemish solutions. Meikið endist rosalega vel og þetta er eina meikið sem gerir mig ekki glansandi eftir marga klukkutíma.
    Besti hyljarinn er mac studio finish
    Besti maskarinn er YSL babydoll
    Besti farðinn í augabrýr er augnskuggi eða lingering mac eyebrow pencil

  5. Fanney

    13. November 2013

    Natural Mineral loose foundation frá Youngblood er besti púðurfarðinn og mjög góður fyrir feita húð. Besta andlitskremið fyrir feita húð er Oxy, hef prufað mörg en Oxy kemur jafnvægi á húðina og ég verð síður glansandi/sveitt í framan ef ég nota það. Stundum finnst mér húðin samt það feit að andlitskrem er of mikið fyrir hana og þá nota ég Antiac frá Salcura sem er sprey án allra aukaefna og hreinsar og nærir húðina. Það er líka til mjög gott næturkrem frá Ole Henriksen sem heitir invigorating night gel og ég hef líka stundum notað það á daginn ef ég er ekkert að fara út. Það er fullt af næringu og er í gelformi.

  6. Inga Rós

    13. November 2013

    Jiii en gaman :)

    Besta BB kremið: Smashbox Camera Ready
    Besta fljótandi farðann: L’oreal Lumi Magique
    Besta kremfarðann: Nota ekki svoleiðis.
    Besta púðurfarðann: Kanebo Sensai Total Finish
    Besta hyljarann: MakeUp Store Cover All Mix og Bourjois Healthy Mix Concealer
    Besta sólarpúðrið: Smashbox Bronze Lights Suntan Matte
    Besta kinnalitinn: Lovejoy frá MAC
    Besta highlighterinn: Eye Beam frá Smashbox
    Besta maskarann: The Rocket frá Maybelline
    Besta eyelinerinn: Cake eyeliner frá MakeUp Store
    Besta CC kremið: Max Factor
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð: Á ekki við.
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: Garnier Youthful Radiance
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Á ekki við
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Seaweed línan frá The Body Shop
    Bestu hreinsivörurnar: Seaweed línan, The Body Shop.
    Besta augnkremið: Vitamin E Eye Cream frá The Body Shop
    Besta serumið: Hef ekki prufað neitt.
    Bestu augnskuggana: Urban Decay Naked palettan.
    Bestu augabrúnavörurnar: Smashbox Brow Tech
    Bestu förðunarburstana: Smashbox.

    • Inga Rós

      13. November 2013

      Átti að standa Naked2 palettan :)

  7. ástarún

    13. November 2013

    Besti maskarinn : Dior Iconic Overcurl er bara sjúkur. Hef prófað flesta Dior maskarana, sem eru allir mjög góðir, en ég held að þessi sé allavegana að mínu mati sá besti.

    Besti eyeliner: Maybelline Gel Eyeliner. Helst vel á og kemur i þægilegri krukku.

  8. Tinna

    13. November 2013

    Ég verð að nefna gamla góða YSL gullpennann ;) Hann bjargaði árinu 2013 fyrir mig, með honum tókst mér að fela stærstu fæðingarorlofsbauga sem hægt er að fá ;)

  9. Inga Henriksen

    13. November 2013

    Besti fljótandi farðinn: Mac face and body, falleg áferð, nægilega þekjandi.
    Sólarpúður: Smashbox – HALO gefur fallega skyggingu.
    Púður: Perfecting powder frá Smashbox ( Halo línan)
    Besti kinnaliturinn: Mac, coral mineralize blush,- gefur hlýjan fallegan lit
    maskari: 3D lashes maskarinn frá Mac, elska´nn
    Besti hyljarinn: mac pallettan, getur blandað og hulið það sem þarf að hylja.
    Besta kremið fyrir eldri húð: gatineu – er með 40+ melatogenin og 50+ age benefit… þau eru glæsileg
    Þurra húð : gatineu -Nutriactive Nourishing Day Cream
    Bestu hreinsivörurnar ,- Academy eða Sothys
    Besta serum: Aquamemory frá gatineu
    Bestu augnskuggarnir: make up forever og mac eiga fallega og skemmtilega skugga til að vinna með.
    Bestu förðunarburstarnir: Mac, en real technique virka góðir og koma vel út og á viðráðanlegu verði.
    Bestu augabrúnavörurnar: Smashbox Brow Tech,

  10. Kristrún

    13. November 2013

    Fyrir augabrúnir er ég sérstaklega hrifin af augabrúnablýantnum frá Mac.
    Svo er ég hrifin af Maybelline möskurum, ég hef ekki mikla trú á rándýrum möskurum!
    Naked2 pallettan frá Urban Decay er svo geggjuð! frábærir augnskuggar.

  11. Karen Ýrr

    13. November 2013

    Besta hyljarinn: MAC Pro longwear concealer.
    Besta highlighterinn: Stila all over shimmer í Kitten.
    Besta eyelinerinn: Maybelline eye studio lasting drama gel eyeliner. Er gott dupe fyrir Bobbi Brown gel eyelinerinn :)
    Bestu hreinsivörurnar: Mac Cleanse Off Oil er mjög góð hreinsiolía fyrir þurra húð.
    Bestu augnskuggar: Urban Decay augnskuggarnir.
    Bestu augabrúnavörurnar: Elf Studio eyebrow kit.
    Bestu förðunarburstana: Real Techniques burstarnir, hvað annað! :D

  12. Sæunn

    13. November 2013

    Besta BB kremið: Fyrir mig er BB kremið frá Clinique best
    Besta fljótandi farðann: Clinique superbalanced
    Besta kremfarðann: Nota ekki svoleiðis
    Besta púðurfarðann: Kanebo total finish er minn allra besti, nota hann þó eingöngu yfir meik ef ég vil fá mattari áferð eða hylja betur.
    Besta hyljarann: Þessi þrískipti frá make up store.
    Besta sólarpúðrið: Guerlain Terracotta
    Besta kinnalitinn: Ef við erum að tala um merki þá segi ég MAC mér finnst þeir allir góðir.
    Besta highlighterinn: Ég nota alltaf strobe kremið frá MAC það endist líka og endist.
    Besta maskarann: Dior Blackout
    Besta eyelinerinn: Á enn eftir að finna einhvern sem ég get ekki verið án
    Besta CC kremið: Ekki prufað
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð:Ekki orðin nógu gömul
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: 24 stunda kremið frá Önnu Rósu grasalækni er æði
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Á ekki við
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Ég nota 24 stunda kremið og það er gott!
    Bestu hreinsivörurnar: Ekki enn fundið hreinsivörur sem ég elska
    Besta augnkremið: Þyrfti væntanlega að fara að kanna það ég er komin á þann aldur
    Besta serumið: Dr. Hauschka regenerating serum
    Bestu augnskuggana: Ég á svo marga góða að ég get ekki valið eitt
    Bestu augabrúnavörurnar: Kanebo blýanturinn hiklaust
    Bestu förðunarburstana: Real techniques

  13. Sandra María

    13. November 2013

    Besta BB kremið – Maybelline Dream Fresh
    Besta fljótandi farðann – Kanebo Sensai Fluid Finish
    Besta maskarann – Max Factor Clump defy
    Besta eyelinerinn – Makeup Store Cake eyeliner
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – Cetaphil moisturizing cream
    Besta serumið – Body Shop Vitamin E Moisture serum
    Bestu augabrúnavörurnar – Mac Eyebrows

  14. Eva Ýr

    13. November 2013

    Besta BB kremið: Elska Garnier BB kremið náttúruleg áferð og síðan lyktar það rosalega vel sem skemmir ekki fyrir.
    Besta hyljarann: Lancome Effacernes Concealer góð þekja og ROSALEGA endinga góður, það virðist sem það er endalaust magn í þessari litlu túpu.
    Besta sólarpúðrið: Benefit og HM sólarpúðrið
    Besta highlighterinn: Mac Mineralize skinfinish, Soft and gentle.
    Besta maskarann: Gulllitaði Volume million lashes frá L’oréal
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: Formula 10.0.6 shine free moisturizer mæli með þeim vörum ódýrar og góðar.
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Formula 10.0.6 shine free moisturizer mæli með þeim vörum ódýrar og góðar.
    Bestu hreinsivörurnar: Formula 10.0.6 t.d. One smooth operator og pores be clean.

  15. Katla Einars

    13. November 2013

    •Besta BB kremið: ódýra Maybelline dýrara: Clinique (samt svo mismunandi hvað þau gera) Líka mjög hrifin af Body Shop þó að það sé ekki með alla virkni eins og BB krem voru upprunalega með.

    •Besta fljótandi farðann: YSL Le Teint Touche Éclat (besti farði EVER, hef aldrei verið jafn ánægð með einn farða)

    •Besta kremfarðann: Chanel Vitalumiere creme (dýr) og Max Factor (ódýr)

    •Besta púðurfarðann: nota sjaldan en hef verið hrifin af Max Factor

    •Besta hyljarann: er alltaf að leita að besta sem virkilega hylur, en YSL Touche Éclat er awesome til að hylja létt og highlighta beautifully. ódýr og svipar til gull pennans Eveline 2in 1 hyljari highlighter.

    •Besta sólarpúðrið: kremað en samt notað í sama tilgangi, Chanel Tan de Soleil.

    •Besta kinnalitinn: dýr: YSL creme de Blush. Ódýr: bt minerals (fann í Ice in a Bucket en er núna í Mega Store)

    •Besta highlighterinn: YSL touche Éclat passar eiginlega hér líka, en hef fílað Chanel púður highlight, og líka Smashbox artificial light. Make Up Store Wonder Powder steinefnafarðanir eru líka mjög fallegir sem highlighterar.

    •Besta maskarann: úff of erfitt að velja einn, er alltaf hrifin af Max Factor maskörum, YSL mascara faux cils (fallegir litir) Diorshow er líka mjög nice. Fyrir skærbláan fer ég í Tiger (líka bleikur). Maybelline er líka oftast með góða maskara.

    •Besta eyelinerinn: gel eyeliner Maybelline, cake: Make Up Forever, blýantur Body Shop carbon í bláu (svarbláu).

    •Besta CC kremið: hef ekki ennþá prufað – er að reyna nota öll BB kremin sem ég hef testað.

    •Besta andlitskremið fyrir eldri húð: Eucerin

    •Besta andlitskremið fyrir unga húð: Maybelline BB kremið

    •Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: hrifnust af Nivea fyrir mjög þurra húð eða Eucerin Aquaphor

    •Besta andlitskremið fyrir feita húð: Penzim

    •Bestu hreinsivörurnar: Cetaphil. En ef ég þarf að ná erfiðu af augunum YSL top secrets eða Lancome bi-facil

    •Besta augnkremið: í augnablikinu að elska Clinique Superdefense, og stundum Eveline concentrated illuminating eye cream (með hyaluronic sýru)

    •Besta serumið: EGF droparnir eða Body Shop Nutriganics Smoothing Serum

    •Bestu augnskuggana: Krem (ódýr) Maybelline Tattoo eða elf. Krem (dýrari) MAC paintpot eða Chanel Illusion D’Ombre. Þurrir: Ben Nye, Make Up Forever, Dior, Il Makiage, Make Up Store.

    •Bestu augabrúnavörurnar: Make Up Store tri-bro og duo-brow (púðurlitur), elf litaðir brow maskarar (með næringu), Lancome le crayon sourcils (blýantur)

    •Bestu förðunarburstana: dýrir Make Up Forever: ódýrir Real Techniques og sumir frá elf.

    •Besti varaliturinn: YSL glossy stain – svo æðislegir. Chanel Rouge Allure venjulegu og velvet týpurnar.

    Æðisleg hugmynd að hafa svona eins og maður skoðar reglulega í erlendu blöðunum og bloggum.

  16. Kristjana

    13. November 2013

    Besta BB kremið: Maybelline (Dream) Pure BB Cream
    Besti fljótandi farðinn: Clinique Anti-blemish solutions
    Besti púðurfarðinn: Bare minerals
    Besti hyljarinn: Clinique All about eyes concealer
    Besta sólarpúðrið: Benefit Hoola
    Besti kinnaliturinn: Clinique Blushing blush powder (Iced lotus)
    Besti maskarinn: Estée Lauder Sumptuous Extreme
    Besta eyelinerinn: Estée Lauder Double Wear Gel Eyeliner
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Blue Lagoon Balancing oil-free emulsion
    Bestu hreinsivörurnar: Clinique Take the day off, Dior Purifying cleansing milk og Dior Purifying toning lotion
    Besta augnkremið: Dior Hydra Life
    Besta serumið: EGF húðdroparnir
    Bestu augnskuggarnir: Urban Decay Naked 2 og Smashbox Fade in
    Bestu förðunarburstarnir: Real techniques

  17. Áslaug Dís Bergsdóttir

    13. November 2013

    MAC Captive varaliturinn

    Take the day off make up remover frá Clinique

  18. Birgitta

    13. November 2013

    Besta BB kremið- Verð að segja Garnier Miracle Skin Perfector
    Besta fljótandi farðann- Face & Body frá MAC
    Besta kremfarðann- Ég var að ,,enduruppgötva” Dream matte mousse frá Maybelline, var búin að gleyma hvað áferðin af honum er falleg.
    Besta púðurfarðann- HD púðurfarðinn frá Make Up Forever er stórkostlegur!
    Besta hyljarann- Hyljarahjólið frá Make Up Store og hyljarapallettan frá Make Up Forever
    Besta sólarpúðrið- Sculpting Kit frá Make Up Forever og Bronzing Powder Shimmer frá Make Up Store, er líka mjög hrifin af i-bronze frá New Cid.
    Besta kinnalitinn- Elska alla kinnalitina frá Make Up Store, sterk og góð pigmentin í þeim.
    Besta highlighterinn- Sculpting Kit frá Make Up Forever, Reflex Cover frá Make Up Store og Mineralize Councealer frá MAC.
    Besta maskarann- Elska Diorshow Blackout og Rimmel Extra Super Lash.
    Besta eyelinerinn- Gel Eyeliner frá Make Up Store.
    Besta CC kremið- Chanel, lyktin er líka unaðsleg!
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð- Melatogenine línan frá Gatineau.
    Besta andlitskremið fyrir unga húð- Aquamemory línan frá Gatinaeu.
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð- Aquamemory frá Gatienau.
    Besta andlitskremið fyrir feita húð-Clear & Perfect frá Gatineau
    Bestu hreinsivörurnar- Ég er mjög hrifin af Soothing Cleansing Milk, Sensitive Foam Toner og Milk Face Scrub, allt frá Make Up Store. Svo er Míselluvatnið frá Gatineau æðislegt þegar maður er að flýta sér. Allir tveggja fasa augnfarðahreinsar sem ég hef prufað eru mjög fínir, svo lengi sem þeir eru tveggja fasa.
    Besta augnkremið- Nota sjaldan augnkrem en er mjög hrifin af kælandi eye roll on, bæði frá Clinique og Make Up Store.
    Besta serumið- SOS og Aquamemory frá Gatienau.
    Bestu augnskuggana- Make Up Store.
    Bestu augabrúnavörurnar- i-groom frá New Cid. Besti augabrúnalitur sem ég hef prófað. Er bara í einum lit en það er alveg stórmerkilegt hvað hann aðlagast vel að brúnunum. Virkar jafn vel fyrir hvítt fólk, fólk af afrískum uppruna, asískum, skiptir ekki máli! Ótrúlega þægilegur í notkun og gott að móta brúnirnar með honum.
    Bestu förðunarburstana- Real Techniques burstarnir eru að koma mjög vel út.

  19. Ágústa

    13. November 2013

    Besta BB kremið : L’oreal Magique
    Besta sólarpúðrið / Besta kinnalitinn : Artdeco glam stars blusher
    Besta highlighterinn : L’oreal Lumi Magique
    Besta maskarann : Max factor false lash effect

  20. Ásta

    14. November 2013

    Besta BB kremið – smashbox
    Besta fljótandi farðann – smashbox liquid halo
    Besta kremfarðann – Chanel vitaluminer compact
    Besta púðurfarðann – clinique blended face powder
    Besta hyljarann – studiofix MAC
    Besta sólarpúðrið – chanel soleil tan
    Besta kinnalitinn- bourjois blush í 74
    Besta highlighterinn – diorskin powder highlighter í amber diamond & make up store highteclighter í platina
    Besta maskarann – diorshow blackout & loreal telescopic
    Besta eyelinerinn – avon super shock
    Besta CC kremið – Chanel cc cream
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð – weleda soothing day cream
    Besta andlitskremið fyrir unga húð – estee lauder day cream
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – dr hauska rose cream
    Besta andlitskremið fyrir feita húð – acne solutions cream frá clinique
    Bestu hreinsivörurnar – garnier face wash gel
    Besta augnkremið – dr hauscka eye balm
    Besta serumið – estee lauder advanced night repair
    Bestu augnskuggana – MAC, make up store, Dior
    Bestu augabrúnavörurnar NYX
    Bestu förðunarburstana – real techniques

  21. Elín Bríta

    14. November 2013

    Besta BB kremið – DayWear BB Cream frá Estée Lauder
    Besta fljótandi farðann – Mineralize Moisture SPF 15 foundation frá MAC
    Besta púðurfarðann – Mineralize Skinfinish frá MAC
    Besta sólarpúðrið – Warmth frá Bare Minerals
    Besta kinnalitinn – Benetint Cheek Stain frá Benefit Cosmetics
    Besta highlighterinn – Watt’s Up frá Benefit Cosmetics
    Besta maskarann – They’re Real Mascara frá Benefit og The Collossal Cat Eyes frá Maybelline
    Besta CC kremið – Moisture Surge CC Cream frá Clinique
    Besta augnkremið – Midnight Recovery frá Keihl’s
    Besta serumið – EGF Serum frá Sif Cosmetics

  22. Guðný Ósk

    14. November 2013

    Besta BB kremið – Clinique BB kremið eða Maybelline Dream Fresh, get ekki valið á milli, bæði góð en mjög mismunandi, að mínu mati.
    Besta fljótandi farðann – Smashbox – Photo Finish Foundation Primer. L’oréal
    – Lumi Magique er líka snilld.
    Besta kremfarðann – Nota ekki.
    Besta púðurfarðann – Shiseido Pureness, Matifying púður.
    Besta hyljarann – Smashbox – High Definition Concealer.
    Besta sólarpúðrið – Bourjois – Bronzing Powder. Ekki sakar að það er súkkulaðilykt
    af því :)
    Besta kinnalitinn – The Body Shop – Cheek and Face Powder: Berry .
    Besta highlighterinn – Yves Saint Laurent – Touche Éclat. (Gullpenninn)
    Besta maskarann – Smashbox – Photo Op Eye Brightening Mascara.
    Besta eyelinerinn – Illamasqua – Precision Ink.
    Besta CC kremið – Er á óskalistanum, hehe.
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð – Á ekki við.
    Besta andlitskremið fyrir unga húð – Burt’s Bees – Sensitive Daily Moisturizing
    Cream with Cotton Extract.
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – Á ekki við.
    Besta andlitskremið fyrir feita húð – Á ekki við.
    Bestu hreinsivörurnar – Biotherm vörur og Neutrogena vörurnar.
    Besta augnkremið – Smashbox – Photo Finish Lid Primer & Smashbox – Photo
    Finish Hydrating Under Eye Primer.
    Besta serumið – Yves Saint Laurent – Forever Youth Liberator.
    Bestu augnskuggana – Lancôme Hypnôse – ST1 Brun Adoré pallettan.
    Bestu augabrúnavörurnar – Sensai – augabrúnapenninn.
    Bestu förðunarburstana – Real Techniques.
    Langar eiginlega að segja bestu varalitina líka, því ég er sjúk í varaliti – MAC varalitir, elska Cyber litinn og Matte Russian Red. Yves Saint Laurent – Rouge Pur Couture nr 39 er líka geðveikur.

  23. Herdís

    14. November 2013

    Besta BB kremið: Gosh! Eina kremið (á viðráðanlegu verði a.m.k.) sem er til nógu ljóst fyrir mig og gerir mig ekki gula. Svo endist það vel, bæði endist túban ótrúlega lengi og svo er maður fínn allan daginn :)
    Besta fljótandi farðann: Er með mjög mikið af freknum svo ég nota helst ekki farða…finnst það alveg “drepa” andlitið á mér, verður svo flatt ef freknurnar felast.
    Besta kinnalitinn: Keypti einn í Body Shop í vetur…hann heitir Macaroon, Hef aldrei áður notað kinnalit en þessi er mjög náttúrulegur og alveg gullkominn litur fyrir ljósa, rauðhærða húð.
    Besta maskarann: Maybelline Colossal…loksins lauk leit minni að hinum fullkomna maskara – sem hófst eftir að Nive hætti að framleiða Nanodefinition (þennan bleiika)
    Besta eyelinerinn: Maybelline mjói tússpenninn.
    Besta andlitskremið fyrir unga/feita húð: Garnier pure.
    Bestu hreinsivörurnar: Garnier pure.
    Bestu augnskuggana: Ég eignaðist svona make-up box frá Victoria’s Secret. Hef vanalega ekki mila trú á svona “kittum” en augnskuggarnir í þessu eru ótrúlegir. Haldast allan daginn, smitast ekki og festast ekki allir í “creasinu”.
    Bestu augabrúnavörurnar: Er alltaf ánægð með Body Shop Brow kit. Fæst í mörgum fínum litum og er auðvelt í notkun.
    Bestu förðunarburstana: risa stóri Body Shop púðurburstinn minn.

  24. Rósa

    14. November 2013

    Ég er rosa skotin í BB kreminu frá Garnier :)

  25. Berglind

    14. November 2013

    •Besta BB kremið clinique
    •Besta fljótandi farðann mac face and body
    ••Besta púðurfarðann kanebo sensai
    •Besta hyljarann aveda hyljarinn, og ysl gullpenninn
    •Besta sólarpúðrið guerlain
    •Besta kinnalitinn flower frá make up store
    •Besta highlighterinn venus highlighter frá maceupstore
    •Besta maskarann Dior Blackout! eins og gerviaugnhár í glasi
    •Besta eyelinerinn svartur mac gel liner alltaf klassískur! endist endalaust og tollir á sínum stað
    •Besta CC kremið græna loreal cc kremið!
    •Besta kremið fyrir mjög þurra húð clinique comfort on call
    •Bestu hreinsivörurnar kókosolía
    •Bestu förðunarburstana real techniques

  26. Ólöf Rut

    14. November 2013

    • Besta BB kremið: Prep+prime BB kremið frá MAC
    • Besta fljótandi farðann: Studio Sculpt frá MAC og Redness solutions frá Clinique
    • Besta púðurfarðann: Mineralize skinfinish natural powder frá MAC
    • Besta hyljarann: Select cover up frá MAC
    • Besta kinnalitinn: Matte powder blush frá MAC og kinnaliturinn frá Bobbi Brown
    • Besta highlighterinn: Girl meets pearl frá Benefit
    • Besta maskarann: They‘re real! frá Benefit, Great lash og The colossal Volum‘express frá Maybelline.
    • Besta andlitskremið fyrir unga húð: Dramatically different moisturizing lotion frá Clinique
    • Bestu hreinsivörurnar: 3-step hreinsivörurnar frá Clinique
    • Besta augnkremið: All about eyes frá Clinique og Caffeine eye roll-on frá Garnier
    • Bestu augnskuggana: Eye shadow frá MAC
    • Bestu augabrúnavörurnar: Brow duo frá MAC
    • Bestu förðunarburstana: Real Techniques burstarnir bestir, burstar frá no7, MAC og Body Shop líka mjög góðir.

  27. Adela

    14. November 2013

    Besta BB kremið : Garnier, Miracle Skin Perfector. Frábært verð á kreminu og svo er það algjör snilld, það endist lengi og lætur mig ekki glansa heldur fæ ég frísklega matta áferð !

    Besta fljótandi farðann : Studio Finish frá MAC, hef notað hann lengi og finnst hann mjög góður, getur haft hann léttan en líka mjög þekjandi með því að setja meira af honum. Hef farið út úr húsi með hann t.d kl 5 á daginn og komið heim kl 5 um morguninn og hann er enn á !!

    Besta kremfarðann : nota ekki svoleiðis

    Besta púðurfarðann : Mineralized Skinfinish Natural frá MAC, léttur steinefnafarði.

    Besta hyljarann : Fljótandi hyljarinn frá MAC, man ekki hvað hann heitir núna, en hann er í lítilli glerkrukku og hann er mjög þekjandi og gefur svolítið þykka áferð. Annar uppáhalds er Cover all mix frá Makeup Store, þrískiptur hyljari sem er hægt að nota á bólur, undir augun og ýmislegt.

    Besta sólarpúðrið : Mineralize Skinfinish Natural sólarpúðrið frá MAC, ég nota það í litnum Give me sun. Fullkominn litur fyriir mig til að skyggja, ekkert glimmer í honum.

    Besta kinnalitinn : ég á bara kinnaliti frá MAC úr Mineralize línunni og í uppáhaldi er Gentle liturinn eins og er.

    Besta highlighterinn : nota ekki svoleiðis.

    Besta maskarann : Maybelline, þessir gulu ! langlang bestir.

    Besta eyelinerinn : Maybelline, þessi í krukkunni og svo fylgir pensill með. Hann endist ENDALAUST LENGI.

    Besta CC kremið : hef ekki prófað.

    Besta andlitskremið fyrir eldri húð : á ekki við
    Besta andlitskremið fyrir unga húð : nota ekki neitt sérstakt fyrir unga húð

    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð : á ekki við

    Besta andlitskremið fyrir feita húð : Clinique rakagelið nr 3.

    Bestu hreinsivörurnar : CLINIQIE klárlega ! og svo nota ég líka aðeins frá Neutrogena, mér finnst andlitshreinsirinn frá þeim mjög góður gegn fílapenslum t.d.

    Besta augnkremið : nota ekki

    Besta serumið : nota ekki

    Bestu augnskuggana : ekki með skoðun á þessu

    Bestu augabrúnavörurnar : ég nota augabrúnablýant frá Make up store sem mér finnst æðislegur, hef ekki prófað aðra. Þessi blýantur endist fáranlega lengi.

    Bestu förðunarburstana : MAC

    Besta maskarann : búin að svara

  28. Hólmfríður Magnúsdóttir

    14. November 2013

    Mjög sniðug hugmynd.. Gott að kíkja yfir kommentin og fá hugmyndir af nýjum vörum til að prófa, ekki að það sé ekki nóg af hugmyndum frá þér samt ! ;)

    Besti fljótandi farðinn: Hiklaust Face and body foundation frá Mac.. Hef notað það í mörg ár og alltaf jafn ótrúlega ánægð
    Besti maskarinn: Ný búin að prófa Dior maskarann iconic overcurl eftir að hafa séð umfjöllun um hann hér. Ótrúlega góður og mun kaupa mér hann aftur
    Bestu hreinsivörurnar: Ég er að nota vörur frá Sóley, á engin orð yfir þær finnst þær svo góðar.. Kannski því þær eru íslenskar og í fallegum umbúðum hah, nei grínlaust finnst mér þær virka ótrúlega vel. Hef verið að nota Hrein hreinsimjólkina sem ég átti í prufu, entist og entist en núna þarf ég að fara að endurnýja. Maskarnir, bæði korna og Steiney maskinn eru að gera góða hluti líka. og Auðvitað Andlitsvatnið sem ég nota daglega bæði kvölds og morgna! okei ég gæti haldið áfram endalaust, Áfram Sóley!

  29. Guðrún Hilmars

    14. November 2013

    •Besta fljótandi farðann: Mac Face and Body
    •Besta hyljarann: Helena Rubinstein, Magic Concealer
    •Besta kinnalitinn: Mac Powder Blush
    •Besta maskarann: Helena Rubinstein, Lash Queen Sexy Black
    •Besta andlitskremið fyrir eldri húð: Helena Rubinstein, Collagenist V-lift
    •Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Helena Rubinstein, Hydra Collagenist
    •Besta augnkremið: Helena Rubinstein, Hydra Collagenist, Eye Care
    •Bestu augnskuggana: Mac
    •Bestu förðunarburstana: Real Techniques
    Langar líka að bæta við bestu varalitunum: Mac, Viva Glam III, mig hafði lengi langað í dökkrauðan varalit og skellti mér á þennan um daginn og hreinlega elska hann :)

  30. Anna Margrét

    14. November 2013

    Besta BB kremið: Garnier miracle anti-shine
    Besta fljótandi farðann: Nota bara Garnier BB!
    Besta kremfarðann: Nota bara Garnier BB!
    Besta púðurfarðann: Body Shop All in one oil free púður
    Besta kinnalitinn: Kiko – peach
    Besta maskarann: án efa Maybelline one by one satin black
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: Aloe vera gel og Loréal Triple active fresh
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Aloe vera gel og Loréal Triple active fresh
    Bestu hreinsivörurnar: Er enn að leita, en kann vel við Clean and clear!
    Bestu augabrúnavörurnar: Body shop augabrúnaduo

  31. Heiða

    14. November 2013

    Besta fljótandi farðann: Er að nota L’oreal Lumi. Kom mér á óvart hvað hann er góður (notaði Bobbi Brown áður sem er mun dýrari). Í sumar notaði ég Tinted Moisturiser frá Bobbi Brown. Mjög hrifinn af honum, miklu hrifnari en af BB kremum.

    Besta púðurfarðann: MAC Mineralize Skinfinish. Frábær áferð. Finnst húðin á mér alltaf fallegri þegar ég er með hann.

    Besta hyljarann: Hyljarar eru mínar ær og kýr. Hef prófað margar tegundir frá MAC, YSL (gullpennann), en bestur finnst mér frá Bobbi Brown. Nota corrector neðst og svo creamy concealer kit ofan á.

    Besta maskarann: Ég sé ekki svona mikinn mun frá einum maskara yfir í annan. Kannski bara heppin með augnhár??? Hef prófað frá öllum tegundum. Nota núna Max Factor False Lash Effect. Hann er fínn. Notaði þar áður 38° frá Sensai. Fannst augnhárin hrynja af mér meðan ég notaði hann. Ekki gott.

    Besta eyelinerinn: Maybelline Master Precise. Hægt að draga örþunna og nákvæma línu með honum.

    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Væri til í að fá gott tips um þetta. Finnst krem oft gera húðina á mér verri en ef ég sleppi þeim, sérstaklega á veturna.

    Bestu hreinsivörurnar: Kókósolía. True story

    Besta augnkremið: Bobbi Brown Hydrating Eye Cream

    Bestu augabrúnavörurnar: MAC Eye Brow pencil

    Að lokum langar mig að bæta við besta primernum sem mér finnst hafa útslitaáhrif á hvernig förðun tekst upp: Smashbox photofinish.

  32. Sigrún Torfadóttir

    14. November 2013

    Besta BB kremið- MAC í túbunni
    Besta fljótandi farðann- MAC face and body
    Besta púðurfarðann- MAC studio fix powder
    Besta hyljarann- MAC pro longwear
    Besta sólarpúðrið-hoola benifit
    Besta kinnalitinn- MAC mineralize
    Besta highlighterinn- MAC mineralize soft and gentle
    Besta maskarann- MAC false lashes
    Besta eyelinerinn- MAC fluidline blacktrack
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð- MAC Mineralize Charged Water Moisture Gel
    Besta andlitskremið fyrir feita húð- MAC oil contol
    Bestu hreinsivörurnar- MAC
    Besta augnkremið- MAC Mineralize Charged Water Moisture Eye Cream
    Besta serumið- MAC prep+prime moisture infusion
    Bestu augnskuggana- MAC
    Bestu förðunarburstana- MAC burstarnir standa alltaf fyrir sínu!

  33. Kara Elvarsdóttir

    14. November 2013

    Besta BB kremið: L’oreal nude magique
    Besta fljótandi farðann: nars sheer glow og mac face and body
    Besta púðurfarðann: mac studio fix!
    Besta hyljarann: helena rubinstein magic concealer og make up store cover all mix
    Besta sólarpúðrið: bourjois bronzing primer notað sem contour
    Besta kinnalitinn: Sleek kinnalitirnir
    Besta highlighterinn: Benefit Watt’s Up
    Besta maskarann: Benefit They’re Real,Rimmel Scandaleyes og gamli góði Maybelline Colossal
    Besta eyelinerinn: Mac Blacktrack og maybelline gel eyeliner
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: nivea aqua sensation – ódýrt og gott
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: mac mineralized charged water face and body lotion
    Bestu hreinsivörurnar: vörurnar frá gamla apótekinu eru bestar!
    Bestu augnskuggana: Allir Mac
    Bestu augabrúnavörurnar: mac omega augnskugginn og sleek brow kit
    Bestu förðunarburstana: allir real techniques og Mac 217

    Langar svo að bæta við varalitum/gloss: Maybelline color sensational varalitunum og Beige gloss frá NYX

  34. Ástrós Erla

    14. November 2013

    Besta kremfarðann – Stiftin frá NN Cosmetics!
    Besta púðurfarðann – NN Cosmetics
    Besta hyljarann – þrískiptur frá NN cosmetics
    Besta sólarpúðrið – Skyggingarpalletta NN cosmetics
    Besta kinnalitinn – Mac, Fever
    Besta highlighterinn – Primer frá NN cosmetics sem gerir flott highlight og shimmer augnskuggar einnig frá NN cosmetics
    Besta maskarann – Maybeline græni og bleiki + NN cosmetics
    Besta eyelinerinn – H&M eyeliner penni
    Bestu hreinsivörurnar – Lepo
    Bestu augnskuggana – Sugarpill – NN Cosmetics
    Bestu augabrúnavörurnar – Tvískiptur augnbrúnalitur frá body shop

  35. Auður Anna

    14. November 2013

    Bestu augnskuggana
    Bestu augabrúnavörurnar
    Bestu förðunarburstana
    Besta maskarann
    Besta BB kremið: Diorskin nude BB krem – prófaði það eftir að hafa séð færslu frá þér um það og það var alls ekki aftur snúið eftir það
    Besti púðurfarðinn: Halo hydrating perfecting powder frá smashbox
    Besti hyljarinn: YSL gullpenninn
    Besta sólarpúðrið: Mac bronzing powder í möttum lit
    Besti kinnaliturinn: Féll algjörlega fyrir skærbleikum kinnalit frá &other stories sem ég keypti mér í sumar, liturinn heitir ecarlate pink
    Besti maskarinn: Hypnose Doll eyes frá Lancome
    Besta rakakremið: Ég hef verið að nota rakakremið aqua sensation frá Nivea, finnst það mjög fínt og ekki skemmir fyrir hvað það er ódýrt
    Bestu förðunarburstarnir: Keypti mér augnförðunarsettið, og foundation burstann og púðurburstann úr appelsínugulu línunni frá Real Techniques, eru ótrúlega góðir allir og á mjög góðu verði.

  36. Ásta

    14. November 2013

    Besta BB kremið –> Estée Lauder DayWear. Svo gott, húðin fær svo fallega áferð ætla að velja það þrátt fyrir einn galla finnst það ekki þekja nógu vel, en það er samt þess virði. Svo er það með sólarvörn spf 35 ;)

    Besta púðurfarðann –> Hef fundist þau frá Clinique svaka fín!

    Besta hyljarann –> MAC Select Cover Up, þessi litli í kremtúbunni:) Hef átt tvo og í bæði skiptin dugaði hann í heilt ár, því það þarf svo lítið! Er að fara að kaupa hann í þriðja sinn um jólin. Uppáhaldið í snyrtubuddunni;)

    Besta sólarpúðrið –>H&M Bronzing Powder, hef prófað ýmis frá fínni merkum en H&M, en verð að segja að þessi er í uppáhaldi.

    Besta kinnalitinn –> Clinique Blushwear Cream Stick (03 Rosy blush)

    Besta maskarann –> Þessi í bleiku og grænu umbúðunum frá Maybelline, augnhárin klessast aldrei saman og aldrei kekkjir, líka á mjög góðu verði.

    Besta andlitskremið fyrir unga húð –> eyGLÓ frá Sóley Organics, get ekki beðið eftir að prufa Dögg :)

    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð –> eyGLÓ

    Bestu hreinsivörurnar –> Sóley hrein og Sóley fersk White. Annars er líka rosa gott að hreinsa húðina með góðri lífrænni olíu frá Heilsuhúsinu.

    Bestu augabrúnavörurnar –> Estée Lauder automatic brow pencil duo, endist og endist.

    Bestu förðunarburstana –> Chanel powder brush

  37. Elsa Margrét

    14. November 2013

    Besta BB kremið: Garnier BB kremið fyrir blandaða húð
    Besta fljótandi farðann: YSL touche eclat illuminating farðinn
    Besta púðurfarðann: kanebo
    Besta hyljarann: Esteé Lauder double wear
    Besta sólarpúðrið: body shop bronzer (matt) honey
    Besta kinnalitinn: elf baked blush í Rich rose
    Besta highlighterinn: YSL gullpenninn
    Besta maskarann: loreal telescope
    Besta eyelinerinn: Maybelline gel liner
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Shiseido pureness mattyfing moisteriser
    Bestu hreinsivörurnar: Shiseido pureness deep cleaning foam
    Besta augnkremið: Clinique all about eyes rich
    Bestu augnskuggana: Mac paint pot
    Bestu augabrúnavörurnar: Kanebo eyebrow pencil
    Bestu förðunarburstana: Sigma

  38. Björk

    14. November 2013

    Besta kremfarðann – La Roche Posay -Fond de Teint Mousse Matifiante (Parabenfrítt og non-comedogenic sem er stór plús).
    Besta púðurfarðann – Mac mineral púður
    Besta hyljarann – Mac Select Cover Up Corrector
    Besta maskarann -They´re real frá Benefit
    Besta eyelinerinn – Lancome Kohl og blautur eyeliner frá Mac
    Besta andlitskremið fyrir feita húð – La Roche Posay Effaclar Duo (töfraefni…!) og Aquaphor frá Eucerin
    Bestu hreinsivörurnar – Korres White Tea gel sápa og Korres Pomegrenate hreinsiklútar m. tóner.
    Besta augnkremið – Sephora
    Besta serumið – EGF Serum frá Sif Cosmetics
    Bestu augnskuggana – Urban Decay Naked2 Pallettan.
    Bestu augabrúnavörurnar – Benefit “Brow-zing”, frábærir litir (hver palletta er með 2 mismunandi, og fást í ljósum, medium og dökkum).

  39. Íris Ósk Vals

    14. November 2013

    Mér finnst Dior Iconic maskarinn besti maskarinn sem ég hef prufað í langan tíma(nokkur ár), hann skilur hárin vel og lengir þau og Bare minerals besti púðurfarðinn sem ég hef prufaði og svo Real Teqnuiques shading burstinn einn af bestu burstum sem ég hef prufað.

  40. Nanna Margrét Kristinsdóttir

    14. November 2013

    En skemmtilegt :)
    Besta BB kremið – Miracle skin perfector – Garnier
    Besta fljótandi farðann – Face + Body – Mac
    Besta kremfarðann – Dream Matte mousse – Maybelline
    Besta púðurfarðann – Super balanced powder makeup – Clinique
    Besta hyljarann – Pan stik – Maxfactor / Laura Mercier – Secret Camouflage
    Besta sólarpúðrið – Gamla góða frá H&M
    Besta kinnalitinn – Benefit – dandelion
    Besta highlighterinn – Mac – prem + prime
    Besta maskarann – Telescopic – L’Oreal
    Besta eyelinerinn – Maybelline – Eyestudio, lasting drama gel eyeliner
    Besta CC kremið – Clinique – moisture surge
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð – Biotherm – blue therapy serum-in-oil
    Besta andlitskremið fyrir unga húð – Seaweed daycream – Body Shop
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – Eucerin – dry skin, replenishing cream
    Besta andlitskremið fyrir feita húð – Shiseido – pureness, moisturizing gel cream
    Bestu hreinsivörurnar – Bioderma créaline H2O
    Besta augnkremið – Estée Lauder advanced night repair
    Besta serumið – EGF Serum – Sif cosmetics
    Bestu augnskuggana – Naked Palette 2 – Urban Decay
    Bestu augabrúnavörurnar – Augnskugginn Brun frá MAC með Real techniques – brow brush eða Brow bar to go – Whitening lightening
    Bestu förðunarburstana – Real Techniques

  41. Snæfríður

    14. November 2013

    Besta fljótandi farðann -Sensai / Clinique
    Besta púðurfarðann – Kanebo
    Besta maskarann – Helena Rubenstein
    Besta eyelinerinn – Sensai
    Besta andlitskremið fyrir unga húð – Loréal
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – Blue Lagoon
    Besta andlitskremið fyrir feita húð- Loréal
    Bestu hreinsivörurnar – Placentor

  42. Nanna Margrét Kristinsdóttir

    14. November 2013

    Ákvað að bæta svo við: Varalitur – MAC – Angel. Maður er alltaf supercute með hann :)

  43. Adda Soffia

    14. November 2013

    Besta BB kremið: Smashbox. FAIR er eini liturinn sem er nógu ljóst fyrir postulínið mitt.
    Besta fljótandi farðann: YSL le teint touche eclat, MAC Face&body og Armani Luminous Silk
    Besta kremfarðann: Nota ekki þannig, en hef notað Studio Foundation frá MUS og það er fínt.
    Besta púðurfarðann: MAC Studio Finish
    Besta hyljarann: Cover All Mix frá MUS og Reflex Cover frá MUS.
    Besta sólarpúðrið: New C-id sólarpúðrið, það eina sem er ekki orange.
    Besta kinnalitinn: Armani Blushing fabric er ÆÐI! Must have frá MUS er líka æði.
    Besta highlighterinn: Benefit High beam, Reflex Cover frá MUS og Muffin augnskugginn frá MUS.
    Besta maskarann: They’re real frá Benefit, Max Lashes frá MUS, Le volume frá Chanel og Max Factor Masterpiece Max. (sorry gat ekki valið á milli)
    Besta eyelinerinn: Er enn að leita að þeim fullkomna en MAC gel og Bobbi Brown gel eru bestir.
    Besta CC kremið: Hef ekki prófað
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð: EGF fyrir þurra húð.
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: Kiehl’s Ultra Facial Cream og Embryolisse bláa.
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Kiehl’s Midnight Recovery Concentrate olía, Oliatum skin repair krem (fæst bara í Boots).
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Aesop B TRIPLE C FACIAL BALANCING GEL
    Bestu hreinsivörurnar: Kiehl’s Facial Cleanser (gel hreinsir), Kiehl’s Washable cleansing milk (dry-sensitive skin, með grænum stöfum) og Bioderma Crealine H2O er BESTI augnfarðahreinsir í heimi!
    Besta augnkremið: Clarins Eye contour Balm og Hydrazone frá Guinot.
    Besta serumið: Kiehl’s Midnight Recovery Concentrate og Aesop oil free hydrating serum.
    Bestu augnskuggana: Svo misjafnt: MAC, MUS, Sleek.
    Bestu augabrúnavörurnar: Tri Brow frá MUS og Augabrúnablýanturinn frá New C-id.
    Bestu förðunarburstana: MAC og RT
    Besta maskarann: Ef þetta átti að vera maskann segi ég MUS Hydrating mask :)

  44. Klara Rún

    14. November 2013

    Ég á nú bara ekki snyrtivörur í öllum þessum flokkum en ætla að setja inn þær sem uppgötvaði á þessu ári og gæti alls ekki verið án …
    Halo meikið og Pretty social varaliturinn , bæði frá Smashbox :)

  45. Rebekka

    14. November 2013

    Besta fljótandi farðinn: Loreal True Match
    Besta sólarpúðrið: Body Shop
    Besta kinnalitinn: Halo frá Smashbox
    Besta highlighterinn:Mac Soft and Gentle
    Besta maskarann: Rocket Volum Express frá Maybelline
    Besta eyelinerinn: Cake eyeliner MakeUp Store
    Bestu hreinsivörurnar: Bioderma Crealine H2O
    Bestu augnskuggana: Urban Decay
    Bestu augabrúnavörurnar: Sensei augabrúnablýantur
    Bestu förðunarburstana: Real Techniques

  46. Sirra

    14. November 2013

    Besti maskarinn: Loréal false lash wings!! Elska hann :)

  47. Inga Rún Björnsdóttir

    14. November 2013

    Besta fljótandi farðann: L’oreal Lumi Magique

  48. Unnur

    14. November 2013

    Snilld, en skemmtilegt!

    Besta BB kremið: Mér finnst Garnier BB kremið alveg ágætt en kannski svolítið glansandi fyrir minn smekk.
    Besta fljótandi farðann: L’oreal Lumi Magique.
    Besta púðurfarðann: Ég notaði alltaf Shisheido, þetta bláa olíulausa. Í dag nota ég aðallega fljótandi farða og stundum Mineralize skinfinish natural steinefnapúður frá Mac yfir, gefur svo fallega og náttúrulega áferð.
    Besta hyljarann: Þessi í litla glerhylkinu frá Mac.
    Besta sólarpúðrið: Guerlain Terracotta
    Besta kinnalitinn: Mér þykja litirnir frá Clinique oft mjög fallegir og góðir.
    Besta highlighterinn: Highlighter úr Mineralize skinfinish línunni frá Mac.
    Besta maskarann: Lancome Hypnose Drama og High impact extreme volume mascara frá Clinique, þessi nýji.
    Besta eyelinerinn: Túss-eyelinerinn frá Maybelline.
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: Rakakremin úr þriggja skrefa línunni frá Clinique, svo auðvelt að finna eitthvað sem smellpassar við húðtýpuna manns.
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Sama og síðast.
    Bestu hreinsivörurnar: Þriggja þrepa hreinsilínan frá Clinique er alveg að gera sig þessa dagana.
    Besta serumið: EGF droparnir.
    Bestu augabrúnavörurnar: Hef nú ekki prófað margar gerðir en mér þykja litirnir og gelið fyrir augabrúnir frá Body Shop rosa fín.
    Bestu förðunarburstana: Real techniques, án efa.

  49. Katla Einars

    15. November 2013

    Þó ég hefi skrifað heila ritgerð þegar ég svaraði listanum þá langar mig að bæta við uppáhalds æði fyrir húðina.
    Clarins Beauty Flash Balm er svo mikil snilld, yndislegt sem primer/krem smá auka ferskleiki. En þetta er svo yndislegt sem maski til að virkilega vekja og næra aðeins þreytta húð.

  50. Jóhanna Ýr

    15. November 2013

    Bestu augabrúna vörurnar er klárlega Brow Pen frá Anastasia Beverly Hills – hef aldrei prófað neinn betri

    Besti eyelinerinn er colorstay liquid eye pen frá Revlon – svo auðveldur í notkun

    Besta fljótandi farðann er L’oreal Lumi Magique – léttur og finn farði sem gefur frískandi útlit :)

  51. Ragna Björk

    15. November 2013

    Þetta eru mín picks… en mjög gaman að lesa hvað öðrum finnst:

    • Besta fljótandi farðann: Chanel Vitalumiere Aqua
    • Besta hyljarann – Bourjois Healthy Mix Concealer
    • Besta kinnalitinn – Benefit Sugarbomb
    • Besta maskarann – Covergirl/Max factor
    • Besta eyelinerinn – MAC fluidline
    • Bestu hreinsivörurnar – Bioderma
    • Bestu augnskuggana – Urban Decay Naked 1 og 2
    • Bestu förðunarburstana – MAC

  52. Telma Geirsdóttir

    15. November 2013

    Besta fljótandi farðann – hello flawless oxygen wow frá Benefit
    Besta púðurfarðann – LES BEIGES púðrið frá Chanel
    Besta hyljarann – Pro longwear hyljarinn frá MAC
    Besta sólarpúðrið – Hoola frá Benefit
    Besta maskarann – Volume express, the rocket frá Maybelline
    Bestu augabrúnavörurnar – brow zings frá Benefit
    Bestu förðunarburstana – Real Techniques

  53. Anna Elísa

    15. November 2013

    Besti farðinn: Bare Minerals Ready Foundation (frábær fyrir þurra húð)
    Besti maskarinn: MAC plush lash
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: EGF dagkrem fyrir þurra og mjög þurra húð
    Bestu hreinsivörurnar: Decubal Face Wash (af þeim sem ég hef prófað fyrir þurra húð þá er þessi langbest – hreinsar vel og ég fæ ekki á tilfinninguna að húðin sé strekkt eins og eftir margar aðrar hreinsivörur).

  54. Aníta

    15. November 2013

    Besta BB kremið: Loréal Nude magique BB ceam – Aðlagar sig fullkomlega að húðlitnum og er með súper flotta létta áferð
    Besta fljótandi farðann: Helena Rubinstein Color clone – Léttur farði sem þekur samt vel, getur byggt hann upp eftir því hversu mikla þekju þú vilt og manni líður eins og maður sé með ekkert á húðinni
    Besta kremfarðann: Er ekki farin að prófa svoleiðis enþá.
    Besta púðurfarðann: Clinique Superbalance powder makeup – Hef bæði notað hann einn og sér og líka yfir fljótandi farða til að “set-a” hann
    Besta hyljarann: All about eyes og Airbrush concealer báðir frá Clinique eru í miklu uppáhaldi, Airbrush penninn er léttari
    Besta sólarpúðrið: NARS Laguna
    Besta kinnalitinn: NARS Orgasm
    Besta highlighterinn: Mary-louminizer frá The Balm
    Besta maskarann: Helena Rubinstein Lash Queen Sexy blacks, augnhárin verða fullkomin!
    Besta eyelinerinn: Loréal Superliner perfect slim – Ég var algjör eye-liner klaufi þangað til ég kynntist þessari snilld, ekkert smá þægilegur og einfaldur í notkun
    Besta CC kremið: Er ekki farin að prófa enþá, en er spennt að prófa CC kremið frá Loréal.
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð: Kemst að því þegar ég verð eldri :)
    Besta andlitskremið fyrir unga húð: Hydra Genius frá Helena Rubinstein var hið fullkomna krem og ég hefði getað farið að gráta þegar það var hætt að framleiða það.. Er enþá að leita að kremi sem kemst með tærnar þar sem það hafði hælana
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Ég nota Vitamin-E mousture cream frá Body shop á veturna þegar hurðin verður þurrari, það gerir alveg sitt gagn en á enn eftir að finna svona holy-grail krem.
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Þekki það ekki, er með frekar þurra húð.
    Bestu hreinsivörurnar: All Mascaras augnhreinsirinn frá Helena Rubinstein hefur fylgt mér frá því að ég fór að nota maskara fyrst og ég gæti ekki hugsað mér að vera án hans, og fyrir andlitið held ég mikið upp á Comfort Zone vörurnar.
    Besta augnkremið: Eucerin Aqua porin active eye cream – létt og gott fyrir okkur ungu sem erum að leita bara að raka.
    Besta serumið: Clinique all about eyes serum – Öll þreytumerki hverja á núll einni!
    Bestu augnskuggana: MAC augnskuggar eru æði, en eru dýrir. Ég hef líka mikið notað Naked palletturnar mínar frá Urban Decay.
    Bestu augabrúnavörurnar: Ég er dugleg að fara í plokk og lit þannig að ég nota ekki mikið af þeim en augabrúnatússinn frá Artdeco bjargar inn á milli! Hann er þvílíkt ódýr og æðislega góður.
    Bestu förðunarburstana: Ég skil ekki hvernig ég gat lifað án Real tecniques expert face brush allt mitt líf, hann er splunkunýr og strax orðinn ómissandi!

  55. Snædís

    16. November 2013

    Besta BB kremið -Dior nude skin
    Besta fljótandi farðann -Face and body frá Mac
    Besta púðurfarðann -Mineralize púðrið frá Mac
    Besta hyljarann -Estée Lauder penninn og Mac pro longwear
    Besta sólarpúðrið -Harmony liturinn frá Mac
    Besta kinnalitinn -Mace up store touch of peach og Mac fleur power
    Besta highlighterinn -Elska highlighterinn frá Mac núna er ég húkt á whisper of glit.
    Besta maskarann -Hvíti og rauði L´oréal double extension
    Besta eyelinerinn -Mace up store eyeliner penninn
    Besta CC kremið -Hef ekki prófað, en er sjúk í það.
    Besta andlitskremið fyrir unga húð -Eygló frá Sóley. Love it.
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð –Eygló frá Sóley og á helstu þurrk blettina þá er gott að nota Græði frá Sóley.
    Bestu hreinsivörurnar -Hreinsifroðan frá Sóely
    Besta augnkremið – Estée lauder
    Bestu augnskuggana -Mér finnst Mac augnskuggarnir altaf góðir og ég var að eignast Dior palletu sem lofar góðu.
    Bestu augabrúnavörurnar -Elskaði dirty blonde með vaxinu í frá Mac, en það er hætt að framleiða hann. En svo er Body shop með snilldar tveggja lita augnbrúnapallettu. Svo finnst mér mac vaxið vera must.
    Bestu förðunarburstana -Mac burstarnir, langar samt rosa að prófa Real tecniques burstana.

  56. Þórhildur

    17. November 2013

    Besta BB kremið – Maybelline bláa
    Besta fljótandi farðann – studio sculpt frá MAC
    Besta kremfarðann – dream matte mousse frá Maybelline
    Besta púðurfarðann – Mineralize Loose Powder Foundation frá MAC
    Besta hyljarann – Super Stay 24hr frá Maybelline
    Besta sólarpúðrið – Þetta frá H&M
    Besta kinnalitinn – Inglot kinnalitirnir
    Besta highlighterinn – ARTIFICIAL LIGHT LUMINIZING LOTION frá Smashbox
    Besta maskarann – Falsies black drama frá Maybelline
    Besta eyelinerinn – Maybelline Masterpiece Eyeliner penninn
    Besta andlitskremið fyrir unga húð – Rakakremin frá Sóley
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – Rakakremin frá Sóley
    Bestu hreinsivörurnar – Clean & clear
    Besta augnkremið – Garnier
    Besta serumið – Garnier
    Bestu augnskuggana – Smashbox
    Bestu augabrúnavörurnar – Body shop
    Bestu förðunarburstana – real techniques
    Besta maskarann – Falsies black drama frá Maybelline

  57. Thorunn

    18. November 2013

    Besta BB kremið – Hef ekki fundið neitt gott – Dior og Maybelline voru disappointing
    Besta fljótandi farðann – Matt Foundation Make Up Store
    Besta kremfarðann – ….
    Besta púðurfarðann – Bare Minerals
    Besta hyljarann – Cover All mix Make Up Store
    Besta sólarpúðrið – Bare Minerals Warmth
    Besta kinnalitinn – Creme de Blush Chanel
    Besta highlighterinn – Smashbox
    Besta maskarann – Max Lashes Make Up Store
    Besta eyelinerinn – Maybelline blauta
    Besta CC kremið – Chanel
    Besta andlitskremið fyrir eldri húð – Estée Lauder Day Wear
    Besta andlitskremið fyrir unga húð – Vitamin Day Primer Make Up Store
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð – Vitamin Day Primer Make Up Store
    Besta andlitskremið fyrir feita húð – veit ekki :)
    Bestu hreinsivörurnar – Cleansing Oil Make up Store
    Besta augnkremið – Ole Heniriksen
    Besta serumið – Nip + Fab
    Bestu augnskuggana – MAC
    Bestu augabrúnavörurnar – Smasbox
    Bestu förðunarburstana – Make Up Store og Bare Minerals
    Besta maskarann – Max Lashes Make Up Store

  58. Arna

    18. November 2013

    Besta BB kremið: Garnier Miracle Skin Perfector
    Besta fljótandi farðann: L’oreal Infallible 24H er snilld! Lumi Magique er líka fínn, en mér finnst hann samt haldast ekkert rosalega vel á.
    Besta kremfarðann: Maybelline Dream Matte Mousse
    Besta púðurfarðann: bareMinerals Matte Foundation Broad Spectrum SPF 15, en ég elska líka bara Body Shop All In One Face Base.
    Besta hyljarann: Erase Paste frá Benefit. bareMinerals Heal & Conceal Acne Treatment & Concealer pakkinn er líka bara snilld fyrir bólótta húð! Make Up Store Cover All Mix líka muy bien.
    Besta sólarpúðrið: Body Shop Baked To Last, og eins og hver annar Íslendingur þá verð ég að segja að H&M sólarpúðrin eru alltaf geðveik!
    Besta kinnalitinn: Orgasm og Super Orgasm frá Nars
    Besta highlighterinn: TOO FACED
    Candlelight Glow Highlighting Powder Duo og Watt’s Up! frá Benefit
    Besta eyelinerinn: Master Precise frá Maybelline
    Besta andlitskremið fyrir feita húð: Hope Oil Free frá Philosophy
    Bestu hreinsivörurnar: Þar sem ég hef ofnæmi fyrir einhverjum efnum í flestum hreinsivörum er ég allt í vandræðum með að finna eitthvað sem startar ekki hræðilegum ofnæmisáhrifum. Því miður hef ég ekki ennþá fundið rétta hreinsinn, sem er sárt og slæmt.
    Bestu augnskuggana: Naked pallettunnar frá Urban Decay
    Bestu förðunarburstana: MAC
    Besta maskarann: Great Lash frá Maybelline stendur alltaf fyrir sínu
    Besti primerinn: Benefit Stay Flawless 15 – Hour Primer

  59. Þurý Björk

    26. November 2013

    Besta BB kremið: Garnier – ótrúlega flott áferð og verðið skemmir ekki
    Besta fljótandi farðann: Maybelline Fit Me
    Besta hyljarann: MAC Pro Longwear
    Besta sólarpúðrið: L’Oréal Glam Bronze
    Besta highlighterinn: L’Oréal Lumi Magique Primer
    Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð: Sothys (man ekki hvað það heitir en það er úr lúpínu)
    Bestu hreinsivörurnar: Botanics All Bright línan frá Boots
    Besta augnkremið: Sibu
    Besta serumið: Episilk Q10
    Bestu augabrúnavörurnar: Eyeko Brow Gel (fæst í & Other Stories)
    Bestu förðunarburstana: MAC

  60. Þórunn

    27. December 2013

    • Besta fljótandi farðann –Sensai fljótandi farði
    • Besta púðurfarðann -Sensai
    • Besta hyljarann –Reflex cover frá Make up store
    • Besta sólarpúðrið – Body shop
    • Besta kinnalitinn –Dream touch blush frá Maybelline
    • Besta highlighterinn –lancome penni
    • Besta maskarann –
    • Besta eyelinerinn –bobby brown gel eyeliner
    • Besta CC kremið -?
    • Besta andlitskremið fyrir eldri húð-
    • Besta andlitskremið fyrir unga húð –Sisheido rakakrem
    • Besta andlitskremið fyrir mjög þurra húð –nivea í bláu dollunum 
    • Besta andlitskremið fyrir feita húð –
    • Bestu hreinsivörurnar – sisheido hreinsifroða
    • Besta augnkremið -vaseline
    • Besta serumið -?
    • Bestu augnskuggana -channel
    • Bestu augabrúnavörurnar –sensai penninn
    • Bestu förðunarburstana –real techniques
    • Besta maskarann-?

  61. Jóna

    27. December 2013

    Besta BB kremið: Smashbox camera ready
    Besta fljótandi farðann: Smashbox liquid halo
    Besta púðurfarðann: Smashbox Halo hydrating perfecting podwer
    Besta hyljarann: Benefit erease paste
    Besta sólarpúðrið: Mac skinfinish
    Besta kinnalitinn: Mac Archies girl limited edition ( á litin cream soda og ég kvíði þeim degi sem hann klárast)
    Besta highlighterinn: Benefit watts up
    Besta maskarann: Benefit they´re real
    Besta eyelinerinn: Maybelline eyestudio gel liner
    Bestu hreinsivörurnar: Nip+ fab
    Bestu augnskuggana: Mac
    Bestu augabrúnavörurnar: Maybelline brow gel
    Bestu förðunarburstana: Real techniques