fbpx

Selected Femme vetur 2014

Á ÓskalistanumÉg Mæli MeðFashion

Þegar ég fór út til Kaupmannahafnar í byrjun ársins fékk ég að kíkja með í innkaupaferð fyrir VILA eins og þið vitið nú en ég fékk líka að kíkja á það sem var pantað inn fyrir haustið í Selected.

Selected er ein af mínum uppáhalds verslunum og þar kaupi ég nánast öll sparifötin mín, það eru alltaf svo fallegir kjólar til. Ég var alveg að missa mig yfir haustvörunum og þar er t.d. ein pelskápa sem verður mín ásamt helling fleira. En vá kjálkinn datt niðrí gólf þegar ég sá lookbækurnar fyrir vörurnar sem koma í vetur. Það er magnað hvernig maður finnur bókstaflega veskið tæmast marga mánuði fyrirfram – og hér sjáið þið ástæðuna fyrir því….

Screen Shot 2014-05-01 at 9.36.02 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.35.54 PM

Flott stílisering – kápa yfir frakka;)

Screen Shot 2014-05-01 at 9.34.37 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.33.24 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.35.10 PM

Æðisleg rúllukragapeysa!

Screen Shot 2014-05-01 at 9.35.34 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.30.39 PM

Svo bætast við skór í úrvalið í dömudeildina – jeijj!!

Screen Shot 2014-05-01 at 9.33.40 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.32.40 PM

Þetta dress verður mitt – Ef það passar ekki saman þá virkar það ekki með öðru – mitt mottó varðandi fatainnkaup!!

Screen Shot 2014-05-01 at 9.29.04 PM

Æðislegur kjóll:)

Screen Shot 2014-05-01 at 9.30.26 PMScreen Shot 2014-05-01 at 9.34.11 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.33.49 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.35.23 PM

Aftur mjög skemmtileg stílisering sem hentar okkur á Íslandi vel – layers!

Screen Shot 2014-05-01 at 9.31.07 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.31.38 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.32.51 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.32.22 PM Screen Shot 2014-05-01 at 9.35.44 PM

Æðislegt leðurpils – langar svo í eitt svona klassískt:)

Hvernig líst ykkur á…. ?

Þessar vörur verða í showroomi sem verður sett upp í dag í Selected og Vero Moda Smáralind þar sem haustlína Y.A.S. og Selected verða til sýnis. Showroomið er uppi frá 17-19 og ég ætlast til þess að sjá sem flestar. Ég verð með förðunarkynningu – en ekki hvað – með nýju sumarlínunni frá Smashbox, Santigold, sem kemur í verslanir Hagkaupa í Smáralind í dag.

EH

Uppáhalds primerinn minn

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Linda María

    2. May 2014

    Gráa rúllukragapeysan er flík sem ég verð að eignast!