fbpx

RFJ verðlaunin! Hvaða vörur bera af árið 2014?

Ég Mæli MeðmakeupSnyrtivörur

Jæja! Eins og í fyrra legg ég í leitina að bestu snyrti- og förðunarvörum ársins. Ég er hrikalega spennt að sjá hvað ykkur finnst en eins og í fyrra langar mig að biðja ykkur um að velja eina vöru í eftirfarandi flokkum…

Förðunarvörur…

  • Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…)
  • Besti hyljarinn
  • Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter)
  • Besti kinnaliturinn
  • Besti maskarinn
  • Besta augabrúnavaran
  • Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d.
  • Bestu augnskuggarnir
  • Besti primerinn
  • Bestu naglalökkin
  • Besti varaliturinn
  • Besti glossinn
  • Besti varasalvinn
  • Bestu förðunarburstarnir

Húðvörur…

  • Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic)
  • Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem)
  • Besta augnkremið
  • Besta húðserumið
  • Besti húðskrúbburinn
  • Besti andlitsmaskinn
  • Besta næringin fyrir líkamann
  • Besta sjálfbrúnkuvaran
  • Besta líkamsnæringin
  • Besta ilmvatnið

Hárvörur…

  • Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring)
  • Bestu mótunarvörurnar
  • Besti hármaskinn
  • Besta hárolían
  • Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn)

rfjverðlaun14

 

Mig langar að taka fram að þið þurfið alls ekki að tilnefna vörur í öllum flokkum – bara þeim sem ykkur langar og þið þurfið heldur ekki að taka fram nafnið ykkar, tilnefningarnar mega alveg vera nafnlausar.

Eins og í fyrra fara nokkrar skvísur ekki tómhentar frá borði en fjórar þeirra sem taka þátt fá öll gerviaugnhárin hennar Tönyu Burr til að prófa. Samtals eru það 6 týpur af augnhárum sem gætu orðið ykkar. En hér – TANYA BURR AUGNHÁR – getið þið lesið ykkur til um augnhárin, séð sýnikennsluvideo og hárin sem í boði eru. En auðvitað ef þið vinnið þá þurfið þið að skila inn tilnefningum undir nafni nú svo augnhárin komist á rétan stað. Sigurvegarana kynni ég þegar ég loka kosningunni sem verður þá í lok næstu viku.

tbaugnhár4-620x409

Ég hlakka mikið til að sjá hvað ykkur finnst en þið hafið heila viku til að skila ykkar tilnefningum inn og svo vinn ég uppúr þeim – spennan magnast en ég er nú þegar búin að tilnefna græjur í öllum flokkum sem ég gef ekki upp – alla vega ekki strax ;)

EH

Leyndarmál Makeup Artistans: Skiptið um sængurver!

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

60 Skilaboð

  1. María

    4. December 2014

    ◾Besti kinnaliturinn- Benefit coralista
    ◾Besti maskarinn- Grandisosa Lancome
    ◾Besta augabrúnavaran- Smashbox brow to go
    ◾Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d.
    ◾Bestu augnskuggarnir- Naked 2 pallettan
    ◾Besti primerinn- Smashbox photo finish
    ◾Bestu naglalökkin- Essie
    ◾Besti varasalvinn- Burt bee´s

    Húðvörur…

    ◾Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem)- Bláa Ole Henriksen
    ◾Besta húðserumið- Ole Henriksen
    ◾Besta ilmvatnið- Le Petite Cherie

    Hárvörur…
    ◾Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring)- Tigi
    ◾Bestu mótunarvörurnar- E Label Woloumize spray
    ◾Besta hárolían- Marocco

  2. Steiney Snorradóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur

    Besti farðinn: MAC – Studio Sculpt
    Besti hyljarinn: NARS – Radiant Creamy Concealer
    Bestu skyggingarvörurnar: Sólarpúður: MAC – refined golden. Highligther: Benefit –Watt’s up
    Besti kinnaliturinn: NARS – orgasm
    Besti maskarinn: Lancome – grandiose
    Besta augabrúnavaran: Sensai augabrúna penni
    Besti eyelinerinn: Blautur svartur túss úr H&M
    Bestu augnskuggarnir: Naked 2 pallettan
    Besti primerinn: Fyrir augur: Urban decay primer potion. Fyrir andlit: Benefit – POREfessional
    Bestu naglalökkin: Sally Hansen 5 in 1 naglalökkin
    Besti varaliturinn: MAC
    Besti glossinn: Clarins – Instant Light Natural Lip Perfectors
    Besti varasalvinn: Rosebud
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur

    Bestu hreinsivörurnar: MAC hreinsilínan og Olay bursti.
    Bestu nærandi kremin: Clean and clear andlitskremið
    Besti andlitsmaskinn: Blue lagoon – Silica mud mask
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St. Tropez
    Besta líkamsnæringin: Vaseline cocoa butter body lotion

    Hárvörur

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring): Organix sea mineral sjampó og næring
    Bestu mótunarvörurnar: Label.m texturising volume spray
    Besta hárolían: Josie Maran argan olía.

  3. Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) Smashbox Studio Skin Foundation
    Besti hyljarinn Smashbox High Definition Concealer
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) Smashbox Bronze suntan
    Besti kinnaliturinn
    Besti maskarinn Loreal Volume Million Lashes So Couture
    Besta augabrúnavaran Make Up Store Tri Brow
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. Maybelline Studio Lasting Drama Gel Eyeliner
    Bestu augnskuggarnir Make Up Store Microshadows
    Besti primerinn Smashbox Photo Finish Foundation Primer
    Bestu naglalökkin OPI
    Besti varaliturinn Smashbox Legendary
    Besti glossinn
    Besti varasalvinn EOS
    Bestu förðunarburstarnir Real Techniques
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic)
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem)
    Besta augnkremið
    Besta húðserumið
    Besti húðskrúbburinn Body shop seaweed deep cleansing facial wash
    Besti andlitsmaskinn body shop seaweed mask
    Besta næringin fyrir líkamann Cetaphil moisturizing cream
    Besta sjálfbrúnkuvaran
    Besta líkamsnæringin
    Besta ilmvatnið
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) Aussie Volume og moist shampoo og conditionair
    Bestu mótunarvörurnar
    Besti hármaskinn
    Besta hárolían Loreal Elvive ExtraOrdinary hair oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn)

  4. Jóna María Ólafsdóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur:
    Besti farðinn; Maybelline SuperStay
    Besti hyljarinn: ;Mac – pro longwear
    Bestu skyggingarvörurnar: Anastasia contour kit
    Besti kinnaliturinn:
    Besti maskarinn: Lorea’l – gyllti Telescopic
    Besta augabrúnavaran: Anastasia – brow wiz
    Bestu augnskuggarnir: MAC
    Besti primerinn: Body Shop – insta blur
    Bestu naglalökkin: Lorea’l Infallible tvískipta naglalakkið
    Besti varaliturinn: MAC – Velvet Teddy
    Besti glossinn: Borjouis rouge edition velvet
    Besti varasalvinn: Bláa Lóns varasalvinn
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur:
    Bestu hreinsivörurnar: Nivea
    Bestu nærandi kremin: Burts bee
    Besti andlitsmaskinn: Body shop – Hunangs og hafra maski
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St. Tropez
    Besta ilmvatnið: Armani Diamond Rose

    Hárvörur:
    Bestu græjunar: HH Simonsen Rod3

  5. Embla Sigurást

    4. December 2014

    Besti farðinn = Matchmaster Foundation spf 15, MAC
    Besti hyljarinn = Pro Longwear, MAC
    Besti maskarinn = False Lash effect, Max Factor
    Besti primerinn = Photo Finish, Smashbox
    Bestu naglalökkin = OPI
    Besti varaliturinn = Russian Red, MAC
    Besti glossinn = Beauty Rush, Victoria’s secret
    Besti varasalvinn = Lips and dry spots balm, Decubal

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar = 3-STEP línan frá Clinique
    Besta húðserumið = Visionnaire
    Besti andlitsmaskinn = Blue Lagoon algae mask
    Besta sjálfbrúnkuvaran = St. Tropez andlitsbrúnkukrem

    Hárvörur…

    Besta hárolían = Moroccanoil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) = allt frá HP Simonsen

  6. Telma Lind

    4. December 2014

    Förðunarvörur
    Besti farðinn: YSL Le Teint Touche Éclat
    Besti hyljarinn: Helena Rubinstein Magic Concealer
    Bestu skyggingarvörurnar: The Body Shop Honey Bronze Bronzing Powder
    Besti kinnaliturinn: The Body Shop All-In-One Blusher in Macaroon
    Besti maskarinn: Lancome Grandiôse
    Besta augabrúnavaran: Maybelline Brow Drama
    Besti eyelinerinn: Maybelline Lasting Drama Gel Eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Urban Decay Naked Palette
    Besti primerinn: The Body Shop Instablur
    Bestu naglalökkin: Essie
    Besti varaliturinn: Maybelline Color Drama in Berry Much
    Besti glossinn: Maybelline Colorsensational Shine Gloss in Cashmere Rose
    Besti varasalvinn: The Body Shop Aloe Lip Care
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur
    Bestu hreinsivörurnar: The Body Shop Camomile Silky Cleansing Oil og The Body Shop Tea Tree Cool & Creamy Wash
    Bestu nærandi kremin: Blue Lagoon Rich Nourishing Cream
    Besta húðserumið: The Body Shop Vitamin E Overnight Serum-In-Oil
    Besti húðskrúbburinn: The Body Shop Tea Tree Squeaky-Clean Scrub
    Besti andlitsmaskinn: The Body Shop Vitamin E Sink-In Moisture Mask
    Besta næringin fyrir líkamann: Blue Lagoon Algae & Mineral Body Lotion

    Hárvörur
    Bestu hreinsivörurnar: Moroccanoil Hydrating Shampoo & Conditioner
    Besta hárolían: Moroccanoil

  7. Salka

    4. December 2014

    Besti farðinn – Mac face and body, Bobbi brown moisture rich foundation
    Besti hyljarinn – Mac pro longwear concealer
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter)
    Besti kinnaliturinn – Mac peaches
    Besta augabrúnavaran – Anastasia Beverly Hills dipbrow pomade
    Bestu augnskuggarnir – Mac og Naked 2 pallettan
    Besti primerinn – Hourglass veil mineral primer
    Bestu naglalökkin – Essie
    Besti varaliturinn – Mac midimauve
    Bestu förðunarburstarnir – Mac og Real techniques

    Húðvörur
    Bestu nærandi kremin – Embryolisse lait creme concentre
    Besta augnkremið – Clinique Moisture surge eye cream
    Besti andlitsmaskinn – Clinique Moisture surge overnight mask
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St. Tropez
    Besta líkamsnæringin – Möndluolían frá L’occitane
    Besta ilmvatnið – Flowerbomb by Victor og Rolf

  8. Kristjana Hera

    4. December 2014

    Besti farðinn: Loreal – True match
    Besti hyljarinn: Mac – Pro longwear concealer
    Bestu skyggingarvörurnar: Kanebo – Bronzing gel og Soft and Gentle (mineralize skinfinish)
    Besti kinnaliturinn: Mac – Sweet sentiment
    Besti maskarinn: Loréal – Mega volume, miss manga
    Besti eyelinerinn: gel eyelinerinn frá Maybelline
    Bestu augnskuggarnir: Mac
    Besti primerinn: Smashbox – græni
    Bestu naglalökkin: OPI
    Besti varaliturinn: Mac- Cremesheen varalitir
    Besti varasalvinn: Blue Lagoon varasalvinn
    Bestu förðunarburstarnir: Flestir frá Realtechnigues og bursti nr: 224 frá Mac
    Besti andlitsmaskinn: Blue Lagoon – Silica mud mask
    Besta ilmvatnið: Marc Jacobs – Daisy
    Bestu hreinsivörurnar: Blue Lagoon – Mineral foaming cleanser

  9. Elisabeth Lind

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) – Mac mineralize foundation
    Besti hyljarinn – maybelline age rewind og Nars í medium custard
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – sólarpúður: hoola bronzer, benefit – highliter: soft and gentle, MAC
    Besti kinnaliturinn: Melba blush, MAC
    Besti maskarinn: Million Lashes L’Oreal
    Besta augabrúnavaran: Anastasia Brow Wiz
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. : Stila eyliner
    Bestu augnskuggarnir: Naked 3 pallettan
    Besti primerinn: Mac paint pot, painterly
    Bestu naglalökkin: OPI
    Besti varaliturinn: MAC, snob
    Besti glossinn: NYX butterglosses
    Besti varasalvinn: Vaseline
    Bestu förðunarburstarnir: MAC og BareMinerals

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic): Svamparnir frá Body Shop
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem): Clinique dramatically different moisturizing lotion+ andlitskrem
    Besta augnkremið: Clinique All about eyes
    Besta húðserumið
    Besti húðskrúbburinn: Aveeno brightening daily scrub
    Besti andlitsmaskinn: Maskarnir frá LUSH og Sephora
    Besta næringin fyrir líkamann: Clinique deep moisture body lotion
    Besta sjálfbrúnkuvaran —-
    Besta líkamsnæringin —
    Besta ilmvatnið: Jimmy Choo

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring): Label M
    Bestu mótunarvörurnar: Label M
    Besti hármaskinn: Label M
    Besta hárolían: Label M
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn): HH simonsen

  10. Eydís Sigrún Jónsdóttir

    4. December 2014

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…)- Nars Sheer Glow
    Besti hyljarinn- Clarins Instant Concealer
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter)- Sleek Contour kit og Hoola Bronzer
    Besti kinnaliturinn-Benefit Rockateur
    Besti maskarinn- Lancome Grandiose
    Besta augabrúnavaran- Anastasia Dipbrow pomade
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d.- Maybelline Master Precise
    Bestu augnskuggarnir- Mac Bronze
    Bestu naglalökkin-Essie
    Besti varaliturinn- Mac Diva
    Besti varasalvinn- Nuxe Reve De Miel
    Bestu förðunarburstarnir- Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic) – Clarins exfoliating cleanser
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem)- Origins high potency nigt a mins.
    Besta augnkremið- Kiehls creamy eye treatment with avocado
    Besti húðskrúbburinn- Loccitane Almond scrub
    Besti andlitsmaskinn- Origins Clear Improvement Kolamaskinn
    Besta ilmvatnið- See by Chloé

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring)-Tre Semmé- Platinum Strength
    Besta hárolían- Moroccan Oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn)- HH Simonsen deep waver.

  11. Berglind Birgisdóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) – dior skin
    Besti hyljarinn – makeup store, cover all mix
    Besti kinnaliturinn – benefit, coralista
    Besti maskarinn – Lancôme grandiose
    Besta augabrúnavaran – benefit, brow shaping kit
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. – loreal liquid eyeliner
    Bestu augnskuggarnir -urban decay, naked basic
    Bestu naglalökkin – loreal
    Besti varaliturinn – mac
    Besti glossinn – inglot
    Besti varasalvinn – villimey
    Bestu förðunarburstarnir – Sigma

  12. Herdís

    4. December 2014

    Besti farðinn: Nota ekki farða en BB kremið með Tea Tree olíu frá Body Shop er ÆÐI.
    Besti hyljarinn: Clinique Airbrush Concealer
    Besti kinnaliturinn: Body shop, þessir stöku.
    Besti maskarinn: Maybelline Colossal, alveg klárlega. Nýi svarti colossal er líka að gera góða hluti.
    Besta augabrúnavaran: Maybelline browdrama
    Besti eyelinerinn: Maybelline master precise
    Bestu augnskuggarnir: Victorias secret, veit ekki hvað þeir heita en þeir eru í svona makeup-kit. Smitast ekki og eru bara langbestir.
    Besti primerinn: Garnier blur
    Bestu naglalökkin: OPI
    Besti varasalvinn: Burts bees tinted lip balm
    Bestu förðunarburstarnir: Contour brush frá RT og stóri púðurburstinn frá Body shop

    Bestu hreinsivörurnar: Garnier pure línan, þessi bláa.
    Bestu nærandi kreminBlue lagoon oil free emulsion
    Besti húðskrúbburinn: Garnier pure
    Besti andlitsmaskinn
    Besta næringin fyrir líkamann
    Besta sjálfbrúnkuvaran
    Besta líkamsnæringin
    Besta ilmvatnið: Victorias secret, bláa, secret charm

    Bestu hreinsivörurnar: Garnier fructis er besta sjampóið en John Frieda volume næringin.
    Bestu mótunarvörurnar: Bedhead hard to get og krullukrem
    Besta hárolían: Gosh argan oil
    Bestu græjunar: Gamla hárþurrkan sem ég keypti fyrir fermingarpeningana, hún er Braun. Endist endalaust, hefur ekki mikinn hávaða, tekur lítið pláss og er bara best.

  13. Kristjana Louise

    4. December 2014

    Besti farðinn – Ég get engan veginni valið á milli DiorSkin Star og þurrolíu farðans frá YSL. Báðir eru geggjaðir.
    Besti hyljarinn – DiorSkin Star kemur sterkur inn en annars er All about eyes concealer frá Clinique alltaf bestur.
    Bestu skyggingarvörurnar – Nota bara sólarpúðrið Hoola frá Benefit.
    Besti maskarinn – Lancome Grandiose er geggjðaur.
    Besti eyelinerinn – Bobbi Brown Long-Wear Gel Eyeliner
    Bestu augnskuggarnir – Smashbox (allir sem ég hef prufað) og Naked2.
    Besti primerinn – Smashbox Photo Finish og Prime ‘n set frá Gosh
    Bestu naglalökkin – Alltaf O.P.I.
    Besti varaliturinn – MAC
    Besti glossin- Dior
    Besti varasalvinn – EOS
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques

    Bestu hreinsivörurnar – Garnier
    Bestu nærandi kremin – Penzim
    Besta næringin fyrir líkamann – Möndluolía
    Besta ilmvatnið – Bon Bon

    Hárvörur
    Bestu hreinsivörurnar – Moroccanoil rakagefandi sjampó og næring
    Bestu mótunarvörurnar – Bed Head
    Besta hárolían Moroccanoil

  14. Kara Elvarsdóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn – Nars Sheer Glow
    Besti hyljarinn – Mac pro longwear
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – mary loumanizer og body shop honey bronze sólarpúðrið
    Besti kinnaliturinn – maybelline dream touch blush
    Besti maskarinn – YSL baby doll
    Besta augabrúnavaran – Anastasia Brow Wiz og dipbrow pomade!
    Besti eyelinerinn – maybelline gel eyelinerinn (í dollunni)
    Bestu augnskuggarnir – Lorac Pro
    Besti primerinn – Benefit porefessional
    Bestu naglalökkin – Essie og L’oreal
    Besti varaliturinn – Bourjois Rouge edition velvet
    Besti varasalvinn – EOS
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Olay hreinsiburstinn
    Bestu nærandi kremin – mac charged water face and body cream
    Besta augnkremið – benefit total moisture
    Besti húðskrúbburinn – body shop argan oil
    Besti andlitsmaskinn – glam glow
    Besta næringin fyrir líkamann – dove summer glow
    Besta sjálfbrúnkuvaran – st. tropez froðan
    Besta ilmvatnið – dolce&gabbana light blue

    :)

  15. Ólöf Rut Halldórsdóttir

    4. December 2014

     Besti farðinn: MAC – Studio Sculpt
     Besti hyljarinn: Rimmel London – Match Perfection
     Bestu skyggingarvörurnar: Sleek – Face Contour Kit
     Besti kinnaliturinn: MAC – Powder Blush
     Besti maskarinn: Benefit – They‘re Real og Maybelline – Colossal Volume Express
     Besta augabrúnavaran: MAC – Brow Duo og Benefit – Gimme Brow
     Bestu augnskuggarnir: MAC – Eyeshadow
     Besti primerinn: Benefit – Porefessional
     Besti varaliturinn: Rimmel London – Lasting Finish
     Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

  16. Margrét Sigurðardóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur:

    Besti farðinn : Loreal – True Match, MAC – Studio Fix Fluid, MAC – Mineralize Skinfinish og BareMinerals steinefnapúðrin.
    Besti hyljarinn : Mac pro longwear
    Bestu skyggingarvörurnar/Sólarpúðrin/Kinnalitir : Urban Decay – Flushed, MAC
    Besti maskarinn : Benefit – They’re real
    Besta augabrúnavaran : Benefit – brow zings
    Besti eyelinerinn : Maybelline – eyestudio gel eyeliner
    Bestu augnskuggarnir : Naked paletturnar nr. 1, 2 og 3, MAC
    Besti primerinn: Benefit – porefessional
    Bestu naglalökkin : Essie, Loreal
    Besti varaliturinn : MAC – Fusion pink, Chatterbox, Impassioned, Cremesheen Lickable og Viva glam Rihanna Frost.
    Besti glossinn : MAC
    Besti varasalvinn : Vaseline
    Bestu förðunarburstarnir : Sigma, Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar : Clarisonic Mia2, Vichi normaderm
    Bestu nærandi kremin : Vichi normaderm dag- og næturkremið
    Besta augnkremið : Clinique all about eyes
    Besta húðserumið : EGF húðdroparnir
    Besti húðskrúbburinn : Body Shop – Tee tree skrúbburinn
    Besti andlitsmaskinn : Body Shop – Tee tree maskinn
    Besta næringin fyrir líkamann : Garnier – Intensive 7 days hydrating lotion
    Besta sjálfbrúnkuvaran : St. Tropez
    Besta líkamsnæringin :
    Besta ilmvatnið : Vicktoria’s secret – Bombshell

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) : Milk_shake – sjampó og næring
    Bestu mótunarvörurnar : Bed Head – after party
    Besti hármaskinn : Moroccanoil – intense hydrating mask
    Besta hárolían : Moroccanoil
    Bestu græjunar : GHD sléttujárnið

  17. Ragnheiður

    4. December 2014

    Besti farðinn: Chanel Perfection Lumiére Velvet.
    Besti hyljarinn: Bourjois Healthy Mix hyljari
    Bestu skyggingarvörurnar: Sleek contour pallettan
    Besti kinnaliturinn: Sleek Flushed
    Besti maskarinn: Chanel Le Volume
    Besta augabrúnavaran: Gosh defining brow gel
    Besti eyelinerinn: Make up store, cake eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Bourjois 24 Hour eyeshadow.
    Besti primerinn: Gosh Velvet touch
    Bestu naglalökkin: BerryM
    Besti varaliturinn: Bourjis Rouge edition velvet.
    Besti glossinn: Elisabeth Arden eight hour cream, lip protectant gloss
    Besti varasalvinn: Elizabeth Arden eight hour lip repair
    Bestu förðunarburstarnir: Gosh og Body Shop

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Elizabeth Arden visible diffarence skin balacing exfoliating cleanser, og NIP+FAB glycolic fix pads og Chanel augnfarða hreinsirinn.
    Bestu nærandi kremin: Chanel – Hydramax Gel kremið
    Besta augnkremið: Elizabeth Arden – Ceramide Premiere Eye Cream
    Besta húðserumið: Nip+Fab Dragons Blood serumið
    Besti húðskrúbburinn: ???
    Besti andlitsmaskinn: Chanel hydramax active maskinn
    Besta næringin fyrir líkamann: ??
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St.Tropez froðan
    Besta líkamsnæringin: EA Honeydrops
    Besta ilmvatnið: Viva la Juice Gold nýi ilmurinn.

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Label.m Brightening Blonde
    Bestu mótunarvörurnar: Label.m
    Besti hármaskinn: ?
    Besta hárolían:Label.m age defying radiance oil
    Bestu græjunar: HH simonsen

    :)

  18. Ása

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn: Bourjois 123 Perfect CC Cream / Sensai Total Finish
    Besti hyljarinn: Maybelline Fit Me / Laura Mercier Secret Camouflage
    Bestu skyggingarvörurnar: The Body Shop Honeybronze bronzing powder / Benefit Hoola / the Balm Mary Lou-manizer
    Besti kinnaliturinn: Tarte Amazonian Clay 12-hour blush
    Besti maskarinn: Tarte Lights Camera Lashes
    Besta augabrúnavaran: Maybelline Brow Drama
    Besti eyelinerinn: Maybelline Eyestudio Lasting Drama gel eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Chanel Illusion d’Ombre / L’Oreal Color Riche
    Besti primerinn: Benefit POREfessional
    Bestu naglalökkin: Sally Hansen Complete Salon Manicure
    Besti varaliturinn: Bourjois Rouge Edition Velvet / Maybelline Color Drama
    Besti glossinn: Clinique Chubby Stick
    Besti varasalvinn: Smith´s Rosebud salve / The Body Shop Wild Argan Solid Oil lips
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques / MAC

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Clinique Take the day off Cleansing balm / Clarisonic Mia 2
    Bestu nærandi kremin: Biotherm Aquasource / Hydraluron Moisture jelly / Tarte Maracuja oil
    Besta augnkremið: The Body Shop Drops of Youth eye concentrate
    Besta húðserumið: Clinique Smart Custom Repair serum / Vichy Aqualia Thermal serum
    Besti húðskrúbburinn: NIP+FAB Glycolic Fix pads
    Besti andlitsmaskinn: GlamGlow / Origins Mega Mushroom Skin Relief
    Besta næringin fyrir líkamann: LÓccitane Amond Shower oil & Almond Delicious paste
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St Tropez
    Besta líkamsnæringin: Vaseline Spray&Go / Nivea In-Shower skin conditioner
    Besta ilmvatnið: Boss

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Organix
    Bestu mótunarvörurnar: John Frieda Luxurious Volume mousse
    Besti hármaskinn: Tigi S-factor Serious conditioner
    Besta hárolían: Moroccanoil

  19. Birna

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) : Make up store – Matt foundation
    Besti hyljarinn : Helena Rubinstein magic concealer og Make up store cover all mix
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) : Bare minerals sólarpúður, og watt’s up frá benefit sem highlighter
    Besti kinnaliturinn: Bare minerals
    Besti maskarinn: L’ORÉAL Volume million lashes excess
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. : Maybelline gel eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Mac
    Besti primerinn: Smashbox photo finish dark spot correcting
    Bestu naglalökkin: Sally Hansen og Alessandro
    Besti varaliturinn: Mac
    Besti glossinn: Clarins – Instant LIght Natural Lip Perfector
    Besti varasalvinn: Homeoplasmine
    Bestu förðunarburstarnir: Real techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic): Guinot andlitsmjólk.
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) : Silk argan oil og Guinot Long lasting moisturizing cream.
    Besti húðskrúbburinn: Body shop
    Besti andlitsmaskinn: Guinot
    Besta næringin fyrir líkamann: Elizabeth Arden – Green tea honey drops
    Besta ilmvatnið: Flowerbomb

    Hárvörur…

    Bestu mótunarvörurnar: Label. m.
    Besti hármaskinn: Djúpnæring frá Moroccan oil
    Besta hárolían: Moroccan oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn): HH simonsen rod 4 krullujárn

  20. Hafdís Guðrún

    4. December 2014

    Besti farðinn-Max factor long lasting foundation
    Besti hyljarinn-Maybelline fit me
    Bestu skyggingarvörurnar-Bourjois chocolate bronzer
    Besti kinnaliturinn-NYX powder blush in Pinky
    Besti maskarinn- Max factor clump defy volumising mascara
    Besta augabrúnavaran-Rimmel augnbrúnablýantur í ljós brúnum
    Besti eyelinerinn – Make up store cake eyeliner
    Bestu augnskuggarnir- Auðvitað þeir frá mac
    Besti primerinn- Frá Kiko cosmetics
    Bestu naglalökkin- öll frá OPI
    Besti varaliturinn- Diva frá Mac
    Besti glossinn-Picnic in the park eftir Tanya Burr
    Besti varasalvinn-eos
    Bestu förðunarburstarnir- Þeir frá Real Techniques

  21. S. Freydís

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn –
    Besti hyljarinn – Mac pro longwear
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – Hoola frá Benefit
    Besti kinnaliturinn – Rose Gold – Sleek
    Besti maskarinn – Grandiose
    Besta augabrúnavaran – Brow zings frá Benefit
    Besti eyelinerinn – Maybelline Master precise
    Bestu augnskuggarnir – Naked 2
    Besti primerinn
    Bestu naglalökkin
    Besti varaliturinn – Mac amplified creme – Chatterbox
    Besti glossinn
    Besti varasalvinn
    Bestu förðunarburstarnir – RT
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Biotherm purefect skin hreinsirinn.
    Bestu nærandi kremin – Clinique – dramatically different moisturizing lotion.
    Besta augnkremið
    Besta húðserumið
    Besti húðskrúbburinn
    Besti andlitsmaskinn – Blue lagoon silica mud mask
    Besta næringin fyrir líkamann
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St. Tropez self tan bronzing mousse.
    Besta líkamsnæringin –
    Besta ilmvatnið – Sarah Jessica Parker nyc
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar
    Bestu mótunarvörurnar
    Besti hármaskinn
    Besta hárolían – Moroccan oil
    Bestu græjunar –

  22. Tinna Þorradóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn – Giorgio Armani luminous silk
    Besti hyljarinn – NARS creamy concealer
    Bestu skyggingarvörurnar – Hoola frá Benefit
    Besti kinnaliturinn – Mocha frá MAC
    Besti maskarinn – YSL Baby Doll
    Besta augabrúnavaran – Anastasia Beverly Hills clear brow gel
    Besti eyelinerinn – Maybelline master graphic eyeliner
    Bestu augnskuggarnir – Makeup Geek
    Besti primerinn – Benefit Porefessional
    Besti varaliturinn – MAC
    Besti glossinn – Whitening Lightning glossarnir
    Besti varasalvinn – Blái Baby Lips frá Maybelline
    Bestu förðunarburstarnir – Sigma

  23. Helga Finns

    4. December 2014

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) Makeupforever HD foundation
    Besti hyljarinn Motives
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) Mac Sculpt highlighter Chanel Camelia de Plumes
    Besti kinnaliturinn Ysl kiss and blush nr 8
    Besti maskarinn Diorshow iconic og Clarins be Long
    Besta augabrúnavaran Anastashia eyebrow pensil medium brown ash
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. Mac black black
    Bestu augnskuggarnir-urban decay nr 3 og mac
    Besti primerinn- smashbox lumanizing
    Bestu naglalökkin-opi
    Besti varaliturinn-mac fashion revial og mac living legend
    Besti glossinn-mac pro longwere patient please
    Besti varasalvinn-eos
    Bestu förðunarburstarnir-real technics
    Húðvörur…

    Besta sjálfbrúnkuvaran Bare minerals

    Besta ilmvatnið Bon Bon

  24. Margrét Júlía

    4. December 2014

    Besti farðinn: Max factor long lasting foundation
    Besti hyljarinn: Mac pro longwear
    Bestu skyggingarvörurnar: Hoola benefit
    Besti kinnaliturinn: Sleek Flushed
    Besti maskarinn: Benefit They’re real & Falsies Maybellinde
    Besta augabrúnavaran: Maybellinebrow drama og sleek augnabrúnasett
    Besti eyelinerinn: Maybelline master ehv.
    Bestu augnskuggarnir: Inglot augnskuggar
    Besti primerinn: Urban Decay
    Bestu naglalökkin: BerryM
    Besti varaliturinn: Mac cyber,twig & Maybelline Hollywood red
    Besti glossinn: ?
    Besti varasalvinn: Eos
    Bestu förðunarburstarnir: RT

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: sensai silky purifying cleansing oil.
    Bestu nærandi kremin: Nokkur
    Besta augnkremið: ??
    Besta húðserumið: ??
    Besti húðskrúbburinn: Clean&Clear
    Besti andlitsmaskinn: ??
    Besta næringin fyrir líkamann: ??
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St.Tropez froðan
    Besta líkamsnæringin:
    Besta ilmvatnið:Viva la juciy

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Lee stafford
    Bestu mótunarvörurnar:Lee stafford
    Besti hármaskinn: moroccan oil
    Besta hárolían:Label.m age defying radiance oil
    Bestu græjunar: Nota ekki

  25. Una Steingrímsdóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn: Chanel Perfection Lumiére velvet
    Besti hyljarinn: Astor
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter): Mac sólarbúður.
    Besti kinnaliturinn: Baby Doll Kiss & Blush YSL
    Besti maskarinn: Max Factor, False Lash Effect.
    Besta augabrúnavaran: Mac – Brow Duo
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d: Maybelline gel eyeliner.
    Bestu augnskuggarnir: Naked2.
    Besti primerinn: Smashbox
    Bestu naglalökkin: OPI
    Besti varaliturinn: Mac – All Fired Up.
    Besti varasalvinn: Maybelline, þessi fjólublái
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Clarins – One Step Gentle Exfoliating Cleanser.
    Bestu nærandi kremin: LaVera dagkrem
    Besta næringin fyrir líkamann: Lavera, body lotion
    Besta ilmvatnið: Rogue Rihanna

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Argan Oil.
    Besta hárolían: Argan Oil.

  26. Melkorka Ægisdóttir

    4. December 2014

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) – Sensai púðurfarði
    Besti hyljarinn – Maybelline Dream Lumi Touch
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – The Body Shop Honey Bronze sólarpúður
    Besti maskarinn – YSL Shocking
    Besta augabrúnavaran – Maybelline Brow Drama
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. – H&M liquid eyeliner
    Bestu augnskuggarnir – Gosh
    Besti primerinn – Smashbox
    Besti varaliturinn – MAC
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques
    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic) – The Body Shop Seaweed Celansing Facial Wash og Garnier andlitsvatn
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) – The Body Shop Vitamin E rakakrem
    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) – The Body Shop banana hárnæring

  27. Margrét

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…): BB krem frá maybelline (bláa)
    Besti hyljarinn: gullpenninn frá YSL
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter): Gullpenninn frá YSL, sólarpúður HM
    Besti kinnaliturinn: MAC
    Besti maskarinn: Telescopic frá Loréal – langbestur!
    Besta augabrúnavaran: tvískipta augabrúnadæmið frá body shop (þetta sem vann í fyrra)
    Besti primerinn: Smashbox
    Bestu naglalökkin: Essie
    Besti varaliturinn: Make up store
    Besti varasalvinn: Burtbees
    Bestu förðunarburstarnir: Real techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic): Clarisonic burstinn er snilld!
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem): dögg frá sóley
    Besta augnkremið: clinique, all about eyes serum
    Besti húðskrúbburinn: EGF kornakrem
    Besta ilmvatnið: Bonbon

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring): Sebastian djúpnæring
    Besta hárolían: Wella luxury oil

  28. Sara Steinsen

    4. December 2014

    Besti farðinn – Loreal true match!
    Besti hyljarinn – Loreal true match
    Bestu skyggingarvörurnar – Hoola, benefit og Mary louminizer, the balm
    Besti kinnaliturinn – nars orgasm
    Besti maskarinn – They’re real, benefit
    Besta augabrúnavaran – Wet n wild púdur litur
    Besti eyelinerinn – Maybeline master drama
    Bestu augnskuggarnir – Naked 2 pallettan
    Besti primerinn – Porefessional, benefit
    Bestu naglalökkin – Kiko naglalökk!
    Besti varaliturinn – Benecos nr 21
    Besti glossinn – NYX butter gloss
    Besti varasalvinn – Þessir bláu blistex
    Bestu förðunarburstarnir – Real techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar Garnier pure active toner
    Bestu nærandi kremin Garnier pure active rakakrem
    Besta augnkremið – Clinique
    Besta húðserumið – …
    Besti húðskrúbburinn – …
    Besti andlitsmaskinn – Heimagerður!
    Besta næringin fyrir líkamann – Dr.bragi rakasprey
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St.Tropez lotion
    Besta ilmvatnið – One direction one moment

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) – Tresemme moisture rich
    Bestu mótunarvörurnar – …
    Besti hármaskinn – …
    Besta hárolían – Argan oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) – HH simonsen sléttujárn!

  29. Dagný Vilhjálmsdóttir

    4. December 2014

    besti farðinn: ég veit ekki alveg hvort bb krem sé farði eða krem, en allavega finnst mér bleika bb kremið frá garnier langbest og búin að nota síðan ég prófaði það fyrst, heitir það ekki miracle skin :)

    Besti maskarinn: babydoll

    Bestu naglalökkin-besta sem ég hef prófað eru naglalökkin frá maybeline, finnst þau mun betri en opi

    Besti varaliturinn-held ég geti ekki valið besta varalitinn, ég elska svo marga. en sá sem stendur uppúr er ruby woo frá mac

    þetta er það sem mig langar að tilnefna, hlakka til að lesa lokaniðurstöðurnar þegar þær koma út ! :)

  30. Alexsandra Bernharð

    4. December 2014

    Besti farðinn: MAC Studio Fix Fluid
    Besti hyljarinn: Lancomé Effacernes
    Bestu skyggingarvörurnar: Benefit Dallas
    Besti kinnaliturinn: Benefit Coralista
    Besti maskarinn: Lancomé Grandiose
    Besta augabrúnavaran: Anastasia Beverly Hills Dipbrow
    Besti eyelinerinn: MAC fluidline
    Besti primerinn: Smashbox
    Bestu naglalökkin: Essie
    Bestu förðunarburstarnir: Real Tecnhiques

    Bestu hreinsivörurnar: Sensai
    Bestu nærandi kremin: EGF dagkremið
    Besti andlitsmaskinn: Blue Lagoon Silica Mud Mask
    Besta ilmvatnið: Dolce frá Dolce&Gabbana

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Moroccan Oil Moisture Repair
    Besti hármaskinn: Moroccan Oil með brúna lokinu
    Besta hárolían: Moroccan Oil

  31. Agata Kristín Oddfríðardóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) .. Make up forever HD
    Besti hyljarinn .. mac studio finish
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) … bourjois súkkulaðipúðrið, nars albatross
    Besti kinnaliturinn .. mac
    Besti maskarinn .. volume de chanel
    Besta augabrúnavaran .. tribrow frá makeupstore
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. .. eyeko
    Bestu augnskuggarnir .. naked 2
    Besti primerinn .. smashbox glæri
    Bestu naglalökkin .. essie
    Besti varaliturinn .. mac
    Besti glossinn .. pass
    Besti varasalvinn .. now
    Bestu förðunarburstarnir .. RT og Sigma
    Húðvörur… mud mask frá bláa lóninu

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic) ..neutrogena bleika línan
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) .. dior hydra life
    Besta augnkremið .. pass
    Besta húðserumið .. pass
    Besti húðskrúbburinn .. neutrogena pink
    Besti andlitsmaskinn .. mus mask bláa lónið
    Besta næringin fyrir líkamann .. pass
    Besta sjálfbrúnkuvaran .. st tropez
    Besta líkamsnæringin .. pass
    Besta ilmvatnið .. simply georgeous VS
    Hárvörur .. pass

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) .. bed head græna
    Bestu mótunarvörurnar .. pass
    Besti hármaskinn .. pass
    Besta hárolían .. moroccan oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) .. GHD

  32. Sædís Sif Ólafsdóttir

    4. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) Rimmel stay matte foundation
    Besti hyljarinn Loréal true match
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) Benefit hoola bronzer
    Besti kinnaliturinn MAC melba
    Besti maskarinn Lancome grandose
    Besta augabrúnavaran body shop augabrúnapúðrið
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. Loréal gel eyelinerinn
    Bestu augnskuggarnir Smashbox og Make up geek
    Besti primerinn Smashbox photo finish
    Bestu naglalökkin OPI
    Besti varaliturinn MAC Faux og Rebel
    Besti varasalvinn Burt’s bees
    Bestu förðunarburstarnir Sigma og RT

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar Gamla apótekið
    Bestu nærandi kremin Decubal
    Besta sjálfbrúnkuvaran Million dollar tan
    Besta ilmvatnið Escada Magnetism

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) Tresemme
    Besta hárolían Moroccan oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) Remington

  33. Stefanía Karen Eriksdóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn: BB cream Dream Pure frá Maybelline
    Besti hyljarinn: Correcteur perfection frá Chanel
    Bestu skyggingarvörurnar: H&M
    Besti kinnaliturinn: Smashbox
    Besti maskarinn: Double Extend frá Loréal
    Besta augabrúnavaran: Bodyshop
    Besti eyelinerinn: Lancome gel eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Inglot
    Besti primerinn: Photo Finish olíulausi frá Smasbox
    Bestu naglalökkin: Opi og Inglot
    Besti varaliturinn: Mac og Makeup Store
    Besti glossinn: Instant Light frá Clarins
    Besti varasalvinn: Banana Boat
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Hreinismjólk og andlitsvatn fyrir feita húð frá Sothys
    Bestu nærandi kremin: Dramatically Different gelið frá Clinique
    Besta augnkremið: Gelið frá Clarins
    Besta húðserumið: Génifique frá Lancome
    Besti húðskrúbburinn: Clinique
    Besti andlitsmaskinn: Purifiant Eclat frá Clarins
    Besta næringin fyrir líkamann: Clinique
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St. Tropez froðan
    Besta líkamsnæringin: Clinique
    Besta ilmvatnið: Flowerbomb Viktor&Rolf

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Label M
    Bestu mótunarvörurnar: Label M
    Besti hármaskinn: Label M
    Besta hárolían: Label M
    Bestu græjunar: Remington

  34. Assa Ágústsdóttir

    5. December 2014

    Það fáa sem ég get ekki verið án og kaupi hiklaust nýtt þegar klárast!
    Besta dagkremið – Clean and Clear, fjólubláa
    Besti hyljarinn – Frá Maybelline, DreamLum touch, nr 01
    Besti maskarinn- Frá Maxfactor,þessi fjólublái
    Besta hárvaran- Honey extract & jojoba oil frá Avon
    Besta húðvaran- Frá Maybelline, dream matte mousse, 32 golden
    Bestu varalitir- Frá Avon, Vixen og Matte Fuchsia

  35. Bergþóra Lára

    5. December 2014

    Besti farðinn- true match
    Besti hyljarinn-Mac pro longwear
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter)- Benefit hoola bronzer
    Besti kinnaliturinn- smashbox
    Besti maskarinn- L’ORÉAL Volume million lashes excess
    Besta augabrúnavaran-Anastasia Beverly Hills Dipbrow
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d.
    Bestu augnskuggarnir- MAC
    Besti primerinn- Photo finish, smashbox
    Bestu naglalökkin- Opi
    Besti varaliturinn- MAC
    Besti varasalvinn- varagaldur, villimey
    Bestu förðunarburstarnir: Sigma

  36. Hildigunnur Marín

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn – pro longwear frá MAC og sensai púðrið
    Besti hyljarinn – pro longwear frá MAC og cover all mix frá Make up store
    Bestu skyggingarvörurnar – sólarpúðrið frá H&M
    Besti maskarinn – Grandiose Lancome
    Besta augabrúnavaran – Tri brow Make up store
    Besti eyelinerinn – Lorreal
    Bestu augnskuggarnir – MAC
    Besti primerinn – Smashbox
    Bestu naglalökkin – Essie
    Besti varaliturinn – MAC
    Besti glossinn – plump glossinn frá Dior
    Besti varasalvinn – Rich nourishing lip balm frá Bláa lóninu
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Bláa lónið
    Bestu nærandi kremin – Rich nourishing kremið frá Bláa lóninu
    Besta húðserumið – Visionnare Lancome
    Besti húðskrúbburinn – mineral face exfoliator frá Bláa lóninu
    Besti andlitsmaskinn – Silica mud mask
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St. Tropez 3h froðan
    Besta líkamsnæringin – Biotherm
    Besta ilmvatnið – Daisy dream Marc Jacobs
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) – Repair línan frá Moroccan oil
    Besta hárolían – Moroccan oil

  37. Agnes Svava

    5. December 2014

    Besti maskari – rocket maskarinn !
    Besta augabrúnavaran – maybelline gelið!
    Besti eyelinerinn – loreal infallible slim
    Bestu augnskuggarnir – Naked 3 palletan !
    Bestu förðunarburstarnir – definetly nic’s pics !!! :)

  38. Margrét

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn : Long-Wear Even Finish Foundation frá Bobbi Brown og Skin Weightless Powder Foundation frá Bobbi Brown

    Besti maskarinn : Illegal length frá Maybelline

    Besti varasalvinn : Varagaldur frá Villimey

    Bestu förðunarburstarnir : Real Techniques

    Bestu nærandi kremin: Daytime protection cream frá Neostrata

    Besti húðskrúbburinn: Glycolic scrub fix frá Nip+Fab

    Hárvörur…

    Bestu græjunar: Remington

  39. Andrea Gísladóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn: Lancome teint idole ultra 24h
    Besti hyljarinn: Helena Rubinstein magic concealer
    Bestu skyggingarvörurnar: Body shop honey bronzer
    Besti kinnaliturinn: NYX HD studio photogenic grinding blush
    Besti maskarinn: YSL babydoll
    Besta augabrúnavaran: Body shop brow definer
    Besti eyelinerinn: Bourjois contour clubbing
    Bestu augnskuggarnir: Smashbox op eye shadow trio
    Besti primerinn: Smashbox photo finish blemish control
    Bestu naglalökkin: Gosh
    Besti varaliturinn: Maybelline Color sensational
    Besti varasalvinn: Varagaldur frá Villimey
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Clinique anti blemish solutions andlitsvatn
    Bestu nærandi kremin: Clinique anti blemish solutions rakakrem
    Besti húðskrúbburinn: L’Oréal – Sublime Body Exfotonic Scrub
    Besti andlitsmaskinn: Tea Tree face mask
    Besta næringin fyrir líkamann: Loréal – Sublime Body Royal Nutrition
    Besta líkamsnæringin: Masterline firming body cream
    Besta ilmvatnið: BonBon Viktor&Rolf

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring): Masterline Crystal
    Besta hárolían: Label M – Therapy Age Defying Radiance olía
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn): Babyliss sléttujárn

  40. Helga

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…): Mac studio fix fluid
    Besti hyljarinn; Mac pro long wear
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter): Benefit Hoola go Mac soft and gentle
    Besti kinnaliturinn: Nars Orgasm
    Besti maskarinn: Maybelline Rocket
    Besta augabrúnavaran
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d.: Mac backtrack gel eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Lorac Pro
    Besti primerinn: Urban Decay primer potion og Benefit porefessional
    Bestu naglalökkin: Essie
    Besti varaliturinn: Mac sunny seoul
    Besti glossinn: Victoria’s secret
    Besti varasalvinn: EOS
    Bestu förðunarburstarnir: Sigma
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic): Cetaphil Gentle skin cleanser go clarisonic
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem): Yes to Grapefruit krem
    Besta augnkremið: gamla apótekið
    Besta húðserumið:
    Besti húðskrúbburinn: Garnier
    Besti andlitsmaskinn: Blue lagoon silica mud mask
    Besta næringin fyrir líkamann
    Besta sjálfbrúnkuvaran: Brazilian tan
    Besta líkamsnæringin
    Besta ilmvatnið: Juicy gold couture
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring): Moroccan oil
    Bestu mótunarvörurnar: Aveda
    Besti hármaskinn: It’s a 10
    Besta hárolían: Moroccan oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn): Nume 3 in 1

  41. Elva Ösp Helgadóttir

    5. December 2014

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…)- mac face and body , loreal true match
    Besti hyljarinn mac pro longwear , maybelline age rewined , benefit boing
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) the balm Marý loomanizer – higlighter
    Besti kinnaliturinn- nars orgasm
    Besti maskarinn- benefit theyr real , lancome grandiose
    Besta augabrúnavaran- benefit gimme brow, anastasia brow wiz
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. Loreal superliner
    Bestu augnskuggarnir- mac , urban decay naked
    Besti primerinn- benefit porefessional
    Bestu naglalökkin- essie
    Besti varaliturinn- mac
    Besti varasalvinn-eos
    Bestu förðunarburstarnir- mac og real tecniques :)

  42. Agnes Eva

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn: Matte foundation frá Makeup Store
    Besti hyljarinn: Cover all mix frá Makeup Store
    Bestu skyggingarvörurnar: YSL gullpenninn og Terracotta light frá Guerlain
    Besti maskarinn: Dior Diorshadow Iconic Overcurl
    Besta augabrúnavaran: Smashbox penninn
    Besti eyelinerinn: Bobbi Brown Long Wear Gel-Eyeliner
    Bestu augnskuggarnir: Shiseido Satin Eye Color Trio
    Besti primerinn: Yongblood Mineral Primer
    Bestu naglalökkin: Alessandro gel lökkin
    Besti varaliturinn: MAC (ca. 10 litir í uppáhaldi sem hafa verið keyptir aftur og aftur og aftur…)
    Besti glossinn: Clarins Instant Light Natural Lip Perfector
    Besti varasalvinn: Blue Lagoon Rich Nourishing Lip Balm og Burt’s Bees Tinted Lip Balm
    Bestu förðunarburstarnir: MAC og Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Sensai Silky Purifying Cleansing Gel og Creamy Soap (skref 1 og 2 í hreinsun)
    Bestu nærandi kremin: EGF Dagkrem (nota það sem næturkrem)
    Besta augnkremið: EGF Augnablik (meira samt svona augnserum)
    Besti húðskrúbburinn: Clarins One-Step Gentle Exfoliating Cleanser (fyrir andlitið) og The Body Shop SpaFit Smoothing and Refining Body Scrub (fyrir líkamann, notist með skrúbbhanska)
    Besti andlitsmaskinn: Blue Lagoon Silica Mud Mask
    Besta næringin fyrir líkamann: The Body Shop Coconut Body Butter
    Besta sjálfbrúnkuvaran: St. Tropez Self Tan Express
    Besta ilmvatnið: Ella V (besta ilmvatn ever en er búið að vera uppselt síðan í ca apríl) – Boss Nuit (next best thing)

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Wella System Professional Clear Scalp (sjampó, sérstaklega gott í hita- og rakabreytingum) og Bed Head Urban Anti Dotes Resurrection (næring)
    Besti hármaskinn: Sebastian Penetraitt
    Besta hárolían: Label M Therapy Age-Defying Radiance Oil
    Bestu græjunar: HH Simonsen Rod 3 krullujárn

  43. Halla Björk Víðisdóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn : l’oreal true match ,l’oreal cc cream
    Besti hyljarinn: l’oreal true match concealer
    Bestu skyggingarvörurnar : Sleek Face Form
    Besti kinnaliturinn: Sleek Lace
    Besti maskarinn: lancome grandiose
    Besta augabrúnavaran: body shop brow kit, maybelline brow drama
    Besti eyelinerinn: Loreal Super Liner Perfect Slim
    Bestu augnskuggarnir: Sleek Au Naturel
    Bestu naglalökkin : berry m
    Besti glossinn : Sleek matte me (Birthday Suit)
    Besti varasalvinn : baby lips
    Bestu förðunarburstarnir : real techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Skyn Iceland Glacial Face Wash ,L’Oréal Micellar Water.
    Bestu nærandi kremin : Skyn iceland the ANTIDOTE Cooling Daily Lotion , Skyn iceland Oxygen Infusion Night Cream
    Besti húðskrúbburinn : Neutrogena Pink Grapefruit Daily Scrub
    Besti andlitsmaskinn :My Signature Spa Mud Mask
    Besta næringin fyrir líkamann : My Signature Spa body oil
    Besta sjálfbrúnkuvaran : St.Tropez Self Tan Bronzing Mousse
    Besta ilmvatnið : viva la juicy gold couture

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar : FUDGE SMOOTH SHOT (sjampo og næring)
    Besta hárolían : Moroccanoil
    Bestu græjunar : hh simonsen sléttujárn

  44. Helena Björk Valtýsdóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…): Bourjois healthy mix serum og Soap and glory one heck of a blot fyrir púður :)
    Besti hyljarinn: Bare minerals stroke of light
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter): The balm mary lou manizer/ highlighter og body shop sólarpúður
    Besti kinnaliturinn: The balm frat boy
    Besti maskarinn: Benefit they are real
    Besta augabrúnavaran: Sensai eyebrow pencil
    Bestu augnskuggarnir: Naked og naked 1
    Besti primerinn: Prime time frá Bare minerals
    Bestu naglalökkin: Essie
    Besti varaliturinn: Plumful frá Mac
    Besti glossinn: Nyx butter glossin
    Besti varasalvinn: Burts Bees
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic): Bioderma hreinsir og vitamin c facial wash frá Soap and Glory
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem): Advanced night repair frá Estee Lauder og Seaweed mattifying moisture lotion frá Body Shop
    Besta sjálfbrúnkuvaran: Saint tropes
    Besta ilmvatnið: Marc Jakobs
    Hárvörur: Heat defence frá Tresemmé

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring)
    Bestu mótunarvörurnar: Fudge membrane gas
    Besta hárolían: Luxeoil

  45. Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

    5. December 2014

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…)- CC kremið frá Bourjois og YSL Encre de Peau farðinn
    Besti hyljarinn – CC augnkremið frá Bourjois
    Besti maskarinn – So Couture maskarinn frá Loréal
    Besta augabrúnavaran – Augabrúnapallettan frá Bobbi Brown

    Bestu naglalökkin – 1 sec gel naglalökkin frá Bourjois
    Besti varaliturinn – NYX mattir varalitir
    Besti varasalvinn – Bláa lóns varasalvinn
    Bestu förðunarburstarnir – Sonia Kashuk burstarnir
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic)- Nip+Fab Deep Cleansing Fix
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) – Rich Nourishing kremið frá Bláa lóninu

    Besta húðserumið – Forever Youth Liberator frá YSL
    Besti húðskrúbburinn – Biotherm appelsínuguli

    Besta ilmvatnið – Daisy Marc Jacobs
    Hárvörur…

    Besti hármaskinn – Extreme Strength Building hármaskinn frá Redken
    Besta hárolían – Maroccan Oil

  46. Birgitta Saga Jónsdóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) – Estée Lauder Double Wear Foundation, Revlon Colorstay Foundation, Stay Matte púður frá Rimmel
    Besti hyljarinn – Makeup Store Cover All Mix þrennan
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – Hoola Bronzer frá Benefit, Revlon Photoready Skinlights í Bare Light, e.l.f. Baked Highlighter í Blush Gems
    Besti kinnaliturinn – Fleur Power frá MAC og Peach Party frá Soap&Glory
    Besti maskarinn – Estée Lauder Double Wear Zero-Smudge Lengthening Mascara
    Besta augabrúnavaran – Augnskuggarnir Brun og Espresso frá MAC
    Besti eyelinerinn – allar tegundir, blýantar, blautir og gel t.d. – Blacktrack frá MAC
    Bestu augnskuggarnir – Sephora IT palettan í Nude, Inglot augnskuggar.
    Besti primerinn – L’oréal Revitalift Magic Blur
    Bestu naglalökkin – Maxfactor
    Besti varaliturinn – Kinda Sexy frá MAC og Artdeco varalitir (nr. 38P)
    Besti glossinn – Underage frá MAC
    Besti varasalvinn – EOS
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic)
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) – Cetaphil
    Besta augnkremið – Aloe Eye Defence frá The Body Shop
    Besta húðserumið – L’oréal Revitalift 10 Total Repair
    Besti húðskrúbburinn – St. Ives Gentle Apricot Scrub
    Besti andlitsmaskinn – Rejuvenating Clay Mask frá Now
    Besta næringin fyrir líkamann – Body Lotion With Organic Verbena Extract frá L’occitane
    Besta sjálfbrúnkuvaran – Nivea (hætt í sölu)
    Besta ilmvatnið – From Zara With Love
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) –
    Bestu mótunarvörurnar – Heat Defence frá TRESemmé
    Besti hármaskinn – 3 Minute Miracle frá Aussie
    Besta hárolían – Moroccan Argan Oil frá Avon
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) – Babyliss Curling Wand

  47. Sigrún Brynjarsdóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn – Chanel Perfection Lumiére Velvet
    Besti hyljarinn – Loréal True Match concealer
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – Hourglass lighting powder og Silk Moroccan Glow Bronzer
    Besti maskarinn – Loréal Volume Million Lashes
    Besta augabrúnavaran – Bobbi Brown natural brow shaper
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. Kiko Precision eyeliner
    Bestu naglalökkin – öll OPI lökk
    Besti varaliturinn – elska alla frá Make up store og YSL eru líka æði
    Besti glossinn – Babydoll Kiss and blush frá YSL
    Besti varasalvinn – Blistex
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Clarisonic Sonic System
    Bestu nærandi kremin – Shiseido Benefiance Wrinkle resist 24
    Besta húðserumið – Silk oil of Morocco
    Besti húðskrúbburinn Nip + Fab Scrub fix
    Besta sjálfbrúnkuvaran – nota ekki þannig/ aldrei virkað á mig
    Besta ilmvatnið – Daisy frá Marc Jacobs

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) – OGX Argan oil of Morocco sjampó og næring
    Bestu mótunarvörurnar – John Frieda Volume spray
    Besta hárolían – Gosh Argan Oil

  48. Bergrós Skúladóttir

    5. December 2014

    Besti farðinn (þar með eru allar tegundir farða, fljótandi, púður, krem…) – Make up forever HD
    Besti hyljarinn – Nars
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter) – Becca baked highlighter moonshine, makeupstore sólapúðrið matta
    Besti kinnaliturinn – Nars
    Besti maskarinn – Make up forever
    Besta augabrúnavaran – Anastastia dipbrow og brow wiz
    Besti eyelinerinn – allar tengundir, blýantar, blautir og gel t.d. – Maybeline eyestudio
    Bestu augnskuggarnir – Morphe
    Besti primerinn – Make up forever græni
    Besti varaliturinn – Gerard cosmetics
    Besti varasalvinn – eos
    Bestu förðunarburstarnir – Sigma
    Bestu hreinsivörurnar (má vera hreinsar, andlitsvatn, skrúbbar og jafnvel raftæki sbr. Olay, Clinique og Clarisonic) – Clinique 3 steps
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) – Clinique gula gelið
    Besta sjálfbrúnkuvaran – Saint Tropez
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) – Bellami 6in1

  49. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn; Max factor – Skin Luminizer
    Besti hyljarinn: Maybelline – Dream Lumi
    Bestu skyggingarvörurnar (t.d. sólarpúður, highlighter): H&M sólarpúðrið
    Besti maskarinn: Helena Rubinstein – Lash Queen Feline Extravaganza
    Besta augabrúnavaran: Body Shop eyebrow & liner kit/ Sleek eyebrow stylist
    Besti eyelinerinn: Loreal infallible super slim / Maybelline Master Kajal
    Bestu augnskuggarnir: Naked 2 pallette / Maybelline color tattoo
    Besti primerinn: Garnier perfect blur
    Bestu naglalökkin: Essie
    Besti varaliturinn:Mac – Rebel
    Besti glossinn: Sleek – Matte me
    Besti varasalvinn: Burt’s Bees tinted lib balm
    Bestu förðunarburstarnir: Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: Nivea indulging cleansing milk, nivea gentle toner, garnier express 2 in 1 eye makeup remover
    Bestu nærandi kremin: nivea soft og garnier soft essentials
    Besti húðskrúbburinn: body shop – strawberry body polish
    Besta næringin fyrir líkamann: dove intensive nourishment
    Besta ilmvatnið: dolce by dolce & gabbana

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar: milk shake shampoo og john frieda luxorious volume næring
    Bestu mótunarvörurnar: label m sea salt spray, bed head after party
    Besta hárolían: Moroccan oil light

  50. Linda

    5. December 2014

    Besti farðinn: Body Shop – All in one face base
    Besti eyelinerinn: Blauti eyelinerinn frá Body Shop
    Besti primerinn: Matte it frá Body Shop
    Bestu naglalökkin: OPI
    Besti varaliturinn: Mac (Please me) og ELF Essentials (Classy) varalitirnir
    Besti varasalvinn: Labello blái
    Bestu förðunarburstarnir: Coastal Scents
    Húðvörur…
    Bestu: Cetaphil hreinsirinn og Olay burstinn
    Bestu nærandi kremin: Ole Henriksen Three Little Wonders – Bláa kremið
    Besta ilmvatnið: Shea frá Body Shop
    Hárvörur…
    Bestu græjunar: Gama – Ceramic laser ion sléttujárnið

  51. Silja

    5. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn: lancome air de teint
    Besti hyljarinn: Loreal true match
    Bestu skyggingarvörurnar: Sleek contour kit
    Besti maskarinn: Loreal Telescopic mascara
    Besta augabrúnavaran: Anastasia dip brow
    Besti eyelinerinn: Lancome
    Bestu augnskuggarnir: Sleek pallettunar
    Besti primerinn: Loreal magic lumi
    Bestu naglalökkin: Essie
    Besti varaliturinn: Mac Snob
    Besti varasalvinn: Frá burt’s bees
    Bestu förðunarburstarnir: RT

  52. Nanna Birta Pétursdóttir

    5. December 2014

    Besti farðinn – Rimmel match perfection
    Besti hyljarinn – Mac pro longwear concealer
    Bestu skyggingarvörurnar – Anastasia contour kit
    Besti kinnaliturinn – Ysl kiss&blush
    Besti maskarinn – Maybelline the colossal go extreme volum
    Besta augabrúnavaran – Anastasia Brow wiz
    Bestu augnskuggarnir – Smashbox augnskuggar
    Besti primerinn – Benefit porefessional
    Bestu naglalökkin – Essie
    Besti varaliturinn – Kiko
    Besti glossinn – maybelline color elixir
    Besti varasalvinn -elizabeth arden 8 hour creame
    Bestu förðunarburstarnir – real techniques
    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Neutrogena
    Bestu nærandi kremin (má vera 24h krem, dagkrem eða næturkrem) _Embryolisse Lait Creme concentré
    Besta augnkremið – Estée Lauder Advanced night repair eye
    Besta húðserumið – Estée Lauder Advanced night repair
    Besti húðskrúbburinn – Burt’s Bees citrus facial scrub
    Besta næringin fyrir líkamann – Body shop body butter
    Besta ilmvatnið – Viktor og Rolf Bon Bon
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar (sjampó og næring) – John Frieda
    Bestu mótunarvörurnar – Tigi
    Besta hárolían – Wella Luxe oil
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) Babyliss

  53. Herdís Birta Bragadóttir

    6. December 2014

    Besti farðinn – L’Oréal True Match Foundation
    Besti hyljarinn – Mac Pro Longwear Concealer
    Bestu skyggingarvörurnar – Hoola Bronzer, Benefit
    Besti kinnaliturinn – Smashbox
    Besti maskarinn – They’re Real frá Benefit og L’Oréal Telescopic
    Besta augabrúnavaran – BrowZings Kit frá Benefit
    Besti eyelinerinn – BlackTrack frá MAC
    Bestu augnskuggarnir – MAC
    Besti primerinn – Shashbox Photo Finish Foundation Primer
    Bestu naglalökkin – OPI
    Besti varaliturinn – MAC
    Besti varasalvinn – Burt’s Beed
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Eucerin
    Bestu nærandi kremin – Dagkrem; Garnier (fullkomið) og næturkrem: Nivea
    Besta húðserumið – Gamla apótekið
    Besti húðskrúbburinn – Pure coconut
    Besta næringin fyrir líkamann – Estée Lauder
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St. Tropez Self Tan Bronzing Gel
    Besta ilmvatnið – Eau So Fresh Daisy frá Marc Jacobs
    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Moroccan Oil
    Bestu græjunar – sléttujárnið frá GORGEOUS

  54. Telma

    6. December 2014

     Besti farðinn – hello flawless oxygen wow, Benefit
     Besti hyljarinn – pro longwear, Mac
     Bestu skyggingarvörurnar – Le Beige
     Besti kinnaliturinn – Coralista, Benefit
     Besti maskarinn – They‘re real, Benefit
     Besti eyelinerinn – liquid eyeliner, CoolCos
     Bestu augnskuggarnir – Mac
     Besti primerinn – Porefessional, Benefit
     Bestu naglalökkin – L‘oréal
     Besti varaliturinn – Mac
     Besti varasalvinn – Burts bees
     Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques
     Bestu hreinsivörurnar – moisture prep toning lotion, Benefit
     Besta næringin fyrir líkamann – Coffee sugar scrub, Stenders
     Besta sjálfbrúnkuvaran – Summer glow ,Dove
     Besta ilmvatnið – Daisy eu so fresh, Marc by Marc Jacobs
     Besta hárolían – Moroccon oil

  55. Unnur Ósk

    6. December 2014

    Besti farðinn – studio fix fluid MAC
    Besti hyljarinn- maybelline age rewind
    Bestu skyggingarvörurnar- benefit hoola
    Besti kinnaliturinn-mac warm soul
    Besti maskarinn- falsies
    Besta augabrúnavaran- anastasia brow wiz
    Besti eyelinerinn – tússinn frá maybelline
    Bestu augnskuggarnir-urban decay
    Besti primerinn- porefessional benefit
    Bestu naglalökkin- opi
    Besti varaliturinn- mac
    Besti glossinn-
    Besti varasalvinn- eos
    Bestu förðunarburstarnir- sigma

  56. nafnlaust

    6. December 2014

    Besti farðinn – Bobbi Brown Extra Tinted Moisturizer
    Besti hyljarinn – Laura Mercier Under Eye Perfecter
    Bestu skyggingarvörurnar – Nars bronzer Laguna
    Besti kinnaliturinn – MAC Cremeblend Blush Something Special
    Besti maskarinn – MAC Extended Play Lash
    Besta augabrúnavaran – Anastasia Brow Wiz
    Besti eyelinerinn – Bobbi Brown Long-Wear Gel Eyeliner
    Bestu augnskuggarnir – MAC
    Besti primerinn – Laura Mercier Foundation Primer
    Bestu naglalökkin – Nails Inc
    Besti varaliturinn – MAC Lustering
    Besti glossinn – MAC Plushglass Fulfilled
    Besti varasalvinn – Blue Lagoon
    Bestu förðunarburstarnir – Shu Uemura

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Shu Uemura Cleansing Oil
    Bestu nærandi kremin – Blue Lagoon Rich Nourishing Cream
    Besta augnkremið – Clinique Repairwear Laser Focus Eye Cream
    Besta húðserumið – Blue Lagoon Anti-aging day serum
    Besti húðskrúbburinn – Blue Lagoon Mineral face exfoliator
    Besti andlitsmaskinn – Blue Lagoon Algae Mask
    Besta næringin fyrir líkamann – Blue Lagoon Mineral intensive cream
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St. Tropez Bronzing Mousse
    Besta ilmvatnið – Andrea Maack Craft

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Redken
    Bestu mótunarvörurnar – Label.m
    Besti hármaskinn – L´Occitane
    Besta hárolían – Label.m
    Bestu græjunar – GHD Hair Straightener

  57. Arna

    7. December 2014

    Förðunarvörur…

    Besti farðinn – Bourjois Healthy Mix Serum og Benefit Oxygen Wow
    Besti hyljarinn – Rimmel Wake Me Up og Collection Lasting Perfection
    Bestu skyggingarvörurnar – Benefit Hoola og MAC Soft and Gentle
    Besti kinnaliturinn – Benefit Rockateur og Benefit Lollitint
    Besti maskarinn – Benefit They’re Real og Collection Does It All
    Besta augabrúnavaran – Soap & Glory Archery
    Besti eyelinerinn – Benefit They’re Real Push Up liner
    Bestu augnskuggarnir – Urban Decay Naked 2 og 3, The Balm Nude ‘tude
    Besti primerinn – Benefit Porefessional
    Besti varaliturinn – MAC Heroine, Lime Crime Velvetines og Bourjois Rouge Edition Velvet
    Besti glossinn – L’oreal Extraordinaire by Colour Riche
    Besti varasalvinn – EOS
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques Buffing brush og MAC 217

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Neutrogena Pink Grapefruit Cream Cleanser, The Body Shop Tea Tree Toner, Olay hreinsiburstinn
    Bestu nærandi kremin – Blue Lagoon Rich Nourishing Cream og Body Shop Tea Tree Lotion
    Besta augnkremið – Origins GinZing
    Besta húðserumið – Dr. Organic Moroccan Argan Oil Facial Oil
    Besti húðskrúbburinn
    Besti andlitsmaskinn – GlamGlow Supermud og Youthmud
    Besta næringin fyrir líkamann – Kókosolía og Body Shop Pink Grapefruit Body Butter
    Besta sjálfbrúnkuvaran – St Tropez Bronzing Mousse
    Besta ilmvatnið – Marc Jacobs Daisy Eau So Fresh, Narciso Rodriguez Narciso og YSL Black Opium

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Fudge Clean Blonde Shampoo og TreSemmé Moisture Rich Conditioner
    Besti hármaskinn – Aussie 3 Minute Miracle
    Besta hárolían – Argan Oil

  58. Þorbjörg Sveinsdóttir

    8. December 2014

    – maskari: loréal, telescopic.
    – kinnalitur: make up store, frozen daiquiri og nars, orgasm
    – meik: loréal, true match.
    – augnskuggi: mac, retrospeck og patina.
    – bronzer: bobbi brown, bronzing powder
    – varalitur: mac

    – hárnæring: loréal oleo relax hárnæring.

    – augnkrem: bobbi brown.

  59. Íris Ósk

    8. December 2014

    Förðunarvörur

    Besti farðinn – Bare Minerals Original (subbulegt en lítur svo vel út á andlitinu)
    Besti hyljarinn – Nars Radiant Creamy Concealer
    Besti maskarinn – Lancome Définicils
    Bestu naglalökkin – Essie
    Besti varasalvinn – fresh Sugar Advanced Therapy Treatment Lip
    Bestu förðunarburstarnir – Real Techniques

    Húðvörur

    Bestu hreinsivörurnar – Clinique 3 step – fyrstu 2 þrepin(ekki gula rakakremið)
    Besti andlitsmaskinn – Clinique Moisture Surge Overnight Mask

  60. Karen

    8. December 2014

    Besti farðinn – Gosh CC cream
    Besti hyljarinn – Mac pro longwear hyljarinn/Diorskin nude hyljarinn (get ómögulega valið)
    Bestu skyggingarvörurnar – Sleek Face Contour Kit til skyggingar og Mac Mineralize Skinfinish í soft and gentle í highlight
    Besti kinnaliturinn – Maybelline Dream Touch blush í 07
    Besti varasalvinn – Forever Aloe Lips
    Bestu förðunarburstarnir – Alilir Sigma burstarnig í uppáhaldi og Real Techniques setting burstinn, cheek burstinn og blush burstinn eru búnir að vera mikið notaðir

    Húðvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – LUSH Eau Roma Water andlitsvatnið í spreybrúsa
    Besti húðskrúbburinn- LUSH Angels on Bare Skin og LUSH Ocean Salt
    Besti andlitsmaskinn – LUSH Mask of Magnaminty
    Besta sjálfbrúnkuvaran – Hawaiian Tropic Gradual Bronze Moisturizer
    Besta líkamsnæringin – Elizabeth Arden green tea honey drop body cream

    Hárvörur…

    Bestu hreinsivörurnar – Wella SP LUXE OIL keratin protect shampoo
    Bestu mótunarvörurnar – Aveda Smooth Infusion glossing straighener fyrir slétt hár
    Besti hármaskinn – Wella SP LUXE OIL keratin restore mask
    Besta hárolían – Moroccan olían klassíska
    Bestu græjunar (sléttujárn, blásari og krullujárn) – Remington Ci95 pearl wand járnið búið að vera mikið notað í ár