fbpx

Maskararnir Mínir….

DiorÉg Mæli MeðGoshMaskararMaybellineShiseidoSmashboxSnyrtibuddan mín

… eru alltof margir og einhvern vegin tekst mér að nota þá alla.

En af því ég nota nánast aldrei sama maskarann lengi þá passa ég mig alltaf á því að geyma þá á góðum stað þar sem er ekki of kalt eða of heitt og ég loka þeim alltaf mjög vel þannig endast þeir alveg heillengi og ég næ oftast á endanum að klára þá!

Ég á samt endalaust mikið af tómum möskurum núna og ég hef lengi ætlað að hreinsa greiðurnar til að geta notað áfram t.d. til að geta greitt betur úr augnhárunum mínum eða notað þegar mér dettur í hug að búa til maskara…!

EH

Ég og Sui He

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Hildur

  26. March 2013

  Volume million lashes… hvaðan er hann? :)

 2. Kolla

  27. March 2013

  En hvað af þessum mundirðu segja að smiti ekki,finnst ég alltaf komin með svarta línu undir neðri augnhárin.

  • Þá myndi ég mæla með gúmmímöskurunum eins og million lashes og one by one hef besta reynslu af þeim varðandi smit á lit:)