fbpx

Kaup Dagsins

Makeup ArtistNýtt í snyrtibuddunni minni

Ég er búin að slefa alltof mikið yfir þessum Duo Fiber Real Techniques burstum – í dag voru þeir loksins keyptir.Ég get ekki beðið eftir að fá þá og prófa. Ég elska hina RT burstana mína svo ég efast um að mér eigi ekki eftir að líka þessir;)

Fást HÉR

EH

Afmælis...

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Kara

  7. June 2013

  Þeir eru geggjaðir, prófaði þá hjá vinkonu minni um daginn. Svooooo mjúkir en grípa samt miklu meiri lit en ég bjóst við! Ég er alveg að fara að byrja að safna öllum rt burstunum..næstu mánaðamót ;)

 2. Helga Karólína

  8. June 2013

  Hvað ertu að borga fyrir þá í heild? og senda þau til Íslands? :-)

  xx

 3. Ragna

  8. June 2013

  Ég var einmitt að ljúka við að leggja inn pöntun á ‘nokkrum’ RT burstum, ætlaði bara að kaupa starter kittið og core collection en endaði á að bæta sex burstum við pöntunina sem ég tel mig verða að eignast ;) Líst einmitt rosa vel á þessa bursta og hlakka mikið til að nota þá :)

 4. Bergdís

  19. December 2013

  Veistu hvort þessir komi til landsins ??

  • Reykjavík Fashion Journal

   19. December 2013

   Nei þeir koma ekki, því miður. Þeir eru bara í sölu árið 2013 svo það þótti of stuttur tími í sölu:/