fbpx

ELLA á Menningarnótt

Menningarnótt er á morgun og það er um að gera að fara að skoða það sem er í boði. Ég ætla að kíkja í ELLU á Ingólfsstræti en þar verður skemmtileg uppákoma í gangi – en þær ætla að færa verkstæðið sitt frammí búð og vörurnar sínar inná verkstæðið.Í fyrra buðu þau okkur uppá sýningu á fallegum kjólum sem Vigdís Finnbogadóttir klæddist í embættisstörfum sínum sem Forseti Íslands – æðileg sýning og ég held að þetta uppátæki verði ekki síðra.

Sjáumst þar!

EH

Útitekin Andlit - Makeup Trend Alert!

Skrifa Innlegg