fbpx

Dorrit mætti á opnun ATMO

FashionStíll

Forsetafrúin okkar lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á opnun hönnunarbúðarinnar ATMO sem fór fram í gær. Hjónin mættu bæði tvö og ég fékk að smella dressmynd af Dorrit sem var rosalega flott eins og venjulega. Ég var sérstaklega skotin í pilsinu hennar sem var tjullpils með hekluðu hvítu pilsi yfir hún mundi samt ekkert hvar hún hafði fengið það en sagði mér að peysan hennar væri frá Steinunni. Ótrúlega flott og yndisleg kona:)

EH

Fleiri Myndir Frá Atmo

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Halla

    16. November 2012

    Já, þau eru flott forsetahjónin