fbpx

BB Krem framhald…

Bobbi BrownDiorFarðarHúðMACmakeupNýjungar í SnyrtivöruheiminumSmashbox

Eftir að ég skrifaði þessa um fjöllun HÉR um BB krem hafa fleiri merki komið með vöruna á markað. Svo þessa dagana er ég að undirbúa framhalds umfjöllun – hljómar það ekki ágætlega.

Hér eru kremin sem ég er að prófa þessa stundina:Kremin á myndinni eru:

  • BB Prep + Prime frá MAC
  • Diorskin Nude BB krem
  • Smashbox BB krem
  • Bobbi Brown BB krem

Það vantar reyndar eitt BB krem á myndina sem er á leiðinni til landsins en eru einhver fleiri krem sem ykkur finnst ég nauðsynlega verða að prófa??

EH

Lúkk - Jason Wu FW13

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Una Unnars

    13. February 2013

    Með hvernig bursta berðu kremin á ? eða notaru kannski bara puttana ? :)

  2. Anna

    13. February 2013

    hvað er best?

    • Reykjavík Fashion Journal

      13. February 2013

      óóó…. sko, mér finnst mjög erfitt að gera uppá milli kremanna því þau eru öll svo ólík en þess stundina er ég að nota þessi 4 krem á myndinni til skiptis svo núna eru þau í uppáhaldi;)

  3. Helga Sif

    17. February 2013

    Sæl!
    Mig langar alveg svakalega að prófa þessi umtöluðu krem, veit bara ekki alveg hvar ég ætti að byrja. Ég er með dálitla vandamálahúð sem er ýmist allt of feit eða skraufþurr og oft rauð og viðkvæm í þokkabót, þannig ég myndi vilja ágætis þekju, er þetta eitthvað sem gæti hentað mér?

    • Reykjavík Fashion Journal

      17. February 2013

      Fyrir þig miðað við þessar lýsingar myndi ég segja smashbox það eitt og sér gefur eina bestu þekjuna af þeim BB kremum sem ég hef prófað. Svo var ég að byrja að prófa Diorskin Nude og líst mjög vel á það – endilega kíktu á þau:):)

  4. Guðrún Kristín

    19. February 2013

    Ættir að prófa Nude Magique frá Loreal. Það kemur á óvart :)