fbpx

4. í aðventu, Múmín fyrir smáfólkið

Jól 2014JólagjafahugmyndirLífið Mitt

Það fer nú ekki á milli mála að sú sem er á bakvið þetta blogg er einn sá almesti múmínaðdáandi sem sögur fara af. Mér fannst því við hæfi að enda aðventuleikina með múmín glaðning fyrir smáfólkið – datt í hug að glaðningurinn gæti mögulega nýst einhverjum í jólapakka :)

Síðasti leikurinn er í samstarfi við eina af mínum uppáhalds netverslunum petit.is þar sem má vinna sérstaklega fallegar vörur fyrir litla fókið okkar og þar á meðal þessi fallegu matarstell:

Þetta fallega sett fæst HÉR

og þetta sett fæst HÉR

Bæði settin eru sérstök hátíðarsett sem eru gefin út í tilefni af 100 ára afmæli Tove Jansson skapara Múmínálfanna, en vegna afmælis hennar hafa komið alls konar fallegir munir þar sem þessir skemmtilegu karakterar eru í aðalhlutverki. Á næsta ári heldur fjörið svo áfram en nú þegar er búið að gefa út sérstakan afmælisbolla sem er uppseldur í forsölu en ætti að vera fáanlegur í almennri sölu í janúar árið 2015.

En ég og Petit.is viljum gleðja heppinn lesanda með einu af þessu matarstelli, eins og ég segi hér að ofan þá er þetta auðvitað falleg jólagjöf já eða bara fyrir smáfólkið á ykkar heimili. Tinni Snær fékk eins svona skál í nafnagjöf og hann á auðvitað fullt af flottum múmín borðbúnaði líka en þessi skál var í miklu uppáhaldi hjá móðurinni – sem þarf auðvitað ekki að segja upphátt :)

Það sem þið þurfið að gera til að eiga kost á að eignast svona sett er að:

1. Deila þessari færslu á Facebook hér fyrir neðan.

2. Skrifa í athugasemd við þessa færslu hvort settið þið mynduð vilja.

3. Ekki skilyrði en ég mæli með að þið smellið á Like á FACEBOOKSÍÐU PETIT.IS  bara svo þið missið ekki af neinu.

Ég ætla svo að draga út úr innsendum svörum á morgun :)

Annars biðst ég afsökunar á fáum færslum, lenti í smá slysi á föstudaginn og úr varð þursabit sem ég er að vinna mig uppúr en að sitja við tölvu og skrifa eða taka sjálfsmyndir er eitthvað sem ég get því ómögulega gert þessa stundina. Auk þess sem tölvan er í góðum höndum hjá ljúflingunum í Macland í smá yfirferð – auðvitað þurfti eitthvað að koma fyrir mig og tölvuna 5 mín fyrir jól ;)

En gerið það fyrir mig að muna að njóta þessa síðasta sunnudags í aðventu – hann kemur ekki aftur fyr en eftir ár***

EH

Falleg dekuraskja

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

71 Skilaboð

  1. Sólveig Ása Arnarsdóttir

    21. December 2014

    Mig langar rosalega mikið í seinna stellið handa 8 mánaða dóttir minni:)

  2. Ragga

    21. December 2014

    Appelsínugult og svart :)

  3. Sólveig

    21. December 2014

    Fyrra, bleika og bláa :)

  4. Birna Sigurbjartsdóttir

    21. December 2014

    vá æði! Petit er einmitt i miklu uppáhaldi hér ❤️

    Myndi mikið vilja fá efra settið :-)
    Bæði samt æðisleg

    Gleðileg jól

  5. Saga ýr ívarsdóttir

    21. December 2014

    appelsínugula og svarta :)

  6. Unnur Lilja

    21. December 2014

    Appelsínugula og svarta ;)

  7. Hrönn Magnúsdóttir

    21. December 2014

    Ég myndi vilja neðra settið.
    Takk fyrir þessa færslu Ég er búin að leita að svona út um allt :)

  8. Þórunn Sighvatsdóttir

    21. December 2014

    Ohh ekki væri slæmt að fá seinna settið :)

  9. Lena Dam

    21. December 2014

    Fyrra :)

  10. Rakel Ásgeirsdóttir

    21. December 2014

    Fyrra settið, bleika og bláa :)
    Farðu vel með þig mín kæra xx

  11. Guðrún Vilborg

    21. December 2014

    Væri mikið til í svarta og appelsínugula fyrir börnin mín sem eru aaalveg að verða jafn Moomin sjúk og mamman :p

  12. Andrea Gísladóttir

    21. December 2014

    Seinna settið :)

  13. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    21. December 2014

    Seinna settið er tilvalið fyrir litla fallega frænda minn! :D Hef einmitt verið smá í því að gefa honum fallegt moomin dót í gjafir :)

  14. Kristín Alma Sigmarsdóttir

    21. December 2014

    ó hvað ég væri til í appelsínugula settið fyrir litluna mína!

  15. katrín pálmadóttir

    21. December 2014

    Appelsínugult og svart væri æðislegt fyrir strákinn minn :)

  16. Alda Björk Aðalsteinsdóttir

    21. December 2014

    Efra, bleika og bláa :)

  17. Hlín Magnúsdóttir

    21. December 2014

    appelsínugult og svart :D

  18. Páll Jónbjarnarson

    21. December 2014

    Væri ekkert smá til í að gefa litla stráknum mínum svona glæsilegt appelsínugult og svart sett :D

  19. Hildur Elín Geirsdóttir

    21. December 2014

    Þetta seinna :D

  20. Íris Dögg Sigurðardóttir

    21. December 2014

    Seinna stellið er æði :)

  21. Hrund Valsdottir

    21. December 2014

    Seinna stellið væri æðislegt handa minni stelpu! Appelsínugulur er uppáhalds okkar :)

  22. Rakel

    21. December 2014

    Seinna stellið finnst mér æðislegt, fullkomið í pakkann handa glænýja systursyni mínum :)

  23. árný þórarinsdóttir

    21. December 2014

    Seinna stellið væri yndisleg jólagjöf fyrir yngstu dótturina á heimilinu. Við erum ansi hrifnar af múmín fjölskyldunni við stelpurnar …þó við keppum ekkert við aðalaðdáandann (þig). Gleðileg jól!

  24. Sibel Anna

    21. December 2014

    Ég væri til í efra settið það væri æðislegt fyrir litlu prinsessuna mína :)

  25. Hólmfríður

    21. December 2014

    Yndislegt, ég væri til í seinna settið, mjög fallegt og litla (næsum) 2. ára dóttir mín yrði himinlifandi :)

  26. Margrét Fanney Bjarnadóttir

    21. December 2014

    Æ hvað ömmu skottan mín yrði ánægð með svona fallegt matarstell, bara eitthvað stelpulegt ef ég á að velja eitthvað eitt þá bara vel ég númer sett númer fjögur :)

  27. Karen Ösp Birgisdóttir

    21. December 2014

    Múmín sjúka barnið mitt væri rosalega til í seinna stellið :)

  28. Vigdís Anna

    21. December 2014

    Væri til í svarta og appelsínugula settið

  29. Dagný Erla Òmarsdóttir

    21. December 2014

    erfitt að velja, en myndi vilja það efra :)

  30. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir

    21. December 2014

    Seinna :)

  31. Selma Hauksdóttir

    21. December 2014

    Neðra settið væri kærkomið fyrir son minn :)
    Dásamlegt ;)

  32. Halla halldórsdóttir

    21. December 2014

    Ég myndi velja efra handa dóttir minni

  33. Björg Hákonardóttir

    21. December 2014

    Fyrra stellip kæmi sér mjög vel á þessu heimili :) ein lítil sem væri mjög kát með að borða úr því :)

  34. Lilja dögg

    21. December 2014

    Frænka i útlöndum Væri meira En til i að gleðja litla 8 mánaða frænda minn og gefa honum svona(svarta&appelsinugula settið) :-)
    Ótrúlega flott. ;)

  35. Erna Þórdís Kristinsdóttir

    21. December 2014

    Efra bleika og bláa fyrr litlu frænku mína

  36. Steinrún Stefánsdóttir

    21. December 2014

    Svart og appelsínugult, sjúklega flott! :)

  37. Halla Björg Randversdóttir

    21. December 2014

    Seinna stellið væri flott fyrir einn lítinn snáða.

  38. Inger Ásgeirsdóttir

    21. December 2014

    Seinna settið er ótrúlega fallegt og myndi henta vel fyrir litla dömu.

  39. Kamma Dögg Gísladóttir

    21. December 2014

    bæði jafn falleg – en bleika og bláa settið myndi örugglega slá í gegn hjá litlu stelpunni minni :)

  40. Guðlaug Sigurjónsdóttir

    21. December 2014

    Appelsínugula og svarta er ótrúlega fallegt!

  41. Anonymous

    21. December 2014

    Appelsínugult og svart

  42. Sólborg Indiana

    21. December 2014

    Appelsínugult og svart

  43. Sóley Sigurðardóttir

    21. December 2014

    Ég væri mikið til í appelsínugult fyrir Lucas Krumma minn ;)

  44. Sigrún H. Einarsdóttir

    21. December 2014

    Myndi vilja efra settið handa litlu dömunni minni :)

  45. Ása Björg Guðlaugsdóttir

    22. December 2014

    Bleika settið

  46. Valdís Ýr Vigfúsdóttir

    22. December 2014

    Ég myndi vilja efra stellið! :) samt bæði svo falleg!

  47. Sigrún Arna Brynjarsdóttir

    22. December 2014

    Langar ótrúlega í þetta fyrra handa 2 mánaða prinsessunni okkar

  48. Unnur Hólmfríður Brjánsdóttir

    22. December 2014

    Ó hvað ég væri til í neðra settið!

  49. Ingibjörg Ösp Magnúsdóttir

    22. December 2014

    Appelsínugula og svarta er rosalega flott:)

  50. Ragna Lind

    22. December 2014

    Fyrra settið, bleika &bláa ♡

  51. Ólöf Pétursdóttir

    22. December 2014

    Appelsínugula og svarta :)

  52. Unnur Sigurðardóttir

    22. December 2014

    Seinna settið. Appelsínugula og svarta rosalega flott fyrir 8 mánaða gaurinn minn :)

  53. Sigríður Karlsdóttir

    22. December 2014

    Appelsínugult og svart á neðri myndinni :) Múmín er í miklu uppáhaldi :)

  54. Sigga Dóra

    22. December 2014

    Vá hvað mig langar mikið í neðra settið handa straknum mínum :)Gleðileg jól og takk fyrir æðislega skemmtilegt blogg

  55. Jóna Þórey Árnadóttir

    22. December 2014

    Seinna stellið væri rosalega vel þegið handa syni systur minnar og hans fyrstu jólum :)

  56. Anna Lilja Einarddóttir

    22. December 2014

    Ég væri voða mikið til í þetta svarta og appelsínugula :)

  57. Guðrún Kr Ivarsdóttir

    22. December 2014

    Hann Arnar freyr myndi langa í Múmínálfana. Batakveðjur og gleðilega hátíð :)

  58. Guðbjörg Marta

    22. December 2014

    Væri eðal að fá svarta/appelsínugula settið fyrir drenginn á heimilinu :)

  59. Eva Dögg

    22. December 2014

    svarta/apelsínugula handa mínum gaur sem verður 1 árs um jólin :)

  60. Elín Ósk Ellertsdóttir

    22. December 2014

    Natalían mín yrði hæst ánægð með fyrra múmínstellið ;)
    við elskum Múmín ! :D

  61. Harpa Hlíf

    22. December 2014

    Mét finnst bara bæði betri!

  62. Harpa Hlíf

    22. December 2014

    Mér finnst bara bæði betra

  63. Erla Dröfn

    22. December 2014

    Þú hefur svo sannarlega smitað mig af múmín æðinu þínu og ég er alveg all in :)
    finnst bæði settin æði en seinna myndi ég vilja.
    Takk takk.

  64. Hildur Droplaug

    22. December 2014

    Ég væri til í appelsínugula

  65. Rúna Björk

    22. December 2014

    Æði

  66. Tinna Stefànsdóttir

    22. December 2014

    Ég á það sameiginlegt með þér að vera svakalegur múmín aðdáandi og á einmitt óhóflega mikið af múmín bollum ;) Ég slæ því ekki höndinni á móti svona fallegu setti og segi því seinna settið. Svarta og appelsínugula :)

  67. Andrea

    22. December 2014

    Svo sætt! Seinna settið væri æðisleg gjöf :)

    • Andrea Stefánsdóttir

      22. December 2014

      Gleymdi að skila eftir e-mail ;)

  68. Elsa Rut

    22. December 2014

    Svart og appelsínugult :-)

  69. Sandra Dröfn Gylfadóttir

    22. December 2014

    Ohh þetta svarta og appelsínugula væri fullkomið fyrir 5 mánaða krúttið mitt sem er aaaalveg að fara að byrja að borða