fbpx

Petit opnar á nýjum stað!

KidsPetit.is

Í dag opnar Petit á nýjum stað á Suðurlandsbraut 4! Við erum á fullu að setja verslunina upp og koma öllum fallegu vörunum á sinn stað. Mig langar að bjóða ykkur öllum að koma til okkar í dag og virða fyrir ykkur afrakstur okkar síðustu daga….

petitsuðurlandsbraut

Við opnun hurðina okkar klukkan 17:00 í dag og höfum opið til 21:00. Í tilefni opnunarinnar bjóðum við uppá 15% afslátt af öllum vörum alla helgina! Afslátturinn gildir eingöngu inní búð en ekki inná netversluninni :)

Opnunartíminn um helgina er:

Föstudagur: 17:00-21:00
Laugardagur: 12:00-16:00
Sunnudagur: 12:00-16:00

Love,

L

Amsterdam

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    6. November 2015

    Innilega til hamingju með nýju búðina. Hlakka til að kíkja í heimsókn við fyrsta tækifæri …