Hilrag

RIP LEONARD COHEN

Uncategorized

15042108_10157765509505051_8176794118391017833_o

Leonard Cohen lést í gær.

Ég var að vinna í Regnboganum þegar þessi heimildarmynd hér að ofan var í sýningu og ég tók einhvers konar þráhyggju/ástfóstri við dásamlega soundtrackið úr henni, sem er í raun heimildarmynd+tribute tónleikar. Svo seinustu 11 ár, nokkurn veginn daglega hef ég hlustað á Leonard Cohen. Uppáhalds að eilífu, RIP ♡

x hilrag.

ps. horfið á þessa mynd ef þið hafið ekki séð hana.
ps. 2 – ég er með trendnetsnapchatið í dag (trendnetis)

OUTFIT INSPIRATION

Skrifa Innlegg