fbpx

Regnbogakaka

Uncategorized

ég notaði bara basic svamptertu uppskrift, því þar er deigið ljóst á litinn.

eina sem hefði mátt bæta við var eitthvað bragð – væri sniðugt að prófa að setja vanillu eða myntudropa eða pínulítinn limesafa út í deigið.

en uppskriftin er svona :

3 egg og 2 dl sykur þeytt saman
1,5 dl hveiti
1 dl kartöflumjöl
1 tsk lyftiduft

svo notaði ég bara basic matarliti til að gera deigið svona og teskeiðar til að setja í formin.

bakað á 175 gráðum í 10 mín ef maður er að gera cupcakes og 20 mín ef það er heil kaka.

svo notaði ég í bæði skiptin bara hvítt betty krem því ég nennti ekki að gera krem, haha.

eiginlega fáranlega basic.

enjoy!

x, hilrag.

sunnudagur

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

5 Skilaboð

  1. Edda

    22. February 2011

    Snilld! Reyni kannski að baka þetta einhverntímann

  2. hilrag

    23. February 2011

    uuu já Hulda, alltaf!