fbpx

NÝTT Í SNYRTITÖSKUNNI

Það hafa bæst við alls konar nýjungar í snyrtitöskuna hjá mér undanfarið. Datt í hug að deila með ykkur !

2266975

Relief eye pen frá Skyn Iceland. Meira um hann hér 

Skyn-Iceland-Antidote-Cooling-Daily-Lotion-830x988

Dagkrem frá Skyn Iceland – Meira um það hér

Allt með cooling effect og fyrir tired & stressed skin er ég algjör sökker fyrir.

skyniceland_articfacemist_900x900

Skyn Iceland andlitsmist – meira um það hér

Ég skiptist á að nota þetta og Mario Badescu sprayið daglega. Sjúklega næs og frískandi

long-lasting-liquid-lipstick-charmed_9cd2ea6a-cf40-411f-86f8-ef04bb58f937

Manny mua x Ofra gloss – meira hér 

Ég fékk þetta gloss í afmælisgjöf, það er fullkomin litur sem er bæði hægt að nota hversdags & spari.

beveryhills_9dcd716f-f943-40f2-a226-91a13949c6c3_1024x1024

Ofra Beverly Hills highlighter – meira hér 

Ég held aldrei verið með jafn mikinn highlighter on fleek síðan ég fékk þetta. STURLUN – ég myndi segja að þetta væri nauðsynjaeign fyrir allar gyðjur

10215950

Benefit-Gimme-Brow

Goof Proof brow pencil & Gimme brow gel frá Benefit – meira hér & hér 

Mæli með fyrir næs brows en ert algjör noob eins og ég

maba0019f_1_l-1024x1269

maba0106f_1_l-1024x1269

Mario Badescu Cucumber Lotion & Cucumber cream soap. Meira hér & hér 
Ég er sjúk í þetta. Ég vildi gæti sagt með hreinni samvisku að ég notaði þetta bæði daglega, en ég reyni að vera dugleg. Tonerinn er í sérstöku uppáhaldi.

2292435

ég varð svo eiginlega að hafa þetta með – greip þetta cooling stick með á kassanum í Sephora.

Hafið þið séð eitthvað meira kjút? Panda’s dream.. get it ? heee

x hilrag.

OUTFIT INSPIRATION -

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. sigridurr

    18. August 2016

    Langar svo í OFRA highlighterinn, svo fallegur! x

  2. Solla

    18. August 2016

    Jemundur minn Hilrag!!
    So proud right now

  3. Svart á Hvítu

    18. August 2016

    Ok er að elska þessa færslu <3 Langar í allt, og líka þessa "face shit" tösku sem er á forsíðumyndinni hahaha

    • Hilrag

      22. August 2016

      takk fyrir! Næsta mál á dagskrá – blogg um fínar snyrtitöskur ;)