fbpx

LONDON TIPS?

MENSPERSONAL

3274_155196715050_398912_n

Gatan mín – Pensford Avenue ♥

ég er að fara til London núna á laugardaginn.

Ég bjó þar í ár og London á þess vegna alltaf mjög sérstakan stað í hjarta mínu!

EN.. ég væri  mjög spennt fyrir því að heyra hvað þið gerið þegar þið farið til London.

Veitingastaðir – kaffihús – clubs – hvaðsemer!

ég gæti svo kannski gert annan póst um uppáhaldsmitt í London?

x hilrag.

I AM MALALA

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Hólmfríður Birna

  24. October 2013

  * Meat Liquor http://www.meatliquor.com/london/ – bestu hamborgararnir i London ( fyrir utan tomma borgara auðvitað)
  * Cafe Pacifico http://www.cafepacifico-laperla.com Er í Camden með besta guacamole in town og bestu margarítur sem ég hef smakkað – brjálað stuð og snilld fyrir fun night out!
  * Beach Blanket Babylon í Notting Hill – Mega góðir kokteilar og SJÚK innrétting!

  Gæti skrifað endalaust af tips af uppáhalds borg minni allra tíma. Vona að þú njótir!

  • Hilrag

   24. October 2013

   snilld! takk kærlega fyrir þetta!

   cafe pacifico ( ég hef reyndar bara farið á þennan sem er í convent garden) lifi ég fyrir – uppáhaldsuppáhalds veitingastaðurinn minn!!

   x

  • Hilrag

   24. October 2013

   hef aldrei prófað – tjékka á þessu! takk x

 2. Lilja

  24. October 2013

  Fara til Camden að gramsa í búðunum þar og kíkja á veitingastaðinn The Real Greek á Paddington St. minnir mig. Ótrúlega góður grískur matur og kósý stemning, sérstaklega í góðra vina hópi.

  • Hilrag

   24. October 2013

   takk kærlega fyrir þetta! x

 3. Adda

  24. October 2013

  þessi ofurflotta pía hér http://hanna.metromode.se/ er nýbúin að vera í London og hún var alltaf að borða á svo sjúklega girnilegum stöðum! Held hún hafi sett linka eða nöfin á þeim í einhverja pósta þarna.
  Svo er hún með mikið morgunverðar-blæti rétt eins og ég, og fór á einhvern sjúklega girnó morgunverðarstað-tékkaðu á þessu :)

  • Hilrag

   24. October 2013

   ég er einmitt að followa hana og brunchperrinn ég er að fíla alltaf morgunverðarstaðina sem hún er að fara á!

   takk fyrir þetta ;)

   x