Bared to you
Hver tók ostinn minn?
Skaparinn
11 mínútur
Eva Luna
Hugarfjötur
Veronica decides to die
Ekki þessi týpa
Ærlegi lærlingurinn
Maður sem heitir Ove
Reykjavíkur nætur
Inferno
The woman who went to bed for a year
Rosie-verkefnið
Týnda dóttirin
Andköf
Og fjöllin endurrómuðu
Ég skal gera þig svo hamingjusaman
Síðasti elskhuginn
Áður en ég sofna
Ég var svolítið ánægð þegar ég fattaði á seinasti ári hafði ég leyft sjálfri mér frest til 10.janúar til að klára að lesa bækurnar sem ég hafði fengið í jólagjöf.
Svo leyfði mér slíkt hið sama fyrir árið 2013, því eitt af markmiðunum mínum var að lesa fleiri bækur.
20 bækur á einu ári. Ég er mjög sátt.
Það er líka bara svo ótrúlega skemmtilegt að lesa góðar bækur!
Listinn yfir lesnar bækur 2012 eru hér fyrir áhugasama
Væri mjög til í að heyra hvaða bækur þið lásuð eða þið mælið með?
Næst á listanum mínum er Parísarkonan.
x hilrag.
Skrifa Innlegg