fbpx

IN MY MAKE UP BAG..

 

 

 

Ég var í smá vandræðum með hvað ég ætti að blogga og þá kom þessi stórkostlega hugmynd að sjá hvað væri í snyrtitöskunni minni.. Hope you enjoy!

1_44019_07_2010_png.ashx

Andlitskremið

10125654þegar húðin er með vesen – snilldin ein úr Boots.

or_0J3M01_300þegar húðin er með enþá meira vesen – þetta er í alvörunni eins og að setja sýru í fésið á sér. En virkar!

10552666-1361800643-374273

Benefit – “to minimise the appearance of pores”

benefit-cosmetics-that-gal1

Brightening face primer frá Benefit
ég keypti þetta þegar ég var í London um daginn og þetta er eiginlega algjör snilld! touche-eclat-n1

Þessi  YSL felari er minn besti vinur – hann kláraðist nýlega og það ríkir hálfgert neyðarástand.

images

The Rocket volum’ express maskari frá Maybelline – Fékk þennan um daginn – ást við fyrstu sýn!

300432921793_27

Þar sem ég virðist ómögulega geta lært að setja á mig augnskugga eða svarta línu án þess að lita út eins og járnbrautaslys hef ég verið að nota  þennan blýant frá Gosh í fallegum aqua bláum lit!

2584308

Keypti þennan maskara í The Other stories þegar ég var í London – er bún að nota hann 3x og fíla hann hrikalega vel!
120756_fpx.tifÞessi snilldar vara er frá Benefit og fyrir mér algjör nauðsyn að eiga – litur á kinnar & varir.

Unknown

High Beam highlighter frá Benefit – þegar ég er að fara eitthvað fínt!

4575037760

tigi-bed-head-manipulator-2oz-1

Tvær uppáhaldsvörurnar mínar frá Bed Head – Afterparty fyrir silkismooth&glansandi hár og Manipulator svo það haldist á réttum stað!

ég hef ekki litað á mér augabrúnirnar síðan árið 2011 svo ég nota alltaf bara eyebrow liner frá H&M, hehe.

Ég er mikil basic manneskja held ég þegar það kemur að snyrtivörum, ég hef enga þolinmæði í eitthvað flókið og tímafrekt eins og það væri stundum skemmtilegt!

x hilrag.

 

ZARA ♥

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Ása Regins

    21. November 2013

    Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað er í snyrtitöskunni.. og ég held ég sé ekki ein um að hafa gaman að svona póstum ! Ég er sérstaklega spennt fyrir þessu frá Origins og svo ætla ég líka að kaupa mér frá Bed Head -manipulatorinn :-) ( ég á flest allt hitt haha ;-)

    • Hilrag

      22. November 2013

      Já tjékkaðu á því! Það virkar mjög vel, finnst mér :)

      x

  2. Elísabet Gunnars

    21. November 2013

    Snilldar færsla. Nú vitum við afhverju þú ert svona SÆT – margt áhugavert í snyrtibuddunni. :)

    • Hilrag

      22. November 2013

      Nei þú ert að misskilja ég er bara svona sæt í alvörunni, alltaf!

      djók…

      xx