HILDUR HEART TO HEART ÚTGÁFUPARTÍ

Ljósmyndari Saga Sig / Stílisti Stella Björt /  Hár Una Rúnarsdóttir  / Make up Natalie Hamzehpour

Tónlistarkonan (nafna mín, snillingurinn og góð vinkona mín) Hildur gefur út sína fyrstu EP plötu út á morgun.
Útgáfupartíið verður haldið á Oddson Reykjavík & ég hvet ykkur eindregið til að mæta !
Svo stolt af vinkonu minni ♡

// My friend (yes we share the same awesome name) is releasing her first EP tomorrow and I wish I could be there.  So proud of her! //

x hilrag.

OUTFIT INSPIRATION -

Skrifa Innlegg