fbpx

EYLAND JEWELLERY COLLECTION III

CURRENT OBSESSIONEINVERAINSPIRATION

Þriðja collection frá Eyland Jewellery er væntanlegt í Einveru á næstu vikum. Ég krossa tær og fingur að það leggi af stað í þessari viku.

Kristín Larsdóttir Dahl sat fyrir og ljósmyndirnar tók Marsý Hild Þórsdóttir.

Ég kemst varla yfir það hvað mér finnst þetta vel heppnaðar og  fallegar myndir. Skartið er eins og vanalega guðdómlega fínt. Mér finnst öryggisnælurnar sérstaklega skemmtileg viðbót. Líka eyrnalokkarnir, ég fíla sjálfa mig ekki með síða eyrnalokka og tek því úrvalinu af styttri týpum af eyrnalokkum fagnandi.

aaaaaa… Ég er SVO spennt.

(Gott hvað það þarf lítið til að gleðja mann stundum ;)

x hilrag.

ULTIMATE BASICS CHECKLIST

Skrifa Innlegg